Morgunblaðið - 24.05.2005, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2005 35
DAGBÓK
Lifun hefur fest sig í sessi
sem nýstárlegt tímarit
Blaðið er unnið á faglegan hátt þar sem samspil fallegra
mynda og áhugaverðra uppskrifta opnar auglýsendum
nýja leið að mikilvægum markhópi.
Lifun verður dreift með laugardagsblaðinu í
60.000eintökum níu sinnum á árinu
og mun þriðja tölublaðið koma út 28. maí næstkomandi.
Panta þarf auglýsingar fyrir
kl. 16 miðvikudaginn 25. maí
Umsjón: Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson.
Auglýsingar: Sif Þorsteinsdóttir, sími 569 1254.
– auglýsingar 569 1111
JÓHANN Tryggvason heldur þessa
dagana sýningu á olíumálverkum í
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Garða-
torgi 1 í Garðabæ. Sýningin er opin
á afgreiðslutíma Sparisjóðsins kl.
9:15–16:00 virka daga. Viðfangs-
efni hennar er Elliðaárdalur og
fleira. Þetta er önnur einkasýning
Jóhanns ásamt að hafa sýnt verk á
fimm samsýningum. Viðfangsefni
hans er að öllu jöfnu landslags-
myndir og portrett.
Jóhann sýnir í Hafnarfirði
Félagsstarf
Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og
dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–
16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–
11 samverustund, kl. 14–16 fé-
lagsvist, kl. 14.30–15.30 kaffi.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák kl. 13. Miðvikudagur: Göngu-
Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi kl. 13, opið hús í safn-
aðarheimili á vegum kirkjunnar kl.
13, kóræfing FEBG á sama stað kl.
17. Lokað í Garðabergi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–
16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30
létt ganga. Frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 14.30 leggur Gerðubergskór
af stað í heimsókn á Grensásdeild.
Félagsþjónustan Hraunbæ 105 |
Kl. 9 postulínsmálun, glerskurður
og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11
leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl.
12.15 Bónus, kl. 13 myndlist, kl. 15
kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl.
9, leikfimi í Bjarkarhúsinu kl 13.30,
bridge kl. 13, gler kl. 13, pútt á
Hrafnistuvellinum kl. 14–16.16.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu-
stofa kl. 9–13 kortagerð o.fl. hjá Sig-
rúnu, boccia kl. 9.30–10.30, helgi-
stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs
Jóhannssonar. Böðun virka daga
fyrir hádegi. Fótaaðgerðir. Hár-
greiðsla, sími 517 3005.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Vorsýning 13–16 út vik-
una. Leikfimi kl. 10–11. Bónusferð
12.40. Bókabíll 14.15. Almennur
félagsfundur um starfið í vetur og í
framtíðinni föstudag 27. maí kl. 14.
Hárgreiðslustofa s. 568-3139. Fóta-
aðgerðarstofa 897-9801. Upplýs-
ingar í síma 568-3132.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl.
9 smíði, kl. 9 opin vinnustofa, kl. 10
boccia, kl. 13–16.30 postulínsmálun,
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 14 leikfimi.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | félagsheimilið,
Hátún 12 bingó í kvöld kl. 19.30.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30
handavinna, kl. 9.15–16 postulíns-
málun, kl. 10.15–11.45 enska, kl.
11.45–12.45 hádegisverður, kl. 13–16
bútasaumur, kl. 13–16 frjáls spil, kl.
13.–14.30 leshringur, kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Kirkjustarf
Áskirkja | Opið hús milli 10–14, kaffi
og spjall. Bænastund kl. 12. Boðið
upp á léttan hádegisverð.
Garðasókn | Opið hús í sumar í
Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13 til
16. Spilaður lomber, vist og bridge.
Rabbað saman og notið samver-
unnar. Kaffi á könnunni. Farið verð-
ur í vettvangsferðir mánaðarlega,
auglýstar hverju sinni. Akstur fyrir
þá sem vilja, upplýs.s. 895 0169.
Allir velkomnir.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta er í Hjallakirkju á þriðjudög-
um kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns
Árna Eyjólfssonar héraðsprests.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20.
Ræðumaður er Leonard Sweet frá
Bandaríkjunum. Mikil lofgjörð. Allir
eru velkomnir.
Krossinn | Samkoma í Hlíðarsmára
5-7 í kvöld kl. 20. Gunnar Þor-
steinsson talar. Allir velkomnir.
Langholtskirkja | Vorferð Kven-
félagsins verður farin 26. maí kl. 15.
Farið verður um Suðurnes með leið-
sögumanni og snæddur kvöldverður
í Duus-húsi. Ferð og matur kostar
kr. 3.300 fyrir félagskonur en kr.
4.300 fyrir gesti. Allir eru velkomn-
ir. Skráning er hjá Brynju
(899 7708) og Margréti L
(698 5485) fyrir 23. maí.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Hlutavelta | Þessar stúlkur, Karitas, Bryndís Inga, Auður og Guðný, héldu
tombólu og söfnuðu kr. 11.931 til styrktar Rauða krossi Íslands.
Morgunblaðið/Árni Torfason
STÓRSVEIT Reykja-
víkur heldur tónleika
annað kvöld með
bandaríska tromp-
etleikaranum, tón-
skáldinu og hljómsveit-
arstjóranum Greg
Hopkins. Tónleikarnir
verða að þessu sinni í
Ráðhúsi Reykjavíkur
og hefjast kl. 20.
Flutt verða ný verk
eftir Hopkins auk eldra
efnis úr smiðju hans.
Greg Hopkins hefur
verið reglulegur gesta-
stjórnandi og einleikari
með Stórsveit Reykjavíkur á undanförnum misserum. Hann er búsettur í
Boston og leiðir þar eigin stórsveit og ferðast víða um heim sem kennari,
útsetjari, stjórnandi og trompetleikari.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Greg Hopkins í Ráðhúsinu