Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.06.1959, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 01.06.1959, Blaðsíða 3
Mánudagur 1. júní 1959. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Kosningarnar BorQarfjarðarsýsia Þessar kosningar marka tímamót í stjórnmálasögu Borgarf jarðar. Pétur Ottesen hverfur nú af þingi, eftir að hann hefur verið þingmaður í 43 ár eða lengur en nokkiiir annar íslendingur. Hahn var fyrst kjörinn 1916 og var þá í Sjálfstæðisflokknum gamla og hefur síðan reynzt ósigr- andi .við allar kosningar. Pétur hefur í Borgarfjarð- arsýslu átt fylgi langt út fyr- ir raðir Sjálfstæðismanna, f jöldi lítt pólitískra kjósenda hefur kosið hann vegna mannkosta hans, og segja má, að hann sé virtur og dáður af öllum, sem hann þekkja, hýar í floltki sem þeir standa. Það verður sjónarteviptir, er Pétur hverfur nú af þingi. I þessari samkundu er ekki að finna marga mannkosta- menn af hans tagi. Jón Arnason á Akranesi er nú frambjððaridi' gjáífötáéÖis- flokksins. Hann hefur um langt skeið verið þekktur maður þar í hæ, en í sveitum sýslunnar hefur hann ekki mikil sam- bönd. Sjálfstæðismenn í sveitum Borgarfjarðarsýslu hefðu víst margir heldur kosið Jón Guðmundsson á Hvítárbakka, ungan og glæsi- legan myndarbónda, sem frambjóðanda flokksins. Jón Árnason er heiðui’s- maður, en hann er enginn maður til að setjast í sæti Péturs Ottesens. Ekki kemur til mála, að hann fái allt fylgi Péturs, þó að það gæti hjálp- að honum eitthvað, ef Pétur styður hann á virkan hátt í kosningabaráttunna. Jón eri talinn heldur lítill fundarmað- ur. Að öllum líkindum nær hann kosningu, en sá sigur mun ekki verða glæsilegur. Enginn vafi er ái þvi, að! hann mundi kolfalla, ef Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuf lokkurinn hef ðu nú með sér samstarf eins og í síð- ustu kosningum. Benedikt Gröndal fer enn fram fyrir Alþýðuflokkinn. Búast má við að Framsókn taki nú mikið af því fylgi, sem hann fékk í sveitunum síðast, en á Akranesi á Grön- dal alltaf öruggt fylgi. Hann hefur reynzt ötull og dug- andi þingmaður, og harka hans í landhelgismálinu hef- ur eflaust fallið í góðan jarð- veg á Akranesi. Ekki er unnt að' spá um það, hvort Gröndal verði uppbótarþingmaður áfram. Ðaníel Ágústínuss, bæjar- Stjóri á Akranesi, fer nú fram fyrir Framsóknarflokkinn. Fréttir úr Borgarfirði herma, að haim muni eiga mikið fylgi. Hann er talinn muni fá atkvæði ýmissa sveita- kjósenda, sem fram til þessa hafa alltaf kosið Pétur Otte jseii, og fylgi hausá Akranesi “ijfioii fiurl3£iii ’iU wri AJAX skrifar um: Kfördremi °ð frnmboð er einnig talið talsvert mikið. Daníel er sögð sú list lagin að tala við fólk, hann kvað vera útsmoginn áróðursmað- ur í litlum hópi. En einnig er hann sagður hraðmælskur á fundum, jafnvel of mælskur, að því er sumir segja, en of mikið má af öllu gera, einn- ig mælskunni. Framsóknar- menn í Borgarfirði hafa hald- ið því fram við mig, að Daní- el hafi möguleika á að ná kosningu, en þar held ég að ar miklir kunna að rísa í flokknum um eftirmann hans. Og víst er það, að maður mundi sakna Ólafs úr póli- tíkinni, hinn strákslegi sjarmi hans er ómótstæðileg- ur. Þá sjaldan Ólafur talar sig upp í húmorlausan æsing, fer honum það illa, hann nýt- ur sín alltaf bezt í glensi og háði, honum lætur bezt hálf- kæringur, þegar brandararn- ir f júka til hægri og vinstri, óskhyggjan sé að verki. En 'misjafnlega góðir að vísu. hitt mun víst, að hann fær verulegt fylgi í kjördæminu. Ingi K. Helgason fer fram fyrir Alþýðubandalagið í annað sinn og fær sennilega svipað fylgi og síðast. Ingi er seigur og klókur baráttumaður, þó að hann fari sér oftast hægt. Hann er á fundum oftast svo kurteis og settlegur, að menn gætu haldið, að hér væri á ferð- inni enskur lávarður að tala í efri málstofunni, en ekki eldrauður kommúnistaleið- togi. Sumir segja reyndar að hinn eldrauði farfi á Inga sé tekinn að upplitast, hann sé ekki meira en svo öruggur réttlínumaður og dáist jafn- vel að Tító. Vera má að þetta sé allt rógur vondra manna, og að Ingi sé enn jafn sterkur í trúnni isem forðum. Hvað sem þessu líður, er hann einn hinn frambærileg- asti af yngri mönnum komm- únista. En svona er Ólafur, svona á hann að vera, og svona vilj- um við hafá hann. Við éigum hvort sem ef meira en nóg af húmorlausum pólitíkus- um. Guðmundur 1. Guðmunds- son missir nú Framsóknarat- kvæðin, sem hann fékk síðast, trú á, að sú spá rætist, en vel getur það satt verið, Isem réttlínumenn segja, að Rútur vilji mynda stjórn með Framsóknarflokknum, ef Al- þýðubandalagið og Framsókn nái meirihluta í sumarkosn- ingunum. Milli Rúts og Hermanns Jónassonar hafa frá fornu fari legið ýmsir leyniþræðir, en reyndar liggja dularfull- ir þræðir í allar áttir frá Rúti, hann hefur yndi af því að búa í dularfullri at- mosferu, þar sem rétt grillir í hann í þokunni. Þetta puk- ur og leynd í kringum Rút hefur orðið til þess, að sum- ' ir telja hann óhreinlyndan mann, en það er ekki rétt, hann er oftast brútalt hrein- skilinn, ef á þarf að halda, enda er óhreinlyndi ekki hent manni, sem býr yfir jón Þórðarson, sem báðir sátu á þingi síðasta kjör- tímabil. Ef kosið hefði verið þar í fyrra, telja margir, aö Friðjón hefði sigrað. Nú ætla þeir, aö Ásgeir hafi betur, og á hann það aðal- lega kjördæmamálinu að þakka. Dalasýsla með rúmlega 600 kjósendur átti tvo þing- menn síöast, hún slagar hátt upp í Seyðisfjörð sem „rotten borough“. Þess er því ekki að vænta, að Dala- menn séu sérstaklega hrifn- -ir af kjördæmabreytingunni. Þeir voru annars mjög á- nægðir með sína tvo þing- menn, bæði Ásgeir og Frió- jón eru ágætir menn. Fyrir Alþýðubandalagið fer nú fram Kjartan Þor- gilsson kennari, móðurbróð- ir Friðjóns Þóröarsonar. Kommúnistar eiga það til að skjóta upp kollinum í mögnuöustu Sjálfstæðisætt- um, og svo hefur einnig farið um Knarrarhafnarætt. Kjartan fær atkvæði meö- mælendanna eða rúmlega það. svo að það er dálítið erfitt slíkum skapsmunum. Yfirleitt er talað miklu að spá um fylgi hans nú. Það mun vera sterkast í Keflavík, Sandgerði og Grindavík, en i Kopavogi^ ^ riefur Alþyðu-1 þjóðvarnarmönnum og rétt- ,, línukomxnúnistum liggur verr um Rút en hann á skil- iö. Bæöi Sjálfstæðismönn- um, Alþýðuflokksmönnum Vesfur- Skaffafellssýsla Gullbringu- og Kjósarsýsla Úrslit kosninganna þar flokknum ekki tekizt að ná neinu verulegu fylgi. Um Guðmund hefur staðið talsverður styr í utanríkis- ráðherraembættinu, og hefur sá stormur fyrst og fremst 'blásið úr herbúðum kommún- lista, þeir bera enga ofurást til Guðmundar. Um meginstefnur í utan- ríkismálum má auðvitað allt- af deila, en yfirleitt hefur Guðmundi tekizt vel að stýra milli skers og báru í þeim efnum. Aðdróttanir kommún- ista til hans út af landhelgis- málinu eru út í bláinn, og yf- irleitt ættu kommúnistar að hætta því að halda því fram, að fjöldi íslenzkra stjórn- málamanna sitji á svikráð- um í því máli. Slíkt gerir eru jafn lítið spennandi og ekki annað en spilla málstað þau hafa verið í marga ára- tugi. Ólafur Thors verður auð- vitað kosinn. Sumir eru að segja, að Ölafur sé farinn að þreytast og jafnvel, að hann vilji draga sig út úr pólitík- inni og sitja á friðstóli í ell- inni. Eg hef enga trú á að þetta sé rétt. Pólitíska skák- in er runnin Ölafi svo í merg og bein, að hann mundi hreint ekki una lífinu, ef hann drægi sig út úr stjómmálum. Það væri álíka og að banna forhertum spilara alla spila- mennsku. Auk þess er áreið- anlega lagt fast að Ólafi af mörgum flokksmönnum hans að gegna formennsku flokks- ins sem lengst, Bspði er það, að hami er slyngasti fpríngi flokksins, og svo hitt, áé úf- J ' :iö - ■;UÍ?.'>tTRlTr ■ -*T» ftl okkar erle(ndis, útliendingar þurfa fyrst og fremst að sannfærast um, að hér ríki alger þjóðareining í þessu máli. Guðmundur I. er traustur og lógiskur ræðumaður, að öllum jafnaði betur máli far- inn en Emil Jónsson. Harin hefur talsvert temperament, en hann á ekki hin skemmti- legu tilþrif Ólafs Thors. Finnbogi Rútur Valdimars- son er enn frambjóðandi Al- þýðubandalagsins, þó að rétt- línukommúnistar séu síður en svo ánægðir með hann. Þeir eru hættir að fara ( neina launkofa með andúð sína á Rúti. Sumir þeirra segja, að hann verði kominn í Framsóknarflokkinn áður oft herfilega illa oi’ð til hans„ og þeir útmála ó- dyggöir hans og flærð í bik- svörtum litum. Þeir draga af honum skrípamynd, sem á lítið eða ekkert skylt við veruleikann. . Hvað sem sagt er um Rút, er hann fluggáfaöur maöur og fjarri því að vera nein ókind, í honum eru miklir mannspartar. En hann er viökvæmur maður undir hinu kyniska yfir- borði, skapið e r mikið og þykkjan þung. Hann hann vel þá list að hata, en hjá Rúti renna oftast hatur og fyrirlitning saman i eitt. Það þarf svo sem engan aö undra, þótt slíkur maður eignist marga óvini um dag- ana. Jón Skaftason fer fram fyr- ir Framsókn. Talsvert hefur borið á honum þar í flokki á undanförnum árum. Mjög er erfitt aö spá um fylgi Framsóknar í kjördæminu. Sumir halda, að það verði mikið, allt upp undir þús- und atkvæði. Vitað er, að fjöldi Framsóknarmanna hefur setzt aö í Kópavogi upp á síðkastið. En Fram- sóknarmenn þar á hálsinum hafa lengi verið veikir fyrir Finnboga Rút, og ekki er ólíklegt að svo verði enn. Er því óvíst, að öll atkvæði Framsóknarmanna skili sér yfir á Jón Skaftason á kjör- degi. Svo var almennt talið, þar til nú fyrir skemmstu, að Jón Kjartansson myndi ekki gefa kost á sér til fram- boðs. Töldu flestir, að séra Jónas Gíslason í Vík yrði frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins. Séra Jónas er haröur baráttumaður og vel máli farinn, en hann er aðkomumaður í sýslunni, þar sem Jón Kjartansson á um sig öflugan frændgarð. Þetta er hlutur, sem flokk- arnir veröa að hafa í huga kjördæmunum, þar sem Dalasýsla Þai’ eigast þeir:$ftur við. en áríð er liðið. Ekki hef ég I Ásgeir Bjarnason og Frið- mjöu munar. Og ekki sízt gildir þetta um Skaftafells- sýslur, því að mér er nær að halda, að engir Islend- ingar leggi svo mikið upp úr frændsemi sem Skaftfell- ingar. Og þeim er það al- veg sjálfsagður hlutur að telja sjálfa sig íslenzkan að- al, crémq d!e la créme aft þjóðinni. Þeim finnst þetta svo sjálfsagt, að þeir eru yfir- leitt ekki einu sinni neitt montnir af þessu. En það er ekki aöeins frændhyggja og lókalpatr- íótismus, sem ráða ríkjum í hinum fögru byggöum Vestur*-Skaftafellssýslu. Þar liggur einnig í loft- inu pólitískt ofstæki, sem ekki á sinn líka í neinu öðru íslenzku kjördæmi nú á dögum. Jafnvel Mýrasýsla og Dalasýsla eru eins og vöggustofur aö þessu leyti á móts við Vestur-Skaftafells- sýslu. I Vík strunsa pólitískir andstæðingar hvorir fram hjá öörum án þess að heils- ast, og aldrei hendir Sjálf- stæðismenn þar sú ósvinna að fara til Reykjavíkur í Framsóknarbíl. Jón Kjartansson er orðinn þi’eyttm’ maður. Pólitíska hatursloftið í Vík hefur ekki fapið vel .^ð þetta meiiÞ- Framhald á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.