Morgunblaðið - 29.05.2005, Page 6

Morgunblaðið - 29.05.2005, Page 6
6 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Píanókennari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða píanókennara til afleysingastarfa í eitt ár í 75-100% starf. Kennslustaðir: Hveragerði og Selfoss. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 482 1717 eða 861 3884. Umsóknarfrestur er til 19. júní. Senda má fyrirspurnir og um- sóknir í tölvupósti til tonar@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Veffang: www.tonar.is. FORSTJÓRI SAMKEPPNISEFTIRLITSINS Á n‡li›nu vorflingi voru samflykkt á Alflingi n‡ sam- keppnislög, nr. 44/2005. Samkvæmt fleim er Sam- keppnisstofnun lög› ni›ur og verkefni hennar fær› til n‡rra stofnana, Samkeppniseftirlitsins og Neytenda- stofu. Gildistaka laganna er 1. júlí næstkomandi. firiggja manna stjórn skipu› af vi›skiptará›herra fer me› yfirstjórn Samkeppniseftirlitsins. Hún hefur m. a. fla› hlutverk a› undirbúa gildistöku laganna og rá›a forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Stjórn Samkeppniseftirlitsins augl‡sir hér me› starf forstjóra Samkeppniseftirlitsins laust til umsóknar. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins annast daglega stjórnun á starfsemi og rekstri stofnunarinnar. Forstjóri ræ›ur starfsmenn stofnunarinnar. Forstjóri skal hafa menntun á háskólastigi og búa yfir ví›tækri flekkingu og reynslu á svi›i samkeppnismála. fiá flarf forstjóri a› hafa stjórnunarreynslu og æskilegt er a› hann hafi flekkingu á opinberri stjórns‡slu. Forstjóri flarf a› s‡na frumkvæ›i í starfi og lipur› í mannlegum samskipum. Launakjör eru samkvæmt ákvör›un stjórnar Samkeppnis- eftirlitsins. Æskilegt er a› forstjóri geti hafi› störf sem fyrst. Nánari uppl‡singar veitir Gylfi Magnússon, forma›ur stjórnar Samkeppniseftirlitsins, í síma: 525 45 72. Umsóknir, ásamt ítarlegum uppl‡singum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist fyrir kl. 16:00 9. júní nk. til Gylfa Magnússonar, formanns stjórnar, Mi›braut 10, 170 Seltjarnarnesi. Öllum umsóknum um starfi› ver›ur svara› flegar ákvör›un um rá›ningu hefur veri› tekin. Embætti forstjóra Neytendastofu Me› tilvísun til laga um Neytendastofu og talsmann neytenda nr. 62/2005 er hér me› augl‡st laust til umsóknar embætti forstjóra Neytendastofu. Á n‡li›nu vorflingi voru samflykkt á Alflingi lög um Neytendastofu og talsmann neytenda. Neytendastofa er n‡ stofnun sem mun taka vi› starfsemi Löggild- ingarstofu og neytendahluta Samkeppnisstofnunar. Gildistaka laganna er 1. júlí nk. Neytendastofa er ríkisstofnun sem starfa skal a› stjórns‡sluverkefnum á svi›i neytendamála, vöru- öryggismála, opinberrar marka›sgæslu, mælifræ›i og rafmagnsöryggismála svo sem nánar er kve›i› á um í lögunum. Forstjóri Neytendastofu annast daglega stjórnun á starfsemi stofnunarinnar og ræ›ur starfsmenn hennar. Forstjóri skal búa yfir reynslu á fleim svi›um sem starfsemi Neytendastofu tekur til. fiekking á opinberri stjórns‡slu og reynsla af stjórnun er æski- leg. Um launakjör fer samkvæmt ákvör›un Kjara- nefndar. Vi›skiptará›herra skipar forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí 2005 til fimm ára og skal umsóknum um stö›una ásamt uppl‡singum um menntun og ítarlegri starfsferilsskrá skila› til vi›skiptará›uneytis, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík í sí›asta lagi 16. júní nk. Nánari uppl‡singar um embætti› veitir Kristján Skarphé›insson rá›uneytisstjóri í síma 545 8500. Vi›skiptará›uneytinu 26. maí 2005 Byggingatæknifræðingur Byggingatæknifræðingur og húsasmíðameist- ari með 7—8 ára starfsreynslu við bygginga- og jarðvinnueftirlit, kostnaðaráætlunir, tilboðs- gerð og almenna verktakaþjónustu, óskar eftir föstu starfi eða verkefnum. Áhugasamir sendi uppl. á ipp@simnet.is Blómaskreytingar — afgreiðsla Til starfa óskast í fullt starf fagmanneskja í blómaskreytingum. Einnig vantar í afgreiðslu á vaktir um kvöld og helgar. Líflegt og skemmti- legt starfsumhverfi þar sem fagmennska er höfð í fyrirrúmi. Vinsamlegast komið á staðinn og sækið um á morgun og næstu daga milli kl. 14.00-17.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Blómabúðin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði. Opið til kl. 21.00 öll kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.