Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Qupperneq 3
Bfónudagur 11. marz .1957
MÁNUDAGSBLAÐ3Ð
MÁNUDAGSÞANKAR
Jóns Reyhvíhings
íslenzkf afþjóðasnei
Nú er víst Sogslánið
fengið. Eftir margra mán-
aða útivist, er Steingrímur
rafmangsstjóri kominn, en
livar Vilhjálmur Þór er,
skal ósagt látið. Vilhjálm-
ur hefur áreiðanlega unn-
Ið mikið þrekvirki, ef það
Iiefur tekizt, sem honum
var uppálagt, en það var
að fá líka erlent lán til
þess, að Sogsvirkjunin
gæti greitt skatt og gjöld í
ríkissjóð! Annað eins lief-
ur reyndar aldrei heyrzt
eins og það að fá erlent lán
til að horga tolla og skatta
Iiér innanlands! Þetta þýð-
ir auðvitað ekki annað en
að Eysteinn er þarna að
„plata“ út ríkislán á nafn
Sogsvirkjunarinnar. Þetta
sáu fjármálameimirnir fyr
ir vestan og blöskraði að
vonum. Enda var það ein-
mitt |ietta, sem tafði Vil-
íhjálm og Steingrím lengst
fyrir vesfan.
Þama höfmn \ið þó a.
ín. k. eitt, þar sem við slá-
um öll met, án þess að mið-
að sé við fólksfjölda. Það
er fjármálavitleysa Ey-
steins Jónssonar.
Óheppileg
„helgísaga"
Það er annars undarlegt,
að nökkrum manni skuli
detta í hug, að Eysteinn
Jónsson sé fjármálamað-
ur. Ef til viU hefði hann
einlivemtíma getað orðið
það, en hvað sem um það
má segja, þá hefur hann a.
m.k. aldrei unnið til þess
I að vera fjármálamaður.
Eysteinn Jónsson hlaut
litla menntun og það sem
verra er: Hún var léleg og
,r jafnvel varhugaverð, það
lítil hún var. I Samvinnu-
skólanum drakk E. J. í sig
aUs konar kreddur, hálf-
| sókaiistiskrar kennisetn-
ingar og samviimuróman-
<CHn*»»«»U***«********U*************»*********^
IS-DRYKKIR
ÍS-KÉTTIR
HAMBORGARAR
SKINKA OG EGG
HEITAR PYLSUR
MJÓLK
KAFFI
ÖL, GOSDRYKKIR
SÆLGÆTI
TÖBAKSV ÖRUR
O.FL.
ÍSB0R6 - Auslurslræli
■MinmmlauinniiiHHi*
Liíli-Biíur
Ei’amh. af 8. síðu
úr byssum og riflum og varð
svo leikinn í þeirri íþrótt, að
hann gerðist þjálfari við hring-
leikahús í London, þar sem ég
fæddist fyrir rúmum 40 árum.
Foreldrar mínir dóu þegar ég
var barn að aldri, en ég var þá
tekinn í fóstur af listamönnun-
um, sem unnu við leikhúsið og
strax í barnæsku gerðist ég að-
stoðarmaður þeirra. Um tvítugt
var ég orðinn svo leikinn í að
fara með boga og önnur skot-
vopn, að ég hóf sýningar og eftir
það hef ég verið á sífelldu flakki,
tík. Þetta hefur honurn
gengið illa að losna við.
Kormmgur maður varð E.
J. Skattstjóri í Reykjavík.
Það varð honum líka óholl
ur skóli. Hann vandist á
einhverja skattheimtu- og
gjaldkerahugsim x sam-
bandi við fjármál, sem
aldrei hefur skilið við haim
og kemur m. a. fram í því,
sem nú hefur gerzt í sain-
bandi við Sogslánið. E. J.
hefur á undangengnum 20 ■ að undanskyldum herþjónustu-
—25 ármn reynt að stæla : tímanum. Eg er búinn að flækj-
danska og norska sósíal- : ast fram og aftur um heiminn og
myndi aldrei sætta mig við að
fá fast atvinnu. í>egar ég hætti
vestur á slóðir forfeðra minna
sýningarferðum ætla ég aftur
í Arizona, en þar ælta ég að taka
upp háttu afa míns og veiða með
boga mínum og örvum.
Við María’ kynntumst fyrir
13 árum og hófum þá samvinnu
bkkar á leiksviðinu. Hún situr,
venjulega með hlíf fyrir augum,
en ég skýt örvum og byssukúl-
um allt í kringum hana. Eg hef
skotið nokkur hundruð þúsund
bogaskotum og um 25 þúsund
riffilkúíum á leiksviði árlega.
Einu sinni urðum við fyrir ó-
happi. Þá lenti ein af örvunum
í öxlinni á Maríu. Annars höfum
istalöggjöf í skattaiuáluin
og öðruin f járliagsmáhun.
Sjálfstæða íslenzka fjár-
xnálastefnu — hefur hann
aldrei kunnað en vitanlega
liæfir hverju landi sitt í
þeim efnuin, miðað \ið at-
viimuhætti. E. J., eða jxessi
helgisaga um fjármála-
mexmsku hans, hefur gert
öllum mikið tjón og á víst
eftir að gera verra.
Æ — hvenær!
Kratarnir eru famir að
hugsa um að hlaupa frá.
Þó eiu þeir þingmenn
flokksins deigir, senx kom-
ust á þing síðast fyrir
hjálp Franxsóknar eins og
Friðjón, Pétur Pétursson,
Bened. Gröndal og þvílík-
ir. En hvenær fá kratar
vitið? Ef til vill þann dag,
sem Gylfi hættir að tala —
en hvenær vei’ður það?
við alltaf vei’ið heppin og dóttir
okkar, sem nú er 11 ára gömul,
bíður þess með óþreyju að mega
setjast á stól móður sinnar. Þetta
er dálítið svakalegt, svona fyrir
þá, sem ókunnir eru, en það þarf
að vera þannig til þess að áhorf-
endurnir skemmti sér, og ég er
fyrir mitt leyti staðráðinn í að
láta Reykvíkingum ekki leiðast
að horfa á mig.“
Er ekki fremur óþægilegt að
Iáta skjóta svona allt í kringum
sig?, spyrjum vér Maríu.
„Litli-Bifur má skjóta eins og
hann lystir, en ég tryði engum
öðrum en honum,“ svarar hún.
„Eg trúi Litla-Bifur einum
manna. Eg hélt alltaf að hann
væri að gera að gamni sínu, þeg-
har hann sagðist vera trúður, en
þegar stríðinu var lokið sagði
hann: „Jæja, María mín. Nú ferð
þú upp á leiksviðið og ég byrja
að skjóta.“ Svo fór Litli-Bifur
að skjóta. Eg var fyrst ósköp
hrædd, en nú er mér alveg sama.
Eg var í búð áður en við Litli-
Bifur kynntumst. Við viljum
helzt alltaf vera á flakki. Mig fer
strax að klæja í iljarnar þegar
við erum búin að vera rúman
mánuð í sama stað. Það er ógur-
lega gaman að þessu lífi.“
Þér hafið mikið hár og sér-
kennilegt, herra Litli-Bifur.
Það er einkenni ættflokks
míns. Hárið var þeim tignar-
merki, og þess vegna börðust
þeir frækilegar fyrir að halda
höfuðleðri sínu en nokkur annar
„Dauðinn í Café Intime"
Eflir Waller C. Harrigan
Leyixilögreglusaga i myndum
ættbálkur. Annars ætla ég að
nota tækifærið og biðja yður fyr
ir eina leiðréttingu, ef þér segið
eitthvað frá þessu samtali okk-
ar; Það hefur verið staðhæft, að
forfeður mínir hafi fundið upp
á að flá höfuðleðrið af óvinum
sínum, dauðum eða deyjandi, en
það er ekki rétt. Það voru Spán-
verjar, sem tóku upp á þessum
leiða sið, en höfuðleðrið var sönn
unargagn, sem þeir færðu yfir-
mönnum sínum til sannindamerk
is um að Indíáni væri að velli
lagður. Forfeður mínur svöruðu
náttúrlega í sömu mynt og tóku
til að skafa höfuðleðrin af Spán-
verjum, en þeir áttu ekki upp-
tökin. Hvítu mennirnir köstuðu
fyrsta spjótinu. En það var grip-
ið á lofti og sent til baka. Ann-
að var það ekki.“
Hvernig finnst yður að vera
kominn til Reykjavíkur?
„Geysilega gaman. Eg hef
aldrei fyrr komið svona norðar-
lega á hnöttinn. Hér er loftið
hreint og tært og fólkið vin-
gjarnlegt. Hér verður gaman að
skjóta. Reykvíkingar skulu ekki
verða fýrir vonbrigðum.“
M. S.
Athugasemd
Að gefnu tilefni viljum við
undirrituð taka fram að bróðir
okkar S. Áfni Björnsson sjó-
maður í kaupskipaflota Banda-
ríkjanna, er ekki sá Árni Björns-
son, sem átt er við í greininni
„íslenzkar stúlkur í lauslætis-
málum vestra“, sem birtist í
Mánudagsblaðinu 11. f.m.
Sigríður Björnsdóttir
Jón H. Björnsson,
skrúðgarðaarkitekt.
1) ,jEn lítið þér nú fullkomlega
hlutlaust á málið, ungfrú
Wayne?“ spurði Ready. —
„Hatur mitt vex hvorki né
minnkar við það, að hann er
morðingi!“ Ready fékk stras
andúð á henni: „Mágur yðar er
heimsþekktur maður á sínu
sviði, og ég hef aldrei heyrt
honum hallmælt sem manni“.
1) „Og hvað bréfinu viðvíkur,
hvað er það annað en angistar-
óp ógæfusamrar, taugaspenntr-
ar — maður freistast til að
segja nærri sinnisveikrar konu,
því það er ekki neitt, mér vit-
anlega, í því sem þér hafið
vitnað í, sem bendir á glæp“.
2) „Þér viljið þá ekki hjálpa
mér til að fá höggstað á glæpa-
manni, morðingja?!” hrópaði
hún gröm. — „Sannið mér, að
hann sé það“, svaraði Ready,
„en hatur er óheppileg sönnun.
Líklega sú óheppilegasta". |
3) „Þér valdið mér vonbrigðum,
hr. Ready“. Hin svörtu augu
hennar skutu gneistum í stirn-
uðu andlitinu, og hún stóð
snögglega á fætur. —■ „Méu
þykir það leitt!“ Leynilögreglu-<
maðurinn fylgdi henni til dyra.
1) Dauft, gult Ijós brann í hin-
um fagurlega skreytta renais-
sance-gangi. Ready nálgaðist
dyrnar sem lágu út að garðin-
um og var í þann veginn að
kveikja á lampanum yfir inn-
göngudyrunum — en nam allt
i einu staðar.
2) „Afsakið augnablik, ungfrú
Wayne!“ Það var eins og hann
stæði og hlustaði, og skyndi-
lega reif hann dyrnar opnar og
kveikti á luktinni fyrir ofan
þær. Ljósstraumurinn skall á
myrkrinu, og allt varð bjart
fyrir framan þau.
3) En mitt í þessari birtu sá
Ready hinn glóðheita aðdáanda
Evelyn Addison, hinn unga lög-
fræðing og sportmann, Joe
Kennon, sem nú leitaði skjóls
á bak við runna!
4) Bíður þessi ungi maöur
kannski eftir yður, ungfrú
Wayne?“ — „Já, það gerir
hann, hr. Ready. Við höfum
myndað með okkur sameiningu,
hann og ég, sjálfsagt þá minnstu
í heimi“. — „Og hvað sameinar
ykkur þá?“ — Hún brosti háðs-
lega. „Hvers vegna að vera að
nefna nöfn? Við erum — sam-
eir^uð í hatri!“ Svo kvaddi
hún og fór út í bílinn sinn. _J