Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 2
2 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Kleppsvegur
Höfum í einkasölu fallega og snyrtilega
2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð á góð-
um stað á Kleppsvegi. Í sameign er
gengið upp nokkrar tröppur að íbúðinni.
Komið í hol með hvítum flísum og skáp. Á
gangi er annar góður skápur og hvítar flís-
ar. Eldhús með nettri innréttingu. Baðher-
bergi með flísum á gólfi og sturtuklefa.
Björt stofa með parketi svölum í austur.
Herbergi með parketi. Snyrtileg sameign.
Verð 12,5 millj.
Torfufell
FALLEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3.
HÆÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLI. Íbúðin er öll ný-
máluð, falleg hvít eldhúsinnrétting og
parket á stofu og svefnherbergi. Sameign
er mjög falleg. Stutt í alla þjónustu. Góð
fyrstu kaup. Verð 9,6 millj.
Gautavík
Rúmgóð og glæsileg 3ja herbergja íbúð
á efri hæð með sérinngangi í tvílyftu
fjórbýlishúsi við GAUTAVÍK. Mjög góð
aðkoma að húsinu. Íbúðin er 105,7 fm og
skipist í stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi,
eldhús og inn af því er búr með glugga,
baðherbergi, þvottaherbergi/geymslu og
sér ytri forstofu. Góðar suðursvalir. Fallegt
útsýni. Toppeign. Getur losnað strax.
Verð 22,3 millj.
Gullsmári
Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð,
alls 75,2 fm, miðsvæðis á Smáranum í
Kópavogi. Íbúðin nýtist frábærlega. Tvö
góð herbergi, gott eldhús, flísalagt bað,
flísalagt eldhús og stór stofa. Sameign er
mjög snyrtileg og er ca 6 fm geymsla á
jarðhæð. Möguleiki á geymslulofti í risi
húss. Fallegt útsýni til suðurs og vest-
urs. Húsið hefur verið málað og viðgert
og því ekkert viðhald framundan að
sögn eigenda. Öll þjónusta í næsta ná-
grenni, s.s. skólar, verslanir, og þ.h. Verð 16,5 millj.
Kálfhólar - Selfossi
Glæslegt parhús á einni hæð, alls 159,6
fm ásamt innibyggðum bílskúr. Eignin
afhendist fokheld að innan en fullfrá-
gengin að utan. Lýsing húss: Gengið er
inn í anddyri þar sem innangengt er inn í
bílskúr og á gestabaðherbergi. Eldhús er
opið og tengt stofu og borðstofu. Þrjú
herbergi á gangi, baðherbergi og útgengt
út í garð. Í bílskúr er þvottahús og geymsla. Frábær eign. Selst fljótt. Skilalýsing á skrif-
stofu. Verð 15,9 millj.
Furuvellir
198,1 fm einbýli með innbyggðum bíl-
skúr, 32,7 fm, á Furuvöllum í Hafnar-
firði. Húsið verður fullbúið að utan með
steinuðum veggjum í ljósum lit. Lóð verður
grófjöfnuð. Að innan er húsið fulleinangrað
og tilbúð til klæðningar lofta og veggja.
Gólfhiti er í húsinu og er hiti kominn á
húsið. Rafmagnstafla er komin í húsið og greitt hefur verið fyrir heimtaug og tengingu.
Húsið er tilbúið til afhendingar við kaupsamning. Nýting hússins er frábær. Verð 28,5
millj.
Helgaland - Mosfellsbæ
Tilkomumikið og fallegt tvílyft einbýli,
alls 352,1 fm ásamt 54,8 fm bílskúr.
Glæsilegt útsýni er úr húsinu af efri
hæð. Húsið býður upp á ótal möguleika
vegna stærðar sinnar og byggingar-
lags. Sundlaug og nuddpottur eru á
neðri hæð. Miklir möguleikar eru á að
breyta inngangi efri hæðar og stækka
um allt að 30 fm með því að byggja yfir
milli bílskúrs og húss. Einnig er einfalt
að gera séríbúð niðri þar sem þar er
annar inngangur fyrir hendi. Garðurinn
er stór og gróinn með lítilli tjörn en það þarf að taka til hendinni og klippa og
breyta. Verð 58,9 millj.
Háaleitisbraut
Stórt og fallegt tvílyft einbýli, alls 291 fm með innbyggðum bílskúr við Háaleitis-
braut í Reykjavík, með möguleika á 3 íbúðum. Þetta er eign sem gefur mikla mögu-
leika, t.d. til útleigu á aukaherbergjum, en neðri hæð hefur tvo sérinnganga og því líka
möguleiki á tveimur séríbúðum. Góð bílastæði eru við húsið. Fallegur gróinn garður
kringum húsið. Skipti á tveimur íbúðum koma til greina. Áhvílandi 32,5 millj. banka-
lán til 30 ára, gengistryggt erlent lán. Afborganir pr. mán. 186.000. Verð 63,9 millj.
www.eignir.is
Spánn - Dona Pepa II
DRAUMURINN UM FALLEGT HÚS, GOTT LOFTSLAG, HREINA STRÖND, GLÆSI-
LEGA GOLFVELLI OG HAGSTÆTT VERÐLAG GETUR NÚ ORÐIÐ AÐ VERULEIKA.
Glæsihús og íbúðir á frábærum stöðum á Costa Blanca. Kynnið ykkur möguleikana á
kaupum á eign á Spáni. Frábær staðsetning. Verð frá 13,5 millj.
Skorradalur - Dagverðarnes
Eignaumboðið kynnir: SKORRADALUR: STÓRGLÆSILEGT FINNSKT BJÁLKA-
HÚS/HEILSÁRSHÚS byggt á steyptum grunni. Húsið er á stórkostlegum stað í landi
Dagverðarness í Skorradal. Húsið er skemmtilega skipulagt með með þremur svefnher-
bergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi og forstofu. Verönd með gríðarlegu útsýni. Hiti er í
gólfi hússins. Afhent fullbúið en án húsgagna. Glæsilegri umgjörð er vandfundin. Mögu-
leiki á að kaupa lóð. Kjallari er undir hluta hússins sem er á steyptum sökkli. Húsið
stendur á gullfallegri og kjarri vaxinni 5,938 fm lóð. FRÁBÆR KOSTUR TIL NJÓTA
ALLS SEM SKORRADALURINN HEFUR UPP Á AÐ BJÓÐA. Upplýsingar um verð á
skrifstofu.
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Efnisyfirlit
Ás ................................................... 17
Ásbyrgi ........................................ 43
Ásberg ........................................... 15
Berg .............................................. 48
Borgir ................................... 34-35
Eignaborg ................................... 27
Eignamiðlunin ...................... 20-21
Eignaumboðið ............................... 2
Eignaval ....................................... 39
Eik fasteignafélag ........................ 5
Fasteignakaup ........................... 44
Fasteign.is ........................... 28-29
Fasteignamarkaðurinn ............. 16
Fasteignamiðstöðin ................... 19
Fasteignasala Íslands .............. 45
Fasteignasala Mosfellsbæjar .. 41
Fasteignastofan ........................... 4
Fjárfesting .................................. 46.
Fold .................................................. 3
Foss ................................................. 11
Framtíðin .................................... 44
Garðatorg .................................... 40
Gimli ........................................ 18-19
Heimili .......................................... 38
Híbýli ............................................... 7
Hraunhamar ............................. 8-9
Húsakaup ................................... 6-7
Húsalind ....................................... 27
Húsavík ........................................ 36
Húsið Smárinn ...................... 14-15
Höfði ............................................. 37
ÍAV ......................................... 24-25
Kjöreign ....................................... 47
Klettur .................................. 32-33
Lundur .................................. 22-23
Lyngvík ........................................ 30
Miðborg ................................... 12-13
Nethús ......................................... 42
Skeifan .......................................... 31
Stakfell ........................................ 35
Xhús .............................................. 26
Sítrónusafi í baðvatnið
Freyðibað er gott og hress-
andi fyrir húðina og ýmiss konar
duft, dropar og hjálparefni eru nú
fáanleg til að bæta út í baðvatn-
ið. Gamalt húsráð segir þó að
áhrifaríkast sé að pressa safa úr
sítrónum út í baðvatnið og sneiða
þær síðan út í vatnið líka.
Heitur bakstur
Sagt er að það hafi góð og
bætandi áhrif á húðlit manna að
leggja heitan bakstur á hálsinn
að aftan. Auk þess slær hann á
vöðvabólguna.
Betri húð
Holl húsráð