Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.10.1958, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 27.10.1958, Blaðsíða 3
Mánudagur 27. október 1958. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 S.í. fösfudag; frumsýndi Þjóð- leikhúsið ameríska gamanleikinn „Sá hlær bezt . . .“ eftir þá Teichmann og Kaufman, kunna bandaríska höíunda. Eínið er um eldri konu, sem kémur . á aðal- fund stórfyrirtækis, en þar er liún lítill hluthafi, og gerir þar allt snarvitlaust. Leikrit þetta er fremur dauft fyrir íslenzk eyru, enda staðbundið og viða fjarri okkur. Hrifning var heldur í minna lagi, og bar nokkuð til, en þó má rnest um kenna, hve þýð- anda hefur tekizt að bei-ja niður alla fynani, velja þunglamalegar setningar, misskilja með öllu ým- islegt, bæta við eða skera niður eftir eigin höfði og af takmark- aðri vizku. Leikstjórn Ævars Kvarans ber víða vott um smekkvísi óg hug- myndaauðgi, en á köfium mis- tekst svo mjög, að undrum sætir. Lýsingar höfunda á aðalpersón- um eru veigamikill þáttur sýning arinnar. En þýðandi upþhefur starf sitt á því, að gjörmisskilja persónulýsinguna, ekki einungis á forstjórunum fjórum, heldur og öllu öðru. Mistök leikstjóra liggja í því, að trúa þýðanda, en velja siðan leikara eftir trú sinni. Það, sem um ræðir, eru fjórir undirfor stjórar, sem taka við billjónafyr- irtæki eftir að aðalforstjórinn er kallaður til Washington til vinnu í ráðuneytinu. Þeir hafa alla tíð verið í skugga aðalforstjórans, en komast nú skyndilega til valda. Þetta eru burgeisar að utan, smá menni að innan, en setja upp svip virðuleikans samfara hækkun í embætti; ytra borðið á að koma glögglega í ljós þegar í upphafi, en innri maðurinn þegar þeim skjöplast í viðskiptum sínum við hina örmu, en brjótsvitru kerl- ingu. Leikstjóra hefur ekki tekizt að ná þessu tvíþætta atriði nógu ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: $á I?ter b®%»%.... Höfundar: FEICíIMANN og G. KAUFMAN Leikst]óri : ÆVAR R. KVARAN „íjérár ;kyrfur blasa víð ~ hVer og' eih íireð marni knm í sér” — sýningarinnar sé glajsilgt og satt,. einkum framkoma forstjóranna og skrifstofu beirra. Þetta fer allt framhjá þýðanda en. leik- stjóri trúir honum.. Indriðl Waage, John, leikúr vel á sprettum, en fötin hans kyrkja alla trú á því, að hér 'sé háttsettur forstjóri á ferð. Frám sögnin er oft létt, en hann smit- ast, af einum einkennilegasta sám leik félaga sinna, sem ég hef séð. Lárus Pálsson, Snell, og Vatde- mar Helgason, grípa þegár í upp hafi til vaudiville-leikbragða, sem eru svo yfirborðskennd og smekk laus að raun er á að horía. Valdé- mar ber ekki við að leika fremúr nú en endranær og óskiljanlegt klæddum trúði á svtðinu. Róbert Arnfinnsson, Alíreðj, er sá eini, sem nær y.tra boroinu, en leik ha.rs er ruglingsfeiur, éins og hann finni ekki'Sjálfhn |i|f í þess- um ósköpum, sera félagár Hans skapa.; Emilía Jónasdóttijr, frú Lára nær mörgu skemmtilegu úr hlut- v'erki sinu, en sköftir oft réttar áherzlur á hið gamansarna. Henni hættir tii að vera of hranaleg, en má þó vel við una eftir að- stæðum. Haraldur Björnsson, Mc- Keever, leikur rnjög þokkalega en er alltof. fíngerður í hreyfingum. Þetlá er driffjöðurinn, sem unnið hefur upp fyrirtækið; maðurinn, , sém vann sig upp úr fátækt, Sigríður Þorvaldsdóítir og Indriði Waage. Lárus Pálsson og Emilía Jónasdóttir. hve langlífur hann ætlar að ! eljumenni mikið, en laus við vérða á leiksviði. Jón sterki er , eri' hann á ekki heima á skrifstofu í New York, og höfund- ar gera pempíufas. Bryndís Péíursdóttir, Amelía, sýnir nú bezta leik sinn til þessa, gerir hinni uppburð- ekki ráð fyrir borgara- arlausu stúlku ágætustu skil. Því miður verður ekki hjá1 því komizt að segja, að losara- bragurinn, sem yfir sýningunni | hvilir, skemmi talsvert. Orsakar- innar er íyrst og frenist að leita í vandkvæðum leikstjóra í að velja og hafna. Þrátt fyrir hrað- an og tækniék ágæti leikst verk- ið aldrei upp að ráði. Málið er- þungt og flatt, en -einstök úrelt orðskrípi þýðanda þvælast í munni leikenda einí; og hrárar kartöflur. Val fjórmenninganna og hinn einstæði samleikur þeirra skapar þegar í upphafi ótrú á öllum persónunum. Eg fullyrði, að el-jki es'jnn einasti karlleikari pf þeim, sem þarna hafa stærri hlutverk, leggur sig allan fram, nema Valdemar, sem ekkert getur hvort sem er. -— Leikstjórinn sjálfur, -sem undan- ijarin ár hefur unnið hvert verk- ið öðru betur. óg iilotið veróskuld a ðlof fyrir, hlaut hér át'all. sem ekkert fær skýrt nema hrein skemmdarstarfsemi af einhvers eða einhverra háifu. Mun nú rætt nokkuð um þýð ingura og gildi hennar, en pláss vinnst eklci til að gera henni bau skil, sem skyldi. Þeir eru ekki svo fáir hér s íslandi, sem telja sig íæra um það að þýða leikrit, eiginlega úr hvaða máli sem er. Skáld og rithöfundar hafa þó aðallega verið í þessum flokki þýðenda þótt einstaka menn aðrir hafi í það ráðist. A léikárinu, sem hófst í haust, hafa áhorfendui fengið tvö dæmi um leikhúsþýð ingar, sem ættu að sýna forráða j mönnum í leiklist og leikstjórn | um munin á vel þýddu leikriti j og lélega afbakaðri blöndu af kunnáttuleysi, skilningsleysi og Framhald á 7. siðu. Svandís Jónsdóitir, Har. Björnss. glöggt fram, enda valið í hlut- verkin fremur af handahófi. Tæknilegum atriðum hefur tekizt að ná fram betur nú, en áður í leikhúsinu, ýmislegt smávægilegt en þó nauðsynlegt snilldarvel unnið. En við skulum staldra við. Skrifstofa billjónafyrirtækis í Bandaríkjunum er búin dýrlegum húsgögnum. Iiér er hún aðeins stór, of stór, en svo látæklega búin að undrun sætir. Forstjórar ,í amerísku stórfyrirtæki eru menn vel klæddir og i'lestir lát- laust. Af fjó'rum forstjórum klæð- ast þrír eins og ræflar, einn sam kvæmt kröfum.. Mikið er lagt upp úr því, af höfundar hálíu, að ailt ytra borð Reykt svínasíða Cocktailpylsa SvínarúIIupylsa SS-steik Kindaspægipylsa Tepylsa Soðið nautabrjóst Hangilæri Svínaspægipylsa Feit lifrarpylsa Soðið, saltað nautakjöt Hangirúllur Salamipylsa Kjötbúðingur Soðin bógskinka Blóðmör Gróf Ilamborgarpylsa Dönsk íifrarkæfa Soðinn svínahnakki Lifrarpylsa Fín Hamborgai'pylsa Lifrarkæfa Reykt svínafilet Kæfa Reykt medisterpylsa Ilamborgarhryggur Reykt nautafilet Svínasulta Malakoffpylsa Lamba-IIamborgar- Parísarfilet Nautasulta Kjötpylsa ltryggur Lambasteik Sviðasulta Cervelatpylsa Lamba-Hamborgarlæri Nautatungur Víinarpylsa Kindarúllupylsa Hunið hinar Ijölfers’/ífis íramleiöslyvörur okkar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.