Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.06.1960, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 27.06.1960, Blaðsíða 5
Mánudagur 27. júní 1960 MÁNUÐAGSBLAÐIÐ 5 í Maangildi byggist ekki á hánm próíum Foreldrum og börnum hættir En þessir hæfileikar eru við að hafa of miklar áhyggj ekki teknir til greina áf ur út af háum þrófum — j prófdóméndmn, sejn byggja nema; í þeim löndum, þar sem próf hafa verið afnumin. Börnin eru hrædd við að ná ekki prófi, og mæður og feður ganga með öndina í hálsinum meðan á prófunum stendur af hræðslu við, að afsprengi þerra fullnægi ekki þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirra, ef þau eiga að fá að halda áfram til æðri menntunar. Þó að það sé mjög lofs- vert af foreldrum að vilja mennta börn sin, þá getur það orðið þeim til mikilé tjóns að verða einkunnasjúk — þvi góð próf og menntun er ekki hið sama. Og svo er það kennarinn. Honum hættir til að fá háar einkunnir á heilann. Skóla- stjórar státa af fjölda þeirra nemenda, sem háum prófum ná, rétt eins og skólamir væru eingöngu fyrir þá og háu prófin. Árangurinn getur verið ó- heilbrigður, því þessi keppni eftir háum prófum, getur orð ið til þess, að börnin fái and- úð á skólanámi og leiti fyrsta tækifæris til að komast burt út í heiminn. Hvað táknar eiginlega þessi ofsatrú á prófum? Að börnin verða dæmd eftir út- komu á prófum og síðan skip að fetir henni í æðri og lægri flokka, hvað gáfur og skap- gerð snertir. Þetta er ekki rétt. Sum börn, sem aldrei eiga eftir að verða menntuð í réttum skilningi þess orðs, geta tek- ið próf með prýði. Aðrir drengir og stúlkur, kannske gení að gáfum, missa missa kjarkinn um leið og þau koma inn í prófstof- una, þó þau séu nægilega undirbúin. Þeim gengur mið- ur, en samt búa þau yfir þeim hæfileikum, sem leiða til stórræða, atorku, andans fjöri, miklum persónuleika o. s. frv. mat sitt einvörðungu a þeim stigum, sem nemandinn nær. Það væri þöiíf á betri mats aðferð handa sumum börn- um en þessari hörðu og ó- sveigjanlegu prófsaðferð. Hæf persóna, sem haft hefur aðgang að ritsmíðum drengs eða stúlku um ákveðin tíma, ætti að geta við persónuleg kynni sagt um, 'hvort hann eða hún hefðu gagn af fram haldsnámi. Fulltruar neytendasamtaka frá 17 þjóðum komu saman til fundar í vor í Haag til að ganga frá myndun Alþjóðastofnunar neytendasamtaka. Formaður Neytendasamtakanna, Sveinn Ásgeirsson, mætti á íundinum fyrir þeirra hönd. Var þar form lega gengið frá stofnuninni, og nú hefui' stjórn Neytendasam- takanna, sem kjörin var á að- alfundi þeirra 28. maí s.l., stað- fest aðild þeirra, en hér er um merkan áfanga að ræða i sögu hinntar ungu hreyfingar, sem farið hefur ört vaxandi víða um lönd undanfarin ár. Þau ein sam tök geta orðið aðilar að Alþjóða stofnun neytendasamtaka, sem einvörðungu vinna að hagsmuna málum neytenda og reka engin viðskipti sjálf. Neytendasamtökin meðal hinna fyrstu. Á stofnfundinum í Haag var fulltrúum raðað eftir aldri sam- taka þeirra, þannig að hin elztu skipuðu æðsta bekk. íslenzku samtökin vor hin þriðju í röð- inni, stofnuð 1953. Samtökin á Norðurlöndum hafa frá upphafi haft nána samvinnu sín á milli, Þessir sérfræðín'gar gætu síðan skipað börnunum í námsflokka, sem byggðust á athugunum þeirra og álykt- unum. Auðvitað verða inntöku- próf alltaf nauðsynleg í sér stökum greinum, eins og t.d. lögum, læknisfræði ö. si frv., en þessi próf koma seinna, þegar ungir menn og konur eru þroskaðri og vanari and- rúmsloftinu í prófherberginu. En við erum að tala um yngri börnin í skóla, þegar prófin er ný reynsla og þeim stundum ofraun. Það er þeim, sem uppeldisfræðingar vorir nú á dögum, ættu að gefa meiri gaum. en haustið 1957 boðaði Efnahags samvinnustofnun Evrópu til fundar í París meðal fulltrúa þeirra neytendasamtaka, sem þá höfðu verið stofnuð í Evrópu. Hefur síðan verið unnið að und- irbúningi þeirrar stofnunar, sem nú er orðin að veruleika og hef ur aðsetur í Haag. Sameiginlegt gæðamat Eitt helzta verkefni Alþjóða stofnunar Neytendasamtaka verð ur að annast gæðamat á neyzlu- vörum, og verða niðurstöður þess sendar öllum aðildarsam- tökum með fullum rétti — en jafnframt einkarétti — til birt- ingar. Með auknum og frjálsari viðskiptum þjóða á milli fær slíkt sameiginlegt gæðamat auk- ið gildi, en jafnframt verður það öruggara og ódýrara, þar eð kostnaðurinn deildist á svo marga. Gæðamat er oft mjög dýrt í framkvæmd og má full- yrða að smáþjóðirnar hagnist mest á þessu- samstarfi. Þá verða samræmdar reglur og mælikvarð ar um mat á vörurn. Stofnunin á að vera öllum aðildarsamtök um til reiðu um útvegun hvers konar upplýsinga, er þau óska vegna starfsemi sinnai', annast dreifingu á ritum þeirra inn-. byrðis og gefa sjálf út mánað- arrit. Er fyrsta ritið þegar kom ið út. Framlag aðildarsamtakanna er ákveðið a. m. k. 2% af heildar- tekjum þeirra. Neytendasamtök- in hér á landi eru ein hin allra fjölmennustu miðað við fólks- fjölda, en vegna fámennisins verður þeim ávallt þröngur stakkur skorinn, hvað snertir rannsóknir og gæðamat. En með aðild sinni ' að Alþjóðastofnun Neytendasamtaka styrkist að- staða þeirra mjög að þessu leyti. En áhrif Neytendásamtakanna til hagsbóta fyrir neytendur ættu að öðru leýtt að aukast í hlutfalli við meðlimafjölda þeirra. — O — Skrítlur Húsbóndinn (scni kentur út í fjós); „Hvers vegna sit- ur [»ú hér, André's ?“ Fjósamaðui'inn: Eg er að bíða eftir því að kýrin beri, en hún er ekkert að flýta sér.“ Húsbóndinn: „Hefirðu beð ið Iengi.“ Fjósamaðurinn: „Síðan í gærkvöldi.“ Húsbóndinn: „Ja, þá er bezt, að þú farir inn og biðj- ir einhverja stúlkuna að koma hingað og sitja hjá kussu í staðinn, því að með- an kýrin sér þig, þá heldur hún, að hún sé borin.“ ■ Konan: „í dag, elskan mins skaltu fá mat, sem þú hefts*t aldrei etið áður.“ „Maðurinn: „Það væri nm annaðhvort, að þú kæmín’ ekki með það, sem ég he£ étið áður.“ ■ fi Ma,ría gamla: „Sá er orð- inn langur í loftinu og mik- ill, hann sonur hennar Stínu."' Anna gamla: „Já, fyrr mál nú vera, og hann, sem va.-il svo lítill, þegar hann vap lítilL Læknirinn: „Sofið þér vel á nóttunni?" Sjúklingurinn: ,,Já, ágæf- lega.“ Læknirinn: „Hvað stundi ð þér?“ Sjúklingurinn: „Eg “ eil næturvörður“. BILLINN Höfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundir bifreiða og alla árganga Beztu kaupin hjá okkur — hagkvæmustu skilmálarnir BILLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18 833 ‘l./W £ Auglýsing Samkvæmt staðfestum viðauka við 1. mgr. 41. gr. lögi'eglusamþykktar Reykjavíkur, mega sölustaði.i', þar sem seldar er'i notaðar bifreiðir (biifreiðasölur), einungis vera í því húsnæði eða á þeim stað, sem bæjarstjcrn hefir samþykkt til slíkra afnota. Tekur ákvæði þetta einnig til núverandi bifreiðasölu- staða. i Ber því öllum, sem hafa með höndum slíka starfsemi, að sækja um leyfi til bæjarstjórnar Reykjav'xkur fyr- ir 10. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri umferð- arnefndar, Hafnarstræti 20. Reykjavík, 23. júní 1960. Bor gar st j órask r if st of an. Krossgátan (Erá- Neýténdðþáíftí'ökunmml. SKÝRINGARj Lárétt: 1 Óþokkar 8 Grófa 10 Upphafsstafir 12 Húö- íreyja 13 Ósamstæðir 14 Byssukúla 16 Heybyugur 18 Ðropi 19 Þvottur 20 Vélategund. 22 Blóm 23 Ósamstæðh' 24 Stígvél 26 Ósamstæðir 27 Það gera menn oft í ská.k: 29 Gerði að fiski. Lóðrétt: 2 Hljómsveit 3 Svanur 4 Svefn 5 Drykkjar- íiát 6 Bindindisfélag 7 Henti 9 Votur 11 Hús 13 Vinna 15 Amboð -17 Öorðtiðu 21 Gjall 22 Kvenmansnafn 25 Fálra; 27 Ósamstsfeéir 28 Forsetning. . • • ... { (Endursagt). Alþjóðastöfmm neytendasamtaka sett á fót meS aðsetri í Haag Neytendasamfökin hér meðal sfofnenda

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.