Morgunblaðið - 29.05.2005, Page 17

Morgunblaðið - 29.05.2005, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 B 17 Hafnarfjarðarbær Laust starf á umhverfis- og tæknisviði Umhverfis- og tæknisvið óskar að ráða sérfræðing á sviði byggingarmála. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni eru svör við ýmsum erindum sem varða byggingarleyfi o.fl., kostnaðareftir- lit, innri áætlanagerð og eftirfylgni með stöðu verkefna á sviðinu, auk ýmissa sam- skipta við viðskiptavini og aðila innan og utan stjórnkerfis Hafnarfjarðarbæjar. Gerð er krafa um starfsreynslu og menntun á háskólastigi (eða sambærilega menntun) á sviði byggingarmála. Reynsla af stjórnun og lipurð í mannlegum samskiptum eru æskileg.. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Launanefndar sveitarfélaga eða viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um starfið veitir Bjarki Jó- hannesson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs. Umsóknum skal skila til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strand- götu 6, eigi síðar en 27. júní nk. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Upplýsingar gefa Haraldur í síma 896 6900 og Björn í síma 896 8934 netfang: bva@simnet.is Byggingaverktakar Austurlands óska eftir að ráða: Smiði - Pípara - Múrara - Járnamenn og menn vana mótauppsteypu menn vana mótauppsteypu, smiði og j en í vinnu á Egilsstöðum Sjóvá óskar eftir a› rá›a verkefnastjóra uppl‡singatæknimála Sjóvá hefur gert fljónustusamning vi› Íslandsbanka var›andi uppl‡singatæknimál fyrir félagi›. Sjóvá leitar a› dugmiklum einstaklingi sem er tilbúinn a› sty›ja framtí›ars‡n, hlutverk og hornsteina félagsins. Starfi› er mjög krefjandi og um lei› áhugaver› fyrir sókndjarfa einstaklinga. Umsóknir skulu sendar á www.hagvangur.is fyrir 7. júní nk. Uppl‡singar veitir Baldur G. Jónsson, baldur@hagvangur.is hjá Hagvangi. Kringlunni 5 • Sími 440 2000 • www.sjova.is Starfssvi›: Ábyrg› og stefnumótun í uppl‡singatæknimálum Áætlanager› og kostna›areftirlit Verkefnast‡ring Samræming á vinnuferli og a›fer›um Samskipti vi› verktaka og fljónustua›ila Verkefnastjóri uppl‡singatæknimála Starfi› er n‡tt og mun starfsma›ur hafa áhrif á mótun fless. Vi›komandi ber ábyrg› á uppl‡singatæknimálum félagsins. Hlutverk Sjóvá er a› tryggja ver›mætin í lífi fólks. Félagi› leggur áherslu á a› vera í forystu íslenskra vátrygginga- og fjármálafyrirtækja hva› var›ar n‡jungar og flróun marka›arins sem og fljónustu vi› vi›skiptavini. Sjóvá b‡›ur starfsumhverfi sem la›ar a› sér hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til a› eflast og flróast í starfi. Hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunar-, verk- e›a vi›skiptafræ›um Reynsla af rekstri uppl‡singakerfa Reynsla af stefnumótun uppl‡singartækni Reynsla af verkefnastjórnun Frumkvæ›i og kraftur fijónustulund og metna›arfull vinnubrög›

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.