Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 8

Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 8
8 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ                                            !     "  #       $              "  %!     "     !                   &  %%   '  (  ) ( #     *  + "  # #    ! !  ,- --.                 ! !"#          # $   Umhverfisfulltrúi Náttúrustofa Vesturlands í Stykkishólmi auglýsir eftir umhverfisfulltrúa til að sinna umhverfismál- um sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi. Um er að ræða 50% stöðu, sem felur í sér eftirfylgni og vinnu vegna Green Globe 21 vottunar sveitar- félaganna ásamt vinnu að málefnum Staðardag- skrár 21. Umsækjandi þarf að hafa áhuga á umhverfis- málum, hafa góða enskukunnáttu og samskipta- hæfileika. Þá er nauðsynleg þekking á helstu tölvuforritum, s.s. Word, Excel og Powerpoint. Menntun eða reynsla á sviði umhverfismála eða náttúrufræða er æskileg en ekki skilyrði. Um réttindi og skyldur fer skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila bréfleiðis til Náttúrustofu Vesturlands fyrir 15. júní. Nánari upplýsingar veitir Menja í s. 438 1122 eða menja@nsv.is. Náttúrustofa Vesturlands, Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi. Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið Viðskiptafræðingur / rekstrarfræðingur Þjónustumiðstöðvarnar í Breiðholti og Vesturbæ óska eftir að ráða viðskipta- eða rekstrarfræðinga til starfa. Hlutverk þjónustumiðstöðvanna er m.a. fólgið í því að veita íbúum hverfanna samþætta þjónustu á sviði velferðarmála, skólaþjónustu og forvarna. Mikil áhersla er lögð á þverfaglegt samstarf sérfræðinga og öflugt hverfastarf. Starfssvið: · Gerð fjárhags- og greiðsluáætlana · Uppgjör og skýrslugerð · Eftirlit með reikningum og merkingum í bókhaldi · Umsjón með innkaupum · Umsjón og rekstur húsnæðis · Umsjón með samhæfðu árangursmati og gæðamálum Menntunar- og hæfniskröfur: · Háskólapróf á sviði viðskipta- eða rekstrarfræði · Góð reynsla af fjármálastjórnun og/eða rekstri · Reynsla æskileg af Agresso · Þekking á samhæfðu árangursmati og gæðastjórnun · Samskiptahæfileikar, sjálfstæði og metnaður til faglegra starfa Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Árni Ragnar Stefánsson starfsmannastjóri í símum 411 1111 / 693 9327 Netfang: arni.ragnar.stefansson@reykjavik.is Umsóknarfrestur rennur út 1. júní næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Þjónustu- og rekstrarsviðs Ráðhúsi Reykjavíkur, merkt Rekstrarstjóri. Leikskólaráðgjafi Þjónustumiðstöðin í Miðborg og Hlíðum óskar eftir að ráða leikskólaráðgjafa til starfa. Hlutverk þjónustumiðstöðvarinnar er m.a. fólgið í því að veita íbúum hverfanna samþætta þjónustu á sviði velferðarmála, skólaþjónustu og forvarna. Mikil áhersla er lögð á þverfaglegt samstarf sérfræð- inga og öflugt hverfastarf. Starfssvið: · Að veita leik- og grunnskólum ráðgjöf og fræðslu á sviði náms-, kennslu- og þróunarstarfs · Að veita handleiðslu og meta skólanámskrárgerð fyrir leik- og grunnskóla · Teymisvinna í þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða Menntunar- og hæfniskröfur: · Leikskólakennaramenntun, framhaldsmenntun æskileg · Lipurð í mannlegum samskiptum · Skipulagshæfileikar · Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri, sími 411 1600 / 664 7770 Netfang: hafdis@reykjavik.is Umsóknarfrestur rennur út 10. júní næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Þjónustu- og rekstrarsviðs Ráðhúsi Reykjavíkur, merkt Leikskólaráðgjafi. Sérfræðingur Innkaupa- og rekstrarskrifstofa óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa. Meginverkefni skrifstofunnar er að stuðla að hagkvæmum rekstri borgarinnar í kaupum á vörum, þjónustu og verklegum fram- kvæmdum, og tryggja sem best jafnræði þeirra sem borgin skiptir við. Starfssvið: · Áætlanagerð og umsjón með stórum innkaupum s.s. rammasamningsútboðum og magninnkaupum · Gerð útboðs- og verðfyrirspurnagagna · Ráðgjöf vegna innkaupa- og útboðsmála · Skipulagning og gerð innkaupaferla · Þátttaka í þróun vefsíðu skrifstofunnar · Þátttaka í þróun rafrænna viðskipta · Almenn störf varðandi innkaup og útboð s.s. reikningsleg yfirferð tilboða og upplýsingagjöf Menntunar- og hæfniskröfur: · Háskólamenntun á sviði viðskipta eða verkfræði, eða sambærileg menntun · Haldgóð tölvuþekking og kunnátta til að nýta upplýsingakerfi sem stjórntæki · Þjónustulund og lipurð í samskiptum · Góð tungumálakunnátta · Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti · Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð Í boði eru krefjandi og áhugaverð verkefni, góð vinnuaðstaða og möguleikar á starfsþróun. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri Innkaupa- og rekstrarskrifstofu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jónsson skrifstofu- stjóri Innkaupa- og rekstrarskrifstofu í síma 411 1040. Netfang: olafur.jonsson@reykjavik.is Umsóknarfrestur rennur út 15. júní næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Innkaupa- og rekstrarskrifstofu Ráðhúsi Reykjavíkur, merkt Sérfræðingur. Þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborgar er nýtt og metnaðarfullt svið þar sem rík áhersla er lögð á framsækna þjónustu við viðskiptavini og hagkvæmni í rekstri. Við vitum að starfsmenn eru lykill að velgengni stofnana og deilda sviðsins og gegna þeir því mikilvægu hlutverki í þjónustumiðaðri starfsemi sem einkennist af jákvæðu og ögrandi starfsumhverfi. Matreiðslumenn óskast Apótek bar grill óskar að ráða matreiðslumenn til starfa sem allra fyrst. Unnið er á hefðbundn- um kokkavöktum. Góð laun í boði fyrir réttu aðilana. Upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson í síma 824 2151. Öxarfjarðarhreppur Grunnskólakennarar Öxarfjarðarskóli Við leitum að áhugasömum kennurum í al- menna bekkjarkennslu og sérkennslu næsta skólaár. Öxarfjarðarskóli er heildstæður grunnskóli með tvær starfsstöðvar í Lundi og á Kópaskeri. Skólinn er við rætur þjóðgarðsins í Jökulsár- gljúfrum og hefur fengið styrk til þróunarverk- efnisins Þjóðgarðsskóli sem hefst af fullum þunga í haust. Spennandi tækifæri fyrir áhugasama einstak- linga sem vilja takast á við metnaðarfull verk- efni. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2005. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri Huld Að- albjarnardóttir í símum 465 2244, hs. 465 2245 eða grlundi@ismennt.is Blikksmiðja Harðar Óskum eftir blikksmið eða aðstoðarmanni. Upplýsingar í síma 896 0679. Greindur nærri getur, reyndur veit þó betur?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.