Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 36
36 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Elías
Haraldsson
sölustjóri
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Helena Hall-
dórsdóttir
ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
skjalavinnsla
510 3800
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
Karlagata.
Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 52 fm íbúð á 1. hæð í fallegu þríbýlissteinhúsi í Norð-
urmýrinni. Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í rúmgóða stofu, svefnherbergi, hol, eldhús og baðherbergi
með glugga og baðkari. Nýlegt merbau parket á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting með fallegri flísalagðri
borðplötu. Baðherbergi endurnýjað ásamt rafmagni. Sérhiti. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,3 millj.
Hagamelur.
Mjög falleg 81 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Tvö herbergi og rúmgóð stofa, gott út-
sýni (m.a. til sjávar). Parket á öllu, dúkur á baði. Geymsla í sameign. Húsið var nýlega viðgert og málað
að utan. Frábær staðsetning stutt í alla þjónustu m.a. sundlaug Vesturbæjar. Áhv. 3,4 millj. byggsj.
Verð 12,0 millj.
Gullengi.
Þrjár 3ja til 4ra herbergja íbúðir eftir í þessu fallega sex íbúða fjölbýli ásamt tveimur bílskúrum. Um er
að ræða mjög rúmgóðar og vel skipulagðar íbúðir með tvennum svölum og snyrtilegum innréttingum.
Parket á gólfum, baðherbergi flísalögð í hólf og gólf og þvottahús með flísum á gólfi. Frábær staðsetn-
ing, stutt í alla þjónustu, gott útsýni. Verð frá 21,6 og 22,7millj.
Vallarás - laus.
Skemmtileg einstaklingsíbúð á 2. hæð (fyrstu). Íbúðin skiptist í anddyri með skápum, bað með sturt-
uklefa og dúk á gólfi, eldhús með hvítri innréttingu og tækjum sem er opið inní stofuna sem er björt og
rúmgóð. Úr stofunni er gengið út á vestur svalir en þaðan er frábært útsýni yfir Elliðaárdalinn og ná-
grenni. Herbergi með góðum skáp. Parket á gólfum. Þvottahús og geymsla í kjallara. Lyfta er í húsinu
og sameign er mjög snyrtileg. Falleg eign í nágrenni við Elliðaárdalinn og hesthúsin. Verð 9,5 millj.
Byggðarholt - Mos.
Mjög skemmtilegt og bjart 177 fm raðhús með bílskúr á einni hæð ásamt stór-
glæsilegum og nýjum sólskála á gróðursælum stað í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í
anddyri, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús, stóra stofu, stóran sólskála og herbergis-
gang með baðherbergi og fjórum svefnherbergjum. Sólskáli er um 32 fm (ekki inn í
fm tölu hússins) með fallegum arni, marmara og hita í gólfi og útgangi út á fallega
verönd. Nýlegt parket á holi og stofu. Verð 34 millj.
Súluhöfði - Mos
Glæsil. 163,7 fm einb. á einni hæð ásamt 46,2 fm bílskúr. Eignin skiptist í forst., gang, stofu, eldh., bað, 3
sv.herb, þv.hús, sjónv.herb, geymslu og risloft sem nýta má í 2 herb. Stofan er mjög björt og glæsil. Loft eru
klædd hlyn og hlyn-parket er á öllum gólfum og náttúrufl. með hita í gólfi eru á eldh., baði og þv.h. Eldh. er opið
með mahóhí-innr. og stáltækjum. Baðh. er stórt með hornnuddbaðk., stórri sturtu og mahóhí-innr. Granít sólb.
eru í húsinu. Vandaðar rúllugardínur fyrir gluggum. Glæsil. hús á úts.st. - Komdu og skoðaðu!
Nýbygging
Móvað - Norðlingaholt. Stór-
glæsilegt ca 250 fm einbýlishús á tveimur hæðum
að hluta og með tvöföldum bílskúr. Húsið er mjög vel
hannað og skiptist í forstofu, tvær stofur, borðstofu,
eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi,
þvottahús og bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan
með grófj. lóð og rúmlega fokhlelt að innan. Verð 36
millj.
Gnitakór - Nýbygging. Stórglæsi-
legt 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum, frábær-
lega staðsett í Kórahverfi Kópavogs. Eignin skilast
fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fokheld að
innan. Stórar L-laga svalir út frá stofu. Eignin skipt-
ist í forstofu, mjög stóra stofu og borðstofu, 5
svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, eldhús, þvottahús,
geymslu og tvö baðherbergi. Fataherbergi inn af
hjónaherbergi. Verð 38,9 millj.
Sérbýli
Sunnubraut - Útsýni. Frábærlega
staðsett 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum, með
aukaíbúð á jarðhæð og innbyggðum bílskúr, í vestur-
bæ Kópavogs. Stórkostlegt útsýni er af efri hæðinni
til suður yfir sundin, Álftanes og Garðabæ. Neðri
hæð skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi,
þvottahús, bílskúr og sér 3ja herbergja íbúð. Efri
hæð skiptist í hol, eldhús, tvær rúmgóðar og bjartar
stofur með stórkostlegu útsýni, baðherbergi og þrjú
svefnherbergi. Tvennar svalir til austurs og suðurs.
Húsið þarfnast lagfæringar. Nánari upplýsingar á
skrifstofu. (549)
Svöluás - Parhús. Vorum að fá í
einkasölu frábærlega staðsett 194,4 fm parhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum
útsýnisstað í Hafnarfirði. Eignin er með tveimur bað-
herbergjum, þremur svefnherbergjum, tveimur stof-
um og stóru sjónvarpsherbergi með útgangi út á
svalir með stórkostlegu útsýni yfir höfuðborgarsvæð-
ið. Auðvelt að nýta sjónvarpsherbergi sem svefnher-
bergi. Verð 36,9 millj.(564)
4ra til 5 herb.
Kleppsvegur - Laus. Mjög
rúmgóð 101,5 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu
fjölbýli. Eignin skiptist. Anddyri, hol/gangur, tvö svefn-
herbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa.
Eldhús er með fallegri upphaflegri innréttingu með
skápum upp í loft. Baðherbergi er með góðum sturt-
uklefa flísar á gólfi og veggjum, lagt fyrir þvottavél.
Rúmgóð stofa og borðstofa (lítið mál að breyta borð-
stofu í herbergi). Góðar suður svalir. Tvær geymslur í
kjallara ásamt frystigeymslu. Verð 15,9 millj.
3ja herb.
Baldursgata. Snyrtileg og vel
skipulögð 3ja herbergja 68,1 fm íbúð á 2. hæð í fjöl-
býli á frábærum stað í Þingholtum Reykjavíkur. Íbúðin
skiptist í anddyri/hol, tvö rúmgóð svefnherbergi,
vinnuherbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók og
bjarta stofu með skoti fyrir tölvu. Sameiginlegt
þvottahús og sérgeymsla í sameign. Verð 15,5 millj.
Áhv. 5,7 millj.
Sóltún - Lyftuhús. Gullfallega 84 fm
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu álklæddu lyftu-
húsi. Eignin skiptist í anddyri, hol, tvö svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús og stofu. Fallegar vandaðar
samstæðar innréttingar (kirsuber, náttúrusteinn og
parket). Lagt fyrir þvottavél á baði. Góð geymsla í
kjallara. Verð 22,5 millj.
Njálsgata. Vel skipulögð 3ja herbergja 56
fm íbúð á 2. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi miðsvæðis í
Reykjavík. Eignin skiptist í hol, tvö svefnherbergi, eld-
hús, stofu og baðherbergi. Svalir í suður frá eldhúsi.
Í sameign er sér geymsla og sameiginlegt þvotta-
hús. Verð 12,9 millj.
Hörgshlíð - Sérinn-
gangur Stórglæsileg 88,3 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð (jarðhæð) ásamt 16 fm stæði í bíla-
geymslu í mjög fallegu nýlegu (byggt 1988) átta
íbúða fjölbýli. Eignin skiptist. Forstofa, hol, tvö svefn-
herbergi, tölvu/vinnu hol, baðherbergi, eldhús og
stofa. Glæsileg íbúð með vönduðum samstæðum
mahogny innréttingum (baðinnrétting, eldhúsinnrétt-
ing, hurðir og parket). Verð 24 millj.
Geitland. Mjög falleg, björt og rúmgóð 3ja
herbergja 96,4 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi
við Fossvoginn. Íbúðin er mjög vel skipulögð með
tveimur stórum svefnherbergjum, stóru eldhúsi og
rúmgóðri stofu með útgangi út á suður svalir. Bað-
herbergi endurnýjað að hluta með flísum í hólf og
gólf, baðkari og glugga. Á hæðinni er sameiginlegt
þvottahús og sér geymsla. Eigninni fylgir sér garður
fyrir framan íbúð. Mjög stutt er í frábært útivista-
svæði í Fossvogsdal, skóla, leikskóla, verslanir og fl.
Íbúðin er laus 1. júní eða fyrr. Verð 18,9 millj.
2ja herb.
Skólavörðustígur. Mjög góð 49,7
fm 2ja herb. kjallara íbúð í góðu steinhúsi beint á
móti Hallgrímskirkju við Skólavörðustíg í Reykjavík.
Eignin skiptist. Anddyri (hol), svefnherbergi, baðher-
bergi, eldhús og stofa. Eldhúsið er með eldri innrétt-
ingu og dúk á gólfi, lagt fyrir þvottavél. Lítið baðher-
bergi með sturtuklefa, flísar og gluggi á baði. Gott
svefnherbergi með lausum fataskáp og parket á
gólfi. Góð stofa með tré-x parketi. Nýlegt gler og
gluggar. Húsið er í góðu standi. Verð 11,9 millj.
Skipholt - Nýtt. Glæsileg 93,8 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í fallegu endurbyggðu fjölbýli.
Eignin skiptist. Anddyri/hol, Svefnherbergi, baðher-
bergi, þvottahús, eldhús og stofa. Íbúðin skilast full-
búin án gólfefna með eikarinnréttingum. Mjög björt
og skemmtileg íbúð. Lofthæð 3,3 m. suðvestur sval-
ir. Til afhendingar strax. Verð 21,0 millj.
Laufásvegur. Stórglæsileg nýstandsett
2ja herbergja 73,5 fm íbúð á 1. nhæð (jarðhæð)
með sérinngangi. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eld-
hús með innréttingu úr Hlyni, þvottahús sem er inn
af eldhúsi, baðherbergi, geymsla og rúmgott svefn-
herbergi. Á allri íbúðinni er vandað gegnheilt parket
nema þvottahúsi anddyri og baðherbergi. innihurðir
eru úr eik. Verð 18,9 millj.
Lækjarás.
Um er að ræða frábærlega staðsett 200 fm einbýl-
ishús á einni hæð innarlega í botnlanga í fallegu og
grónu hverfi í Árbæ Reykjavíkur. Húsið er byggt
1982 og er tilbúið undir tréverk. Bílskúr er fokheld-
ur. Rúmgóð stofa með skorsteini og útgangi út á
stórar svalir til suðurs og vesturs. Verð 42 millj.
Vatnsendahlíð 65 - Skorradal.
Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett 53 fm sumarhús á einni hæð í Skorradal. Húsið skiptist í Rúm-
góða stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór og glæsileg ver-
önd umlykur húsið til austurs, suðurs og vestur. Öll búslóð fylgir. Verð 11,9 millj.