Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 23
KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR
Góð og björt 91,9 fm endaíbúð á 3. hæð
í lyftuhúsi og 25 fm bílskúr. Komið er inn í
forstofu/hol með flísum á gólfi, hjónaher-
bergi með plássgóðum fataskáp, parket
á gólfi, svefnherbergi, parket á gólfi,
barnaherbergi, parket á gólfi og baðher-
bergi með baðkari/sturtu, flísar á gólfi, úr
holi er komið inn í borðstofu, eldhús með
tengingu fyrir þvottavél og þurrkara og
stofu í einu stóru rými og útgengt út á
stórar suðursvalir. V. 20,5 m. 4578
SÚLUHÓLAR - GÓÐ 3JA HERB.
Góð 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í
snyrtilegu fjölbýli - mjög gott útsýni. For-
stofa með góðum skápum, eldhús með
ágætum eldri innréttingum, borðkrókur.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, bað-
kar, góð innrétting, rúmgóð stofa, hjóna-
herbergi með skápum og útgengi á vest-
ursvalir, barnaherbergi. Flísar á forstofu
og baði, ágætt parket á eldhúsi, stofu og
herbergjum. Sérgeymsla á jarðhæð og sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- og vagna-
geymslu. Barnvænt umhverfi, leiktæki á lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 15,7 m. 4518
KRÍUHÓLAR - LYFTUBLOKK
Einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi,
austursvalir. Glæsilegt útsýni. Hol, bað-
herbergi, sturta, opið eldhús með eldri
innréttingu, opið í stofu/herbergi, útgang-
ur út á yfirbyggðar austursvalir. Flísar á
öllum gólfum. Sérgeymsla í kjallara. Í
sameign er frystir, þvotta- og þurrkher-
bergi með sameiginlegum vélum. Sam-
eign mjög snyrtileg, nýleg teppi. Hús í
góðu viðhaldi, nýleg klæðning og yfirbyggðar svalir. LAUS STRAX. V. 9,9 m. 4528
SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR
Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja
endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér-
suðurgarði. Sérinng., forstofa, hol, stofa
með útgengi í afgirtan 50 fm suðurgarð,
eldhús með ágætum innr. og borðkrók.
Gangur frá holi, þar er hjónaherb. með
skápum og gott baðherb., tengt fyrir
þvottavél og þurrkara. Gott barnaherb.
frá holi. Sérgeymsla við inngang í íbúðina og almenn sameign á jarðhæð. Mjög þægi-
leg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi
og búið er að klæða gafla. Möguleiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500
GARÐHÚS - 4RA HERB. M. BÍLSKÚR
Björt og sérlega vel skipulögð 107 fm 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð með innbyggð-
um bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Hol, stofa
með útgengi á suðursvalir, eldhús með
vandaðri innréttingu, flísalagt baðher-
bergi með tengi fyrir þvottavél og 3 rúm-
góð svefnherbergi. Gegnheilt parket og
flísar á gólfum. Bílskúrinn er innbyggður í
húsið. Frábært útsýni til Esjunnar og víð-
ar. Stór og barnvæn lóð. Stutt í alla þjón-
ustu. V. 22,9 m. 4444
ANDRÉSBRUNNUR - LYFTUBLOKK Nýleg 4ra-5 herbergja 126 fm íbúð á 2.
hæð í góðri lyftublokk. Forstofa með skápum, þvottahús, hol og sjónvarpshol, borð-
stofa og stofa með útgengi á suðursvalir.
Rúmgott eldhús með AEG-tækjum og
innréttingum frá HIT. 3 svefnherbergi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með
baðkari og sérsturtuklefa. Flísar á for-
stofu, eldhúsi baði og þvottahúsi, en
plastparket á holi, stofum og herbergjum.
6 íbúðir í stigagangi. Sérstæði í lokaðri
bílgeymslu. V. 24,9 m. 4547
ÁLFASKEIÐ - HAFNARF. - 4RA-5 HERB.
125 fm björt og rúmgóð 4ra-5 herbergja
endaíbúð á 2. hæð í góðri blokk ásamt
24 fm bílskúr. Hol með skáp, eldhús með
borðkrók og nýlegri innréttingu, þar innaf
þvottahús og búr, stór stofa með útgengi
á suð-vestursvalir, 3 góð svefnherbergi
og baðherbergi. Hægt að bæta við fjórða
herbergi úr stofu. Parket og flísar á gólf-
um. 24 fm bílskúr. V. 20,4 m. 4182
3JA HERBERGJA 6
BÚÐARGERÐI - 108 RVÍK Ósam-
þykkt 3ja herbergja íbúð. Flísalagt hol.
Stofa, flísar á gólfi. Þvottaherb./sturta. Tvö
svefnherbergi. Eldhús. Baðherbergi innaf.
V. 9,8 m. 4429
LANDIÐ 9
ÞÓRODDSSTAÐIR - GRÍMSNESI
6.540 fm leigulóð í landi Þóroddsstaða
Grímsnesi. Lóðin liggur við þjóðveg 37 sem
liggur að Laugavatni og er númer 18 í skipu-
lögðu svæði. Kalt vatn liggur að lóðinni og
stutt í rafmagn og heitt vatn. V. 1,0 m. 4550
HEIÐARVEGUR - KEFLAVÍK Efri 92
fm sérhæð. Sérinngangur. Stigi upp á hæð-
ina, teppi á stiga. Gangur, parket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt, innrétting, baðkar.
Tengi f. þvottavél og þurrkara. Barnaher-
bergi, dúkur á gólfi. Rúmgott hjónaherbergi,
parket á gólfi, skápur eftir vegg. Eldhús
með eldri innréttingu, borðkrókur. Rúmgóð
stofa, parket á gólfi. Sér 9 fm útigeymsla.
Skipt hefur verið um þak og húsið sprungu-
viðgert. V. 9,3 m. 4478
SUMARHÚS
HALLKELSHÓLAR - GRÍMSNESI
Snyrtilegt 43 fm sumarhús í landi Hallkels-
hóla í Grímsnesi. Leigulóð 0,6 ha. Stofa,
eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö
svefnherb. V. 7,5 m. 3976
NORÐURNES Í KJÓS Mjög sér-
stakur sumarbústaður í landi Möðruvalla
í Kjós, ca 30 mín akstur frá Reykjavík.
Bústaðurinn er áttstrendur á steyptum
grunni, panilklæddur að innan og skiptist
í stóra stofu, eldhús, snyrtingu/baðher-
bergi, uppi er svefnloft. Verönd og heitur
pottur. Fallegt útsýni yfir Kjósina. V. 7,8
m. 4332
SIGLUFJÖRÐUR - EINBÝLIS-
HÚS 250 fermetra stálklætt tveggja
hæða einbýlishús við Suðurgötu. Í garði
er ca 70 fermetra sólpallur. Alls eru í hús-
inu 6 svefnherbergi, 2 stofur, 2 baðher-
bergi, eldhús á efri hæð og eldhúskrókur
á neðri hæð. Almennt er ástand hússins
ágætt, stálklæðning og þak í góðu ásig-
komulagi. Tilvalin eign fyrir þá sem vilja
dvelja í sumarblíðunni á Siglufirði. V. 6,5
m. 4189
VANTAR - VANTAR - VANTAR
!
Vantar raðhús í Fellahverfi
Vantar íbúð í lyftublokk nálægt
þjónustu aldraðra
Vantar góða 4ra svefnherbergja íbúð
Vantar 3ja herb, íbúð í 101 eða 107
Vantar 2ja íbúða hús í Reykjanesbæ
Vantar raðhús í Fossvogi
Vantar sérbýli í Árbæjarhverfi
Vantar sérbýli með bílskúr
Vantar einbýlishús í Grafarvogi
ENGIHJALLI - LYFTUBLOKK
97 fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi.
Glæsilegt útsýni. Komið er inn á flísa-
lagðan gang, fataskápur. Á vinstri hönd
er flísalagt baðherbergi, baðkar. Tvö
barnaherbergi, skápur í öðru. Rúmgott
hjónaherbergi með stórum skáp, útgengi
á austursvalir. Stofa er með parketi á
gólfi. Eldhúsið er með ágætri innréttingu,
borðkrók og útgengi á vestursvalir.
Glæsilegt útsýni er úr allri íbúðinni. Dúkur
á herbergjum, flísar á gangi og baði,
korkflísar á eldhúsi, parket á stofu. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og sér-
geymsla í sameign. Ágæt sameign. V. 15,9 m. 4526
NÝBÝLAVEGUR - 2JA HERB. M. BÍLSKÚR
Björt og snyrtileg 2ja herbergja íbúð með
bílskúr, SAMTALS 81 FM. Gott útsýni yf-
ir Fossvogsdalinn til Esjunnar og víðar.
Öll sameign er mjög snyrtileg. Ágætur
rúmgóður bílskúr með heitu og köldu
vatni, góð bílastæði. V. 15,3 m. 4488
SELJAHVERFI - Á 2 HÆÐUM
Mikið endurnýjuð 175 fm íbúð á 2 hæð-
um ásamt 30 fm þakrými. Neðri hæð:
Rúmgott hol, eldhús, borðstofa, stofa,
baðherbergi og 1 stórt herbergi. Suður-
svalir. Efri hæð: Sjónvarpshol, 3 stór her-
bergi, svalir, baðherbergi og þvottahús.
Yfir efri hæð er 30 fm rými sem ekki er
talið með í skráðri fermetratölu íbúðarinn-
ar. Sérgeymsla og bílastæði í kjallara,
góðar geymslur. Nýtt parket og flísar á
gólfum. Nýjar innréttingar og tæki. Húsið
nýklætt að utan með Steni. 2262
ENGJASEL - GÓÐ 4RA HERB.
Góð 4ra herbergja 99 fm íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Hol með skáp, stofa, borðstofa,
eldhús með eldri en ágætri innréttingu og
borðkrók, flísalagt baðherbergi og 3 góð
svefnherbergi. Á gólfum er skálagt mer-
bau-parket, flísar og korkur. Útgengi er
úr stofu á flísalagðar suðursvalir. Íbúðinni
fylgir stæði í bílageymslu með sjálfvirkum
hurðaropnara hita og sérþvottaaðstöðu.
V. 18,9 m. 4586
GRÝTUBAKKI - GÓÐ 4RA HERB.
4ra herb. 91,1 fm íbúð á 2. hæð ásamt
14 fm geymslu í kjallara eða samtals
105,1 fm. Hol, stofa, eldhús, 3 rúmgóð
svefnherbergi og flísalagt baðherbergi
með tengi fyrir þvottavél. Parket og flísar
á gólfum. Suðursvalir. V. 15,4 m. 4451
GYÐUFELL - GÓÐ 3JA HERBERGJA
Góð 84,1 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í við-
haldslitlu fjölbýlishúsi. Rúmgott hol, stofa
með útgengi á yfirbyggðar suðursvalir,
eldhús með borðkrók, baðherbergi með
tengi fyrir þvottavél og tvö góð svefnher-
bergi. Linoleum-dúkar á gólfum. Húsið er
klætt að utan og svalir yfirbyggðar. V. 14,9
m. 4256
UNUFELL - 4RA HERB.
4ra herb. 97 fm rúmg. íbúð á 2. hæð. Sér-
þvh. Hol með skápum, gangur, rúmg. eld-
h. með fall. ljósum innrétt., lagt f. uppþvv.,
sérþvh. innaf eldh., rúmg. stofa m. útg. á
góðar austursv. Flísal. baðherb. með bað-
k. og 3 ágæt svherb., skápar í 2 herb.
Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla á
jarðh. ásamt sameiginl. hjóla- og vagnag.
Snyrtil. sameign. V. 15,4 m. 4520
AUSTURBERG - GÓÐ 3JA HERB.
3ja herb. 91 fm íbúð á 3. hæð. Sérinn-
gangur af svölum í forstofu, flísar á gólfi.
Svefnherbergi, dúkur á gólfi. Gangur,
parket á gólfi. Eldhús með viðarinnrétt-
ingu/borðkrókur. Stór stofa, parket á gólfi.
Stórar svalir. Rúmgott hjónaherbergi, dúk-
ur á gólfi. Baðherbergi, flísar á gólfi, bað-
kar. Góð geymsla. V. 16,5 m. 4588
GARÐBRAUT - GARÐI
Einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr og auka-
íbúð í kjallara. Forstofa, dúkur á gólfi. Bað-
herb., dúkur á gólfi, sturta. Gangur, parket
á gólfi. Hjónaherbergi, parket á gólfi. Eld-
hús með hvítri innréttingu, borðkrókur.
Barnaherbergi, parket á gólfi. Stofa og
borðstofa, parket á gólfi. Í kjallara er sér 3ja herb. íbúð. Forst., gangur, tvö rúmgóð herb.,
stórt baðherb., eldhús með nýl. innrétt., stofa, parket og teppi á gólfi. 40 fm bílsk. Húsið
er klætt með Steni á 3 vegu. Nýl. ofnar og innihurðir. Stór lóð. V. 16,5 m. 4594
HEILSÁRSHÚS Í GRÍMSNESI
Nýtt 74 fermetra heilsárshús í landi
Brjánsstaða í Grímsnesi. Staðsett á tæp-
lega 5.000 fermetra eignarlóð á þessum
eftirsótta sumardvalarstað. Hægt er að fá
húsið afhent fokhelt eða lengra komið,
allt eftir óskum kaupanda. V. 11,8 m.
4468
SUMARHÚSALÓÐIR VIÐ FLÚÐIR
Sumarhúslóðir í landi Reykjadals í Hruna-
mannahreppi. Lóðirnar standa í dalverpi
6 km frá Flúðum. Innan skipulags eru
komnir vegir og búið að leggja í vegi fyrir
heitt og kalt vatn ásamt rafmagni. Lóðirn-
ar eru leigulóðir og er ársleigan 35 þús.
kr. Stærð lóða er 0,3-0,5 ha. 4593