Mánudagsblaðið - 01.06.1959, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 1. júní 1959.
m
Blaófynr alla
Ritstjóri og ébyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 3 kr. 1 lausasölu.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13490.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
I
íónas Jónsson, írá Hriílu:
,.Steinninn“ Litlahraun „Kjallarinn66
Islenzk réttargæzla hefur
þrjár höfuðstöðvar sem eru eða
eiga að vera agaheimili og upp-
eJdisstöðvar. Danir og landshöfð
inginn byggðu ,Steininn“ við
Skólavörðustíg fyrir meira en 80
árum. Þar var um tíma sæmileg
ÍEngageymsla. Um aldamótin var
þar iifstíðarfangi í 16 ár, vann
mikið að vefnaði i klefa sínum
cí. kom út hraustur og vinnufær.
UndLr ráðherr'astjórni versnaði
rekstur þessa fangelsis. Trégólf
var í klefunum en undir því for-
ardý. Gólfið lak. Saur og þvag
rann niður. Rottur og mýs heim-
sóttu fangana um nætur. Um
1S30 lét stjórnin setja þrefalt
gólf í aíla klefa og útrýmdi rott-
um og ólykt. Sæmilegir gluggar
voru settir á flesta klefana.
Mjög dugandi maður, Jón Sig-
tryggsson úr Skagafirði, tók við
sljórn í Steininum. Hann var á-
gætlega fallinn tilstarfsins, reglu-
samur og mannlegur í öllum
skiptum við fanga og þjónustu-
íclk og yfirmenn. Á nærri 20 ára
stjórnarferii missti þessi for-
stjóri ekki nema einn fanga
stutta stund. Fanginn sló varð-
rnann niður, hljóp út en náðist
, strax. Þegar hæstiréttur flutti úr
Steinínum báðu dómarar þennan
vinsæla og réttláta fangavörð að
íylgja þeim í hin nýju húsakynni
og verða þar dómvörður. Þá
hvarf allur agi og heimilisbragur
úr Steininum.
Þegar Steinninn var endur-
reistur 1930 skorti húsrúm til að
framkvæma hegningu dæmdra
fanga . frá síðustu tveim árum.
Þa keypti landið hálfsmíðaðan
spítala á fögrum stað, á grund
v:ð vatn hjá Eyrarbakka. Húsið
var skinnað upp þar til þar var
breinlegt og sólbjart húsrými fyr
ir 40 fanga. Sú nýbreytni var upp
tekin að ætla föngunum vinnu
við smiðar, vegagerð, garðrækt,
heyskap, ■ fjájrgöymslu, bílavið-
gerðir og steinsteypu o. fl. Tveir
í í í n! (j •. •
fyrstu forstjórarnir , Sigurður
Eeiðdal og Teitur Eyjólfsson
bándi í Eyvindartungu í Laugar-
dal stýrðu hælinu fyrstu 15 árin
og fór þá allt skaplega um rekst-
ur stofnunarinnar. Síðus.tu sjö
árin sem Teitur stýrði fyrirtæk-
ir.u voru venjulega um 40 vist-
menn og tveir .gæzlumenn. Eitt
sinn strauk fangi úr hælinu og
komst með bát frá Þorlákshöfn
til Vestmannaeyja en Teitur
íylgdist með ferð hans yfir haf-
ici og lét snúa honum við með'bát
til.Þprlákshafnar. Sáu fangar þá
að til lítils var að strjúka. Svo
vel fór á þessum vinnufram-
kvæmdum að eitt haust unnu
20 Litlahraunsfangar 500 dags-
verk við brúargerð sunnanlands.
Þeir bjuggu í skúr við ána. Einn
gæzlumaður fylgdi í útlegðina.
Hlýddu vistmenn honum bæði
við störf og hvíldir svo að ekki
varð á kosið meiri þegnskap.
Öllum vinnufærum mönnum
þótti vist og vinna í Litlahrauni
hátiðabrigði í samanburði við
innilokun í klefa. Eftir að Teitur
lét af stjórn á Litlahrauni hvarf
agi og ráðdeild úr hælinu, situr
enn við það giftuleysi.
' Þegar Bretar hersettu ísland
1940 sóttu drykkjuræflar og æs-
ingamenn að þeim, óvirtu her-
mennina, kölluðu til þeirra hrak
yrði og bleyðiorð á misjafnri
ensku en þó skiljanlegri. Lá við
borð að dátarnir sköpuðu sér
svarrétt með vopnum sínum. Þá
var Koefod Hansen lögreglu-
stjóri. Sá hann að hér var stefnt
að mannvígum og hermdarverk-
um ef ekki yrði gripið í taumana.
Þingið hafði þá nýverið með við-
sjálli löggjöf breytt Steininum
svo að hann var of fínn fyrir
þetta. götufólk. Lögreglustjóri
var skjótur til úrræða og lét í
skyndi þilja 11 klefa, vél ein-
angraða í kjallara stöðvarinnar.
Það er nú, eina örugga fanga-
geymslan á íslandi. Kjallarinn
tamdi götufólkið á fyrstu hersetu
mánuðum. Síðan er þar skotið
skjólshúsi yfir 60—80 drukkna
menn sem fá þar til skiptist þak
yfir höfuðið stund úr nóttinni.
Loftrás er góð í klefum þessum
og bekkir með sæmilegum ábreið
um til hlífðar drukknum eða hús
lausum mönnum. Ekki er Kjall-
arinn frambúðarstofnun, enda
tjaldað til einnar nætur þar sem
nú mun hafizt handá mfeð nýja
lögreglustöð með bpettri j ^anga-
geymslu. Það er tiL sæm^dgr .nú-
verandi flugmálastjóra og |ög-
reglunni í Reykjavík að hafa p}eð
litlúm efnum gert sæmilega
skyndigeymslu fyrir vandræða-
menn þjóðarinnar, þá einu með
öruggum hi([rðum og gæzlu í
hinu unga islenzka lýðveldi.
Á undangengnum 6—7 árum
hafa gæflyndir en úrskurðar-
lausir vildarmenn ríkisstjórn-
anna fengið í hendur forræði í
báoum aðalfangageymslum
landsins og misst- stjórrt óg virð-
ingu vistmanna. Fyrrverandi
stjófff'setti þriggja manna nefnd
til að gefa_ skýrslu um Litla-
hraun og benda á úrræði. Þrír
lögíræðingar sátu í þessari nefnd.
Gerðu þeir ítarlega skýrslu um
málið. Er það stór bók vélrituð.
Ef hún væri prentuð mundi það
verða metsölubók ársins, en
stjórnin lagði hana hvorki fyrir
þing né þjóð. í skýrslunni kom
glögglega fram að þegar Teitur
Eyjólfsson hvarf frá hælinu til
að sinna öðrum störfum voru þar
að jafnaði 40 vinnandi vistmenn
og oft ekki nema tveir til gæzlu.
Fóru framleiðslustöiifin og af-
plánun dóma vel fram og skipu-
lega. Stjórnin sendi um þetta
leyti alla fapga heim og: lét
panta frá útlöndum voldugar
stálhurðir fyrir kleíana en jafn-
framt setti hún sinn flokksmann
til yfirsjónar e nhann var ná-
kvæmlega jafnófær sínum fyr-
irrennara. Þegar fangarnir komu
í nýju vistina, vissu þeir að enn
var sama vöntun á stjórnhæfi-
leikum og fyrr. Léku þeir sér
mefr stálhurðirnar og' tóku hæl-
ið raunverulega á sitt vald. Þeir
fóru út um nætur, stálu hestum
og reiðtygjum og hleyptu á
stökksprett gegnum kauptúnið
og sungu Fáka Einars Benedikts-
sonar um ágæti hestsins. Þar
hersettu Litlahraunsmenn barna-
skólann og báðu kennarann um
analegt fóður. En hann þóttist
varbúinn að verða við þeirri
ósk. Gæzlumenn eru nú 8 eða
fleiri hver þeirra með mánaðar-
kaupi sem nálgast ráðherralaun.
Vistmenn að Litlahrauni leika
með stjórn hælisins og landsins,
sem raunar er von eins og þar
er í garðinn búið. Fyrr á árum
sendi Háskólinn tveim sinnum
pilta úr lögfræðideild í heim-
sókn að Litlahrauni. Það var ó-
smekkleg ráðstöfun. Fangar eiga
ekki að vera sýningargripir. Pilt-
arnir voru ölvaðir og gáfu þeim
föngum vin sem vildu. Þá hafa
sumar undangengnar stjórnir
sent geðveika menn austur að
Litlahrauni. Hafa vistmenn talið
það óhæfu sem von er. Þá hafa
nálega allar stjórnir í 25 ár leyst
fanga úr hegningarvist án þess
að leita umsagnar fangavarða og
án nokkurra sýnilegra tilefna
nema að beðið hefur verið um
náðun. Hlutdrægni af þessu tagi
hefur skapað fyrirlitningu á því
mannfélagi sem framkvæmdi
hegningu og betrunarstörf með
svo litlum þroska.
Heima í meginsetri betrunar-
mála, Steininum, er ástandið
jafn hörmulegt. Þar ganga fang-
arnir út og inn um glugga eftir
vild, klifra yfir múrinn, sækja
dansleiki og f-remja innbrot til
að. ná í skartgripi, peninga og á-
fengi. Undir morgun koma fang-
arnir frá dansgleði, þjófnaði og
ránum heim í hvílur sinar og
sofa þar rólega þegar gæzlu-
menn koma í heimsókn. Einn af
þessum útgöngumönnum er Jó-
hann Norðlendingur sem stjórnin
sendi heim til átthaganna með
algerðri uppgjöf á refsivist. Hef-
ur slík smán aldrei fyrr verið
þekkt í nokkru réttarríki.
Ástand fangelsismálanna er
smánarblettur á stjóminni og
þinginu og þjóðinni, en þann
blett, má;..afmá , með, því að fá,
SÍMI 1 2 3 4 5
FOT
JAKKAR
BUXUR
IVlikið úrval
ESTRELLA
NOVIA
RIINERVA
AMERÍSKAR
SPORTSKYRTUR
ENCLISH HATS
‘TERYLENE’
/ící,,,,
Polyester ribre
Skyrfur
DOUBLE TWO — ENSKAR
Strauing óþörf
Auka flibbi
E I LD
- i
SÍMI 1 2 3 4 5
RÖÐULL
Bandaríkjamaðurinn Nai Russei, Haukur
MorfhenSr Hijómsveif Árna Eifars skemmfa
í kvöid og næsfa kvöld, \
Borðpanfanir í síma 15327
RÖÐULL
hæfa menn til 'stjórnár í iangels-
unum og búa að föngunum eins
og þeir séu mennskar verur sem
verða að hlýða lögunum en eigi
jafnframt kröfu til fullkominn-
ar réttarvemdar meðan fanga-
vistin varir. Þegar tækifæri gefst
mun verða bent á leiðir til rétt-
látra og ríflegra framdraga af
almannafé til að byggja stórt og
fullkomið nýtizku fangélsi í ný-
byggðinni austan við vatnsgeym-
inn við Sjómannaskólann. Um
leið verður bent á úrræði til að
byggja viðbótarhús á Litla-
ht-auni,, með vinnu>vis.tmanná og
nýjui'n déildum austanfjalls,- helzt
á hverstað til að gera stofnunina
að fullkomnu og fjölbreyttu
vinnu og betrunarheimili. Nú-
tíma fangelsi er í senn formföst
vinnustöð fyrir brotamenn karla
og konur og mannbótastofnun
þar sem hæfileg innilokun, verk-
nám og andleg ræktun fylgjasti
áð, Ekkert er, auðveldara en a®
skapa mann ur Johanm Norð.
lendingi með dvalarstað sem
-tryggði honum fi-jálsmannleg
lífskjör innan þeirra takmarka
sem leiða af andlegum og líkam-
;■ legum vanmætti hians, ^