Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 7
Mánudagur 27. febrúar 1961 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Þrjár kynslóðir í landi listanna i HIJðÐFÆRAVERZLUN POUL BERNBURG H. F. Vitastíg 10 — Sími 3-82-11. Býður yður allar tegundir hljóðfæra og hljóðfæravarahluti. EINGÖNGU NÝ HLJÓÐFÆFI Það er eins árs ábyrgð á ölliim okkar hljóðfærum. Kynnið yður hina liagkvæmu greiðsluskilmála. Við sendum um allt land. Sími 3-82-11. AKRANES AKUREYRI HÚSAVÍK t ÍSAFJÖRÐUR KEFLAVÍK NESKAUPSTAÐUR PATREKSFJÖRÐUR REYKJAVÍK SELFOSS SIGLUFJÖRÐUR STYKKISHÓLMUR VESTMANNAEYJAR Magnús Guðmundsson, fulltrúi, c/o Har. Böðvarsson & Co. j Jón Egilsson, forstjóri, Túngötu 1. Ingvar Þórarinsson, bóksali. ^ Árni Matthiosson, umboðssali, Silfurtorgi 1. Sakarías Hjartarson, kaupmaður, Grcniteigi 2. Björn Björnsson, kaupmaður. Ásmundur B. Olsen, kaupmaður, Áðalstræti 6. Ferðaskrifstofon SAGA, Hverfisgötu 12. Ferðaskrifstofan SUNNA, Hverfisgötu 4. Ferðaskrifstofa ríkisins, Gimli v/Lækjargötu. Gunnar Á. Jónsson, skrifstofumaður, Skólavölfum 6. Gestur Fanndal, kcupmoður, Suðurgötu 6. j Árni Helgason, póstmeistari, Höfðagötu 27. Jakob Ó. Ólafsson, skrifstofustjóri, Faxastíg 1. Framhald af 4. síðu. Reynslan varð hin sama og áður i Hollandi. Hinir miklu lista- menn voru ein deild í sigursæl- um þjóðarher. Aldamótaandinn blés hetjuhug í brjóst íslend- ingum hvar sem þeir voru að verki. Listgáfan hafði ávallt búið í þjóðarsálinni. En fyrir og eftir síðustu aldamót voru lífsskilyrði óvenjulega hagstæð fyrir list- ræna þróun á Islandi. Brátt tók ný kynslóð við í listasókn þjóðarinnar, Kristín Jónsdóttir, Ásgeir Bjarnþórsson og tylft snjallra málara. Órlygur Sigurðsson er yngstur og síðast kominn í þá byggð. — Þar eru margir mikil- hæfir menn en þó skortir nokk- uð á um arnsúg aldamótannai Ekki valda því minni hæfileikar eða lærdómur heldur skortur . á skjóli og sól í þjóðlifinu. Auknir sigrar íslendinga í efnahags- og réttindamálum færa stöðugt nokkuð af værukærni velferðar- ríkisins yfir allt þjóðlífið. Samt áttu í móðurmálinu. Arfqr tveggja listrænna kynslóða getur enzt íslendingum þó að nokkuð- syrti í álinn meðan beðið er um dagmilljónina eins og slæð' ur Njáls yfir sáttasamkomulag; frelsisþjóðanna vestrænu. Um þessar mundir sýna tveir af snjllin^um aldamótatímuhs. tvö hundruð listaverk á tveim. stöðum í bænum. Blöndal og Kjarval hafa eins og fyrirrenn- arar þeirra fetað í spor Sigurðarr málara. Hann andaðist úr kröm og kvöl, þegar glæsilegu dags- verki var lokið. Hlutur Sigurðar var engu rýrari heldur en Jóns Sigurðssonar og samherja hans. í frelsisbaráttunni. Urvalsmennt íslenzkrar listar hafa fylgt i spor braútryðjandans. Hinar glæsi- legu sýningar Kjarvals og Blön- dals bera ótvíræð merki æfi- langrar óhvikular sóknar þess- ara miklu listamanna. Þar er af miklu að taka en ekki allfc sýnt sem til er. Kjarval er alltaf' fornbýll og geymir ætíð nokkucí til næstu sýningar. Vitað er ac£ 'eru verk fyrstu og annarrar kynslóðar í listaþróun íslendinga svo merkileg að þjó'ðin þulir nokkuð langt aflaleysistímabil og býr þá að fornum byrgðum. Þegar gullstraumurinn að vest- an byrjaði eftir 1941 að hafa gagnger áhi’if á andlegt líf ís- lendinga hófst þriðja tímabilið í listasögu landsins. Þar er reglu strikan orðin að vanskapaðri listgyðju. Rimlaus ljóð, kynóra- sögur og málverk samin með daglegri notkun reglustrikunnar komu nú í stað afreka aldamóta tímans. Listgáfan breytist ekki í sama kynstofni en tízka og ytri vaxtarskilyrði gera gæfumuninn. Snilligáfa íslendinga hefur um skeið fest blund við hliðina á lífsgæðamettuðum erfingjum Frans Hals og Rembrandts. Þrjú nafntoguð verk varða listagötu reglustrikualdarinnar: Ráðhús Reykjavíkur við Skúlgötu. Stytta ai' islenzkum sjómanni við elliheimili sjómanna og b'rot- in gler, rauð blá og græn í Skál hciltskirkju. Mikið ifýmeti af sama tagi mun verða auðfengið meðan engin hreyfing til bóta gerist í atvinnu- og fjárskipta- málum íslendinga. í þeim efnum rná þola nokkra bið. Þúsund ára bókmenntir eru eilífðarforði fyrir þroskað fólk meðan það er ekki svipt kunn- l Blöndal á í fórum sínum hina fögru konumynd frá Normandi, sem rikið á en geymir í þetta sinn. Sú mynd mun verða £ íslenzkri list hliðsett hinum spán. verska Venus, sem þykir höfuð- dýrgripur í listasafni_ Breta. Þá. er því miður innilokuð í kaffi- stofu þingsins hin glæsilega þjóð- fundarmynd Blöndals. Norðúr á Siglufirði er í kirkju kaupstað- arins eftir Blöndal fegursta alt- aristafla sem gerð hefur vericf af íslendingi. Kristur gengur á vatninu. Þeim sem sjá þá mynd finnst kraftaverkið auðskilið og. líka dásamlegt. Hér skal aðeins getið tveggjæ ólíkra en þó hliðstæðra mál- verka á þessum sýningum. Ás- grímur uppgötvaði jöklana ert Kjarval fann hraunið, mosann. og sandana auk alls annars, sem. fagurt er í íslenzku umhverfi. Nú tók hann til sýningar hvers- dagslegt og fremur ömurlegt gil í Mosfellsheiði og gerir það að> þjóðardýrgrip og sjónarspili- Blöndal verkefni það sem listaskáldið hefði ef til vill nefnfc. „sólbjarta fegurð“ í Vestmanna. eyjum. Þannig er fegurð og dá- semd landsins. Helgrindur Snæ- fellsness og töfralitir og birta Vestmannaeyja eru systur og; jafnkærar þjóðinni sem á landi® og alla þess auðlegð og fegurð- Ofangrcindir umboðsmcnn Loftleiða annast útvegun farseðla og vcita allar upplýsingar um feröir fciagsins. Væntanlegir farþcgar geri svo vel að hafa samband við umboðsmennina eða 'OFMiam Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 . Sími 18440 Iföfuin ávallt fyrirliggjandi allar tegundir hagkvæmustu skilmálaruir bifreiða og alla árganga Beztu kaupin lijá okkur — ILL Varðarhúsinu við Kalkoínsvec; Sími 18 8 33

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.