Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Qupperneq 7

Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Qupperneq 7
Mánudagur 11. marz 1957 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Kvikmyndir Framhald af 8. síðu. kynnum unz lokaþátturinn hefst — en þar — eftir góða sögu — dettur myndin niður — dauð- inn er sjálfsögð lausn, en engan- veginn einhlít og sízt þegár ’grip- ið er til ómerkilegra „áhrifa- brigða", sem eru alls óverðug. Titilhlutverkið er í höndum Ava Gardner, kynþokkadisarinn- ar, sem í þessari mynd nýtir likama sinn og leikhæfileika út í æsar. Hlutverkið er ekki kröfu- hart fram yfir ytra borð, en teik- konan nær því vel, sem fyrir hana er lagt. Þetta er maddama Ava í öllu skrauti og öllu stðlti — og vekur engin vonbrigði inn- an þess ramma, sem henni er sniðinn. Humphrey Borgart, Harry, nær mjög vel hlutverki höfunekó’tins og leikstjórans, leik ur lióflega þennan reynda, hóg- væra mann, sem er of vel gerð- ur til að umgangast þá sem ör- lög og niðurlæging pína hann til. Bezti leikurinn er hjá Ed- mond O’Brien í hlutverki Osc- ars, „agentsins" mikla; — hlut- verkið er vel unnið, spaugilegt, kaldranalegt, fullt undirlægju- hátt'ai', éndá afgréiðír leikarinh það nreð hreinum égætum. Aðr- ar svipmyndir eru mjög í sam- ræmi við heildina, sumar afbragð t.d. hlutverk Mari Adíon, Warr- en Stevens og Maríus Goring. Óhætt er að ráðleggja öllum að sjá þessa mynd — hún svíkur engan. — A. B. Síðasta ferðie Framhald af 6. síðu. veturinn er ekki langt frum undan. Auk þess er vinnan ekki allskostar kvennmans- verk og meiðir á mér hend- urnar“. Hann leit á hana, og hann leit á hendurnar á henni, hann , leit á sínar eigin hendur, og svo horfði hann í augu henn- ar. „En ég yrði hálfgerður ó- magi. Ég á ekki eyi'i til“. „Og þess vegna vil ég, að þér komið. Þér yrðuð til- neyddur að vinna“. „Ég yrði það. Saman hugsa ég við gætum byggt upp risa- fyrirtæki“. Hann rétti út hendurnar og tók um hendur hennar og horfði á hana, alvarlegur á svipinn. „Hvenær gætuð þér byrj- að? Ég vildi helzt. að þér byrjuðuð strax, því fyrsta verkið verður að koma garð- inum í samt lág“. „Eruð þér ekki búnar að því ennþá?“ „Nei“. Hún hrísti höfuðið. „Ég lét það standa eins og það var, því í hvert skipti sem ég leit á það gat ég ekki að því gert að brosa. Ég gat ekki gleymt s\npnum á yður, þegar þér sáuð eyðilegging- una, og eitthvað þurfti ég að hafa til að minna mig á yður. Hann brostí. „Og eftirleið- is kemurðu t.il með að hafa mig alltaf. Guð bless Fanny frænku. ENDIR. eisio HVERT LANGAR YÐUR? ORLOF! Ferðabóh ORLOFS FINNIÐ I»ÉR FERÐ VH) YÐAR HÆFI BÓKIN ER ÓKEYPIS, skrifið, hringið eða komið. ORLOF H.F. Aíþjóffleg ferffaskrifstota Sími 82265-6-7 BANASLYS I Framhald af 4. síðu glerinu — holdinu og blóðinu — þessi síðustu augnablik, þegar lifandi vera hverfur inn í eilífð- inaó Eftirfarandi er einskonar kvik- mynd, sýnd hægt, af því sem skeður, þegar bifreið, sem ekur á 55 mílna hraða og rekst á breitt, óhreyfanlegt tré. 1/10 úr sekúndu — fram-„stuð arinn“ og krómgrindin fellur saman. Broddar úr stálinu sting- ast inn í tréð, hálfan þumlung eða meira. 2/10 úr sekúundu — vélar- húsið bögglast um leið og það þrýstist upp að framrúðunni. AftúrhjóMn, sem enn snúast, lyftast af jörðinni. Grindin mal- ast sundur. Aurbrettin komast í snertingu við tréð, þröngva aft- urhlutanum yfir framdyrnar. Á sama au'gnabliki, sþmu tveim tíundu úr sekúndu, oyrja hinar þyngri máttarstoðir bif- reiðarinnar að verka sem brems- ur á hraða yfirbyggingar bíls- ins. Hún er 2% tonn. En líkami bifreiðarstjórans heldur áfram að hreyfast áfram meða sama hraða og bifreiðin var á, er á- reksturinn skeði. Þyngdaraflið tvítugfaldast, líkami ökumanns- ins verður 3.200 pund. Fótlegg- irnir þráðbeinir hrökkva úr liðnum. 3/ 10 úr sekúndu — líkami ökumannsins er nú kominn úr- sætinu, líkaminn uppréttur, brotin hnén þrýstast að mæla- borðinu. Stái- og plast stýris- ins byrja að bogna undir hinu mikla dauðataki. Höfuðið er nú á móts við sólblikið, brjóstið fyr- ír ofan stýrishjólið. 4/10 úr sekúndu — Tuttugu og fjórir þumlungar af fram- hluta bifreiðarinnar eru nú sundurtættir, en afturhluti henn- ar heldur enn ferðinni áfram með um það bil 35 rnílna hraða á klukkustund. Likami öku- mannsins þýtur enn áfram á 55 mílna hraða. Vélarblokkin sjálf lendir á trénu. hálft tonn á þyngd. Afturhluti bifreiðarinnar er nú hátt á lofti, snertir lægstu limar trésins. 5 /10 úr sekúndu — Handlegg- ir ökumannsins, stirðir af hræðslu, beygja stýrisstöngina, svo hún er nær ióðrétt. Þyngd- arlögmálið rekur stýrisstöngina í gegnum líkamann, stálið rekst gegnum lungun og rífur slag- æðar í sundur. Lungun fyiiast af blóði. 6/10 úr sekúndu — Árekstur- inn er svo ofsalegur, að fætur ökumannsins kippast úr þétt reymuðum skónum. Bremsu- „pedallinn" rykkist upp úr gólfborðinu. Boltar í ,,bodíinu“ rifna úr augum sínum. Höfuð ökumannsins kastast fram í rúð- una. Afturhluti bílsins byrjar að faila til jarðar, og hjóiin, enn á ferð, spóla sig niður í jörð- ina. 7/10 úr sekúndu — Bifreiðin, allur skrokkurinn, er nú kominn úr lagi. Hjarir rifna burtu, dyrn- ar þjóta upp. í síðasta átakinu hendist sætið áfram, festir öku- manninn við stýrisstöngina. Blóðið flæðir úr munni hans. .,Shokkið“ hefui stöðvað hjartað í honum. Hapn er nú dauður. Hvað hefur þetta gerzt á löng- um tíma? — — sjö tiundu úr einni sekúndu. (Laúsfega þýtt. Úr Reááeris Digést). mmmmmmm Mánudagsblaiii er *elí á eftirtöldum stöium: Greiðasölusfaðir: Stefánskaffí, Bergstaðastræti Gosi, veitingastofa, Skólav.st. og Bergst, Óðinsgata 5 Þórsbúð, Þórsgötu 14 Skálliolt, Þórsgötu 29 Víðir Fjölnisvegi 2 Leifsgata 4, tóbaks- og sælgætisverzlun Barónsstíg 27, veitingastofa Vitabar Frakkastíg 16 Hafliðabúg, Njálsgötu 1. Njálsgata 49 Florida, veitingastofa, Hverfisgötu Stjörnukaffi, Hverfisgötn Hverfisgata 71 Þröstur, Hverfisgötu Söluturninn, Hlemmtorgi Adlon, Laugavegi 126 Sælgætisverzlun, Sundlaugavegi 12 Tnrninn, Langboltsvegi Turninn, Réttarholtsvegi Hlíðarbalvarí Krónan, Mávahlíð Tóbaks og sæígætisverzlun, Laugvegi 80 Vöggur, veitingastofa, Laugavegi Tóbak og sælgæti, Laugavegi 34 Adlon, Laugavegi 11 Laugavegur 8 Sælgætisverzlu, Lauganesvegi 53 Pylsubarinn, Austurstræti Hressingarskáíinn Tuminn, Hverfisgötu Tuminn, Lækjartorgi Turninn, Kirkjustræti Adlon, Aðalstræti Aladin, konfektbúð, Vesturgötu Fjóla, veitingastofa, Vesturgötu Vesturgata 53, veitingastofa West-End, veitingastofa Straumnes, veitingastofa, Nesvegi Bræðraborgarstíg 29. str.l Verzlanir: Bóka\'erzbin Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Isafoldar Bókaverzlun Lárusar Blöndal Bókaverzlun, Eymundson. Blaðaturn, Eymundsson Tóbaksbúðin, Kolasimdi Fossvogsskýlið Kópavogsskýlið Hafnarfjörður: Sælgætisverzlunin Strandgötu 33 Biðskýli Hafnarf jarðar Bókabúð Böðvars Mánabar

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.