Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Blaðsíða 4
* mAnudaqsblaðið Mánudagur 7. október 1957 Jónas Jónsson, írá Hriílu: Piltur á seytjánda ári ,og kemur sú riígerð á prent í vet- ur. Eg benti á hve margþætt þró- un hefur gerst á þessutn stað. Þar er Garðyrkjuskóli lapdsins og Jangmesta gróðurhúsastarfsemi á einum stað. Þar er hin stórmerki- lega heilsuverndarstöð Jónasar Kristjánssonar sem hann hefui' komið á fót á þeim árum þegar þann átti annað hvort að vera dauður eöa geymdur í elliheimili. Þar er baðstöð sveitarinnar, sem sýnir undramátt leir og gufu- baða. Þar er Sel. menntaskólans, sem hefur í 20 ár tengt elzta bæj- arskóla landsins við sveitalifið. í Hveragerði er fyrirmyndar elli heimili þar sem forstjóri Grund- ar í Reykjavík hefur fótfestu við að undirbúa við jarðhitann i Ójf- usi alþjóðlega bað og heilsubót- arstofnun. Eg hef lagt til í áður nefndu erindi að innst í landi Reykjahjá- leigu verði reistar tvær mannúð- arstofnanir fyrir ungt fólk sem hefur í vöku farið framhjá fegurð lífsins eins og Guttormur skáld hefur að orði komizt.-Nú vill hinn. nýi rektor menntaskólans selja Selið í Ölfusi af því að það sé of fjarri sjúlfum skólanum. í þess stað vill hann reisa annað sel í hæfilegri fjarlægð frá bæn- um. Sennilegt er að þessi tillaga rektors verði framkv. Þá eiga vinir og verndarar barna og ung- menna að sameinast um þá ósk að ríkið kaupi menntaskólaselið og breyti því í vandaða uppeldis- stöð fyrir drengi og unga menn sem þurfa endurbætta lífshætti, ef þeir eiga ekki að sogast niður í djúpið; Þetta heimili má ekki vera afskekkt og þó ekki í þjóð- braut, Þar þarf að vera sterkur en mannúölegur agi. Þar á eng- inn að vera ákveðinn tíma efitr fyrirfram gerðri áætlun heldur frá hegningunni er eitt dæmi af j eins og sjúklingur á berklaspítala mörgum. Hér á landi er fjöldi eða taugahæíi, þar sem brottför ungmenna, bæði piltar og stúlkur er byggð á bata. Piltarnir verða Blöðin sögðu nýverið frá pilti á 17. ári, sem var orðinn marg- sekur um þjófnað. Hvað eftir ann að flúði hann úr fangelsi, seinast tvívegis úr Steininum við Skóla- vörðustíg. Náði í nokkur þusund krónur og tólí sér far með „rút- unni‘c heim í átthagana. Raunar átti hann hvergi friðland en leit- aði þó í ættargarðinn og að bróð- up sínum á sama aldri. Það var engir.n hugsun bak við þennan flótta, heldur flökti pilturinn stefnulaus frá einni ófæru í aðra. Mannt'élagið hefur lögreglu, dómaia pg' fangaverði, sem gæta á^rýísu slælega hjarða sinna. Lög leprjðiy menn ákveða þessum pilti nxá.naðár, misseris eða ársdvöl í Steininum ' við Skólavörðustíg eða á Litlahrauni. Þar verður hann um stund með sér verri eða betri mönnum. A því er engin rannsókn. Að aflokinni hegningu á liann að líkindum enga leið opna nema að brjóta aftur og fá dóm og húsaskjól um stund. Þessi piltur er ekki einn síns_ liðs. Það eru margir tugir ungra V - . manna, sem brjóta dag eftir dag og ár eítir ár en þjóðfélagið get- ur hvorki bætt þá né hegnt þeim. Hvört tveggja er þjóðar- 'Smán. Fyrir aldarfjórðuhgi safnaði ég saman réttmætum óskum mann- félagsins um að vanræltt börn og ungmenni þyrftu að fá hjálp og handleiðslu út úr miklum vanda. Mápnfélagið tók vinsamlega þessu erindi. Það var sett löggjöf um barnavernd og margar slíkar nefndir hafa unnið mikið og gott verlt að barnavernd í landinu. Það er ástæða til að fagna fengn- um sigri. Mikið hefur verið fram- kvæmt til gagns í þessu efni en mikið er líka ógert. Pilturinn sem leikur sér að lögbrotum og flótta ^ Vetraráœtiun Loftleiða h.f. serh þarf að taka með fastri vel viljaðri hönd út úr hringiðu hins dajglega lífs i starfsheimili, sem eru í einu skóli, sjúkrahús og fapgelsi. Bezta fyrirmyndin sem kunn er hér á landi er Olafsdals- heimilíð í tíð Torfa og konu hans. Þar voru að vísu aðeins úrvals- piltái’ og þar var mikið frelsi en sahrt má úr sögu Ólafsdals fá hoilar bendingar um, hvernig slílc heimili eiga að vera. Torfi hafði úrvals menn um atorku og mánndom, en hér eru týndir syn- ir óg dætur sem þarf að gera að rnyndarmanneskjum og hollum þjððfélágsþegnum. Eg tók þetta efrfj tií meðferðar í útvarpserindi tín£ L‘aihtíðargengi Hveragerðis að vera í deildum eins og með mörgum bekkjum og hækki eftir framför og hegðun. Drengir með ólæknandi glæpahneigð eiga að fara í einangrunarfangelsi. Kaup ætti alls ekki að greiða nema til fata og hréinlætisútgjalda. Strok gjarnir og óhlýðnir piltar eiga að búa í klefa sínum þar til þeir sjá að sér. Vistmennirnir ættu að vinna að margháttaðri vinnu, við skógrækt, húsabyggingar, smíði og framleiðslustörf í iðn- aði efti'r fyrirmyndum frá Reykja lundi. Jafnhliða starfinu kemur bóklestur þátttaka í bréfaskóla- vinnu, tafl, spil söngur og íþróttir heima fyrir. ViStmenn þurfa að vitá að þeir geta öðlást varánlegt Ný vetraráætlun Loftleiða hefst 15. október og gildir hún til 17. maí 1958. Á þessu tímabiii verða farnar 8 ferðir í viku um Reykjavík milli Bandaríkjanna, meginlands Ev- rópu og Stóra-Bretlands. Héðan verða vikulegar ferðir til Lun- dúna, Gautaborgar, Glasgow og Stafangurs, tvær í viku til Ham-; borgar og Oslóar, þrjár ferðir í viku til Kaupmannahafnar. Héðan munu flugvélarnar fara austur á bóginn nokkru fyrr en í sumar eða kl. hálf níu að * morgni, en brottfarartíminn til Bandaríkjanna verður svipaður og í sumar, klukkan átta að kvöldi. Á tímabilinu frá 1. nóvember til 1. apríl lækka fargjöld Loft- leiða mjög á flugleiðinni milli ís- lands og Bandaríkjanna, en Loft leiðir munu vera eina flugfélagið þeirra, er heldur uppi föstum á- ætlunarferðum yfir Norður-At- lantshafið, sem býður þessi sér- stöku fargjöld. Nemur lækkun þessi rúmum 700 krónum fyrir hvern þann farseðil, sem keypt- ur er fyrir flugfar fram og til baka ihilH New York og Reykja- víkur og kostar hann því ekki nema rúmar 4 þúsund krónur á þessu tímabili. Þá munu Loítleiðir einnig halda áfram að bjóða hin lágu fjölskyldu fargjöld, er í gildi verða sömu yetrarmánuði og hin lágu almennu fargjöld. Helztu reglur urn fjölskyldu- fargjöld eru þær, að fyrirsvars- maður fjölskyldu greiðir fullt gjald fyrir farmiða sinn, en frá andvirði hvers farmiða, sem hann kaupir að auki fyrir börn eða maka dregst jafnvirði 160 Bandaríkjadala, sé farið fram og aftur miili New York og stöðva Loftleiða i Evrópu. í fyrravetur varð reyndin sú, að margar fjölskyldur völdu tímabil þessara lágu fargjalda til ferðalaga milli Bandarikjanna og Evrópu, en í því sambandi má t. d. geta þess að þau gjöld, sem Loftleiðir gera hjónum með tvö uppkomin börn að greiða fyrir farii5 fram,...pg .aftur milli Íslándí? og Ameríku eru ekki nema rúm,- ar 10 þúsund krónur. Þeim fjölgar nú óðum, sem kjósa helzt að dvelja heima á ís- landi að sumarlagi, en vilja leita saumaraukans, þar sem hann er að finna í lilýju og þægilegu loftslagi fyrri eða síðari hluta vetrar, en fyrir því má ætla, að margir muni nú viíja nota tæki- færin til þess að njótá hinna lágu vetrarfargjalda Loftleiða. Mikið annríki hefur verið hjá Loftleiðum í sumar og vai: far- þegatalan í sl. ágúst orðin rúm,- lega þrem þúsundum hærri en. á sama tíma í fyrra, en það sara- svarar rúmlega 20% aukningu. Þessi aukning, ásamt hinum mörgu bréfum, er stjórn félagsr ins berst jafnan frá farþegúm, er rórna fyrirgreiðslu alla, sann- ar að Loftleiðir eiga nú mjög vax andi vinsældum að fagna í hinní hörðu samkeppni á flugleiðunúm yfir Norður-Atlantshafið. (Frá Loftleiðum). frelsi, Dagsbrúnarkaup, heimilis- forstöðu og þátttöku í lífri frjálsra manna, ef þeir lækna bresti sína. Meðan þeir geta það ekki eiga þeir vissa skylduvist í betrunarheimili, stöðuga vinnu, langt neðan við taxta og dvöl í sellu ef óhreinn andi tekur sér bólfestu í sál þeirra, Karlmenn ættu að mynda fyrstu nýlenduna en konur hina næstu. Þær eru færri utan við vegkantínn. Æsku- heimili býli eklti' frjálsra rnanna'. Jónas Jóiisson írá Hriflu, Greiðslusloppai? stuttir 09 síðk Undirfatnaðus mikið úrval RKAÐURINN Eaf na,rstrœti 5 :, ÖRYGGI ÞÆGINDI Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasölu. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39 — Sími ritstj. 13496. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.