Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 3
:UH?L i'íJif! Mil rstýxhintrM . - . . Ö .. Mánudagur 29- marz 1954 flíjvLtJeí^MÍUISíílg MÁNUDAGSBLAÐIÐ Dönsk néfhd gætir höf- undaréttar handritanna Eitt virðist vera' augljóst mál, og það er að núverandi geymsla og ytri affbúð vorra gömlu hanðrita er, auk eldshættunnar, svo ósæmi- leg og óvirffuleg gagnvart höf- undunum og helgigildi verk- anna, aff hún getur talizt brot Jón eifs, núverandi forseti Norræna tónskáldaráðsins, lætur hér í Ijósi álit sitt á höfundaréttarlegri hlið handritamálsins. Fáir munu hafa veitt því eftir- tekt að í danska nefndarálitinu varðandi handritamálið er sér- staklega tekið fram, að efni hand- ritanna, þ. e. hugverkin sjálf, væru óskert eign íslendinga og aff ekki yrffi meff nokkru móti deilt um þá hliff málsins. Nú er það svo, að frumréttur hvers höf- undar og hvers hugverks er hinn svokallaði „siðferðisféttur“, sem á frönsku máli og samkvæmt al- •t " pjoðavenju er nefndur „DROIT MORAL“. Þessi réttur er talinn ævarandi, og í Danmörku gilda mjög ströng lagaákvæði um hann. í sumum löndum, eins og t. d. í Tékkósló- vakíu, er einmitt þessi réttur þó takmarkaður eingöngu við hug- verk, sem eru helgidómur þjóð- arinnar svo sem t. d. óperan „Seldabrúðurin“ eftir Smetana. Ósæmilegur útsetningur og óóvið- eigandi flutningur verksins varða við lög, þó að verndin sé að öðru leyti úr gildi fallin. Vér íslending- ar mundum ekki feíla oss við jazz-útsetningar gamalla sálma- laga eða t. d. þjóðsöngsins eða opinberan flutning slíkra verka í óviðeigandi umhverfi eða sam- hengi. — í flestum löndum, sem á annað borð hafa höfundalög, er hugverkið líka talið svo nátengt hugsjón og persónu höfundarins, að frumréttur hans er lögum sam- kvæmt óframseljanlegur með öllu. T. d. er oftast ólöglegt að taka handrit sem veð upp í skuld. f útgáfusamningum er nú orðið líka lögð áherzla á að handrit skuli halda áfram að vera eign höfundarins, hvað sem útgáfu og öðru framsali réttinda líður. Sennilega gilda hvergi jafn víð- tæk og greinileg lagaákvæði varð andi siðferðisvernd hugverka sem einmitt í Danmörku, þ. e. um aff gæta beri í hvívetna virffingar höfundarins og hugsjónagiidis veriisins um aldur og ævi. Nú eru gömlu íslenzku handritin bæði að áliti íslendinga og Dana tví- mælalaus efnisleg eign og þjóð- leg hugsjón, — þjóðlegur helgi- dómur, — íslands. Samkvæmt dönskum lögum ber að gæta þess að hvorki hugsjón þessari né heiðri og minningu höfundarins verði misboðið, — og þá vitanlega ekki heldur meff því hvernig og hvar þessi helgidómur er geymdur né hvemig meff hand- rit verkanna er fariff. Danski höfundarréttarsérfræð- ingurinn próf. Torben Lund hef- ur skrifað bók um siðferðisrétt hhugverka og nefnir hana: „Om forringelse af Litteratur- Musik- og Kunstværker." Droit Móral og UhdirviShings- ministeriet. (G.E.C. Gads For- lag 1944). í menntamálaráðuneyti Dana starfar einnig sérstök nefnd, sem á að gæta siðferðisréttar hug- vérka, innlendra sem erlendra, gamalla sem nýrra. Eðlilegt væri aff sú nefnd léti í ljós álit sitt í handritamálinu. honum með börnum jarðarinnar. I on. Er þetta kvæði Jónasar éitt Prometheus náði þessum kjörgrip af allra glæsilegustu og íeguratu guðanna og gaf jarðarbúum hann. perlum íslenzkrar ljóðlisiar. Þessu reiddust guðirnir. Þeir tóku Prometheus, færðu hann á eitt reginhátt fjall, bundu hann þar, Mundi flutningur þessa kvæðis eftirminnil. minna á höfundihn, en hann má ekki í gleymsku faílá, en gammur kom þegar í stað og því þá hættir fólkið aðélska fög- sleit og hjó í honum lifrina. Jur ljóð og lifandi ríki náttúrunn- á siffferffislegum höfundarrétti (Þannig var Prometheus kvalinn, ar. samkvæmt gildandi DÖNSK- Ifyrir þetta miskunnarverk mönn- j Það mundi kærkominn dag- UM lögum. unum til handa, þar til Herkúles skrárliður í útvarpinu, að flutt Hversvegha felur ekki íslenzka leysti hann. Helgidómur eldsins væru Gilsbakkaljóð Steingríms ríkisstjórnin höfundarréttarfræð- er svo mikill, að engin skepna Thorsteinssonar. Er þetta kvæði ingum okkar að semja vísinda- jjarðarinnar kann með hann að meðal hans beztu kvæða og lega greinargerð um þessa hlið fara. Sú náð er mönnunum ein- meistaraleg túlkun áéfni sögunn- handritamálsins? Reykjavík, 6. 3. 1964. Jón Leifs. Kvædaflutningur í Rikis- ' útvarpinu Það er mikill fengur fyrir þjóð- ina að eiga Rikisútvarpið. Það er þjóðarinhar bezti og fjölsóttasti skóli. Það er lærdomsríkt, mennt- andi, gleðjandi og marinbætandi, að hlusta á flutning þeirra verka í ljóðum, óbundnu máli og tón- um, sem þar eru boðin og veitt. Það er ekki maður með mönnum, sem slíkt ber ekki til æðri heima. Allan þann mikla fróðleik, sem ríkisútvarpið býður tilheyrend- urti, er í té látinri fyrir litið gjáld. Hvér^i stendúf kfónán ókkar jafn hátt og í Ríkisútvarpinú. Ber að þakka útvarpsráði þetta allt, því það skal vera aðalsmerki mannsins, að lofa það, sem lofs- vert er. Býst ég við, að um þetta séu ekki skiptar skoðanir. Betur þætti mér þó fara á því, að hafa meiri flutning sígildra kvæða, en minna af erlendri hljómlist. Sakna ég ýmsra kvæða, sem ann- aðhvort eru ekki flutt í útvarp- inu eða þá allt of sjaldan flutt, svo þau falla í gleymsku. Útvarp- ið þarf aðláta flytja meiraén gert er af verkym stórskálda okkar, sem lifðu, störfuðu og lyftu þjóð- inni til hæða á nítjándu öldinni. Eru það andlegir furstar, sem ekki mega gleymast. Gott væri að fá að heyra kvæðið: „Þorgeir í Vík“ eftir Hendrik Ibsen. Þá væri talandi um að hlýðá á flutn- ing kvæðanna „Sveinn Dúfa“ og „Döbeln" eftir Runeberg. Eru öll þessi kvæði í meistara þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Hann þýddi heimsfræg kvæði, sem full eru hámennt orðs og anda og gaf þjóðinni þau á máli feðra vorra. Þá væri það ekki éinskisvert að fá kvæðið „Prorrtetheús,‘ eftir Benedikt Gröndal flutt í útvarp- inu. Er þetta kvæði eitt hið allra göngu. Voru bömin um 200 snjallasta og stórbrotnasta kvæði |að tölu og 12 ára að aldri. Gröndals. Kvæði þetta er ort .Unglingarnir eitthvað eldri um léð. Hún sýnir, betur en flest ar. annað, velþóknun guðanna á j Þá mætti benda á kváeðið „Jör- mönnunum. Eldurinn er beztur undur" eftir Þorstein Erlingsson. með ýta sonum, enda tekin úr Kvæði þetta er með afbrigðum eigu guðanna og gefinn mönn- snjallt, kveðið af lifandi brag- unum. Benedikt Gröndal hefur leikni, hugmyndaríkt og ljóslif- qrt langt, hugmyndaauðugt og 'andi sepgill af hinu skoplega æf- listaríkt kvæði um þennan riiikla intýri, þegar Jörundur gerðist atburð og væri vel, að útvarpið þjóðhöfðingi hér. flytti hlustendum sínum kvæði J Svona mætti lengi halda áfram, þetta. en hér læt ég staðar númið í von Ríkisútvarpið ætti að flytja Jum að útvarpsráð taki efni þess- „Hulduljóð“ eftir Jónas Hallgríms arar greinar til athugunar. P. Jak. Hrakningar á Heliisheiði Fyrir nokkru var skýrt frá renningur og illt yfirferðar. því í dagblöðunum, að skóla- stjórar og kennarar barria- og unglingaskóla hér í borginni hefðu farið með ' nemendur sína upp á Hellisheiði til skíða útaf hinni stórmerku og tignar- legu goðsögn um baráttu mann- anna fyrir tilveru sinni og vellíðan og framsókn á braut mannlegrar tilveru. Kjörsynir andans og höfð- ingjar í ríki hans, ljóðskáld og listmálarar, hafa á öllum öldum tekið þessa glæsilegu goðsögn til meðferðar, sett hána í ljós listar sinnar, kynnt hana og frægt mecji snilld sirini. Upphaflega áttu guðirnir einir eldinn og ætluðu ekki að deila um 100 að tölu. Veður var vá- lynt, snjór mikill og ófærð á Suðurlandsbrautinni. Slysa- laust komast þó bílarnir upp í Skíðaskála. Þar er öllum hópnum sleppt út úr bílunum og hver tekur skíði, sem þau hafði meðferðis. Árla dagsins ið vel. Það lætur að ííkum skeður það mikla óhapþ, að hverttig líðán barna og ung- einn drehgurinn dettur og lær- lingá hefur verið, uppi í heiði, Úrval af fallegum Kjóla- og kápufölum Blúndur og milliverk Skábönd - Fatakríl RenniSásar o. íl. HEilDVERZLUN KR. ÞORVALDSSON & (0. Þingholtsstræti 11. — Sími 81400. Var nú börnum og unglingum hóað saman til heimferðar. Fór veðrið mjög versnandi, samkv. veðurspánni, er á dag- inn leið. Er nú haldið í áttina til Reykjavíkur, en sú gata er ógreið. Sé skjótt farið yfir sögu, er skemmst frá að segja að bílamir eru alla nóttina að komast til borgarinnar og koma þeir síðustu mn kl. 6 að morgni. Kennai’ar og skóla- stjórar láta hafa eftir sér þær fregnir, að þessi langa útivist hafi engan sakað og öllum lið- brotnar. Sló þá óhug á liðið og gleðilætin hljóðnuðu. Símað var til Reykjavíkur eftir sjúkrabíl. Kom hann á sínum tíma, tók hinn slasaða dreng og flutti hann á sjúkrahús í borginni. Var þá kominn skaf langt frá bæjum, í blindvit- nótt. Annað tveggja hafa lausu veðri og ófærð, um há- bömin og unglingarnir orðið að f ara út úr bílunum Um nótt út í hríðina, til þarfa ma, Framhald á 7. síðu. Konan til hægri er heilbrigðis- og menntamálaráðherra Bandaríkjanna og heitir Oveta Culp. Með henni er frn Spauiding, sem er aðstoðarmaður hennar, og hefur aðallega með þa déild að gera, er Yj&Har um sambúð h\itra og svartr*

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.