Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Page 6

Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Page 6
MÁN UD AG SBLAÐIÐ Mánudagur 7. október 1957 „Vð skulum stoppa hérna, sagði 'hann ■ skömmu síðar, ; ,,svo vxð getum talað almenni- lega saírtan, Þú ert annars á- •gætur bíistjóri af kyenn- manni að vera. Hef ég nokk- umtíma sagt þér það áður?“ MJá,“ sagði Carolína, „þú hefur.sagt mér það áður. Og við skulum ekkert fara að ríf- ást út af því. Af konu að vera! Ja? heyr!“ Bill hló. Hann lagði hönd- iha utan um herðar henni og húrí hallaði sér aftur á bak og. andvarpaði. „Þrejrtt?1, suprði hann. „Nei, í raun og veru ekki.“ „Caro — Hann var ekki yanur. að vera svo hik- andi. „Heyrðu, við erum vin- ir, ...... mér er óhætt að spyrja þig að dálitlu, er það ekki?“ ,.Jú, þvi ekki það?“' „Eg ias nýlega;“ sagði hann, „að í Mið-Afríku svari hinir innfæddu alltaf einni spurningu með annarri spurn- ingu. Það sem mig lang- ar til að spyrja, var .... Livingsfcon? Þú ert þó ekki í sárum? Það sem ég átti við, er þetta: Mér. væri bölvanlega við að halda —“ „Haltu ekki neitt.“ Hún rétti upp hendurnar og tók af sér 'hattínn og lét hann dei.ta á sætið milli þeirra. „Mei,“ sagði hún, eftir augna blik. „Það er ég ekki .... alls ekki.“ Hann s-agði: „Það gleður mig .. . ég var hræddur um „Háfóu ekki áhyggjur af raér. Það'var allt búið rnilii okkar Bob — áður — áður en hanr. trúlofaðist Alice. Eg ætlast efeki tíl að neinn j,rúi því og bess vegna reyni ég ekki að gera fóljci það skilj- aniegt.'Eg hef. tekið eftir, að fólk keniui’ talsvert mikið í brjósti jjm mig.“ „Ekki ég,“ fullvissaði har.n hana, „þu ihefðir orðið honum alít of góð kóna.“ „Hvað meinarðu með því?“ spurði híán. „Akkúrat það sem ég sagði. Fórnfýsi og allt það. Þú veizt. Eg heldJxaiin kærði sig ekk- ert um bað, Aiice er rnetnað- argjörri fyrir hans hönd — ekki svo að skilja, að þúliefð- ir ekki verið það — en á ann- aírhátfc. Húa vill sjálf koinast áfram, en. œeð hans tilstuðl- an. Hún otar honum áfram. Veifar agninu fyrir framan nefið á honum. Hún er sjálfs.- elskufull. Sjálfselskufullar eiginkonur eru stundum ómet anlegar, en .... “ Hún hló. „Þú ert spakur að viti.“ ,,Og. þú ert falleg. Og hér erum við,“ hélt hann áfram, „tvö og ein, og prísum okkur sæl fyrir að halda frelsinu." HLaxrn studdi hendi undir höku hennár, lyfti höfðinu á henni upp óg kyssti hana áð- ur en hún vissi af, létt og blíð- lega. En Carólína, sem varð fyrst svo undrandi, að hún gat ekki orði upp komið, sagði ioksins ákveðin: ,,Ef þú ætl- ar að —“ ,.Nei, ég ætla ekki að, ekki aftur. Ekki sem stendur,“ sagði hann glaðlega. „En far þú nú ekki að segja mér, að þú sért ekki þannig stúlka, því ég veit að það er þú ekki.. En hvað um það. Nú er júní og þarna er áin —“ „Ef ég bæði þig um að kasta þér í hana?“ sagði hún, en henni var samt ljóst, að reiði hennar beindist ekki gegn honum, heldur sjálfri henni. Hún hafði notið þess, þegar ihann kyssti hana, not- ið þess fullkomlega. Bob Liv- ingston hafði kysst hana oft- ar en einu sinni, og ekki eins létt. En í samanburði —• Hún hristi þessar hugsanir af sér og sagði með ströngum skipunarrómi. „Láttu þetta ekki henda aftur. Þekkirðu noklcurn mann, sem heitir Williams.“ Hann sagði: „Þú hoppar eins og engispretta frá einu efninu í annað. Eða hefur ein hver Williains verið að reyna að kyssa þig? Eg skal skera hann á háls.“ Nýi sjúklingurinn minn er frú Derek Williams. Það á að skera hana upp á morgun,“ sagði Caroiína honum. Hann blístraði. „Derek Wiliams ? Jú, ég þekki hann, kom hingað frá Boston. Lög- fræðingur, þegar hann má vera að. Félagi hans er Redd- ing . .. . þúkannaztvið hann, kyndugur náungi, einihleypur eu á eftir .hverri stelpu, sem hann sér. Þú hlýtur að hafa séð hann. Kona Williams á sand af pen- ingum. úrið isitt. Spurning hennar. hafði aðeins verið hefðbundið bragð til að skipta um um- ræðuefni og hún hafði alls ekki hugsað sér að ræða sjúkl ing sinn eða f jölskyldu henn- ar við Bill. Hún sagði. „Við skulum snúa aftur, Hann sagði: „Hvernig hefur Sallý það ? Lagleg stúlka.“ ,,Ágæt. Hún hefur nætur- vaktina yfir frú Williams.” „Eg hef hitt hana,“ sagði Bill, „frú Williams, meina ég. Það var eins og hún væri hrædd við eitthvað. Jæja, við skulum fara. Eigum við ekki að fá okkur samlokur og eitt- hvað svalandi/1 „Nei, ekki í kvöld.“ hún andvarpaði. Hrædd, hugsaði hún, en við hvað . ... ? þó þóttist hún vita, hvers vegna Edna Williams var hrædd. Þarna hafði hún pínt sig á- fram mánuðum saman, kannske meira en mánuðum, hrædd við að horfast í augu við raunveruleikann, hrædd við að vita, hvað að sér gengi. — Þrjár vikur liðu.og það var orðið Ijóst að Ednu Williams mundi ekki batna. Sjúkdómur inn var kominn á of .hátt stig. Hún átti ef til yill dálítinn tíma ólifað, en endirinn var fyrii'sjáanlegur og því var einungis hægt að vona, að hann yrði sem kvalaminnst- ur. Hún vissi þetta ekki sjálf. Ekki heldur ihvers eðlis sjúk- dómurinn var, að minnsta kosti töldu læknarnir og hjúkrunarkonurnar og fjöl- skylda hennar víst, að hún vissi það ékki. Hun virtist al- veg fulltrúa um, að sér mundi batna. Systur hennar komu í heimsókn frá New York og þegar þær fóru, tóku þær Carolínu tali og spurðu: „Haldið þér, að hún vití nökkuð?“ „Nei, hún yeit ekkert,“ sagði Carolína til að hug- hreysta þær. „En hvemig kemst hún hjá því að vita það?“ spurðu þær forviða. r Carolína hristi höfuðið. Hún haföi spurt sjálfa sig sömu spurningar oft og mörg- úm sinnum á lærlingsárum síaum. En Móðár Náttúra virt G E N GIS t Æ; K'K U H Framhaid af 1. síðu. ríður Eysteinn og Co. verzl- unarstétfcina — bítur í hend- ina, séM 'elur hann — gerir hverjum einstökum verzlun- armanní ókleift að reka fyrir tæki sitt arðvænlega fyrir sig og svo aúðvitað skatta- og tollaálögur. Verzlunarstéttin í heild hef iir staðrð undir hverri árás- inni annarri verri, svo til fyr- irávarslaus, en samt undan- tekningalítið hefur hún ein greitt 'stór gjöld til hins op- inbera til þess eins að fá að þrífast. Nú er syo komið, að gull- brunnur sá — sem verzlunar- stéttin var — er uppausinn og framundan blasir við hrun og upplausn. Eysteinn Jónsson, „brjálaði maðurinn“ í ríkis- stjórninni, hefur haft það upp úr löngum og skammarlegum ferli sem fjármálaráðherra, ir allan. skilning I þessum ef n- ,um, gera menn blinda og daufa fyrir öllum aðvörunum. Henn var fariá að geðjast vel ,að Ednu Williams. Henni þótti ekki vænt um hana eins og henni hafði þótt um suma sjúkliuga sína. Það var ekk- ert .það við konuna, sem blés manni i brjóst hlýjar tilfinn- ingar. . Hún var. átakanlega laus við aðlaðandi eiginleika, sjarma. En Carolína cláði hana fyrir. kjark hennar, þótt blindur væri En hún gat vel ímyndað sér, að .Edna Willi- ams væti undir sumum kring- stæðum þreytandi kona. Hún var svo málgefin og. flauta- þyrilsleg í hugsun og stund- um — þrátt fyrir augljósa aðdáuu hennar á eiginmann- inum — var hún óttalega þrasgefki- við liann, nöldraði eins og barn.. En gagnvart Caroltnu var hún alltaf þolin- að hafa komið fjármálum rík- isins í þrot. Nú situr hann leynifundi með ráða,mönnum og reynir að brugga ráð til að „bjarga“. En Eysteinn getur ekki bjargað. Hann hefur nú fest sig svo eftirminnilega í sínu eigin neti klækja og svika, að honum er engin leið fær til bjargar. Úrræðið Og nú er allt komið í öng- þveiti — engin leið fær. Þá' á að fara leiðina, sem alltaf hef ur verið ófær að sögn fjár- málamanna. Það á að lækka gengið, hækka tólla, koiha fram með nýjar álögur til að fleyta sér enn um stund, Nú ér ákveðið að búa þjóðina und ir þessi nýju „úrræði“. Þau ínunii hljóma fallega orðin hans Eysteins — en alþjóð veit nú, að bak við þau eru lygar einar og gálgafrestur. Stjórnin ætti að segja af sér — ihypja sig burtu úr stól unum og láta þjóðina sjálfa á- kveða hverjir eiga að fara með völdin. ISý Itok iisii skgfittfrainÉal Framlhald af 8. síðu. einkum væri lögð áherzla á þá hlið málsins, sem að skattfrá- drættinum lýtur, en þó reynt í stuttu máli að koma inn á sem flest atriði, sem mestu varða er venjuleg framtalsskýrsla er gerð. Það, sem réð því að útgáfan valdi þessa leiðj var það sjónar- mið, að bókin yrði í senn ódýr og handhæg. Verður nú reynslan að skera úr hvort bókin nær þeim tilgangi, sem henni er ætlað, að auðvelda mönnum skattframtöl og spara skattanefndum og skattstjórum þá fyrirhöfn, sem tíðar fyrir- spurnir um einföldustu atriði valda þeim. Carolína lett kambandar[ ist af miskiuiu awmi jtojca fyr- v_. fíika- m handavinfíublaöið fráhæn meS iifprenfuðu sniBaörkinnll Fæsf hjá ölium böksölumi •g '• fei

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.