Morgunblaðið - 29.05.2005, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.05.2005, Qupperneq 14
14 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smiðir – Byggingaverkamenn - Kranamenn Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða öfluga starfsmenn í hópinn. Einnig kemur til greina að ráða heilan uppsteypuflokk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Húsbygg Hlíðarsmára 9 og á heimasíðu fyrirtækisins www.husbyggehf.is. Frekari upplýsingar veitir Björn í síma 899 5264. Húsbygg var stofnað 1991 og er í dag öflugt verktakafyrirtæki sem leggur áherslu á metnað, fagmennsku og áreiðanleika. Á vegum fyrirtækisins starfa um 80 manns og er starfsmannafélag starfandi hjá því. www.husbyggehf.is Starfsfólk óskast til starfa í ágúst Sjúkraliðar: Starfshlutfall samkomulagsatriði. Aðhlynning: Starfshlutfall samkomulagsatriði. Unnið er eftir Time-Care vakatáætlunarkerfi, sem veitir meira svigrúm til sveigjanlegs vinnufyrirkomulags. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 510 2100 alla virka daga kl. 10.00—14.00. auglýsir eftir starfskrafti allan daginn. Viðkomandi þarf að vera drífandi, sýna frum- kvæði, áreiðanlegur og hafa mikla þjónustu- lund. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „P—17182“. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 HÁSKÓLAKENNARI Í UMHVERFIS- OG AUÐLINDAFRÆÐUM Laust er til umsóknar starf háskólakennara (lektor, dósent eða prófessor) á sviði umhverfis- og auðlindafræða. Kennaranum er ætlað að þróa og kenna kjarnanámskeið í nýju meistara- námi í umhverfis- og auðlindafræðum sem hefst á haustmisseri 2005. Honum er ætlað veigamikið hlutverk í uppbyggingu og mótun námsins í samvinnu við námsstjórn. Þá er kennaranum ætlað að stunda rannsókn- ir,leiðbeina nemendum í rannsóknaverkefnum og taka þátt í stjórnun og uppbyggingu þver- fræðilegra rannsókna á fræðasviðinu. Nám- stjórn mun í samráði við kennarann gera tillögu að því hvaða deild visti starfið og hvar rannsóknarvettvangur þess verður. Ráðið verður í starfið til þriggja ára með mögu- leika á framlengingu, frá 1. september n.k. eða samkvæmt samkomulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið doktorsprófi á fræðasviðum sem tengjast um- hverfis- og auðlindafræðum. Um hæfi umsækjenda og meðferð umsókna fer eftir ákvæðum laga um Háskóla Íslands nr. 41/1999 og reglum Háskóla Íslands nr. 458/2000. Umsóknarfrestur er til 27. júní 2005 Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Snorrason, í síma 525 4612, netfang: sigsnor@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.