Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.06.1959, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 01.06.1959, Blaðsíða 5
Mánudagur1 1. júní 1959. MANUDAGSBLAÐIÐ SJálfselskaii; hamingjurofi inargra lijónabanda ' ‘ Aí öllu má oí mikið gera Mörgu íólki er svo háttað, að það notar frístundir sínar til að vinna að hugðarefnum sínum, ©g ætti sízt að lasta það. En þó getur það gengið svo langt á þessu sviði, að það getur orðið hreinasta plága fyi-ir þá, sem næst þeim standa. Tökum t. d. mann vinkonu minnar. Þegar ég kom í heim- ! — JKRÝTtUR — 1 Gagnrýni er nokkuð, sem þú gOtur komízt hjá. ef þú seg- ir ekkert, gerir ekkert og ert ekkert. I „Heyrðu góða“, sagði eiginmað- urinn eftir kvöldverð, „hvað hefurðu hugsað þér að gera í kvöld?" Frúin yppti öxlum: „Ekkert sérstakt," svaraði hún, „ég býst við að skrifa bréf, lesa blöðin, hlusta á útvarpið, horfa á sjón- varpið o. s. frv.“ „Jæja,“ sagði eiginmaðurinn, „heldurðu, að þú vildir ekki, þegar þú ert komin að þessu o. s. frv. festa hnapp á skyrtuna mína?“ Hann er að deyja og hvíslar hásri röddu að konu sinni: „Mig langar til, að þú látir fcrenna mig, Bertha mín." Ilún: En hvað þetta er líkt þér, Pétur, þú villt alltaf hafa ösku um allt.“ sókn til hennar, gat ég ekki ann- að en dáðst að garðinum þeirra, því hann vár hreinasta augna- yndi, smekklega skipulagður, blómin fagurlega samansett í lit- um og samræmi og, að því er ég held, alveg fullkominn. Auðvitað dáðist ég að garðin- um við vinkonu mína, en hún svaraði og brosti beizklega. Fyr- ir slíkan garð sem þennan er gjaldið of hátt, og því vildi ég óska, að garðurinn væri minna fallegur en meira nothæfur, og stundum hef ég jafnvel óskað, að hann væri óhirtur. Þegar hún sá undrunarsvipinn á mér, bætti hún við: „Sérðu tíl. Strax og vorar, byrjar maðurinn minn að vinna í garðinum, hver frístund er not- uð, og hann má aldrei vera að sinna mér eða börnunum, öll hans hugsun er bundin við garð- inn og verði einhverjum á að stíga inn í garðinn og dáðst að honum, þá er hann eins og á nálum um, að grein brotni eða planta troðist, og það er náttúr- lega ekki að tala um, að bömin megi st|íga fæti sínum inn ^ hann.“ Með öðrum orðum. Garðurinn var engum nema hónum sjálfum til ánægju, sjálfselska hans á þessu sviði hafði gjörsamlega blindað hann, svo að hann sá ekki hvað mikið kona hans og börn liðu. Margar ungar konur líða und- ir sjálfselsku karlmanna. Áhuga- mál geta verið sameiginleg, með- an konan hefur tíma til að fylgj- ast með þeim, en ef hann heldur áfram, eftir að þau eru gift og hún getur ekki fylgzt með hans leggur hann þann stein á braut þeirra, sem getur orðið að fjalli. Sumar konur eru ekki betri á þessu sviði en karlmenn. Flestir þekkja konur, sem eyðileggja alla heimilisánægju með þessu uppáhaldsorðtæki sínu: „Hver hlutur á sinum stað,“ og ekkert má haggast. Hver hlutur er stillt- ur upp eins og á safni og gljáfá- inn svo mikill, að þú næstum hálsbrotnar í huganum bara við að horfa á hann. Þessar konur eru undantekningar leiðinlegar, enda eignast þær aldrei vinkon- ur, enga sem labbar sig inn til þeirra að fá sér kaffisöpa og svo- lítið rabb. Nú, í því efni eru þær hreinustu fjandafælur. Og líður svö mÖnnum slíkra kvenna vel á heimilum sinum? Tæplega, nema þær geti tugtað þá til hlýðni. Meðalhófið er bezt, og fyrsta skilyrðið, ef við viljum lifa ham- ingjusömu lífi, er að gera þá hamingjusama, sem við búum með. (Endursagt.) Síðbuxur kvennu Aldarafmæli nýtízku buxna. i Það eru ekki allir karlmenn jafnhrifnir af að sjá konuna sína eða vinkonu í síðum buxum, en hin síðari ár hafa æ fleiri kon- ur tekið upp þann sið, og vin- kona mín sem er vel að sér í tízkuheiminum, segir, að síðar buxur séu jafn mikilvægur hluti af kvenklæðnaði eins og t. d. blússur eða pils. En hún segir líka, að vinur hennar, frægur tízkuteiknari, sé á móti þessari kventízku. Og hann dregur heldur ekki úr orð- um sínum: „Jafnvel þær falíegustu og grennstu konur njóta sín ekki í slíkum búningum." Fyrstu konur, sem tóku upp á því að ganga í síðbuxum, voru fegurðardfísir Forn-Prtrsa, sem, eftir gömlum prentmyndum að dæina, voru heldur „smart“ í þeim, jafnvel þó sumar af þeim liti út fyrir að hafa verið dálít- ið feitlagnar. Það var hin fræga frú Amelía Bloomer, sem var brautryðj andi síðbuxnatízkunnar á Vesturlönd- um, enda voru þessar buxur kall- aðar „blúmers“, þegar þær birt- ust fyrst í New York, 1849. Hún vildi með þessu mótmæla krínólínunni. Bloomerbuxurnar hennar hneyksluðu langömmur okkar, þegar þær voru ungar. Þegar kvenfólk í London byrj- aði að ganga í þeim, varð það skotspænir gárunganna. Þegar hjólhestar komu til sög- unnar, voru síðbuxur fyrst við- urkenndar sem „siðsamlegar11 flíkur. Félagsbiéf AB nr. 12. Ut er komið 12. hefti af Félagsbréfum Almenna bóka- félagsins, fjölbreytt að eiftai. Guðmundur Daníelsson á þar sögu, sem hann nefnir Skáld á fundi, en ljóð eru þarna eftir þá Guðmund Frímann, Jónas Svafár, Sigurð Hall Stefánssom (ungan Hafnfirðing) og sænska skáldið Johannes Edfelt í þýð- ingu Þórodds Guðmundssonar. Af greinum í heftinu eru þessar helztar: Eiríkur Hreinn Finnbogason ræðir við Guð- mund Steinsson, höfund skáld- sögunnar Maríumyndin, þá er grein eftir sænska rithöfundinn Vilhelm Moberg, Skáldið og þjóðfélagið. Bir.gir Kjaran rit- ar grein, er hann nefnir Um bækur og menn, og ítalski rit- höfundurinn Ignazio Silone skrifar um Pasternak. Þá er þama þýdd saga, Argamak, eftir rússneska höfundinn Isaak Babel. Um bækur rita í þetta hefti þeir Njörður Njarðvík og Ragn- ar Jóhannesson. Þá er í þessu hefti Félags- bréfa tilkynnt um tvær næstu mánaðarbækur Almenna hóka- félagsins, bækurnar fyrir júní- og júlímánuð. Eru það Sívagó læknir eftir Boris Pasternak (þýðandi Skúli Bjarkan) og íslenzk jbúðarhús, bók um ís- lenzikar íbúðarhúsabyggingar, eftir þá Hörð Bjarnason húsa- meistara og Atla Má. ■f f " IP. V", f j I r % P I'6’ Pólsk viðskipti Pappírsvörur frá Paged Plasfvörur frá Prodimex Sfriga- og gúmmískófainaður frá Skórimpex Leikföng frá Coopexim íþróffavörur frá Varimex Leðurvörur frá Skórimpex Góiffeppi frá Cefebe Yefnaðarvörur frá Cefebe íslenzk-erlenda verzlunarfélagið K.f. Garðasfræfi 2. Símar 15333 og 19698 **•,. ’ ..... ^ v„-v, .ÖV « «*«• A-I..«• . ***** * V dií'3-k.j. Í-ti&£í'CÁQ\yi' ! í5í3;S<Í K'ííKgoIfcj'ís l'e1£©|8Í' mð» I • &. $&&&&<!&& ■ ..! íKjsd, ,-m <«nrtiúdi < Krossgáta Mánudagsblaðsins ! -L £ ■ ; ' Jí’; -sro^-^--ro?oc^coJOSOJOgocvjccsx>?cocogcxi^^c>rcc<>ccococorvorocosccocoococoacoc< SKÝRINGAR: Lárétt: 1 Segl 5 Hélt burt 8 Röng 9 Hestar 10 Bók li. Sartihljóði 12 Vökvar 14 Málmur 15 Blóm 18 Upphafsst, 20 Stúlka 21 Stofnun í Rvík 22 Veiðarfséri 24 ílát 26 Húsdýv 28 Þraut 29 Sér eftir 30 Samstæðir. Lóðrétt: 1 Flakkara 2 Var gert á mörgum heimilum áður fyrr 3 Ilá-t 4 Upphafsst. 5 Til sölu 6 Jökull 7 Flakk 11 Valda sárum 13 Höfuðborg 16 Hvíldist 17 Fórst af eldi 19 Kallað 21 Ránfugl 23 Ferð 25 Andi 27 Á fæti. &UCLÝS1D I MÁNUDAGSBLAÐINU >>míi i ij}frÉíí»vi7y’Í • uaacm&v vanij -l«d. ;iív. ■ ., iú' fd ! bnl-ift i. r > MiV B!*A Jyr* *!!• , ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.