Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 12
12 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli Suðurgata 218 fm einbýlishús ásamt 17 fm bílskúr og óskráðum kjallara í miðbæ Reykjavíkur. Húsið sem er á 2 hæðum auk kjallara skiptist í forstofu, tvær stofur, snyrtingu, þv.hús og eldhús á miðhæð. Á efri hæð eru 6 herb. og baðherb. Í kjallar eru 3 geymslur. Sigurður 866-9958 sýnir í dag milli 17,30 og 18.00 V. 65 m. 5500 Fannafold 212,8 fm glæsilegt og mjög bjart einbýli/parhús á tveimur hæðum á fallegum stað í foldunum. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, gestasnyrtingu, eldhús með borðkrók, parketlagð- ar stofur, fallega sólstofu, flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, fjögur svefnherbergi með skápum, stórt sjónvarpshol og bílskúr. Suð- ur garður og suðursvalir á efri hæð. Hiti í bíl- aplani. Laust strax. V. 39,8m. 5477 Par- og raðhús. Sæviðarsund 189,5 fm glæsilegt parhús með bílskúr, byggt 1999. Húsið stendur innst í botn- langa á rólegum stað og er það sérlega vel hann- að, bjart og rúmgott. Húsið skiptist í forstofu, eld- hús, stofu, borðstofu, fjögur herbergi, þvottahús og baðherbergi. Fallegt vel hannað hús með við- byggingar möguleika. Einstök staðsetning. Park- et á gólfum. 50 fm verönd. V. 44,9 m. 5556 Vættaborgir 152,4 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í efri hæð; forstofu, gestasnyrtingu, stofu, eldhús og bílskúr. Neðri hæð; þrjú herbergi, þvottahús og baðherbergi. Neðri hæð er án gólefna og ekki er búið að setja klæðningu í loft á efri hæð. V. 35,9 m. 4830 Frostaskjól 293,9 fm mjög gott þriggja hæða raðhús með innb. bílskúr í vesturbænum. Húsið skiptist í; Miðhæð; bílskúr, forstofa, snyrting, eld- hús, stofa og borðstofa. Efri hæð; fjögur herbergi og baðherbergi. Kjallari; sjónvarpshol, tvær geymslur, baðherbergi og þvottahús. Í risi er skrifstofa/herbergi. V. 47,9 m. 5613 Hæðir Akurgerði - Akranes 94,2 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Akurgerði á Akranesi með sérinn- gangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu. V. 11 m. 5510 4ra herbergja Sóleyjarimi 104,5 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á 5. hæð (efstu hæð) með stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús. Á jarðhæð er sérgeymsla og sameiginleg hjóla- geymsla. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr ljósri eik. Íbúð er án gólfefna og er til afhendingar strax. V. 23,2 m. 5416 Eyrarholt 92,8 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús með borðkrók og verönd til suð-austurs, bjarta stofu með svölum til norðurs, baðherbergi með baðkari og lögn fyrir þvottavél og þrjú svefn- herbergi. Í kjallara er sérgeymsla með hillum auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúð. V. 18,6 m. 5604 Álagrandi 101,4 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í hol, glæsilegt eldhús, baðher- bergi með baðkari og glugga, tvö svefnher- bergi, hol og stofur. Á gólfum eru furugólf- borð. Einnig fylgir sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara. Bílskúrs- réttur fylgir. V. 23,9 m. 5620 Unnarbraut - Seltjarnarnes 91,5 fm góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í góðu þríbýli. Íbúðin skiptist í flísalagða for- stofu, hol, parketlagða stofu með útgangi á fallega timburverönd, þrjú parketlögð herbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og búr/geymslu. Bílskúrsréttur. V. 19,9 m. 5487 Funalind - Lyftuhús 91,4 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Funalind. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu með vestursvölum, eld- hús með borðkrók, sérþvottahús, tvö parket- lögð svefnherbergi og flísalagt baðherbergi með baðkari og glugga. Sérgeymsla í kjallara V. 20,9 m. 5634 Veghús 166,4 fm glæsileg þakíbúð á tveimur hæðum við Veghús í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með mikillri lofthæð, snyrtilegt eld- hús með borðkrók, tvö baðherbergi, sjón- varpshol, þrjú góð svefnherbergi. Í kjallara er sér geymsla V. 26,9 m. 5630 Austurströnd - lyftuhús 65,8 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með glæsilegu útsýni auk 23,8 fm stæðis í bíla- geymslu, alls 90 fm. Íbúðin skiptist í hol, stofu með svölum til norðvesturs, eldhús með borð- krók, svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og geymslu. Parket er á allri íbúðinni. Þvottahús er sameiginlegt á hæðinni. V. 14,9 m. 5476 Birtingakvísl 105,3 fm mjög gott miðjuraðhús á tveimur hæðum við Birtingakvísl. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, gott eldhús með borðkrók, gesta- snyrtingu, þrjú svefnherbergi og glæsilegt baðherbergi. Hægt er að útbúa herbergi upp á rislofti. Falleg verönd til suðurs með skjólvegg. V. 23,9 m. 5470 Bræðraborgarstígur 81 fm 4ra herbergja íbúð í kjallara með sérinn- gangi. Íbúðin sem er lítið niðurgrafin skiptist í forstofu, hol, parketlagaða stofu, gott eldhús, þrjú svefnherbergi, fallegt baðherbergi og tvær geymslur. Húsið er nýlega steypuviðgert og málað að utan. V. 18,6 m. 5736 Skipholt 82,2 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Skip- holt. Íbúðin skiptist í hol, tvær góðar stofur (hægt að nota aðra sem herbergi), tvö her- bergi með skápum, baðherbergi með baðkari og glugga og eldhús með borðkrók. Í kjallara er sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. V. 16,9 m. 5684 Dagverðarnes - Sumarhús 52,8 fm mjög góður sumarbústaður í landi Dagverðarnes í Skorradal. Húsið er staðsett í kjarri gróni hlíð með frábæru útsýni yfir Skorradalsvatn til beggja hliða. Húsið skiptist í forstofu, stofu, tvö herbergi, baðherbergi, eld- hús og svefnloft. Pallalagður göngustígur er frá bílastæði að bústað. Kringum allan bústað- inn er pallur með handriði. V. 13,9m. 5643 Opið mán.-fös. kl. 9-18, lau. kl. 11-14 www.midborg.is Björn Þorrihdl., lögg. fast.sali KristjánsölumaðurKarl Georghrl., lögg. fast.sali Bergþóraskrifstofustjóri Perlaritari ÞórunnritariÞorlákur Ómarsölustjóri Guðbjarnihdl., lögg. fast.sali Magnússölumaður Sigurðursölumaður – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina Bræðraborgarstígur 81,0 fm 4ra herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi. Íbúðin sem er lítið niðurgrafin skipt- ist í forstofu, hol, parketlagða stofu, gott eld- hús, þrjú svefnherbergi, fallegt baðherbergi og geymslu. Húsið er nýlega málað að utan. V. 18,6 m. 5611 Lindasmári 99,3 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í flísalagða for- stofu, parketlagða stofu, tvö parketlögð her- bergi, flísalagt baðherbergi með innréttingu, sturtu og baðkari, flísalagt eldhús og þvotta- hús/geymslu V. 23,9 m. 5615 Hrísateigur 61,6 fm góð 2ja herbergja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í flísa- lagða forstofu, herbergi, parketlagða stofu, parketlagt eldhús, flísalagt baðherbergi með sturtu. Sérgeymsla/þvottahús er í kjallara við- byggingar. V. 12,4 m. 5037 Þorláksgeisli 93,1 fm glæsileg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af svölum auk stæðis í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, tvö góð svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, stóra stofu með arni, glæsilegt eldhús með eldunareyju og geymslu í kjallara. V. 22,5 m. 5358 Byggingarlóð - Gullteigur 675,5 fm byggingarlóð á góðum stað við Gull- teig í Reykjavík. Á lóðinni stendur í dag timb- urhús með þremur íbúðum. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu Miðborgar. V. 39 m. 5605 Andarhvarf Í byggingu 4 íbúðir við Andarhvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðir í tveimur húsum. Íbúðirnar er 134,3 fm ásamt 27 fm bílskúr. Íbúðirnar skiptast í forstofu, eldhús, stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðher- bergi og snyrtingu. Íbúðirnar eru afhentar í mars 2006, fullfrágengnar án gólfefna með flísalögðu baðherbergi. V. 35,9 m. 5546 Barónsstígur 64,7 fm mjög góð íbúð á annarri hæð við Bar- ónsstíg. Íbúðin skiptist í hol/gang, eldhús með borðstofu, baðherbergi, stofu og herbergi. Á hæðinni er lítil geymsla og í kjallara er sameig- inlegt þvottahús. V. 12,9 m. 4606 Mosar Borgarfirði Til sölu 67,1 ha jörð við Langá í Borgarfirði. Mosar eru í landi Stangarholts, Borgar- firði. Jörðin liggur vel og að hluta til kjarri vaxin og á uppskipting er gert ráð fyrir að skipta jörðinni í fimm hluta. Nánari upplýsingar veitir Þorlákur Ómar í síma 533-4810 V. 25 m. 4837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.