Morgunblaðið - 22.04.2005, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 B 15
Amco-Veba bílkranar
Soosan fleygar
Gazella sendibílar 4x4
Gazella flokkabílar 4x4
Marcolin yfirbreiðslur
Fligel vélavagnar
FH skotbómulyftarar
Linzer keðjur: Belti, rúllur o.fl.
Fliegl malarvagnar
Fliegl gámagrindur
Frystivagnar o.fl.
Hraungörðum 2-4,
Hafnarfirði, sími 565 2727
www.bilhraun.is
Sími
565 2727
RAUÐUR NISSAN PATROL, ÁRG. 1994
til sölu. Ek. 213 þús. km. Upptekin vél. Ný-
skoðaður. Upplýsingar í síma 894 1162.
NISSAN DC DÍSEL 4x4, árg. '98, ek. 150
þús. Góður vinnubíll. Þjón- ustubók. Bíla-
lán 515 þús. Verð 850 þús. S. 690 2577.MMC PAJERO, ÁRG '96, 2.8 DISEL.
Ný 32" dekk, sjálfskiptur.
Upplýsingar í síma 840 4986.
ÚTVEGUM FORD F150, F250, F350
og aðra bíla frá USA. Bjóðum ávallt hag-
stæðasta verðið. Örugg þjónusta hjá
löggiltum bifreiðasala. 11 ára reynsla.
Sími 897 9227, www.is-band.is .
SUZUKI GRAND VITARA 2004
5 d., sjálfskiptur, álfelgur, ek. 18 þ. km.
Fjarst. samlæsingar. Verð 2.490 þús.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 690 2577.
LAND ROVER DISCOVERY WINDSOR
33" TDI '98. Toppbíll, ek. 125 þ. km. Ný
33" nagladekk og krómfelgur. Tvær topp-
lúgur. Sjálfsk. Nýtt tímareimasett.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.850 þús.
Sími 690 2577.
SUBARU LEGACY S/D 2.0 4WD
Ekinn 82 þ. km, skoðaður '05. Sjálfsk. Einn
eigandi. Nýskráður 1/2000. 4 sumar- og
v-dekk. ABS, álfelgur, CD, hiti í sætum,
leður, spoiler. Alltaf þjónustaður. Engin
skipti.
Uppl. í símum 862 8892/862 8891.
CHEROKEE,EXPLORER OG AÐRIR BÍLAR.
Það hefur sjaldan verið hagstæðara að
flytja inn nýja og notaða bíla. Bjóðum
ávallt hagstæðasta verðið. Örugg þjón-
usta hjá löggiltum bifreiðasala. 11 ára
reynsla. Sími 897 9227 www.is-band.is .
SPARIBAUKUR!
Nissan Micra, árg. 2000, 5 dyra GX 5 gíra,
ek. 75.000 km, þjónustubók. Ekkert áhvíl-
andi. Verð 480 þús. staðgr.
Upplýsingar í síma 863 0605.
Húsbílar
Ford Transit Rivera
húsbíll, árgerð 1994, 2.5 dísel, ek-
inn 135 þ.km, eldavél, ísskápur,
wc, sturta, miðstöð, tengda-
mömmubox, svefnaðstaða fyrir
4, LOFTPÚÐAR AÐ AFTAN! Tv-
loftnet. Toppeintak. Til sýnis og
sölu að Blásölum 11 um helgina.
Upplýsingar í síma 864 6214 eða
564 6214.
TOPPBÍLAR, Funahöfða 5,
sími 587 2000 eða toppbilar.is
Bílasmáauglýsingar 569 1111
TIL SÖLU CHEVROLET TAHOE LT,
árgerð 1999, ek. 93 þús. km. Góður bíll,
vel með farinn. Einn eigandi, reyklaus.
Upplýsingar í síma 860 2944.
! " #!! $ $% &''(
!"# $%& $' !"#$!%
()*&'!+ ! $)% $&, %-% & $' '% , %-% &."! $%
()**+ ,,#&-#'$
./0
1//0#
/)0 "-"-1"!$ # $% % "
2 ! 31 3 %-%
4 $$ !
5 66)%$78
5 66)%"&!-
, ""&!-
, "8 $)* 831- !
, "8 1-6
1
2
3 .()
3 .
$'4 5
60
6 7 3 6 7
9% % ! 0
1&%
89
7/:0
. 0
; 0
7
8<<
; 0
=
>0
;
0 00
?0
MICHAEL Schumacher hefur æft af
miklu kappi á Ítalíu fyrir kappaksturinn
í San Marino um helgina. Honum hefur
gengið afleitlega í fyrstu þremur
keppnunum og hefur heimsmeistarinn
aðeins náð að landa tveimur stigum
fyrir Ferrari-liðið. Hann kveðst vera
tilbúinn í slaginn í Imola og þráir að
komast á ný í fremstu röð.
„Það þarf enginn að efast um að
markmið okkar er að hefja á ný sig-
urgöngu og ég tel að líkurnar á því að
það gangi eftir séu okkur í hag,“ segir
Schumacher.
„Úrslitin eru hvergi nærri ráðin,
þrátt fyrir svartsýnisraus sumra.
Vissulega hefur upphaf tímabilsins ekki
gengið sem skyldi hjá okkur en utan frá
séð virðist staða okkar verri en hún í
raun og veru er. Við höfum verið mjög
óheppnir. Í Ástralíu hefði ég til dæmis
hæglega getað lent í stigasæti ef veðr-
ið hefði verið okkur hagstæðara. Ég
átti líka von á betri árangri í Barein. En
keppnin um heimsmeistaratitilinn er
engan veginn á enda. Þetta er langt
keppnistímabil og röð keppenda getur
hæglega breyst. 24 stig virðast vissu-
lega mikið forskot en það er hægt að
vinna það upp,“ segir Schumacher.
Úrslitin hvergi
nærri ráðin
JUAN Pablo Montoya hjá McLaren
er ekki orðinn nógu góður af
meiðslum í hendi til að keppa í San
Marínó-kappakstrinum í Imola um
helgina. Hefur verið ákveðið að þriðji
ökuþór liðsins, Alexander Wurz, hlaupi
í skarðið.
Wurz í stað Montoya
HVOR McLaren-þórinn er betri,
Kimi Räikkönen eða Juan Pablo
Montoya? Ralf Schumacher segist
hafa svarið við því; það sé hinn gamli
félagi hans hjá Williams 2001–2004,
Montoya.
„Mér finnst Räikkönen gera of mikið
af mistökum,“ segir Ralf í samtali við
blaðið Kicker. Og hvað hefur hann að
segja um núverandi liðsfélaga sinn hjá
Toyota, Jarno Trulli.
„Hann er framúrskarandi ökuþór,“
segir Ralf, sem sagður er fá mörgum
milljónum dollara meira í kaup en Trulli
þótt sá síðarnefndi hafi reynst mun
betri.
„Er hann besti liðsfélagi sem ég hef
haft til þessa? – því get ég ekki svarað
enn,“ segir Ralf.
Segir Räikkönen
gera of mörg mistök
EKKI er útilokað að Antonio
Pizzonia aki fyrir BMW Williams á
þessu keppnistímabili þótt nú þegar
séu þrjár keppnir að baki og 16 enn
ólokið. Brasilíumaðurinn, sem þurfti
að lúta í lægra haldi fyrir Nick Heid-
feld sem ökuþór liðsins, verður kall-
aður til liðsinnis í San Marino um
helgina og á að vera tilbúinn að
setjast undir stýri ef annar hvor að-
alökuþóranna þarf að draga sig í
hlé. Mark Webber brákaði rifbein í
prófunum fyrir keppnistímabilið en
hefur samt harkað af sér og keppt
á öllum mótunum þremur til þessa.
Nick Heidfeld kvartaði ítrekað undan
bakmeiðslum í prófunum nýlega.
„Ég hef verið beðinn um að vera
til taks í Imila ef til þess kemur að
annar hvor þeirra forfallast,“ var
haft eftir Pizzonia. „Ef til þess kem-
ur að ég keppi er ég undir það bú-
inn að gera mitt besta til að vinna
stig fyrir liðið.“
Pizzonia keppti í fjórum keppnum
á síðasta ári eftir að Ralf Schumac-
her lenti í óhappi í Indianapolis.
Þrisvar hafnaði hann í sjöunda sæti
og allt útlit var fyrir að hann kæm-
ist á verðlaunapall í belgíska kapp-
akstrinum en vélarbilun kom í veg
fyrir það.
Pizzonia til taks
vegna meiðsla hjá
BMW Williams
REUTERS
Pizzonia á æfingu í Barcelona. Hann verður til taks í Imola.