Morgunblaðið - 24.05.2005, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.05.2005, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2005 41 LEIKRITIÐ Rambó 7 eftir Jón Atla Jón- asson var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins á fimmtu- daginn. Margt var um manninn á frumsýn- ingunni, en þetta er fyrsta leikritið sem Þjóðleikhúsið setur upp eftir Jón Atla. „Stjarna vaknar upp hjá fimmtugum höstler og röltir niður í eldhús. Þar situr Johnny við símann. Júlli sækó er týndur í Bosníu. Og svo kemur Pési burðardýr, á sín- um eilífa flótta undan handrukk- urunum. Hvað hefurðu séð margar Rambó- myndir? Má ekki bjóða þér beikon og egg? Eða sopa af kók? Einn smók? Ekki missa af leikritinu! Spennandi verk eftir nýjan höfund um ungu kynslóðina í dag,“ segir um leikritið á heimasíðu Þjóðleikhúss- ins. Leikendur eru Gísli Örn Garð- arsson, Nína Dögg Filippusdóttir, en þetta er frumraun þeirra í Þjóð- leikhúsinu, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson. Frumsýning | Rambó 7 í Þjóðleikhúsinu Geirlaug Þorvalds, Jóna H. Jónsdóttir og Pétur Jökull Jónasson fengu sér sæti í hléi. Andrea Daníelsen og Páll Ragn- arsson létu sig ekki vanta. Morgunblaðið/Árni Torfason Ásdís Skúladóttir og Móeiður Anna Sigurðardóttir kíktu í leikhús. Júlli sækó er týndur í Bosníu BANDARÍSKA harðkjarnarokk- sveitin R.A.M.B.O. spilaði á tvennum tónleikum um helgina; í Tónlistarþróunarmiðstöðinni á föstudaginn og á Grandrokki á laugardaginn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá föstu- dagskvöldinu var stemningin í Tónlistarþróunarhúsinu magn- þrungin, en aðstandendur tón- leikanna hvöttu gesti til að mæta í eigin búningum með pappa- sverð. Hljómsveitin er þekkt fyrir að búa til vélmenni úr pappaköss- um og klæðast búningum á tón- leikum. Morgunblaðið/Árni Torfason Áhorfendur tóku áskorun tónleikahaldara og mættu sumir í pappakassa- búningum. R.A.M.B.O.-liðar léku á als oddi. Tónleikar | R.A.M.B.O. í Tónlistarþró- unarmiðstöðinni Búningar og pappasverð Fréttir á SMS ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLANSýningatímar CRASH kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. CRASH VIP kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 THE WEDDING DATE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 THE JACKET kl. 10.30 B.i. 16 SAHARA kl. 5.30- 8 - 10.30 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 THE PACIFIER kl. 6 - 8 ÁLF BAKKI THE WEDDING DATE kl. 6 - 8.15 - 10.15 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 5.50 - 8 - 10.10 SAHARA kl. 8 - 10 THE ICE PRINCESS kl. 6 - 8 Star Wars Episode III kl. 8-10.45 Wedding Date kl. 8 Hitchhiker´s... kl. 10 THE WEDDING DATE kl. 8 - 10 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 10 THE ICE PRINCESS kl. 8   DV FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR  MBL Fyrsta stórmynd sumarsins SLÓ RÆKILEGA Í GEGN Á ÍSLANDI, USA OG Á BRETLANDI Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársinser komin í bíó. Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. j t f l t í i i í í . i i i l t l i i ftir l . Debra Messing Dermot Mulroney i t l Frábær og léttleikandi rómantískgamanmynd með Debra Messing úr „Will &Grace“ þáttunum   21.05. 2005 4 0 9 2 9 4 4 3 3 3 3 20 21 26 38 44 18.05. 2005 2 11 17 19 23 27 14 47 39 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Hæðargarður - Þjónustuíbúð Vorum að fá í einkasölu glæsilega 85 fm 3ja herbergja þjónustuíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Hæðargarð. Auk þess fylgir íbúðinni 24 fm merkt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í stóra stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu. Yfirbyggðar svalir til suðurs eru út af stofu. Húsvörður. Vönduð og snyrtileg sameign er í húsinu. Reykjavíkurborg rekur þjónustumiðstöð í húsinu og er innangengt í hana. Verð 28 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.