Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 3
Mánudagurinn 26. apríl 1954 MÁNUDAGSBLAÐIÐ ROBERT LYND menn farið að láta sér skilj- lega vegna þess, að þeir héldu ast, hve mikilsvert það vár áð eða trúðu þvi, að höfuðsmað- láta sér vaxa yfirskegg éða ur með mikið yfirskegg, liti að láta sér ekki vaxa það. I út eins og tvöfaldúr höfuðs- langan tíma voru Englend- maður. En borgara með yfir- ingar mjög ákafir með yfir- skegg litu menn á með and- skegglausa flokknum. Þeir styggð, þangað til nokkru létu menn í friði í hernum, lík- eftir að Vjctoría kom til ríkis. Um 1850 segir í Manchest- er Guardian: Albert Smith var sagt, að yfii*skegg hans géeti útilokað hann frá að verá kosínn í Garrick-klúbb- inn, og þingmaður frá Birm- ínghám styggði kjósendur Framhald á 7. síðu. Það hefur lengi verið eitt af erfiðustu málum manna að ákveða, hvort karlmenn líti betur eða verr út með yfir- skegg, heldur en án þess. Þeg- ar ég var ungur maður og lét mér fyrst vaxa yfirskegg, þá fannst mér ég líta ver út, en þegar ég rakaði það af mér, þá fannst mér ég líta enn verr út. En samt hef ég aldrei látið mér vaxa yfirskegg síð- an. Mér fannst, að þegar mað- ur á annað borð færi að raka sig, ætti maður að raka allt skeggstæðið. Annað hvort ætti maður að hafa yfirskegg og alskegg með eða vera með öllu skegglaus. í þessu eina máli af mörgum hef ég verið öfgamaður. Ef ég hefði verið fyrir her- mennsku, hefði ég kannski hugsað öðruvísi, því að í mörgum löndum hefur yfir- skeggið verið álitið merki hernaðaranda. Jafnvel í Eng- fyrir fáum árum, þegar rak- að var yfirskeggið af Naga- oka hershöfðingja, brautryðj- anda í flugþjónustunni, sem hafði mesta yfirskegg i Japan, 19,7 þumlunga á lengd. Lík hans hafði þá ekki enn verið brennt, þegar blaðamað- ur í Tokió um það leyti þegar j sonur hans er fylgdi óskum ; föður síns, lét! látins vinar klippa af honum hið fræga yfirskegg. Síðan var það jarð- sett í hól, sem f jölskylda han? og félagar höfðu látið gera. í Madrit á hinn bóginn er okkur sagt með réttu eða röngu, að >rfirskeggið hafi vei ið lítilsvirt, af því það vai } merki fasista. Og jafnvel frá K1 *Bgr llHjnly' hinu friðsama Kanadaríki K. kom sú saga, að í Ontarió hafi Jfc. ' verið gjörð sú samþykkt, að , Hp. sá sem værí með skegg líkt Hitlers, skyldi vera tekinn ™ , fastur. „Innfæddir“ í hinu víðl Nú getur vel verið, að eftir *nSu sinni Elizabetu 2. landi, sem þó er umburðar-’ því sem menningin óx, hafi urnar. Hér sjást nokkj lynt, voru í hermannareglunni fyrirmæli, sem hljóðuðu svo: Hakan og neðri vörin skulu rökuð en ekki efri vörin. í síðasta stríði var linað á reglugjörðinni um yfirskegg, en eftir stríðið er okkur sagt, samkvæmt góðum heimildum: að herforingjar eftir gamla skólanum og lífvarðarmenn á- líti að yfirskegg auki á her- mannsútlit mannsins... Or öðrum hlutum heims kom nýlega f ram vitnisburður um að yfirskeggið væri að ryðja sér til rúms svo sem merki hermannlegrar karl- mennsku. Nokkru fyrír síð- ustu styrjöld var ríðandi lög- reglumönnum skipað að láta sér vaxa yfirskekk eða fara úr lögreglunni að öðrum kosti. Á eftir þessu kom út skipun frá Dr. Fernezy lögreglufor- ingja í Budapest, sem lagði fyrir alla lögreglumenn að láta sér vaxa hið, mikla ung- verska yfirskegg. Jafnvel skáldin í Ungverjalandi til- báðu, ef svo mætti segja skeggi vaxna yfirvör. Okkur var sagt um þær mundir að skáldið Franz Kaz- inezy, sem hefur sungið ung- versku stúlkunum loft að þær hafi neitað að kyssa skegg- lausa Þjóðverja, og Johann Arany lýsir því, að þorp eitt hafi hafnað yfirvaldi, af því það var skegglaust. En þessi hreyfing til útbreiðslu yfir- skegginu er að ryðja sér til rúms. framleiðum við nú í fjölbreyttu úrvali smásöluverð á síð' M.a. hin vinsælu sportnærföt, buxur með stuttum og síðuxn skálmum iðeins kr. 35,65 — og boli með heilum og hálfum ermum — smásöluverð á bolum með hálfum '5,70 — Fyrir drengi: sportnærföt, buxur með stuttum og síðum skálmum og boli með ermum. -tk og telpur: Mismunandi gerðir af buxum og bolum. — Fyrir ungbörn; Grisjubleyjur og Einnig hin landskunnu jerseybarnanáttföt í ýmsum íitum. Möndulveldin má, að ég hygg greina frá bandamönn- um á lo.tningunni sem þeir sýndu yfirskegginu. Japan, EYNNIfi YfitK FRAMLEIÐSLF OKK.4R ÁÐUR EN I>ÉR FÉSTIÐ KAUP Á RLlfiSTÆÐUM. VÖRUM ANNARSSTAÐAR held ég sé eina landið nú á tímum, þar sem minningarat- höfn hefur verið haldin yfir yfirskeggi. Þetta átti sér stað sg; PriórtlesverksmiSian h.f. BRÆÐRABO RGARSTÍG 7

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.