Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Blaðsíða 5
Mánudagur 3. nóv. 1952.
MÁNUD AGSBLAÐIÐ
í fveini
Síðari þátlur
Nú byrjar síðari þátturinn.
Þá er það konan, sem maður-
inn leggur sínar 40 spurningar
fyrir — og nú fær hún tæki-
færi til að athuga hvort hún
er f yrirmynclar eiginkona. Um
fram allt munið að vera hrein-
skilnar, því engin undanbrögð
eru leyfð — gleymið samt
ekki, að þetta er bara leikur,
og nú skulum við byrja.
Við erum þá komin í spmu
stofumar og áður, og sviðið
er óbreytt, nema nú eru það
herrarnir sem sitja með blað
fyrir frarnan sig og setja
fram spumingamar, ekki er
laust við að þeir séu hálf
skálkalegir á svipinn. Og nú
ganga frúmar inn ein og ein
í einu.
1) Byrjar þú morguninn á að
jagast við manninn þinn?
2) Greiðir þú þér og púðrar
um leið og þú klæðir þig?
3) Lestu blöðin yfir öxlina á
manninum þíniun, þó að
þú vitir að honrnn sé illa
við það?
4) Hringir þú oft til manns-
ins þíns á vinnustað hans ?
5) Vérðurðu reið við hann, ef
hann kemur ekki réttstund
is í mat?
6) Eða, héfurðu matinn til á
rétt'um tíma?
7) Byrjax-ðu að nöldra og
kvarla um leið ög maöur-
inn kemur inn úr dyrun-
mn?
18) Þegar gestir eru við-
staddir, talarðu þá með
þjáningu í i’öddinni um
það, hvað hann sé farinn
að fitna?
19) Læturðu f ólk heyra á þér,
að það sé eiginlega þú,
sem stjórnir öllu og, að
það fari nú líka betur —-
rnn leið og þú gýtur aug-
unum til eiginmannsins ?
20) Trúi r þú vinkonum þínum
fyrir einkamálum ykkar ?
21) Ertu vinsamleg í fi'am
komu við gamla vini
hans ?
22) Manstu eftir afmælisdegi
hans ? ~ -
23) Eða brúðkaupsdegi ykk-
ar?
24) Þegar þið’farið út samðn,
segir þú þá að þú séxi:
alveg tilbúin, og lætur
hann svo bíða í hálftíma?
25) Ef hann hefur ávana,
hæðist þú að þeim?
26) Gexir þú hærri kröfur til
lífsiris, en hantí hef ur efni
á að veita þér?
27) Talar þú um galla hans
við vinkonur þínar ?
28) Talar þú mikið um það
• við hann hvað Clax’k
Gábble sé mikill draum-
ur, og athiigar ékki að
sjálf ei'tu engin Ava
Gái'drier?
29) Rífstu \úð manninn þinn,
þegat' þið spilið bridge,
og kennir þú honúm um
8k- Hlrðir þú vel fötmannsins ^sl^gi ÞJna' ..
30) Héimtar þu, að hann fari
þær myndir, sem hann
vill sjá?
38) Villtu Iofa manninum að
stjórna með þér heimil-
' inu, eða villtu ráða öllu
sjálf.
39) Löði’ar þú þig alla út í
ltremi á kvöldin, svo þeg-
ar maðurinn sýnr sér að
þér til að kyssa þig góða
nótt — þá verður hann
bara að hætta við það ?
40) Sefui’ðu með munninn op-
inn?
Krossgáta Mánudagsblaðsin&
Nr. 33.
þíns; sérðú um að buxum-'
ar séu prcssaðár, skyrt-
urnar og sokkamir heiRr?
9) ' Gléðúr þú hann stöku simi'
um með því áð gefa honum
uppáhaldsrétt háns, þó
það’sé kannski ekkí sá
réttúr, sem þér þýkiir
góður?
10) * Eða segirðu „að þú
hafir nóg að gera, þó að
þú sért ekki að mallá
stérstakt fýrir hann ?“
11) ' ’Tálar þú mikið um ‘fyrri
aðdáendur, og lætúrðu
skína í það um leiö, hví-.
lík 'heppnt það hafi verið
fyrir hann að eignast
]úg? '
12) FIeygirðu af skrifborðin
hans smámiðum án þess að
gá að hvort nokkuð sé-
skrifað á þá?
13) ErtuhirðúsöniAum einkaf
smáhlúti hans?
14) Læturðu bókina, sem þú
varst að lesa af tur á sinn
stað, eða skilurðu hana
eftir einhvers staðar?
15) Lánarþú kuningjakonum-
þínumbækurnaé hans?
16) i ,'ICálláp þú hánn. í gaplu-
nafni svo aðrir heyra?
17) Seturðu upp ólundars\rip,
þegar hánn vill tahi við
ivj , þíg;Ura áhugamál sm ?,.
út með þér hvað þreyttur
sem hánn er? '
Nú taka frúrnar blöðin með
spurningunum og skrífa svör
in. Reglan er sú sama og áð-
ur. Fyrir svaríð aldrei: 0 stig.
Fyrir næsÞim aldrei er 1 stig.
Svarið oft: em 3 stig. Svarið
alltaf eru 4 stig'.
Svo eru stigin lögð saman
óg ef talan er á milli'160 ög
130; þá er ekki að furða þó að
maðurínn kömi eins sjaldan
heim og hann getur hjá kom-
izt, eða hvex’fi alveg.
Ef talan er eá milli 120 og
100, þá ætti hver ltona að beti’-
umbæta sig svo um munar, en
sé talan á milli 100 og 80,
þá er hún ekki sem verst, og
á milli 80 og 40, er hún bara
sæmíleg.
Ef talan er á milli 39 og 5,
þá er það kona, sem hver mað-
ur má vera stoltur af að eiga.
Sú sem segist hafa töluna
á milli 4 og 0, má ekki mis-
virða þótt enginn trúi henni,
annaðhvort verður hún að
hugsa sig betu rum, eðá — að
hún verður að sætta sig við,'
að ekki nokkur karlmaðUr
trúi henni.
.VÖnandÍ' hefUr þessi spurn-
ingaleikUr orðið ykkur bæði
til gagns og gamans.
SKYRINGAR
Lárétt: 1. Leika á— 5. Flokk'—: 8. Lélega — 9 RenauD
— 10. Stefna — 11. Ösoéxin — 12. Spilið — 14. Keyra — 15*
Umgjörð — 18. Tökuorð (danskt) — 20. Mannsnafn —
21. Pot — 22. Fyrir utan — 24. Reiðmaður — 26. Dynja.
- 28. Á stundirini — 29. Eldstæði— 30. Hefi í huga.
Lóðrétt: 1. Hnöttinn — 2. Tfegi -— 3. Ber virðíúgú fýx’in
- 4. Upphafsstafir — 5. Bleytá — 6. Sérhljóðar — 7. A
x’eikningum — 9. Fi’ægðina — 13. Sló eign sinni á — 16.
Dvali — 17. Hólfið — 19. Beinir 21. Ljúka upp — 23. Hreyf-
ing — 25. Vesæl 27. Gan. í
Krossgáta nr. 32. Ráðning. '
Lárétt: 1. Krókur — 5. Smá — 8. Fóls — 9. Stél -- 10.
Ómi — 11. Ske — 12. Land :—14. Afa — 15. Nauma — T8.
Ös — 20. Guitt — 21. A.A. — 22. Tár — 24. Stinn — 26."frak
— 28. Alin — 29. Nakta — 30. Ari.
j J „ Vv . ,
Lóðrétt:T. Kjíölfötin ^— 2. Róma — 3. Öðinn 4. K. S; —■
5(!Stefa — 6:>Mé — 7. Ála — 9. Skammtá '•— 13. Dág.'—»
Í6. U.UÍS. —17. Ranni —19. Sára —21. Anir — 23; Rak
Éo. m — 27. k.t:- i
31) Þegár þið eruð í boði sam
an, og þú sérð að maður-
inn þinn skemmtir sér,
gengiU' þú þá að honum
eins •ogp.skass og’segir:
„Að nú sé kominn tíini til
að fara heim?
'32) FKrtar þú við hvenv, sem ;
þú nærðí, .þega.p þið enxð^
í boði saman?
33) Eða siturðu í fýlu - og:
mælir allá með vanþókrt-
unarsvip?
34) Talai? þú mikið ;um það,
hvað Sigga hafi fengið
dýrt og mikið gólfteppi
og Gunna fallegar gard-
iriur,. þó þú -vitír áð Uiað-’
urinn þinn hafd ekkt efúi*
S> á að gef a þér slíka hlutif?
35) Gérirðu höimilið 'svo að-
Iaðandiá ð hannhlakki til
að koma heim?
36) ::Ef. rnaðurínniiþinn'-gefúr
þór btömxeðá .skartgtSpi, -segir
þú. þá •„axVþaðhefðivexið
nær 'aðc kaupa ? eittbvað
þarfara" ?
37) Þegar þið ‘ faríð" í * bíó,’-
hénntar.rþú þájnð. hann
komi og.sjái þær myndih,:
smn þú riiú öjá,: en neiúar
■ aðT'argvpipú..honumfá
Hver ræður?
Hver ræðúr heima hjá þér ?
spurði vinurinn.
J Gifti' maðurinn: „Eiginlega
gernrn við það bæði konan.
mín- og ég. Hún stjómar
bðrnunum og mér, en ég ræð
ýfir. kettinum.“
yfir ást mína,‘.
Annav „Segðu þ áeitthvað
sem vit er í.“
Sy-eimr:
mér?“
Anna: „Loksins kom það.“
Heyrt á kaffihúsi:
,Tvær vinkonur-sitja saman
á kaffihúsi.
„Þarna kemur kunningi
okkar f rá um kvöldið, ég vona
að þekki þig ,nú- aftur,“ segjr
önnur.
I „Ekki skiiég í því,“ svaraði
hip. „Hann' hefur aldrei séð
mig í fötuni.-1
★<T
táxksins.
• Sveinri : „Eg hef aldfei elsk-
að aðra en þig.:“
: Anna': „Þettax sögið þið
músM‘
Sv«inn3 '.„Eg:,get ekkí lifað
án þín.“
: Anna: ,',.Vitléysíí;“ ; , v
Sveinn: „Eg hef engin orð
ur háns heiðra hann með>
morgunsereúaði'. Sriööötíai'um
morguninn komU»» þMrri að
Iieimili hans og' spiluðu fyrÍR
„Yiltu - giftast framanigluggana hjá hoimm-.
Söng: föðui’sine úr • La -*Travi-
ata:-' \
En þeim biú heldur bötttr*
þegár gamli Verdivkastaði úr
fullrí: vativskönnuvyfir þá’- unik
leið'- ög hann hrópaði öskis-
reiður:
» „Hvað clottur ykkur x hug
.... haldið þið aðég séþríðja;
flokks kompónistij sem búi tií.
Mörg’uiiserenaðir' ?“
Haim ‘glejmi di sér.
Eiginmaðúrinn (bálreiðttr:
„Hánn Árniér sá allra nfesti
asni; sem til er í heiminum,“
1 Frúin (blíðléga): „Þú
gleymir sjálfum þér, elskan
mín.“
Hvað g<pra'*þeir sif • jH'ninguui
I
liöngtra'ðai
* Rtöðúmáður einn, sens?hélli
íaöga ræðu;; varð iúks varivið,.
| Það, sem giftir menn.'geta-’ að 'áheyrendúrTians fórœ-að •
áldrei skilið, er-það-, hvað ó- ókýrrast;* Hann fór . þás aíí
gif-ti-*rmenn gera'við -péning-i . biðja; þ&- afsökúnar; hkað
q na-«!ÍR«.. j rjeðam ' væri1 löngi. það * kárnj#-
M - af > þyi ■ aðo hanu« vaptaðk
•3stukkn;>
Réiö' lödéTi’á
kailaði: J ~
Verátj i „í%ð>er: ekki • klúkkai. sem,.
yðurívantar,'höMiw«díqgáfeíú !*?
íf' •'■!■ ■
Venö
Þegáf tónskáldið-
várð.mjötugíir) vildumemerid-