Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Blaðsíða 3
Mánudagur 21. nóv. 1960 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Eg veið’ að biffja góffa lesendur að fyrirgefa þótt ég endurprenti ekki hálft ,,prógraramið“, sem fvlgdi sjiningjUj jLeifí^éjags RejíÍ4>a víkmv á „Tínjinn.og syiö'‘; eftir-Jj B. Priestley, en þar er mikið að finna um skáldið, verk hans og fleira. Þessi siður er orðinn svo almennur, að áhugamenn geta fengið þessar upplýsingar í gagn rýni dagblaðanna, en þar eru að verki vitrustu raenn þjóðar- innar í þessum efnum. Hér er á ferð ákaflega gliemmtilega. leikrænt verk, sér- kennilegt, vangaveltur um lífið, laið óskiljanlega element, tím- ann, og afstöðu mannéskjunnar til hans. og lífsins sjálfs. er þeim tapað, auður og vel- gengni, en sá sem gæti bjargað þeim, tengdasonurinn, þverneit- ac ^ð veifa irjOþkra'rhjáJp. þamft verða leikræn .og söjmátök,. tek- in úr hinu daglega þrasi og þarna gefst leikurunum tæki- færi til að sýna hvað inni býr. í þriðja þætti er svo aftur vikið fram um 20 ár, en þar hefur diöfundur Jítiff. fram. &Ó- færa, heldur a'ðeins velli. Priestley heldur vel á spöðun- um. Að deila við hann um skoð anir er auðvelt, en hann er orðs ins sniHingur og bregður upp ákaílega skemmtilegum og at- hyglisverðum myndum, eflaust sönnum. En hann kemst ekki 7 1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Tímínn og við Höf.: J. B, Priestley — Leikstj.: Gísli Halldórsson. & áihyglisverl leikril í fðnó ' Frásagaxi og atburðirnir ger- ast allir innan ramma Conway- fjölskyldunnar, móðurinnar, son anna tveggja og systranna fjög- urra. Milli fyrsta og annars þátt ar eru 20 ár, miklar bi’eytingar I lífi hvers aðila. Yngsta systirin fcr látin en 611 hin börnin hafa Iiðið meira og minna skipbrot, svo og flestir, sem við atburð- ina eru riðnir. Priestley segir sögu sína á sérkennilegan hátt. Annar þátturinn er reyndar eins konar leiðsla — draumur einnar eysturinnar, sem fellur í dá með an veizia stendur yfir á heimil- |nu. Tíminn liefur leikið Con- way-fjöiskylduna grátt, vonir allar brostnar, sumir hanni slegnir en aðrir sokknir í tí.i úp niðurlægingar. Aðeins eitt harnanna, elzti sonurinn, tals- fnaður skáldsinsf?), vii'ðist una ivel við hlutskipti sitt, enda forustu ailar hans vonir þegar S uppbafi en gungan reyndi ekki jað klóra í baklcann. Uppgjörið fer að hefjgst, móðirin og börn- ín bera sakir hvert á annað, allt hér fi'ekar en í öðrum keimlik- um verkum að neinni allsherjar niðurstöðu, setur engar reglur né kenningar um þau mál, sem hann fjallar um. „Tíminn og við,“ er algjör- lega laust við allan boðskap, þótt stjórnmálaskoðanir skjóti upp kollinum, þá lætur hann persónurnar hvergi rökræða þær meira en i meðallagi djúpt og aldrei svo, að leiðindi verði að. Ýmisar af persónum leiksins eru skínandi vel gerðar og ákaf lega örfandi viðfangsefni sam- vizkusömum leikara og leik- stjóra. Priestley kastar hvergi til höndunum, það má gagnrýna persónur hans, en sú gagnrýni verður fx'emur gæðamat, en hitt að nokkur þeirra sé fölsk eða ó- sönn. Höfundur bregður aðeins upp hinum margvíslegu lyndis- einkennum, góðum og illum, ræðir þau ekki frekai', heldur lætur hverja eina svara fyrir sig, svo langt sem það nær, hvorki afsakar né dæmir. Gísli Halldórsson leikstjóri «(lllllllllltl!ltlllllllliuillllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllll lllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýtt! sýnir góða dómgreind og óvenjul lega hófsemi í stjórn sinni. Yfir | heildinni hvílir 'sjaldgæft jafn- v^eg i: fíg ; | draga fram réttar -áherZ/lur milli} atriða. Talsverður þungi er þó oft í leiknum, óþarfur þungi að því er manni finnst, enda Gísli ekki mótfallinn því að auka þunga á kostnað hins létta. Þess ber þó að geta, að undantekn- ingalítið er þetta verk Priest- leys heldur þjmgra en önnur í heild, og undir einstökúm leik- urum komið að létta undir hlut verkinu. Sviðsmunir eru heldur fátæklegri en ráð má fyrir gera, og smekkurinn ekki sá í vali sviðsmuna, sem æskilegur væri. Leikarar fai'a oft vel með hlut verk sín, eiginlega hvergi illa, og leikstjóra tekst hér að fyrir byggja ofleik einstaklinga, en þarna eru þó tækifærin, ef ein- hver hefði hug á að stela sen- um Segja má a8 nokkuð beri á tilbreytingaleysi í löngum replikum hjá leikendum, eink- um hjá Helgu Valtýsdóttur í 2. þætti, og Helgu Bachmann. En yfirleitt var samtal oftast lipurt og nokkuð greinilegt, þó hraði væri með almesta móti í 1. og þriðja þætti. Þóra Friffriksdóttir, Hazel, leikur hlutverk sitt mjög vel, sýnir nú skapgerðarleik góð an og tilfinningar hennar eru, yfirleitt, sannfærandi í hlutverk inu. Guðrúp Ásmundsdóttir, Carol, kom skemmtilega á óvart með léttum og mjög hressilegum leik. Guðrún náði hér fram barnslegum ákafa, einlægni og góðri kímni, og er leikur henn- ar hér það eina, sem verulega kom á óvart. Guðrún er ein af fáum leikkonum okkar nú, sem gæti leikið ástfangna unga stúlku, hvað útlit snertir, andlit hennar þolir sýnilega ljós og maska, og er það laglegt, að á- horfandinn tryði því, að einhver yrði „skotinn'* — sem oft hefur verið næsta hart að kyngja þeg- av sumar „yngri“ leikkonur okk ar heilla pilta á sviðinu. Helgi Skúlason, Alan, leikur rólega og yfii'lætislaust fremur óþjált hlut verk, nær vel þessum ófram- gjai’na manni, sem þegar í upp- hafx býðui: ósigur lífs síns. Það sópar að Guffrúnu Stephensen í hlutverkl Madge, hugsjónastúlk- unnar og sosialistans. Guðrún frá BAMBA sf. HNETUR og RÚSÍNUR Söluumboí: Krístján Ó. Skagfjörð imiiimimuiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiHiiiiiiitiiiiimiiiiiHiiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiHiiii Gísli Halldórsson, Emest og Guörún Ásmundsdóttir, arol. nær týpunni sérstaklega vei, cinkum útliti og háttum þeirra í 2. þætti. Málfarið er enn heldur stirt. Helga Bacbmann, Kay, draumlynd og væntanleg skáld- kona, leikur oft vel, en verður heldur um of meyr í túlkun sinni, einum of draumlynd, en bezt í 2. þætti. Helga Valtýsdótt ir, frú Conway, umfangsmesta persónan, verður skemmtilega eðlileg, andstæðurík kona, kát, grimm, hryssingsleg og blíð. Helga leikur hlutverk sitt með ágætum árangri, en sýnir, í löng um replikkum, ekki nógu sterka innlifun, t. d. í 2. þætti er hún alltof einhæf í leik. Sigríður Hagalín fær nú tækifæri til að leika og gei'ir hlutverki Joan HeKord ágæt skil. Hlutverkið krefst skapgerðarleiks xneiri en Sigríði hefur verið trúað fyrir, og er nú ekki ástæða til annars en láta hana spreyta sig á kröfu meiri hlutverkum en hingað til. Leikur Sigríðar í 2. þætti var samvizkusamlegur og oft ágæt- ur. Guffmundur Pálsson, Gerald, lék hlutverkið þokkalega, skort- ir, að venju, það eitt, að beita sér og leikurinn verður oft svip laus fyrir hragðið. Birgir Brynj- ólfsson, Robin, reynir samvizku samlega að gera vel, tekst oft nokkuð þokkalega, en aldréi nær hann hlutverkinu til hlýtar. Gísli Halidórsson, Ernest, er mjög daufur í litlu hlutverki, passar ekki að öllu í hlutverkið, fylgir ekki kröfum höfunöár og gallar eru á maska milli 1. og 2. þáttar. Þetta var 2. sýning, sem hér hefur verið skrifað um. Var henni í alla staði vel tekið, áhorfendur voru í engu sviknir um góða leiksýningu, og er á- nægjulegt að vita, hve vel þeim tekst í Iðnó þessa dagana. A. B. 1000 nýir meðlimir fyrir áramát Takmarh Neylendasamfakanna Neytendasamtökin hafa sett sett sér þaðtmark að ,afla 1000 nýrra meðlima fyrir áramót. Samtökin þurfa að eflast og starf semi þeirra að geta aukizt, enda í allra þágu. Hlutverk þeirra í þjóðfélaginu er margþætt og mikilvægt, enda gerðar til þeirra miklar kröfur. Máttur þeirra byggist fyrst og fremst á því, hve margir standa að baki þeim, og þeir þurfa að vera fleiri, enda engar byrðar á þá lagðar. Margvísleg þjónusta er innifal- in i árgjaldinu: unnið er að hagsmunamálum neytenda al- mennt, réttur þeirra sóttur og varinn, meðlimunum veitt lög- fræðileg aðstoð og upplýsingar vegna kaupa á vöru eða þjón- ustu og þeim sendir heim leið- beiningabæklingar um ýmis efni. 1000 meðlima-markmið er mið aff við það, að þeir geta fengið alla bæklinga, sem út hafa kom. ið ú árinu —- 6 talsins .. og að auki gjafabók, Leiðbeiningahók bandarísku neytendasamtak- anna. Kostar hún um '50 kr. í Bandaríkjunum og er innifalin í árgjaldi Neytendasamtakanna hérna, sem er 45 krónur. A.m.k. 3 bæklingar munu koma út fy.r ir áramót, innifaldir í þessu árgjaldi. Fjallar einn þeirra um gerviefni, en annar afhjúpar blekkingar, og verða vöruheiti tilgreind, sem ekki verður heimil að að birta annars staðar. Tekið er á móti nýjum með- limum í síma 1 97 22 frá kl. 1—T e. h. daglega, en skrifstofa Neyt endasamtakanna í Austurstræti 14 er opin kl. 5—7. (Frá Neytendasamtökunum). =sss=== Auglýsið l í > Hánudagsblaðinu ? ■2M

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.