Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.01.1953, Side 3

Mánudagsblaðið - 12.01.1953, Side 3
Mánudagur 12. janúar 1953 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Raddir lessndanna 1 lcaþólskum sið er söng- urinn, hinn Gregoriskikirkju • söngur, meginuppistaða í messugerðinni. Þessu vildi Marteinn Lúther breyta. Hann gerði sönginn einfald- ari og alþýðlegri, með það fyrir augum, að söfnuðurinn yrði sem mestur þátttakandi í söngnum og messunni yfir- lgitt. Hann jók mjög á hlutverk prestsins með ræðuhaldinu. Mildi hann á þann hátt gera messuna meira fræðandi og að ríkari kennslustund, en hafði verið iðkað. 1 vorum Lútherska sið er ltirkjusöngurinn enn mikill og yndislegur þáttur messunnar.. Hann er því yndislegri, sem þann er betur af hendi leystur 4f organistanum og söng- flokknum. Organistar þjóðkirkjunriar þurfa mikla þjálfun til þess að leysa sitt hlutverk vel af hendi. Kórarnir þurfa mikla æfingu til þess að svara hlut- verki sínu vel, og innan þeirra þurfa að véra hinar ágætustu raddir, svo hljóðbylgjan fylli s.em bezt kirkjuna. \ Á síðustu tímum hefur ver íð reynt að ráða bót á þessu þinan þjóðkirkjunnar hér hjá öss. Ráðinn hefur verið söng- málastjóiá, sem það hlutverk ér æthcð'*aðdcenna* kirk juorg- ánistum og stófna kirkju- kóra. Söngmáiastjóri er maður á- gætlega lærður, áhugasamur, góður kennari, duglegur til starfs og dáða og hinn ágæt- asti starfsmaður innau síns verkahrings, svo eklci verður þetra kosið. Hann hefur stofrtað marga kirlcjukóra yíðsvegar uia landið og þar rixeð gert það, sem í haris valdi stendur, til þess að bæta safnáðarsöngirin innan kirkjunnar. Hitt er önnur saga, að elcki ör. nægilegt að stofna Jcirkju- kóra;' það verðrir að skapa {xúm skilyrði til starfsins, svo þeif geti þroskast og til þeirrá sé sanngjarnt að gera kröfur. ( Eg hefi það fyrir satt, að þjóðkirkjan tsorgi víðast lavar organistum sínum illa, ög það svo illa, að skömm og slcaði er að. Þá er ætlazt til þess að söngfólkið annist messusönginxi af þegnslcap og áhuga. Þetta er til of mikils mælzt. Það kostar mikla tímaeyðslu fyrir kórfólkið áð striridá æf- ingax’,- sem nauðsvnlegt er til úpþbyggingar góðs kirkju- kórs. Kórfólkið hefrir þeirrar skyldu að gseta, að mæta við iriessur og .syngja.' Per þarna mikilt timi í-ekki neitt, þar sem þetta verk er lxtið éða illa jbókaiánnai’. box-gað og enginn ástæða til til þess, að þar til hæft fólk eyði tíma og kröftum sínum í að fegra og fullkomna mess- umar, fyrir smánar pening, sem víðast er af hendi látinn. Þessu þarf að bi’eyta. Fyrst við nú annax-s erum að burð- ast með þjóðkirlcju verður að_ veita henni nauðsynlegt fé til þess að halda ixppi starfi sínu svo gagn og sómi sé að, og efla hennar tilveru. Það verður að taka upp þá háttu, að greiða organistum og söngkónim þjóðkii'kj- unnar vel, svo þar til fáist hið hæfasta fólk og þar með efla menningu messuxxnar, því ekki er nóg að treysta um of á stólrææðuna, sem flutt er vitanlega af góðum vilja, én eins og gengur í meiri og minni veikleika. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi að minnast nokkuð á sálmabókina okkar. Hún hef- ur, ekki alls fyi’ir löngu, verið endurskoðuð og gefin út. Nálega mátti segja, að eldiá sáhnabókin væi'i ort af tveim- ur mönnum, þeim, Helga Hálfdánarsyni og Valdimar Bx’iem-, enda þótt margir fleiri höfundar komi þar fram og sumir í nokkuð stónxm stíl, svo sem Mattliías Jochums- son, Stefán Thorax-ensen, Hall grímur Pétui’sson og Björn Halldórsson. Það vakti noklcuð undrun míxia, er ég tók að kynna mér gömlu sábnabókina, hvað Matthías Jochumsson var þar fyrirferðarlítill. Duldist mér þó elcki, að hann var snjall- asta sálmaskáldið, sem þar kom fram. . . Þett a munu fleixi hafa fund- ið bg undrást sem von var. Af tur rekur maður sig á, að Helgi Hálfdánai’son hefur ort nær þriðjung gömlu sálma- bókai'innar. Við lestur sálma hans lcemst maður að þeirri riíðurstöðu, að hann á þar marga sálma, sem eru vel ort- ir og munu lifa lengi. Hinsveg- ar dylst skynsömurp lesara ekki, að megnið af sálrnum hans er miður góður kveð- skapur, sem lítið eða ekkei’t erindi átti i bókina. Úr þessu hefur verið nokkuð bætt í nýju sálmabókinni, því felldir hafa vex-ið niður mai'gir tugir sáhna hans og hefði þó þurft að vera stórtækai'a í þeim efn- um. Næst stærsti höíundur gömlu sálmabókarinnar ei* Valdimar Briem. Hann er mikið meira skáld en Helgi, enda þótt hann, ef til vill, geti ek.ki talist stór andi. Þó er skylt að viðurkenna, að veru-1 legur hluti sálma hans er góð- ui- og sumt af hans sálmum ódauðlegt svo lengi.sem þjóð- in elskar fögur ljóð, Hann á nær sjötta part gömlu sálma-: Maðxxi' skyidi riú ætla, að Matthías Jochixmsson skipaði veglegan sess í gömlu sálma- bókinni, en svo er þó ekki. Hann mun eiga þar sem næst einn tuttugasta hluta sálm- anna, en þrátt fyrir það er hann öndvegisskáldið, sem nær manna bezt til hjarta fólksins. Nýja sálmabókin bætir mikio um hlutskipti Matthíasar, þvx sálmar hans eru nær tveimur þriðju fleiri þar, en í liinni fyrri, og er það vel farið, því iiann ber þar höfuð og herðar yfir höfunda liókarinnar, að skáldspeki, andakrafti og mælsku, svo sem við mátti búast, er hann kæmi á vettvang í sinni .fullu mynd og andlega skrfxða, sem honum hæfði. Að sjáifsögðu hefur Helgi Hálf dánax’son ráðið mestu um val í gömlu sálmabókina. Mun hann hafa krafið höfundana um breytingar á sálmunum tií í'étttrúnaðár, ef svo mætti að orði komast. Mun Matthías hafa verið ófús til þess, en Valdimar Briem auðsveipai’i. Sögð er sú saga, að upphaf- lega hafi sálmur Valdimars : ,,í dag er glatt í dööpi'um hjörtum" — verið þrjú er- indi, það er að segja, að sálm- uxinn hafi verið 1, 4. og 5. erindið, eins og hann nú er, en Helgi hafi sent honum sálm- inn og neitað xxm upptöku í bókina, nema bætt væri inn í hann þvi, er Hélgi benti á. Þá hafði aVldimar ort 2. og 3. erindið, enda er hann 5 er- indi. Það dylst ekki mánni, sem vit hefur á ljóðagerð, að ein- mitt þessi innskotseiindi, eru mun lakar kveðin og sálmur- inn hefur misst marks við þau. Hin þrjú upphafserindin exnx tær ljóð og innblásin, en hin 2 eru þvinguð. Þykir mér sennilegt að svona hafi það verið með fleiri. Nýja sálmabókin er þannig fráburgðin hinni gömlu, að fellt hefur vei’ið íxiður mikið af sálmum Helga og nokkuð af sálmum Valdimai's, en aðr- ir fýrri höfundar iátnir nokk- uð halda sinni sálmatölu. Enn er um að ræða nýja hlið hinnar nýju sálmabókar, en það er, að í hana eru telcin verk eftir ýmsa ágæta höf- unda, andlega fursta, sem að meo i'éttu sitja bekk höfuð- slcálda okkar. Má þar nefna: Kolbein Tumason, Jónas Hall- grímss., Bólu-Hjálmai’, Grím Thomsen, Einar Benedikts- son, Þoi’stein Gíslason, Ólínu Andrésdóttur, Davíð Stefáns- son, Stefán frá Hítardal og Fx'iðrik Friðriksson o. fl. Eru verk Jæssara manna bókinni til mikillar uppbyggingar og franvdráttar. Eiga þessir menn, hvei- um sig, frekar fáa sáhna, en allir hina ógætustu. Eru glestir sálmar þessara höfunáa sigildir og bex-a í sér andlegan eilifðarmátt og ung- um og gömluxn tii mikills á- virinings að lesa þá og læra séí' til rippbyggiögar. HÁNUDAGSÞANKAR . Jéns Reykvíkings Sú Kitjanska Koliívúdd Hvers á Gríndavík að gjalda? Þegar um er að ræða að kvilimynda slonigt þorp með lúsugum liundtíkum, scm enx tii orðnar við heila- hristings Kiljans, þá á endi lega að útvelja Grindavík til myndunarinnar. Það eru slæm kompliment fyrir Grindavílc, það. Svo er þessi kvikmyndunarásókn Jxrálát að í fyrra voru það Fransmeim, sem komu þar upp á staðinn og ætluðu að mynda en nú kváðu Svíar vera komnir í söniu erind- um, eftir að Frakkaruir gáfust upp. Ástæðan til Jxess, að/Svíar ráðast í það, sem Frakkar ekki Jjorðu, er auðvitað sú, að Iiinn mehn- ingarlegi sendiherra Svía hér á iandi, vor eigin Rós- inkranz, er ineð í taflinu. Haim útvegar Kiljani „Samböndin“ og svo fara þessir tveir liöfuðsmiðir vorrar Skuggahverfisménn ingar til Grindavíkur með sænska nienn, sem bera með sér ókennilegar xélar, en eru þó að- allega lconmir í einskonar „sightseeing“ Jjví vitaslculd er ekki hægt að kvikmynda liið lúsuga aiidríki Kiljans í svona skammdegi. Þetta er blátt áffani stórköstlégt ' og þó er eins og ég hef margsagt áður, að Rósen- kranz á eftir að koma þjóð sinni á óvart oftsinnis — oft á hverju einasta ári. En Grindavflc og Grindvíking- " ^arI - Ff vers eigið' •1 þér itð • gjalda? Gildir um yður það, sem stendur í Ritningúnni, að Filistear búi í Absalon og Gaza við Ströndina? Er- uð Jíér sá útvaldi lúsastað- ur og fólk yðar sú fyrir- lieitna stórjjjóð í kvik- inyndum Kiljans? Og hversvegna? Vit og vöSvar Nú er farið að skrifa í sum blöð um íslenzkan her. Tilefnið eru einhver til- tölulega sakleysisiog um- mæli ííjarna Renedilctsson- ar og önimr öllu Jjreklegri ummæli í samskonar grein eftir Kermaim Jónasson. Mátti og vænta þess, að slíkur maður með heilann í vöðvunum, kynni ekki að köma hóflega orðúm að því sem hann meinti, þegar uin var að ræða her, sem er tákn og verkfæri líkam- legra átaka. Ólafur lét Bjarna skrifa nýjárshug- vekju rétt eins og Stalín, þegar Iiann á seinasta há- konunaþinginu í U.S.S.R. lét Malenkov halda ræð- una fyrir sig, enda eru þeir báðir, Bjarni og MalenkoV krónprinsar og báðir eru vcl í holöum og báðir taldir litlir skapdeildarmenn. Það er því margfc líkt með þeim Malenkov og Bjarna. En síeppum því. Það hef- ur svo ot't verið talað um að „framkvæmdavaldið“ só máttlaust, Jjað vanti styrk líkamlegs afls til að halda uppi stjórn. Maður er reyndar orðinn þreyttur á þessu tali um líkamlega máttlaiLst framkvæmda- vald, sem vanti voðva. Hér er líka byrjað á algerlega skökkum enda. Fyrst á að sty rkja þetta framkvæmda vald audlcga, svo má það fá sína vöðva á éftir. Eða livað finnst möimum, þeg- ár litið er á vora rílcis- stjórn, vort f ramkvæmda- vald. Mætti ekki guð gefa því ofurlítið meira vit áður en hann gefur aflið? Því afl án vits er hættulegur lilntur. Mödð afl og lítið vit S'íatpar ekkert nema sitt eigið hrun. Mikið vit og lítið afl er miklu na:r skap- arans hjarta. Það verður vafalaust hægt að koma upp öfhigri lögreglu á Is- landi, mófcstöðulítið, fram- kvæmdavaldið liefur sann- fært Jjjóðina um slcynsemi sína, og að þeir, sem „fram- kvæma“ þurfi meira líkam- legt afl, til að fylgja eftir Jjví, sem réttilega er hugs- að og fyrirhugað. Eu að láta meiri vöðva í hendurnar á Hermanni — það lýzt mér eldci á. Eg hefði nú búizt við því, að sálmar þessara nýju höfunda bólca.rinnar yrðu sungnir við messur og hafðir á oddi, sem meistaraverk, en svo hefur mér ekki reynzt. Eg hef þá reynslu, að eldri höfundarnir eru mest sungnir við messur. Finnst mér þetta merkilegt og bei’a vott um vanmat þeii'ra, sem þar ráða og er það und- arlegt. Méi' til nokkuiiTar mKli-unar virðast mér prestar vorir um pf fastheldnir við gamlar venjur, íhaldssamir og um of kyrrstöðumenn, er eklci hafi nægilega lifandi tilfinningu fyrir því, að Kirkjan þax-f að vera í hörku framvindu til fullkomnunar. Hún á að rísa til hæða, andlega rík og vix’ðu- leg. Þjónar hennar, sem klæð- ast kói’fötum, eiga að bera hana upp á sigurbrautina og halda henni- þax1 síhækkandi, svo hún sé blysberi, sem lýsi okkur hinuiri, sem ávaxta herinár eiguiri-að njöta; Fétur Jakobsson,

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.