Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.06.1960, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 27.06.1960, Blaðsíða 7
7 Mánudagur ,27. júní 1960 MANUDAGSBLAÐIÐ i fireinskilni sagt Framhald af 4. síöu fullum krökkum. Útlendingar segja við sjálfa sig: ef þetta er svona helgur staður, því gerið þið ekkert fyrir hann. Eins og stendur er þetta alls ekki neitt, nema laglegt út- sýni, sérkennilegt landslag og búið. Við vitum ekki hvað búðir eru, né höfum við les- ið fornbókmenntir ykkar — hvað eruð þið eiginlega að sýna okkur?“ Eitthvað þessu líkt þenkja útlendingar. Það er of seint að svara með gamla laginu: þið eruð ómenntuð, þekkið ekki sögu okkar — en það var algeng- ast hér áður. Slík eyjaskeggja sjónarmið eru dauð og ef þjóð vill stritast áfram með þau, þá verður hún að búa að eigin búrasjónarmiði, og verða öðrum aðhlátursefni. Ef þetta er vilji hinna vísu feðra vorra, þá hefur þeim tekizt betur en þá sjálfa grunar. ESSO'hneykslið Framhald af 1. síðu. sjálfra — góður Framsóknar- maður, sem verður að þola það, að hann sé fífl, sem brugðizt hafi yfirmönnum sínum herfi- lega. Þetta minnir á ekkert meira en þegar MAFIA heldur aðalfundi og ákveður að einn hinna stærri verði að deyja fyr- ir heill samtakanna, og óneitan- lega verður maður að dást að samtökum á íslandi, sem geta rekið starfsemi sína eftir fyrir- mynd Mafia — það þarf costell- ískan kjark og útsjónarsemi — miklu meiri kjark en þegar fyrr yerandi olíudelinikventi ESSp var sparkað úr embætti fyrir svindl, sektaður og síðan spark- að inn í forstjórastarf næst- stærstu einkasölu landsins, en stjórnarformanni Olíufélagsins veittur Fálkakrossinn með öllum þeim stjörnum, sem þar að kom- Gömlu dansamir eru á laugardags- sunnudags- og miðvikudags kvöldum. ★—i----- Auglýsíð í MánudagsMaðinu ust. Þetta er harka herrar minir ■— costell-ísk harka. ★ (IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII J11M1111111111111111M11111111111111111111111111111111111ill111111i11M MÁNUDAGSBLABIB útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: Turninn, Austurveii Hlíðabakarí Krónan,~Mávahlíð Sunnubúðin, Mávahlið Hátún 1 Drápuhlíð 1 Turninn, Mlldatorpi Sælakaffi Javakaffi Turninn, Lauarnesi 1 Laugarásvegur 2 As, Brekkulæk 1 Tuminn, Kleppsveg Langholtsvegur 19 Tuminn, Sunnutorgi liangá, Sldpasundi Yogatuminn Langholtsvegur 126 Turninn, Sólheimum Turninn við Hálogaland „,K,f,.&aga, Langholtsveg Nesti við Elliðaár Turninn, Béttarholtí Búðargerði 9 Sogavegur 1 Flugvallarbarinn Adlon, Laugevi 126 ’ Turninn Hlenmitorgi Þröstur Matstofa Austurbæjar Laugavegur 92 Tóbak og Sælgætí Adlon, Laugavegi 11 Laugavegur 8 Adlon, Banæastrætí Florida Bangsli Hverfisgata 71 Barónsstígur 3 Skólabúðin Lækjargata 2 Pylsubarinn Tuminn, Lækjartorgi Tuminn, Austurstrætí Tuminn, Veltusundi Blómvallagata 10 Birkiturainn Melatuminn Adlon, Aðalstræti Tuminn, Kirkjustrætí Hressingarskálinn Bókaverzlun ísafoldar Lækjargata 8 Bókhlaðan, Laugavegi UPPBÆK: Pic-pillurnar bragðgóðu era uppáhald ungra sem gamalla Innihalda viðurkennd efni, sem gefa mjúkt, ferskt og gott bragð í munninn. Pic-pillurnar bragðgóðu fara sigurför um landið Kaupmenn! — Kaupfélög! Pantanir afgreiddar: Nýja sælgætisgerðin h.f. Nýlendugötu 14 ~ Súni 12094. Gosi, Skólavörðustíg Óðinsgata 5 Þórsbar, Þórsgötu Círó, Bergstaðastrætí Víðir, Fjölnisvegi Leifsgata 4 Skálholt Frakkastígur 16 Vitabar, Vitastíg Björninn, Njalsgötu Njálsgata 62 Barónsstígur 27 Bókaverzlun Lárasar Blöndal Vesturgat 2 Addabúð, Vesturgötu Garðastrætí 2 Skeifan, Tryggvagötu Fjóla, Vesturgötu West End, Vesturgötu Vesturgata 53 Bræðraborgarstígur 29 Sólvallagata 74 Straumnes

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.