Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Blaðsíða 7
Mánudagur 3. nóv. 1952.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
Hearfield
NYLONSOKKAR
Heildsölubirgðir:
ÍSLENZK-ERLENDA YERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.
Garðastræti 2
Sími 5333
VERÐLAUNAGÁTA
MAGNtJS KJARTANSSON, ritstjóri Þjóðviljans, seg
ir um hina ágætu og spennandi bók Victors A.
Kravchcnko
Ég kaus frelsið
að hann hafi byrjað að lesa hana, en sér hafi fundizt
bókin svo leiðinleg, að hann hætti við hana eftir að
hafa lesið 80—90 blaðsíður.
Það er ekki vitað um nokkurn annan mann, sem
hefur getað hætt við að lesa þessa fróðlegu og spenn-
andi bók, ef hann á annað borð hefur byrjað á henni,
þykir skýring Magnúsar ritstjóra á þ\n hvers vegna
hann hafi hætt við lestur bókarinnar vafasöm og lík-
legt, að allt aðrar ástæður hafi valdið því.
Prentsmiðja Austurlands h.f. efnir til getraunar um
þetta efni og heitir 5 verðlaunum fyrir beztu svör, að
dómi félagsstjórnarinnar, við eftirfarandi spurningu:
Ilvers vegna hætti Magnús K jartansson, rit-
stjóri, við að lesa hina ágætu bók „Ég kaus
frelsið“ eftir að hal'a lesið 80—90 blaðsíður?
Svörin verða að vera stutt og hafa borizt Prent-
siniðju Austurlands h.f., Hverfisgötu 78, fyrir lok
nóvembermánaðar n. k., og verða verðlaunasvörin
birt í byrjun desember. —
Bezta svarið verður verðlaunað með kr. 500.00,
næstbezta svarið með kr. 200.00 og þrjú þau næstu
með kr. 100,00 hvort.
Lesið bókina og lakið þáti í þessari
skemmtilegu getraun
PRENISHtÐJA AUSTURLANDS H.F.
Hverfisgötu78.
Álykfun bindindismála-
fundarins
Framhald af 4. síðu.
sölu, framleiðslu eða innflutn-
ingi sterkra drykkja, og vör-
um sérstaklega við auknum
leyfum til áfengisveitinga og
framleiðslu og sölu áfengs
öls í landinu. Sem spor í átt-
ina að allsherjarbanni hvetj-
um vér hin einstöku bygðar-
lög til að samþykkja héraða-
bönn innan sinna vébanda, og
skorrnn á ríkisstjórnina að
láta slik bönn tafarlaust taka
gildi, þar sem þau verða sam-
þykkt.
Að lokum hvetjum vér alla
landsmenn til samtaka um að
það að skapa það heilbrigða
almenningsálit, að það sé
hverjum manni hneisa að
skerða sjálfsstjórn sína, dóm-
greind og siðaskyn með neyzlu
áfengis. Minnumst þess, Is-
lendingar: Vér erum fáir og
lítils megnugir, en metnaður
vor skal vera sá, að hver ís-
lenzkur þegn sé afbragð ann-
arra, ekki að auði eða völd-
um, heldur að hreysti, vits-
munum og sönnum dyggðum.
Til þess að það megi takast,
verður íslenzka þjóðin að vera
allsgáð þjóð.
Keflavík, 14. september 1952.
F.h. bindindismálafundai’ins,
Sveinn Sæmundsson, yfirlög-
.regluþjónn^Reykjavík, fund-
arstjóri. Óskar Þarsteinsson,
skrifstofumaður, Reykjavík,
fundari’itari. Guðni Magnús-
son, málarameistari, Keflavík,
Karvel ögmundsson, útgerð-
armaður Ytri-Njarðvík, Njarð
víkurhreppi, Viktoría Guð-
mundsdóttir, skólasjóri, Vog-
um, Vatnsleysustrandarhr.,
Jón Engilbertsson, bóndi,
Sunnuhvoli, Grindavíkurhr.,
Jón Jónsson, skólastjóri,
Hvammi, Ilafnarhreppi, Hall-
dóra Ingibjörnsdóttir, kenn-
ari, Flankastöðum, Miðneshr.,
Jón Eiríksson, kaupfélagsstj.,
Garði, Gerðahreppi. Kristinn
J. Magnússon, málarameist-
ari, Hafnarfirði, Jón Einai*s-
son, verkstjóri, Hafnarfirði.
Útsölustaðir Mánudagsblaðsms
úti á landi:
Akranes
Bókaverzl. Andrésar Nielssonar
Verzlimin Brú
Akureyri
Verzl. Axels Kristjánssonar
Bókaverzlun Rikku
Bókaverzlun Pálma H. Jónssonar
Siglufjörður
Bókaverzlmi Hannesar Jónassonar
Bókaverzlun Lárusar Blöndal
Isafjörður
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Húsavík
Verzl. Valdimar H. Hallstað
Vestmannaeyjar
Verzl. Björns Guðmundssonar
Blönduós
Bókaverzlun Þuríðar Sæmundssen
BoIunga\íI{
Kristinn G. Árnason
Styldiishólmur
Sigurður Skúlason
Selfoss
S. Ó. Ólafsson & Co.
Borgarnes
Hótelið, Borgarnesi
Ólafsf jörður
Bókaverzlun Brynjólfs Sveinssonar
Hvalfjörður
Oliustöðin, Gunnar Jónsson
Kefíavik
'** i«> rvTrr> r* 1 , .M J » - 4 ••
Helgi S. J nsson,
Vatnsnesbar
Fróðá, Emil Guðmundsson
Sandgerði
Bókaverzlun S. Stefánssonar
Hafnarfjörður
Bókabúð Böðvars
Biðskýlið
Verzl. Strandgata 33.
S. í. B. S.
S. í. B. S.
Hiífarsjóðs verður í Gootemplarahúsinu á morgun, mánudaginu 3. nóvember. Húsið
verður epnaðkl. 2 e. h.
Fjöldi góðra muna verður á bazamum.
1