Morgunblaðið - 24.05.2005, Side 42

Morgunblaðið - 24.05.2005, Side 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Valgeir Ástráðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein- arsdóttur. (Aftur annað kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Syrpa. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (Aftur á sunnudagskvöld). (7:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur og tímann eftir Jón Kalman Stefánsson. Höfundur les. (11) 14.30 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því á laugardag) (5:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Spegill tímans. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Frá því á sunnudag) (7:8). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 20.15 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því á miðviku- dag). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhallsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Vordagar í Reykjavík. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag) (2:4). 23.10 Söngkona gleði og sorgar. Í minningu Billie Holliday 1905-1959. Fimmti þáttur: Lady sings the blues. Umsjón: Vernharður Linnet. (Frá því á laugardag) (5:6). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (2:6) 18.30 Gló magnaða (8:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (Ever- wood II) Bandarísk þátta- röð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (6:22) 20.55 Ættir þrælanna (Slavernes slægt) Dönsk heimildamyndaröð um norræna afkomendur svartra þræla. Árið 1905 voru tvö svört börn send frá Vestur-Indíum til Kaupmannahafnar og höfð til sýnis í Tívolí. Í þætt- inum er fylgst með því þegar djasspíanistinn frægi, Ben Besiakov, og annað barnabarn þeirra reyna að hafa uppi á ætt- ingjum sínum.(2:4) 22.00 Tíufréttir 22.20 Illt blóð (Wire in the Blood II) Breskur spennu- myndaflokkur þar sem sál- fræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónu- leika glæpamanna og upp- lýsa dularfull sakamál. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðal- hlutverk: Robson Green og Hermione Norris. (2:4) 23.50 Viss í sinni sök (He Knew He Was Right) . Meðal leikenda eru Oliver Dimsdale, Laura Fraser, Anna Massey, Bill Nighy og Geoffrey Palmer, e. (3:4) 00.45 Kastljósið e. 01.05 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.25 George Lopez 3 (Art Of Boxing) (20:28) (e) 13.50 Married to the Kel- lys (Kelly fjölskyldan) (3:22) (e) 14.15 Game TV 14.40 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) (4:8) 15.05 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (5:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti gaur 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (Mörk óttans 5) (6:31) 21.15 Las Vegas 2 (One Nation, Under Surveill- ance) (19:24) 22.00 Shield (Sérsveitin 4) Stranglega bönnuð börn- um. (5:13) 22.45 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) Bönnuð börnum. (10:23) 23.30 Twenty Four 4 Stranglega bönnuð börn- um. (18:24) 00.15 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (18:24) 01.00 X Change (Skipti) Leikstjóri: Allan Moyle. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Fréttir og Ísland í dag 04.05 Ísland í bítið 06.05 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.35 Landsbankadeildin (Valur - ÍA) 18.15 Olíssport 18.45 David Letterman 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 20.00 UEFA Champions League (Man. Utd. - Bay- ern M. 1999) Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 1999 verður lengi í minnum hafður. Þá mætt- ust Manchester United og Bayern Munchen en Rauðu djöflarnir freistuðu þess að endurtaka afrekið frá 1968 og vinna Evrópu- bikarinn öðru sinni. Bæj- arar urðu fyrri til að skora og virtust líklegir til að verja forskotið. Alex Ferguson neitaði samt að gefast upp og gerði breyt- ingar á liði sínu. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 NBA (Úrslitakeppni) 01.00 NBA (Úrslitakeppni) Bein útsending. 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 19.00 CBN fréttastofan - 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 24.00 Nætursjónvarp Sýn  20. 00 Einn ótrúlegasti úrslitaleikur í sögu Meist- aradeildar Evrópu verður sýndur á Sýn í kvöld. Þá áttust við liðin Manchester United og Bayern München. Lengi vel leit út fyrir að þýska liðið myndi leggja það enska að velli. 06.00 The Musketeer 08.00 Pursuit of Happ- iness 10.00 Possession 12.00 Everbody’s Doing It 14.00 Two Weeks Notice 16.00 Pursuit of Happ- iness 18.00 Possession 20.00 Everbody’s Doing It 22.00 Deliver Us from Eva 24.00 Two Weeks Notice 02.00 The Musketeer 04.00 Deliver Us from Eva OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. ) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi) .24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþróttafréttir kl. 13. Billie Holiday Rás 1  23.10 Hundrað ár eru liðin frá fæðingu söngkonunnar Billie Holliday en hún lést árið 1959. Fjallað er um söngkonuna í þáttaröð- inni Söngkona gleði og sorgar á laug- ardögum. Sjálfsævisaga Billie Holli- day, Lady sings the blues, vakti mikla athygli og einnig kvikmynd sem gerð var eftir sögunni. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 19.00 Tvíhöfði (e) 21.00 Real World 21.45 Kenny vs. Spenny 22.10 Amish In the City Fimm ungmenni úr Am- ish-söfnuði yfirgefa heit- trúaða sveitasamfélagið. Þau koma til Los Angeles og kynnast herberg- isfélögum sínum úr borg- inni og koma sér fyrir á heimilinu í Holly- woodhæðunum og fara að kanna hvað nútímalíf hef- ur upp á að bjóða. 23.00 Meiri músík Popp Tíví 07.00 Malcolm In the Middle (e) 07.30 Innlit/útlit (e) 08.20 One Tree Hill (e) 09.10 Þak yfir höfuðið (e) 09.20 Óstöðvandi tónlist 17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verð- ur boðið upp á aðgengilegt fasteignasjónvarp. Skoðað verður íbúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnu- húsnæði, sumarbústaðir og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli Hver þáttur segir frá ein- staklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. Því verra sem ástandið er, því betra. Uppgjöfin getur stafað af tímaskorti eða öðrum ástæðum og segir heimilisfólkið frá því í fullri einlægni. Stjórn- endur þáttarins verða tveir, Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfús- dóttir skólastýra Hús- stjórnarskólans í Reykja- vík. (e) 20.00 Brúðkaupsþátturinn Já Hitað upp fyrir nýja þáttaröð með því að sýna valin myndbrot úr þáttum síðastliðins sumars. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Palau - tvö- faldur úrslitaþáttur (e) 00.45 Þak yfir höfuðið (e) 00.55 Cheers (e) 01.25 Óstöðvandi tónlist Verðandi brúðhjónum fylgt upp að altarinu Skjár einn sýnir í kvöld Brúðkaupsþáttinn Já. Þessi þáttur hefur verið með sumarlegri þáttum íslenskrar sjónvarps- dagskrár undanfarin ár. Verðandi hjónum er fylgt eftir við undirbúning brúðkaupsins og þau spurð spjörunum úr út í allt sem viðkemur lífinu, ástinni og kransatertum. Í lok hverrar þáttaraðar eru ein brúðkaupshjón dregin úr potti og vinn- ingsparið fær að launum brúðkaupsferð til framandi landa. Í kvöld er þátturinn með óhefðbundnu sniði því hitað er upp fyrir þátta- röðina með því að sýna valin myndbrot úr þáttum síðastliðins sumars. Það er því tilvalið að koma sér í brúðkaupsgírinn fyrir sumarið og rifja upp öll fallegu hvítu brúðkaupin sem mynduð voru í fyrra. Brúðkaupsþátturinn Já er á Skjá einum í kvöld kl. 20. Sumarið er tíminn HÉRNA áður fyrr voru mánu- dagarnir verstu sjónvarpsdag- arnir. Það var stundum eins og öllum verstu þáttunum eða kvikmyndunum hefði verið safnað saman til sýningar á einum degi, mánudegi. Ég man að mér fannst þetta alltaf jafn skrítið. Undraði mig á því að dagskrárgerðarmenn stöð- vanna skyldu ekki nýta sér þetta tækifæri og skjóta hin- um stöðvunum ref fyrir rass með því að vera með frábæra sjónvarpsdagskrá á mánudög- um. Það var eins og stöðvar- nar hefðu sammælst um að þar sem mánudagar væru frekar leiðinlegir dagar væri það eðli- legast ef dagskráin væri það líka, svona upp á „simetríuna“. Mig minnir að það hafi verið Skjár einn sem hafi áttað sig á því að sóknarfærin væru á mánudögum en ekki á föstu- dögum og svo fylgdu hinar í kjölfarið. Mánudagar eru nú orðnir frábærir sjónvarpsdag- ar eins og dagskráin í gær bar glögglega vitni um. En þá er bara að taka þriðjudaga í gegn. Mér finnst til dæmis mjög djarft, svo ekki sé meira sagt, af Skjá einum að vera með á einum og sama deginum, Þak yfir höfuðið, Allt í drasli, Brúðkaupsþáttinn Já, Innlit/útlit og Queer Eye for the Straight Guy. Enginn gagnkynhneigður ungur mað- ur getur mögulega horft á þessa þætti hvern á fætur öðr- um. Fyrr myndi hann lesa bók. Það er að segja ef hann væri ekki búinn að lesa allar Dan Brown-bækurnar. Það sem dagskrárgerðarmenn verða að gera sér grein fyrir, er að ungir menn eins og ég eru til í að fresta öllu um óákveðinn tíma ef það er eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu. Sjónvarpið gengur alltaf fyrir. Sjónvarpið ræður. Þeir verða líka að gera sér grein fyrir því að við kveikjum alltaf á sjón- varpinu að minnsta kosti hálf- tíma áður en sá þáttur byrjar sem við viljum horfa á, og slökkvum ekki á sjónvarpinu fyrr en um hálftíma eftir að þátturinn er búinn. Þetta þýðir að það er hægt að bjóða okkur upp á Fólk með Sirrý og One Tree Hill ef við fáum að horfa á C.S.I. inn á milli. Já, við erum ekki flóknar verur. Erum til í að taka á okkur ótrúlegustu erfiðisverk alla daga vikunnar með því skilyrði að ofbeld- isþættir séu hluti af hæfilegum dagskrárskammti. Hæfilegur dagskrár- skammtur LJÓSVAKINN Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.