Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 1

Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 1
Sunnudagur 29. maí 2005 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8.907 Innlit 16.021  Flettingar 119.298  Heimild: Samræmd vefmæling Laus störf í Fellaskóla Staða umsjónarmanns Fellaskóla er laus frá 1. ágúst 2005. Leitað er að umsækjendum sem hafa  góða almenna menntun  hæfni í mannlegum samskiptum  reynslu af stjórnun  tölvukunnátta æskileg Umsjónarmaður sér um fasteignir og búnað í skólanum, sér um að skólahúsnæðið sé að- laðandi og aðgengilegt fyrir alla, sér um inn- kaup á ræstingarvörum, hefur eftirlit með gæðum ræstingar, öryggisbúnaði, orkunotkun o.fl. (sjá starfslýsingu á www.grunnskolar.is). Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðeigandi stéttarfélag. Staða sérkennara (umsóknarfrestur til 12. júní). Staða nýbúakennara (hlutastarf - umsóknarfrestur til 12. júní). Stöður skólaliða (umsóknarfrestur til 12. júní). Nánari upplýsingar gefa Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri, thorsteinn@fellaskoli.is og Kristín Jóhannesdóttir, aðstoðarskólastjóri, kristin- joh@fellaskoli.is sími 557 3800. Umsóknir sendist í Fellaskóla,Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík.                                                            !                   " #       $     $        %    %       &           #                       Tæknistörf hjá Samey ehf. Við hjá Samey leitum að starfskröftum í eftirtal- in störf: Sjálfvirknilausnir Tækni- eða verkfræðingur á rafmagns- og/eða vélasviði. Starfið felst í tæknivinnu og verkefn- astjórnun á sjálfvirknilausnum með iðnað- arþjörkum og einnig lausnum með hefðbundn- um aðferðum. Leitum að aðila með fjölþætta starfsreynslu. Verkstæði Rafvirki með reynslu af töflusmíðum. Starfið fellst í töflusmíði og raflögnum á vél- búnað. Einnig tilfallandi sölu-, viðgerðar- og þjónustustörf. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Jónsson í síma 510 5200. Umsóknir óskast sendar á thorkell@samey.is . Samey ehf., Lyngási 13, 210 Garðabæ. Atvinnuauglýsingar • augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.