Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1954, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 24.05.1954, Blaðsíða 1
7. árgangur Mánudagurmn 24. maí 1954 19. tölublað Sfyrjöld fíafinum finnska íconsúlsemhæfti Eirikur aS hœfta — Viihjálmur og Eggert Ijónshjörtu von- biSlar embœttisins Búast má við breytingum í hinni fjölmennu konsúla- stétt KeykjaAÍkur en fátt er tíðræddara á þeirn vettvangi «en að Eiríkur Leifsson, konsúil Finna hér, muni á næstunni njóta nafnbótarinnar ,4yrrverandi konsúIl“. Nokkur að- dragandi er að þessum málum, og ekki hefur Eiríkur þótt afkastamikili svo taii tæki í embættinu. Mest áberandi er þó það, að Eiríks hefur lítt eða ekki verið getið í sambandi við Finnlandssýningu þá, sem nú stendur yfir, og auk þess hef- ur hann verið fjarverandi sum helztu boð er haldin hafa verið í sambandi við sýning- una. Stríð Ijónanna Styrjöldin um eftii-mann Eiríks stendur nú sem hæst en þó er h'tt um opinber átök milli ,,lysthafenda“, því sagðir eni eiga í hlut vinimir Vilhjálmur Þór og Eggert Kristjánsson, sem báðir skarta nú Ljónsorðunni finnsku á tyllidögum. Binda sig í rembihnúta Að vísu er fregn þessi ó- staðfest, en þeir, sem nákunn- ugir eru þessum málum, segja Framhald ó 7. síðu. Björn Ölafsson fær bíl 1954 Cadilae gleönr augu spamaðarpostu lan s Mánudagsblaðinu er sönn ánægja að geta skýrt frá því, að öllum áhyggjum Bjöms Ólafssonar fyrrverandi ráð- herra, varðandi sára þörf um brúklegt flutningstæki um Reykjavík og nágrenni, er nú létt. NÝJUNGAR Fyrir um það bil hálfum mánuði lánaðist Bimi eftir mikið stríð að ná sér í bíl- garm, ómerkilegan að vísu, 1954 Cadilac búinn nálega öll- um tekniskum nýjungum (ef undan er skilinn laglegur rauður ísskápur), til þess að létta af honum áhyggjum við stjórnvölinn. slíkt þótt hlýða með tilliti til starfs hans í þágu þjóðarinn- ar t.d. útrýmingu dansleikja auglýsinga í útvarpinu, sem allir viðurkenna að bjargað hafi þjóðinni frá menningar- legri villu, sem seint hefði upprætzt ef í vana hefði kom- izt. ÞJÖÐARSÓMI GÖFUGT EFTIRDÆMI Það er sannarlega gleðilegt til þess að vita, að Björn, sem mest manna hefur ritað í blað sitt Vísi um nauðsyn þess að almenningur spari og þjóðin spari gjaldeyri, gengur nú á undan með göfugt eftirdæmi og sýnir í verkinu það sem hann prédikar. BARG MENNINGUNNI Að vísu kann sumum að sýnast, að Björn ætti betri grip skilið, enda segja kunn- ugir að samherjum hans hafi Ekki þarf að efa, að þau litlu fyrirtæki (Coca Cola), sem Björn hefur annazt í tóm stundum sínum frá stjórn- málum, hafa gefið lítinn á- góða i aðra hönd, en sparnað- ur og einstök forsjálni hafa skapað honum húskríli og bíl- garm, sem er ekki tiltökumál. R—234 er því fagurt dæmi þess, að í íslenzku þjóðfélagi eru enn til sívakandi hetjur, sem hvorki miklast né hæla sér af því, þótt þeim hafi tek- izt að skara fram úr. Þjóðin hefur sannlega þörf fyrir fleiri slíka. Dies irae - dies illa Hannibal sparkað í sumar? Byiting í Alþýðufiokknum GAMLIR OG EINLÆGER Alþýðuflokksmenn, hafa oft verið staðnir að þ\l að hnykla brýmar og tauta hálfhátt, „Gissur Þor\Taldsson“, er þeir heyra ininnst á Hannibal Vatdimarsson, núverandi formann flokks- ins og ritstjóra máJgagns háns. Lesendum fækkar Allt frá þvi, að almenn upp- lausn greip um sig í Alþýðu- flokknum og hálfkomminn Hannibal hrifsaði undir sig völdin hefur flokknum hrak- að, menn misst þá litlu trú, sem þeir höfðu á honum og lesendum blaðsins fækkað svo, að nálega er ógerlegt að halda því úti. fíverúö og kiaufaskapur Ástæðuna fyrir þessu á- standi má finna i störfum Hannibals, afstöðu hans í stjórnmálum, reikulshætti í sumu en þverúð og klaufa- skap í öðru. Eftir kosning- arnar siðustu var vitað mál, að innsta ráð flokksins (klík- an sem féll, en hefur fjár- magn) kom oft saman leyni- lega og ræddi möguleika á að ryðja Hannibal úr vegi. Ekki varð þó úr framkvæmdum og þótti tíminn óheppilegur og margt bar til annað. Fát og forsjáleysi Hanni- bals síðan um kosningar, á- samt einræðisbrölti hans og gælum við línukomma, hefur nú svo keyrt um þverbak, að hinir fáu stuðningsmenn, sem við hann héldu eru nú upp- gefnir. Sölvi Wang, sjá Monn Keys-skemmtun á bls. 8. Afneitun Hannibals i sam- bandi \nð kommagælur eru hlátursefni. I kjallara hússins er ný- tízku eldhús og er þar fram- reiddur matur, en jafnframt selur veitingahúsið kaffi og hressingardrykki í salarkynn- um og bar. 2 hljómsveitir — Inn- og erlendis skemmtikraftar I ráði er að auka mjög kvöld-skemtiatriði, en jafnan hefur verið lítið um slíkt á veitingastöðum, og hefur Ólafur ráðið til sín tvær hljómsveitir í því skyni auk KópavogskosnÍFígarnar - Soðið uppúr En öli afstaða og afskipti hins lánlausa stjórnmála- manns í sambandi við nýaf- staðnar Kópavogskosningar, voni með þeim fádæmum endemislegar, að nú hefur al- skemmtikrafta íslenzkra og erlendra. Hljómsveitarstj. eru Þorvaldur Steingrímsson, er stjómar létt-klassískri mús- íkk á matmálstímum, en Árni ísleifsson stjórnar dansmús- íkk og leikur undir skemmti- atriðum. Kvöld hvert Um þessar mundir starfar einn erlendur skemmtikraft- ur á Röðli Ellis Jackson, dansari, blökkumaður sem verið hefur með hljómsveit Frambaíd á 4. slðu. Framhald á 4. síðu. Málverkasýningu örlygs Sigurðssonar í IJst\inasahium lýkur í kvöld, sunnudag. 25. myndir eru seldar og aðsókn Hin ágætasta. Hyndin af ofan heitir: Við höfnina. Röðull í nýjum búningi — Iiiiilend og erlend skeinmti« atriði kvöld hvert Fyrir skömmu tók til starfa veitingahúsið Röðull, en starfsemi þess hefur legið niðri inn skeið. Hinn nýji eigandi Röðuls, Óiafur Ólafsson, veitingamaður, hefur látið gera miklar breytingar á húsakynnum og eru nú salir allir þar hinir vistlegustu og sennilega vistlegustu veitingasalir landsins.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.