Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið
af jafnréttisáætlun skólans.
Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000
HUGVÍSINDADEILD
TVÖ STÖRF AÐJUNKTA
Við hugvísindadeild eru laus til umsóknar tvö
störf aðjunkta.
Aðjunkt í hagnýtri ensku með sérstaka áherslu
á ritun og starfstengda ensku.
Aðjunktinn mun kenna og taka þátt í þróun
námskeiða í að minnsta kosti þremur af eftir-
töldum greinum: Ritþjálfun, ritlist, viðskipta-
ensku, lagaensku, ferðamálaensku, ensku á
heilbrigðissviðum og vísindaensku. Reynsla af
fjarkennslu og þekkingu á fjarkennsluaðferð-
um er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Matthew Whelpton
formaður enskuskorar, sími 5254451, netfang
whelpton@hi.is og Óskar Einarsson skrifstofu-
stjóri, sími 5255236, netfang oe@hi.is.
Aðjunkt í frönsku.
Aðjunktinn mun hafa með höndum kennslu
í málfræði, ritþjálfun, ritgerðasmíð og bók-
menntagreiningu, auk byrjendakennslu í
frönsku. Æskilegt er að umsækjandi hafi
háskólamenntun í frönskukennslu fyrir erlenda
nemendur.
Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Garðars-
dóttir formaður skorar rómanskra og klassískra
mála, sími 5254073, netfang holmfr@hi.is og
Óskar Einarsson skrifstofustjóri, sími 5255236,
netfang oe@hi.is.
Umsækjendur skulu hafa meistarapróf hið
minnsta , helst með áherslu á kennslufræði.
Áætlað er að ráða í störfin til eins árs með
möguleika á framlengingu frá 1. júlí 2005,
eða samkvæmt samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2005
Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og
www.starfatorg.is
!"# "!$#%&
'
$
#
9
/!
# )
(
)
'* :
#
9
! 4 # #
&
$
+,,*
)
%
$ ; #
; #
$00<=<=<>?
$
* # $00<=<=<>@
%
$
$00<=<=<>=
&#
A
8 8 $00<=<=<>B
;
+
&
* # $00<=<=<>>
&
; $00<=<=<>C
&
$ $00<=<=<>D
$
E E $00<=<=<C<
8 !
8
8
8
$00<=<=<CF
& /& $
$00<=<=<C3
9 $ + $00<=<=<C?
$
! $ + $00<=<=<C@
&4
$ + $00<=<=<C=
$
! $ + $ $00<=<=<CB
$
! $ +
$00<=<=<C>
$
! $ + : $00<=<=<CC
9 $ +
G2 $00<=<=<CD
9 $ + 8 G$ $00<=<=<CD
2
.
AA %# +
!! $00<=<=<D<
8 !.
%# +
!! $00<=<=<DF
8 !
+
8
E # 5 $00<=<=<?=
%
& $00<=<=<=F
%
%
$00<=<=<=3
& #
"
"
$00<=<=<=?
/
&
2 2 $00<=<=<=@
%
0
$00<=<=<==
8 !
8 * * $00<=<=<=B
$ !
8 * * $00<=<=<=>
%
$ E E $00<=<=<=C
&
; $00<=<=<=D
8 !
8
H H $00<=<=<B<
/
&
!! E E $00<=<=<BF
E
,
8 $00<=<=<B3
&#
&
$
2# $00<=<=<B?
E
8
### 8
* $00<=<=<B@
E 8
### 8
* $00<=<=<B=
& + G
! 9
* $00<=<=<BB
& $ +# ;
$00<=<=<B>
9 G G
$ + $00<=<=<BC
5 ! E
$00<=<=<BD
0
$00<=<=<><
$
! %# +
!!
$00<=<=<>F
8 !
8
$
$
$00<=<=<>3
8 !.
# FF2 %# +
!! $00<=<=<D3
9
4
%## 8
* # $00<=<=<D?
8
1 +
# 8* $00<=<=<D@
$ /# 8
* # $00<=<=<D=
% ! 8 !## 8* $00<=<=<DB
%
! 8 !## 8* $00<=<=<D>
&4
$ + 2 $00<=<=<DC
$
! $ + 2 $00<=<=<DD
9 $ + 2 $00<=<=F<<
G ! &4
### 8* $00<=<=F<F
&
# %#
* # $00<=<=F<3
&
# %#
* # $00<=<=F<?
$
%#
* # $00<=<=F<@
$
+G
$
$00<=<=F<=
5
/# $00<=<=F<B
5 # /# $00<=<=F<>
Sölumaður/vörustjóri
Hátækni ehf. óskar éftir að ráða sölu-
mann/vörustjóra til starfa sem fyrst
hjá heildsöludeild.
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf á farsíma-
búnaði og tengdum vörum, ásamt heimsókn-
um til viðskiptavina.
Leitað er eftir sölumanni með mikla reynslu
af sölumennsku og tengdum störfum.
Góð framkoma og þekking á tölvuumhverfi
er skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsækjandi þarf að hefja störf sem fyrst. Farið
verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsókn ásamt ferilskýrslu og ummælum skal
skilað til Hátækni hf eigi síðar en 8. júní merktar
Hátækni/sölumaður/heildverslun eða á tölvu-
póstfangið hataekni@hataekni.is.
Hátækni er leiðandi fyrirtæki í sölu- og þjónustu á farsímabúnaði
á Íslandi. Hátækni er umboðsaðili fyrir þekkt vörumerki, s.s. Nokia,
Honeywell, Motorola ofl. Hátækni ehf. var stofnað árið 1985 og hjá
fyrirtækinu starfa um 30 manns.
Umsókn skal fylgja greinargóð samantekt á fyrri störfum
umsækjanda, einkum er varðar stjórnun og kennslu.
Ennfremur námsferill og afrit af prófskírteinum. Loks er mælst
til þess að umsókninni fylgi umsagnir annarra um kennslu-
og stjórnunarstörf umsækjanda eftir því sem við á.
Listaháskóli Íslands er sjálfseignarstofnun sem er ætlað það
hlutverk að sinna æðri menntun á sviði listgreina. Menntunin
skal uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til kennslu og
rannsókna á háskólastigi. Eitt helsta hlutverk umsjónar-
kennara í líkamsþjálfun er að móta og skipuleggja kennslu í
líkamsþjálfun og hreyfingu fyrir leikaranema í samvinnu við
deildarforseta leiklistardeildar. Ráðningin gildir frá 1. ágúst
2005.
Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf umsjónarkennara líkamsþjálfunar
við leiklistardeild. Umsækjandi skal vera íþrótta- eða danskennari og hafa háskólagráðu
á sínu sviði eða jafngilda þekkingu og reynslu.
Listaháskóli Íslands · umsjónarkennari líkamsþjálfunar
Leiklistardeild býður upp á B.F.A nám í leiklist - leikaranám - ,
B.A. nám í leiklist - fræði og framkvæmd - og eins árs
diplómanám í dansi. Nánari lýsingar á námsbrautunum er
að finna á heimasíðu LHÍ, www.lhi.is
Umsóknum og meðfylgjandi gögnum skal skila ekki síðar en
1. júní n.k. á skrifstofu Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, 105
Reykjavík. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.