Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 35
VEITUM ALHLIÐA
FASTEIGNAÞJÓNUSTU
Mjög góð 2ja herbergja ca 53 fm
íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem stað-
sett er fremst við Boðagranda
með útsýni yfir Flóann. Laus fljót-
lega. V. 13,3 m. 6624
BOÐAGRANDI - LAUS
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð
86 fm auk sér geymslu í kjallara.
Góðar suður svalir - útsýni til
norðurs. Í búðin er til afhendingar
strax. V. 16,5 m. 6804
EFSTIHJALLI - ÚTSÝNI
Sérlega vel staðsett ca 280 fm
einbýli á tveimur hæðum. Nú er
sér 3ja herb. íbúð á neðri hæð og
möguleiki að koma þar fyrir
annarri lítilli íbúð eða hafa 8 til 9
svefnherbergi í allt í öllu húsinu.
Veglegar stofur á efri hæð og þar
er frábært útsýni. Innbyggður 30
fm bílskúr. Stór lóð gefur möguleika. Stutt niður í fjöru við Kópavoginn. Út-
sýni yfir Álftanes út á Flóann. 6728
SUNNUBRAUT - KÓPAVOGI
Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignarhús með alls 34 íbúð-
um. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á
svalaganga. Hvor stigagangur þjónar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar
og vel útbúnar 3ja herbergja íbúðir í þessu viðhaldslitla og fallega fjölbýlishúsi.
Íbúðirnar, sem eru um 120 fm að stærð auk stæðis í bílskýli, verða til afhend-
ingar í júlí, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303
TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR
Mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð,
samtals ca 123 fm. Stór stofa og
tvö stór svefnherbergi á hæðinni
og svo herbergi í risi með að-
gangi að snyrtingu. Mikil sam-
eign. 6726
ESKIHLÍÐ - LAUS
Vorum að fá í sölu 12 efri og neðri
sérhæðir í 6 tvíbílishúsum á góð-
um stað í Norðlingaholti. Hæðirn-
ar, sem eru 127,5 fm að stærð
auk bílskúrs, eru með 3 svefnher-
bergjum og stórum stofum ásamt góðum sérafnotareiti á lóð sem fylgir hverri
íbúð. Bílskúrar fylgja efri hæðum. Húsunum verður skilað rétt tæplega tilbún-
um til innréttingar að innan en fullbúnum að utan með frágenginni lóð. Sjá
glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben. 6802
KRÓKAVAÐ - SÉRHÆÐIR
Glæsilegar neðri og efri sérhæðir
við Kólguvað í Norðlingaholti.
Hæðirnar skiptast í anddyri, gang,
3 svefnherbergi, þvottahús,
geymslu, baðherbergi, eldhús og
stofu ásamt stórum sérafnotareiti.
Húsin eru forsteypt tveggja hæða
tvíbýlishús. Að utan eru hús múrhúðuð og steinuð í ljósum lit. Afhendast
tæplega tilbúin til innréttingar að innan en fullbúin að utan með frágenginni
lóð. Sjá glæsilegan kynningarvef á www.borgir.is/byggben
KÓLKUVAÐ - SÉRHÆÐIR
Komnar eru í sölu frábærar eignarlóðir
í Akrahverfi. Hverfið er vel staðsett á
grónu svæði á besta stað í Garðabæ.
Þetta eru góðar byggingarlóðir á frjósömu svæði mjög miðsvæðis á höfuð-
borgarsvæðinu, með fljótfarnar umferðaræðar til allra átta. Um er að ræða 23
lóðir í síðari hluta 1. áfanga.
Nánari upplýsingar um lóðirnar, stærðir þeirra og nýtingu, og einnig
upplýsingar um hvernig væntanlegir bjóðendur bera sig að við tilboðs-
gerð má nálgast á skrifstofu Borga. 6762
AKRAHVERFI Í GARÐABÆ
GULLMOLINN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
3 ÍBÚÐIR
EFTIR
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
SUÐURGATA
Sérstök eign í hjarta borgarinnar til
sölu. Járnklætt timburhús á steyptum
kjallara. Húsið er kjallari, hæð og ris.
Tvær stofur, 5-6 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Húsið hefur
haldið sinni upprunalegu mynd. Húsið
stendur á eignarlóð.
Vantar allar gerðir og
stærðir eigna á söluskrá
Farsæl og traust þjónusta í 20 ár
GRENIMELUR
Gullfalleg 220,9 fm mikið endurnýjuð
sérhæð og bílskúr. Eignin skiptist í
175,4 fm íbúð með sérinngangi, hæð
og ris og 45,5 fm bílskúr. Á hæðinni er
gott fataherbergi frá stigapalli, rúmgott
hol, tvær samliggjandi stofur, arinn í
dagstofu, glæsilegt eldhús opið að
borðstofu með nýrri innréttingu, gas-
eldavél og háfi, svalir frá eldhúsi,
hjónaherbergi með nýjum fataskápum,
lítið vinnuherbergi og baðherbergi með
baðkari. Á stiga er steinteppi og gólf-
dúkur á hæðinni. Í risi er rúmgott sjón-
varpshol, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Bílskúrinn er 45,5 fm á tveimur hæðum.
Góð eign á eftirsóttum stað í vesturbæ.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúð á 4. hæð með fallegu
útsýni. Skiptist í rúmgóða stofu með
suðursvölum, 3 svefnherbergi, eldhús
og baðherb. Sameiginlegt þvottahús
og sérgeymsla i kjallara. Laus íbúð.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Mjög góð og björt einstaklingsíbúð
skráð 52,7 fm á 2. hæð í vel staðsettu
litlu fjölbýli í miðborginni. Stofa og eld-
hús út í eitt, baðherb. með sturtu og
þvottaherb.
Verð 11,8 m.
MIÐFELLSLAND V/
ÞINGVALLAVATN
Fallegur 46,7 fm sumarbústaður á
5000 fm eignarlóð í landi Miðfells við
Þingvallavatn ásamt lítilli verkfæra-
geymslu. Skiptist í stofu og eldhús út í
eitt, tvö svefnherbergi og auk þess
svefnloft og baðherbergi með sturt-
uklefa. Innbú fylgir. Góð verönd og fal-
legt útsýni til vatnsins.
VAÐNES GRÍMSNESI
Fallegur 49,5 fm sumarbústaður ásamt
10,2 fm geymslu á 13.900 fm eignar-
lóð í landi Vaðness í Grímsnesi. Skipt-
ist í stofu opin að eldhúsi, 3 svefnher-
bergi, baðherbergi með sturtu. Góð
verönd og framan við hana er heitur
pottur. Vinsæl og eftirsótt staðsetning
og stutt í alls konar afþreyjingu og
þjónustu.
EINBÝLISHÚS
HÆÐIR
4RA HERBERGJA
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
SUMARHÚS
Vaxtabætur
Geir H. Haarde fjármálaráðherra
segir koma til greina að endurskoða
vaxtabótakerfið frá grunni, en Efna-
hags- og framfarastofnunin (OECD)
telur í nýbirtu yfirliti sínu um efna-
hagsmál hér á landi að draga ætti úr
útgjöldum skattkerfisins vegna
vaxtabóta. Í fjárlögum í ár er gert
ráð fyrir, að útgjöld vegna vaxtabóta
verði 4,9 milljarðar kr., en sú áætlun
er háð mikilli óvissu, vegna innkomu
bankanna á húsnæðislánamarkaðinn
á síðasta ári og stóraukinna lána til
íbúðakaupa í kjölfarið.
Eskifjörður
Það styttist í að fyrstu íbúðarhúsin á
Eskifirði verði hituð upp með hita-
veituvatni úr nýrri borholu í botni
Eskifjarðar. Um 100 hús verða
tengd í júní og stefnt að því að þau
hús, sem eftir eru, verði tengd á
árinu.
Bretland
Brezk stjórnvöld undirbúa að hrinda
í framkvæmd áætlun, sem miðar að
því að gera fyrstuíbúðarkaupendum
auðveldara að eignast íbúð. Sam-
kvæmt áætluninni leggja kaupendur
út fyrir um helmingi íbúðarverðs á
hinum almenna markaði en stjórn-
völd og lánastofnun viðkomandi sjá
um fjármögnun á hinum helm-
ingnum og eiga íbúðina á móti kaup-
endunum. Engu að síður munu
kaupendur geta selt íbúðir sínar á
frjálsum markaði, þegar þeim hent-
ar.
Húsasmiðir
Á síðasta stjórnarfundi Þingiðnar,
félags iðnaðarmanna í Þingeyj-
arsýslum, var samþykkt inn-
göngubeiðni frá Eydísi Kristjáns-
dóttur húsasmið. Fyrir í félaginu var
ein kona, Svandís Sverrisdóttir,
einnig húsasmiður. Konum í félaginu
fjölgaði því um 100%. Félagsmenn
eru tæplega 100 og þrátt fyrir að
konur séu aðeins tvær í félaginu gefa
þær körlunum ekkert eftir enda
miklar kjarnakonur.
Þjónustusvæði
Ákveðið hefur verið að byggja upp
þjónustusvæði aldraðra í Reykja-
nesbæ sem einkaframkvæmd. Svæð-
ið verður í Njarðvík, í nágrenni
Stapans og Samkaupa, þar sem
íþróttavellir Ungmennafélags
Njarðvíkur eru nú. Byggt verður
hjúkrunarheimili, öryggisíbúðir,
þjónustumiðstöð fyrir aldraða og al-
mennt íbúðarhúsnæði fyrir eldri
borgara.
Mið-Austurland
Frá því að ákveðið var að reisa álver
á Reyðarfirði hefur fólki fjölgað
töluvert á Mið-Austurlandi og reikn-
að með að fjölgunin verði allt að
3.000 manns á næstu misserum.
Fasteignaverð hefur margfaldazt og
fasteignamat í Fjarðabyggð hefur
hækkað um 100% á tveimur árum.
Þar og í Fljótsdalshéraði hafa verið
skipulagðar 960 byggingarlóðir og
110 íbúðir þegar verið teknar í notk-
un.
Seltjarnarnes
Öllum bæjarbúum Seltjarnarness á
kosningaaldri verður gefinn kostur á
að kjósa á milli tveggja mismunandi
skipulagstillagna fyrir Hrólfs-
skálamel og Suðurströnd 24. júní nk.
Kosningin verður bindandi fyrir
formlega deiliskipulagsgerð svæð-
isins.
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST …
ÞEGAR hanna á garðinn
er gott að hafa bak við
eyrað að börnin stækka og
þroskast hratt en þegar
þau eru lítil getur verið
gott að afmarka leiksvæði
þeirra með girðingum sem
síðan má fjarlægja þegar
börnin eldast. Betra er að
hafa lóðétta rimla í þessum girðingum (þau klifra síður í þeim) og hámarks-
bil milli rimla í slíkum girðingum er 10 cm, 100 mm, ef það er meira er hætta
á að þau geti fest höfuðið í þeim.
Rimlagirðing