Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Blaðsíða 3
Mánudagur 3. nóv. 1952.
MANUDAGSBLAÐIÐ
9
HÁNUDAGSÞANKAR
mjóns UeyUvíUings
Haunir Sðbininga
Sú frcgn flaug sem eldur
í sinu um daginn, að fjöldi
líandarískra kvenna væri
nú kominn til Keflavíkur,
varnarmönnum til skemmt-
unar. Og ekki leið á löngu
áður en nokkur sýnishorn
þessa hóps sáust á götum
Reykjavíkmy og varð
mönnum starsýnt á flokk-
inn, enda voru í honum hin-
ar fríðustu meyjar. Stóðu
þær hinum reykvísku sízt
að bald, og má vera von til
l>ess, að islenzka kvenfólk-
ið missi nokkuð af aðílrátt-
arafli því, sem þær höfðu,
á me&in þær voru einar um
hituna. Meira að segja má
vel vera, að íslenzkir karl-
menn sjái sér þarna leik á
borði og væri þeim vel vært,
þó þeir fengju nokkra upp-
reisn eftir hrakfarir sínar
fyrir hinum bandarísku
kavalerum. Hefur farið
fyrir fslendingum líkt og
Sabiningum forðiun, að
þeir hafa orðið að láta kon-
ur sínar fyrir mellur í
gestaboðusn líkt og í Róm
endur fyrir löngu. Væri vel,
ef þær raunir lægði með til-
komu liinna nýju Icvenna.
iý meforð
Þjóðleikhúsið hefur senni-
lega slegið öll met í því að
velja leikrit, sem eklú eru
sótt af fólki. Miðað við
þann fjölda leikrita, sem
leikhúsið hefur flutt frá
upphafi, eru þau leikrit ó-
hugnanlega mörg, sein
hafa „fallið í gegn“. Að
sjáifsögðu hefur leikhúsið
gert ýmislegt. vel, en mætti
gera miklu betur.
Guðlaugur Rósenkranz
er að verða eins konar smá-
Hitler í þessari stofnuu.
Hann er byrjaður að
„hreinsa út“, og er Lárus
Sigurbjörnsson einn sá
fyrsti, sem varð fyrir {M'irri
purgatio. Rósenkranz cr nú
fáum háður ttm leikritaval
og amtað. Vilhjálmur 1».
Gíslason er farinn til út-
landa, en húsameistari
nokkur orðinn fortnaður í
staðinn og verður svo a.
m. k. fyrst um siun. Heyrzt
hefur að Jón Eyjólfsson sé
nú hafinn til alveg nýrra
metorða ásamt húsameist-
aranum og megi Guðlaugur
a.f hvorugum sjá. J>ó er tal-
ið, að Jón sé óánægður yfir
að hafa ekki eun fengið
nrina orðn, erlenda né inn-
lenda.
G.R. á þakldr skilið fyrir
að sýna lit á að fá hingað
erlenda llstamenn svo stsm
Jussl Björling. Hefur þar
varið stofnað til samkeppni
v ið Ragnar í Smára, enda
var hann fljótur til að aug
lýsa, að hann flytti bráð-
lega inn tvær stórkanónur
á sviði sönglistar og er
hvorug sænsk, enda heftir
Rósenkranz ciukaumhoð
fyrir útflutning Svía á
þessu sviði. En verðið á að-
göngumiðunum á skemmt-
anir Björlings er mjög
hátt, Scnnilega er þó varla
hægt að komast af með
minna, vegna þess geysi
lega. dýrleika, sem er á lista
möimum á borð við Björ-
ling. Má segja, að þeir geti
heima setið, sem vilja, því
nógir verði til að losa sig
við 90 krómtmar til að
heyra verulega góðan söng
í húsi, en margir hafa ekki
átt þess mikinn kost fyrr.
Að öllu samantöldu er þó
betra að eiga kost á sltku en
alls ekki, þótt dýrt sé, og
mættu þeir, sem gamati
hafa af góðtmt söng, meta
þetta við GI. R., þó þeim
sé ef til vill ekki að öðm
leyti mjög tíðförtilt í leik-
húsið.
HeiSbrigðismál
REYKINGAR OG
1. grein
ASTHA
Merkilegar mðurstöðíir frægra lækna
Grein þessi sem bér fer á eftir er rituð af fjórum heimsfreeg-
um lœknttm, Gusiavtis A. Peters, Lcuis E. Pr'tckman, Giles A.
Koclsche og Haddon M. Carryer, og birtist hún í ameriska
læknaritinu Medical Education and Research, sem gefið er út af
Mayo-stófnuninni frcegu í Vesturheirni. Að vonum kefttr grein
efiir jafn merka menn vakið raikla athygli og eru þeir ekki rnyrkir
j máli um reykingar og astmasjúkdóminn, sem mj'óg er álgengur.
„limbótaviijr
Mikill ftmdur var nýlega
haidinn í Sjálfstæðishús-
inu, ef dæma. má af blaða-
fregnum. „Bláa stja.man“
er nú sögð vera lögð niður,
og þurfti þá að fá einhverj-
ar öðruvísi litar stjömur í
staðinn, en á Varðarfund-
' - • .Í - ' - V. • 4~. f V - - -
um eru þær vanar að vera
grænar.
Mbl. scgir, að „umbóta-
vilji“ hafi einkennt þennan
fund. Hingað til hafa Frarn
sóknarmcnn og AB-memt
haft einkarétt á að nota
þelta feita orð, [»ví verstu
tiltæki þessara l'Iokka hafa
alltaf verið al'sökuð með,
þeim framúrskarandi „uni-j
bótavilja“, sem einkennij
þessa flokka. Menn em
orðnir svo svekktir á ölluj
þcssu gali ttm umbætur og
umbótavilja pólitíkusanna,
að almenningur Iireklcur(
við og Iaumast Iúpulega
burtu, sripað því og þegar
hundarair í Borgarfirðin-
um heyranefndan Iax.
En það er sjalfsagt kont-
inn tírni til þess fyrir þá í
Verði að sýna „umbóta-
vilja.“, iíka. Þar ent vafa-
lattst efni í glæsilega um-
bótamenn, sem eiga eftir að
fá að njóta sín. Og svo erj
alveg meiningarlaust, að
aðrir floklcar hafi einka—
rétt til að nota svona dýrð-
leg orðatiltæki eins og
„Umbótavilji“. Þ\í ekki að
apa það eftir eins og svo
margt annað!
Enginn sjúklingur, sem hef-
ur andþrengsli (astma), ætti
að reykja. Allar reykingar
særa en mýkja ekki slímhimn
una. Reykingar orsaka hósta
og lungnapípuveiki, og er hún
viðvörun nát.t.úrunnar, um að
forðast eða reka burtu öll
særandi áhrif reykinga. Svo
er það og, að þau stundar-
gæði, sem sjúldingar hafa af
ao reykja svo kallaðar astma-
sigarettur eða brenna púðri,
sem inniheldur stramonium
eða nitröt, eru eyðilögð af
spillandi áhrifum reyksins
sjálfs, sem eykur lungnaó-
þægindin. Flestir astmasjúkl-
ingar hafa nokkurn bronkitis.
Og flestir astmasjúklingar
hafa mikinn bronkitis, eins og
sjá má af kinum þrútnu rauðu
slímhimnum, sem eru þaktar
til varnar með slími, og að
nokkru leyti í sambandi við
lungnapípuþrengslin. Svona
bólgnar himnur eru ákaflega
næmar fyrir öllu sem særir
t. d. rýki, i'éýk, gufú, köldú
lofti og sterkum þef.
Reykingar, eru einhver al-
gengasta orsök bronkitis sár-
inda og eykur ávallt hósta og
andþrengsli þegar því er hald-
ið.áfram nokkum verulegan
tíma. Enginn astmasjúkling-
ur ætti að særa hinar þrútnu
himnur með reykingum engu
fremur en sjúklingur með
augnveiki ætti að blása reykn-
um upp í augu sér. Samt er
mikil áherzla lögð á það af
sölumönnum, að almenningur
auki reykingarnar. Þó að
tóbaksfélögin auglýsi hversu
miður særandi þeirra reyk-
tóbakstegundir séu, heldur
en framleiðsla sumra annarra
keppinauta þeirra, þá er hitt
satt, að alís konar reykingar
skemma slímhimnurnar. Nú,
þar sem tóbaksframleiðslufé-
lögin kannast við hin spill-
andi áhrif tóbaksreykinga, þá
hafa þau sett í sigarettumar
einskonar síur, eða láta í þær
menthol tjl þess að tungan
bi’enni minna og hálsinn. Þess
utan hafa þau ýms munn-
stykki, sem seld eru til þess
að clraga úr særindum, sem
reykingar valda. Ef engin
væru særindin, þá væri engin
markaður fyrir svona síur og
tilfæringar. Eitt sigarettufé-
lag, sem nú sem stendur f ram
leiðir ekki áfastar síur, dreyf-
ir ut prentuðum miðum af ný
tilbúnum gmnum, sem gefa
lesendunum þá hugmynd að
reykingar séu ekki skaðlegar.
Höfundur þessara gi’eina at-
hugaði lækningabækur og
dagbækur og gluggaði í
skýrslur um margar tilraunir
og rannsóknir og lcomst að
þeirri niðurstöðu, að engin
gæti sagt með fullum sanni, að
sigarettureykingar væru
slæmar, góðar eða hefi nokk-
ur áhrif. Öll þekkjum við
tmigu reykingamannsins,
reykingahóstann, háls reyk-
ingamannsins og bronkitis
reykingamannsins. Þetta er
engin imyndun. Takið tóbakið
í burtu og þessi áhrif tóbaks-
reykinganna hverfa oftast al-
gjörlega. Myerson hefur ný-
lega skrifað um reykinga-
mannshálsinn, þar sem hann
benti á, að særindin af of
miklum reykingum sjáist í
hálsinum. Það er merkilegt að
alkunn ný lækningabók minn-
ist ekki, eða lítið, á, að menn
skuli hætta að reykja. Það er
<a undarlegt að í nýútkom-
inni kenhslubók í læknihgum,
er lítið eða ekkert minnzt á
hálssjúkdóma og varla um
það getið að menn ættu að
hætta að reykja. Það er lílca
skrýtið, að í nýju lækninga-
blaði um sífelidan hósta, eru
áhrif -tóbaksms ekki nefnd. I hósta’ eins ög ‘mögollegt éí*.
vilja borga hvað sem væri fyr«
ir að batna, sjúklingar, sem
aðeins fylgja ráðurn læknis-
ins nákvæmlega, taka meðöl!
og sprautur og forðast ryk og
efni, sem valda ofnæmi, en
gera ekkert til þess að vernda
lungnapípurnar gegn tó'baks-
reyk. Stmidum heyrir maður
sóstasjúkl., sem hefui’ astma
segja: Eg vissi að ég ætti að
hætta að reykja og velti þvi
fyrir mér hversvegna enginn
sagði mér það“. Ef sjúkiingur
hefur astrna, þá er ekki nóg að-
harm minnki reykingamar,
hann verður alveg að hætta.
Ef maður reykir pakka af
sigarettum daglega um lang-
an tíma leiðir það oftast ti!
sífellds hósta og bronkitis og
uppgang. Astmasjúklingur,
með hinum næmu bólgna önd-
unargöngum svarar slíkum
særindum jafnvel fijótar og
þá líður ékki á löngu þar tií
hósti og más kemur á eftir.
Einhver algengasta orsök
slímsins eru særindi í slím-
húðinni hjá þeim, sem reykja.
Slím myndast með þeim af-
leiðingum að reykurinn kemst
í samband við það, en ekki
hinar rfðkvæmu himnur.
Margir sjúklingar hósta mik-
ið og framleiða slím og því
meira sem þeir hósta og fram-
leiða, því meira auka þeir
astmasjúkdóminn. Sjúklíngar
verða þessvegna að vita, að
slímið er varnarhjúpur, eins-
konar smyrsl á bólgnar himn-
ur og að slímið ætti að láta
kyrt á himnunni en ekki auka
það með hósta. Aðeins of iník-
ið af slími, sem menn verða
varir við með kitlum efSt í
varir við með kitlun efst í.
barkanum þarfnast brott-
reksturs og þá helzt með því
að hreinsa hálsinn sem vand-
legast, og forðast mikinn.
Manni verður fyrir að spyrja
hvort höfundar reyki mikið.
Sumum sjúklingum, sem
hafa andþrengsli eða astma er
ráðlagt að halda áfram að
reykja af því, að móteitrið
sýnir neikvæða úrlausn. Sú
staðreynd, að árangurinn af
tilraunum við ofnæmi fyrir
tóbaki sé neikvæður er engin
sönnun þess að astmasjúkl-
ingur þoli reykingar.
Oft rekst maður á astma-
sjúklinga, sem eiga mjög erf-
itt um andardrátt og segjast
Það ætti að þykja sjálfsagt
að astmasjúklingar reyki
ekki. Á alveg sama hátt og
sjúklingum þykir aldrei sann-
færandi ráðleggingar um að
giænna sig ef þær koma frá
feitum lækni, svo getur farið
að karl eða lcona verði elcki
skipað að hætta að reykja af
lækni, sem sjálfur er mikill
reykingamaðui’. En samt sem
áður getur bezta reg'ian til
þess að losna við sífellt astma,
brugðizt., ef sjúklingmim er
lejút að reykja áfrarn.
%
\
%
%
%
Wisimídí
%