Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 7
MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ
RÉTTARHOLTSVEGUR - ENDARAÐ-
HÚS
LANGHOLTSVEGUR
HJALLABRAUT – HF.
Þorláksgeisli
HVERFISGATA
KLEPPSVEGUR
LAUGAVEGUR
AUSTURBERG
RAUÐAGERÐI
FARIHJALLI - KÓPAVOGUR
Mjög gott 184,8 fm raðhús á þessum
eftirsótta stað í suðurhlíðum Kópavogs.
Húið er á tveimur hæðum en yfir því er
risloft að hluta. Sérlega vönduð lóð þar
sem blandað er saman pöllum, beðum
og grasi. Frábært útsýni er af efri hæð
hússins. Þetta hús er sérstaklega
skemmtilega staðsett að því leyti að
ekkert hús er á móti heldur opið leik-
svæði/garður og útsýnið því mun betra.
Rólegt og barnvænt hverfi þar sem stutt
er í alla þjónustu. Verð 34,9 milljónir.
HRAUNTUNGA - KÓPAVOGUR
Til sölu er eitt af þessum eftirsóttu rað-
húsum teiknað af Sigvalda Thordarsyni.
Húsið er 214 fm á 2 hæðum og nýtur
óviðjanfanlegs útsýnis yfir Fífuhvamms-
dalinn. Húsið býður upp á tvíbýlis-
möguleika með 2ja herb. íbúð á neðri
hæð. Húsið er endureinangrað og
klætt. Út af fallegri stofu er frábær og
skjólsæl 50 fm verönd.
FARIHJALLI - KÓPAVOGUR
Mjög gott 184,8 fm raðhús á þessum eftirsótta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið
er á tveimur hæðum en yfir því er risloft að hluta. Sérlega vönduð lóð þar sem
blandað er saman pöllum, beðum og grasi. Frábært útsýni er af efri hæð hússins.
Þetta hús er sérstaklega skemmtilega staðsett að því leyti að ekkert hús er á móti
heldur opið leiksvæði/garður og útsýnið því mun betra. Rólegt og barnvænt hverfi
þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð 35,5 milljónir.
SMÁRAHVAMMUR Í HAFNARFIRÐI
Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum með
tæplega 90 fm 3ja herbergja aukaíbúð á
1. hæð. Íbúðin á efri hæð hússins (geng-
ið beint inn að sunnanverðu) telst vera
177 fm en henni fylgja að auki ca 85 fm á
1. hæð ásamt bílskúr sem er sambyggð-
ur húsinu. Innangengt er í “auka”íbúð-
ina en einnig er sér inngangur í hana að
norðanverðu, sér bílastæði og tröppur
niður að þeirri íbúð. Staðsetningin er einstök en húsið er á stórri ræktaðri lóð. Norð-
an við húsið er stór ræktaður lundur sem rammar það skemmtilega inn þegar séð er
frá Hvammabraut. Örstutt í Suðurbæjarsundlaugina sem og útá stofnbrautir og að-
alumferðaæðar þó húsið sé í friðsælum botnlanga. Húsið er vandað að allri gerð, í
góðu viðhaldi, lóðin í mjög góðri rækt með gróðurhúsi, matjurtagarði og skemmti-
legri skjólsælli flöt. Verð 56 milljónir.
KIRKJUSANDUR
Glæsileg 3ja herbergja 93,6 fm íbúð
ásamt stæði í bílastæðahúsi í nýlegu
lyftuhúsi. Íbúðin er sérlega vönduð með
samstæðum mahogni innréttingum og
merbau parketi. Svalirnar eru yfir-
byggðar en hægt er að opna þær að
stórum hluta. Frábært útsýni er út á
Faxaflóann. Vönduð eign á frábærum
stað. Verð 24,9 milljónir.
ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI
SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN!
HVAMMABRAUT HFJ.
FELLSMÚLI
NÖKKVAVOGUR
MIÐHRAUN -
Brynjar Harðarson sýnir húsið
og gefur upplýsingar í síma 8-404040.
SKEIFAN
SKIPHOLT - ATVINNUHÚSNÆÐI
DUGGUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI
TVÖ HÚS TIL FLUTNINGS
Fjöldi kaupenda á skrá -
átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
ENGIHJALLI
Vorum að fá í sölu mjög bjarta 4ra herb.
97,4 fm íbúð í lyftublokk með tvennum
svölum og frábæru útsýni. Stór stofa með
merbau-parketi og suðursvölum. Eldhús með
borðkrók. Gangur/hol - hvítar flísar og stórir
skápar. Hjónaherb. - suðursvalir. Tvö barna-
herb. Baðherb. - innrétt. og handklæðaofn.
Þv.hús á hæðinni, sameiginl. með 3 íbúðum.
Sérgeymsla í kj. Tvær sameiginl. hjóla/-
vagnag. og sameiginl. frystikistug. Tvær lyftur
eru í húsinu og húsvörður. Stutt í skóla, leik-
skóla og aðra þjónustu. V. 17,5 millj.
ESKIHLÍÐ
Vel skipulögð 102 fm íb. á 1. hæð í mjög
góðu fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 svefnherb.
(mögul. á 3). Eldhús með góðum glugga og
borðkrók. Suðvestursvalir. Í risi fylgir 11,6
fm íbúðarherb. með aðg. að snyrtingu. 8,3
fm geymsla í kjallara. Blokkin er nýtekin í
gegn að utan, sameign afar snyrtileg. Íbúðin
er laus strax, uppl. á skrifstofu. V. 19,7 m.
KLEPPSVEGUR
Góð 4ra herbergja 107 fm íbúð á 1. hæð í
litlu fjölbýli. Eignin skiptist í gang með fata-
hengi, bjarta stofu, eldhús með góðri inn-
réttingu og glugga, þvottahús inn af eldhúsi,
hjónaherbergi m. góðum skápum, og 2
önnur herb. með skápum, út af öðru þeirra
eru suðursvalir. Baðherb. nýflísalagt, góð
innrétting og nýleg tæki. Sérgeymsla í kjall-
ara. Góð eign í vinsælu hverfi. V. 17,2 m.
LAUGAVEGUR
Sérlega glæsilegt og vel staðsett 143 fm
verslunarhúsnæði ofarlega við Laugaveg.
Húsnæðið er með mjög stórum og áberandi
gluggum og auðveldu aðgengi bæði frá
Laugavegi og Snorrabraut. Gólfefni eru
svartar graníflísar og dúkur. Eign sem býður
upp á að henni sé skipt upp í tvær sjálf-
stæðar einingar. Mjög gott húsnæði sem
hentar prýðilega fyrir rekstur veitinga-
eða skyndibitastaðar.
MELBÆR - RAÐHÚS
Mjög gott og vel skipulagt 280 fm þrílyft
parhús, þ.e. 192 fm hæð og efri hæð og
87,4 fm 3ja herb. íbúð í kjallara með sérinn-
gangi. Á hæðinni er forstofa, gott herbergi,
stórar saml. stofur, eldhús og gestasnyrting.
Á efri hæð er alrými, 4 svefnherbergi, bað-
herb. og þvottahús. Stórar suðursvalir út af
báðum hæðum. í kjallara er forstofa, stórt
hol og stofa, eldhús og 2 svefnherb. Gengið
úr stofu út á verönd. Tilvalin eign fyrir sam-
henta fjölskyldu. Stutt í skóla, leikskóla,
verslun, sundlaug og þjónustu.
NESVEGUR
Vorum að fá í sölu skemmtilega og bjarta 99
fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) í þessu
fallega þríbýlishúsi með sérinngangi. Stór
stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi. Stórt eldhús
með góðum glugga. Baðherbergi nýlega
endurnýjað og flísalagt í hólf og gólf. Eik-
arparket á stofu og holi. Frábær staðsetn-
ing, stutt í skóla, verslun og aðra þjónustu.
TORFUFELL
Góð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með
suðursvölum. Hol, stofa með suðursvölum,
tvö svefnherbergi, rúmgott eldhús með
borðkrók við glugga og baðherbergi með
sturtu. Á gólfum er dúkur nema á eldhúsi er
ljóst plastparket. Sérgeymsla. Öll sameign
mjög snyrtileg. Merkt stæði á bílaplani. V.
13,2 millj.
LEIFSGATA
Falleg 25 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð.
Íbúðin er öll nýinnréttuð á afar vandaðan
hátt, parket og flísar á gólfum. Ný innrétting
í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.
Raf- og vatnslagnir eru endurnýjaðar. Sam-
eiginlegt þvottahús er með öðrum í stiga-
gangi og lítil sérgeymsla er í kjallara. Góð
eign á góðum stað. V. 8,7 millj.
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
E I G N I R
Ó S K A S T
VEGNA MIKILLAR
SÖLU Á SÍÐUSTU VIK-
UM ÓSKUM VIÐ
EFTIR ÖLLUM STÆRÐ-
UM EIGNA. FJÖLDI
TRAUSTRA
KAUPENDA Á SKRÁ. Á
HÍBÝLI STARFA
TRAUSTAR
KONUR MEÐ ÁRATUGA
REYNSLU.
NJÁLSGATA
Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herbergja
57 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgr.) í góðu
steinhúsi. Rúmgóð stofa, gott eldhús með
glugga og borðkrók. Parket á gólfum. Góð
lóð. Verð 11,9 millj.
VÍÐIMELUR
Mjög góð 62 fm íbúð í kjallara í fjórbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, svefnherb.,
eldhús með glugga og gott baðherb. Sam-
eign góð. Verið að skipta um járn á þaki.
Verð 13,5 millj.
MIKLABRAUT
Mjög gott og töluvert endurnýjað 211,4 fm
raðhús á tveimur hæðum og kjallara
ásamt 28,0 fm bílskúr, samt. 239,4 fm.
Forstofa, hol með náttúruflísum á gólfi - úr
holi er gengið í tvær glæsilegar stofur,
parket og útgengi í suðurgarð. Fallegt sér-
hannað eldhús með sprautulakkaðri inn-
réttingu úr gengheilli eik, náttúruflísar.
Gestasnyrting. Á efri hæð er hjónaherbergi
með skápum, þrjú önnur herbergi - út af
einu þeirra suðursvalir, nýtt eikarparket.
Baðherbergi með nýjum tækjum. Í kjallara
er hol, þaðan er útgangur. Stórt flísalagt herbergi, þrjár geymslur, þvottahús og wc
með sturtu. Eignin er mikið endurnýjuð, bæði að utan sem innan, t.d. nýtt þakjárn og
rennur, nýjar hurðir, nýjir gluggar og gler - þrefalt að norðan- og vestanverðu, tvöfalt
að sunnanverðu. Endurbættar raf- og vatnslagnir að hluta. Góð eign á eftirsóttum
stað í göngufæri við miðborgina. Verðtilboð.
MELABRAUT
Falleg og mikið endurnýjuð 110,8 fm 4ra
herbergja sérhæð, 1. hæð í þriíbýlishúsi
með góðu aðgengi. Forstofa, hol, opið inn
í rúmgóða stofu, borðstofu og eldhús sem
er með nýrri og vandaðri innréttingu.
Hjónaherbergi með vönduðum fataskáp-
um, tengi fyrir sjónvarp, 2 barnaherbergi
með nýjum fataskápum og baðherbergi,
flísalagt í hólf og gólf, gluggi. Þvottahús,
gluggi. Geymsla. Sér hiti. Gólfefni eru nýtt
pergo-parket og flísar. Góður og nýlegur
timbursólpallur er við inngang íbúðarinnar
og þaðan er útgengt í stóran garð. Endur-
nýjuð opnanleg fög ásamt hluta af gleri. V.
23,0 millj.
BERJARIMI
Mjög góð 89 fm 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í PERMAFORM-húsi, ásamt stæði í
bílskýli. Forstofa, náttúruskífa á gólfi. Hol,
rúmgóð stofa, suðvestursvalir. Eldhús,
góð innrétting, borðkrókur. Á holi, stofu og
eldhúsi er glæsilegt olíuborið rauðeikar-
parket. Hjónaherb., barnaherb. með skáp-
um, korkur á gólfi. Baðherbergi - baðkar,
gluggi. Þvottahús. Geymsluloft yfir íbúð.
Sérgeymsla. Eigninni fylgir eitt stæði í bíl-
skýli. Góð eign í barnvænu umhverfi.