Morgunblaðið - 29.05.2005, Side 16

Morgunblaðið - 29.05.2005, Side 16
16 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Hlutverk Sjóvá er a› tryggja ver›mætin í lífi fólks. Félagi› leggur áherslu á a› vera í forystu íslenskra vátrygginga- og fjármálafyrirtækja hva› var›ar n‡jungar og flróun marka›arins sem og fljónustu vi› vi›skiptavini. Sjóvá b‡›ur starfsumhverfi sem la›ar a› sér hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til a› eflast og flróast í starfi. Sjóvá óskar a› rá›a framkvæmdastjóra fjármálasvi›s í framhaldi af skipulagsbreytingum hjá félaginu. Framkvæmdastjóri Menntunar- og hæfniskröfur: Vi›skiptafræ›imenntun er skilyr›i Löggilding í endursko›un er kostur Gagnr‡nin hugsun og gæ›avitund Frumkvæ›i og kraftur Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulags- og lei›togahæfileikar Sjóvá leitar a› reynslumiklum einstaklingi sem mun starfa af krafti me› stjórnendahópi fyrirtækisins. Stjórnendahópurinn er samtaka um a› sty›ja öfluga framtí›ars‡n, hlutverk og hornsteina félagsins. fia› vantar einn í hópinn. Umsóknir skulu sendar á www.hagvangur.is fyrir 7. júní nk. Uppl‡singar veitir Baldur G. Jónsson, baldur@hagvangur.is hjá Hagvangi. Kringlunni 5 • Sími 440 2000 • www.sjova.is Núverandi framkvæmdastjóri ver›ur framkvæmdastjóri n‡s svi›s, fjárfestingasvi›s. Starfs- og ábyrg›arsvi›: Reikningshald, innheimta, uppl‡singatækni og rekstrarmál Kostna›areftirlit, áætlunarger› og eftirfylgni me› fleim fláttum Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 NEMENDASKRÁ NEMENDASKRÁ LEITAR AÐ STARFSMANNI Í FULLT STARF Nemendaskrá tilheyrir akademískri stjórnsýslu Háskólans og er í samvinnu við allar deildir hans. Hlutverk Nemendaskrár er að halda skrá yfir nemendur og námsframvindu þeirra. Þar eru jafnframt veittar upplýsingar og þjónusta til nemenda. Starfsmanninum er ætlað að sinna afgreiðslu og skjalavörslu ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða aðra hliðstæða menntun. Góð tölvuþekking er nauðsynleg ásamt góðri færni í íslensku og kunnáttu í ensku og a.m.k. einu norðurlanda- máli. Skipulagshæfileikar, jákvætt viðmót ásamt þjónustu– og samstarfsvilja eru mikil- vægir eiginleikar í þessu starfi. Umsóknafrestur er til 13. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Þóra Margrét Páls- dóttir, í síma 525 5220 eða netfangi thp@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.