Mánudagsblaðið - 18.02.1963, Blaðsíða 4
I
Mánudagsblaðið
Mánudagur 18. febrúar 1963
Á f járlögum
Um daginn kom maður að
austan inn þangað sem ég vinn.
Þessi maður var áður iðnaðar-
maður og þénaði peninga ekki
síður en hinir en svo fékk hann
köllun um að gerast sveitabóndi
og síðan hefir hann búið í sveit
með alla krakkana og konuna,
sem ekki vissi hvað snéri fram
eða aftur á belju þegar hún
flutti i sveitina. Þessi maður
var kominn í bæinn til þess að
fá sér nýja heimilisdráttarvél og
þegar hann kom til okkar var
hann búinn að ganga frá öltu
nema því að tala við banka-
stjórann, en það er nú auö-
veldast af því öllu saman, sagði
hann, því það eru nefnilega
kosningar í vor. Þetta sagði
þessi maður, og hann bætti því
við, að eiginlega væri hapn að
hugsa um að reyna að komast
á fjárlög, þó ekki væri nema
svona átta til tíu þúsund krón-
ur á ári. Ég vissi ekki til að
menn kæmust á fjárlög fyrir að
vera réttir og sléttir púlsmenn,
en þessi maður sem flutti aust-
ur. sagðist ætla að sækja um
styrk á fjárlögum næst til þess
að læra búskap. Menn fá nefrn-
Observer:
Af ýmsum vettvcmgi
maðurinn sem flutti austur, og
það er þessi styrkur sem veitt-
ur er manni frá einhverju Norð-
urlandanna, með því skilyrði að
fénu sé varið hér á landi. Það
mundi ekki borga sig fyrir neinn
að fá svoleiðis styrk, þvi hann
er heilar tvöþúsundogfimmhundr-
uð krónur og það kostar gott
betur að komast hingað enda
þótt maður geti haft þokkalegt
kvöld í Klúbbnum fyrir þessa
upphæð, en skemmtanalíf fs-
lendinga er yfirleitt það eina
sem útlendingum finnst for-
vitnilegt hér á landi og það er
ábyggilega einn merkasti þáttur
þjóðlífsins eins og sakir standa,
sagði maðurinn.
Eftir að maðurinn, sem var
að kaupa heimilisdráttarvélina
var farinn, var ég að hugsa um
hvað það væri sniðugt að kom-
ast á styrk, ég meina á fjár-
skál og kjaftaði á honum hver
tuska. Þessi maður er að vest-
an, en flutti til Akraness fyrir
mörgum árum eins og aðrir
Vestfirðingar og nú þekkir hann
svo til hvern mann þar efra.
Ég spijrði hvað væri i fréttum,
svona til þess að segja eitthvað,
og bjóst sussum ekki við miklu
nýju því Oddur lætur fátt fram
hjá sér fara og það kemur i
Mogganum.
Maðurinn sagði hinsvegar að
þeir á Skaganum væru skiptir
í þrjár fylkingar, ekki eftir póti-
tík, því hún væri ekkert til ad
tala um, heldur þetta hvað menn
gerðu á kvöldin þegar þeir eru
búnir að vinna. Einn hópurinn
fer í bíó, sagði þessi maður
og annar fer í þorrablót en1
þriðji hópurinn bara fer í Frón.'
Þessi maður sagðist sjálfur ekki
fara i Frón, en honum skildist
aö það væri einhverskonar úti-1
bú frá Ásmundi í Fíladefíu. j
Hinsvegar sagðist hann oft koma
á hótelið og það fyndist sér
huggulegt.
En svo börðu þeir Finn. Ég
var ekki alveg með á nótunum,
en þessi maður sem flutti að,
vestan, sagði að það væri hótel-
stjórinn, hann Finnur og þeir
hefðu verið vondir við hann um
daginn einhverjir og gengið í
verkin skaparans, ég meina við
að lagfæra á honum útlínurnar.
Það er svona að vinna störf
í þágu almennings og að fórna
sér fyrir aðra og að standa fyrir
fyrirtæki, sem ekki nýtur op-
inberrar hjálpar á fjárlögum
eða eftir öðrum leiðum, sagði
maðurinn; þá eru menn barðir.
Ekki eru hinir, sem stunda út-
gerð lamdir. Ekki hefi ég heyrt
að neinn hafi barið Harald
Böðvarsson, eða Sturlaug eða þá
Júlíus Þórðarson eða Ellert Ás-
mundsson, sagði maðurinn og
ekki hefir heyrst að neinn hafi
hjólað í Jón Ámason, enda nýt-
ur hann víst þinghelgi. Þessi
maður sem flutti að vestan, tók
upp pela úr rassvasa sínum og
bauð mér sjúss af því að hann
var orðinn æstur vegna þess ó-
réttlætis, sem svona menn sem
vinna störf í þágu almennings,
sem ekki eru rekin með opin-
berum styrkjum verða fyrir, þeir
verða píslarvottur eins og hann
Finnur og Daníel, sem varð
pislavottur af því að Hálfdán
var honum svo andsnúinn sagði
þessi maður og vildi ekki segja
neitt ljótt um Hálfdán, enda
báðir að vestan. Maðurinn sagð-
ist halda að Daníel mundi dæma
1 máli þessara manna sem voru
vondir við Finn og það yrði á-
b.vggilega harður dómur. Það má
mikið vera ef þeir fá ekki langt
tugthús heima upp á vatn og
brauð og það verð ég að segja,
að tugthúsið okkar á Skagan-
um er skárra heldur en ykkar
hér í Reykjavík og þeir sem eru
í tugthúsinu heima fá mat frá
hótelinu og gaman þætti mér að
sjá hvað Finnur lætur skammta
þeim, sagði maðurinn um leið
og hann stakk sér inn í Jeigubíl.
Rekið burt bungiyndi og hræ&siu!
lega styrki til þess að læra ým-
islegt, og ef þeir einu sinni eru
komnir á styrk, þá halda þeir
honum ævilangt flestir. Hugs-
aðu þér til dæmis, sagði mað-
urinn, að Guðrún Á. Símonar
er ennþá á styrk til þess að
læra söng og sömuleiðis Guð-
mundur Jónsson. Svo er Jóhann
pabbi hennar Þórunnar. Hann
er á styrk til þess að læra hljóm
sveitarstjóm og guð má vita
hvað það nám tekur langan
tima því eftir því sem ég bezt
veit, þá er hann búinn að vera
að þessu í 20 ár. Svo eru ýms-
ir merkir menn á fjárlaga-styrk
til ritstarfa eins og til dæmis
Lárétt: 1 Sunnudagsma'ðtur-
inn 8 Fiskað 10 Upphafsstafir
12 Rödd 13 Upphafsstafir 14
Komland 16 Kmenmannsnafn
18 Grimmdarhljóð 19 Fcrfeður
20 Fóður 22 Emjaði 23 Ending
24 Hrúga 26 Endimg 27 Rækt-
uð ‘í gróðurhúsi 29 Stríði.
lögunum næst og ef þessi mað-
ur getur fengið styrk til þess
að læra að búa þá hlýtur mað-
ur sjálfur að geta fengið styrk
til þess að kynna sér skemmt-
analíf höfuðstaðarins ekki síður
en einhverjir útlendingar. Þetta
er hvort sem er einn al-blóm-
legasti atvinnuvegur þjóðarinn-
ar og einn af þeim fáu, sem
ekki er borgað með ennþá.
Píslarvottar
Ég var ennþá með þessa hug-
mynd í hausnum, þar sem ég
stóð og beið eftir strætó og
hitti mann, sem er búinn að
vera lengi á Akranesi. Þessi
maður þurfti að skreppa í bæ-
Lóðrétt: 2 Á fæti 3 Er í vafa
4 Vond 5 Gælunafn (kvk.) 6
Hreyfing 7 Mjólkurmatur 9
Hjarnið 11 Rusl 13 Hundsnafn
15 Grjótskriða 17 Lærdómur
21 Sama og 14 22 Ungviði 25
Ránfugl 27 Upphafsstafir 28
Forsetnin*.
„Viö veröum blátt áfram
aö horfast í augu viö það!“
— hversu oft heyrum viö
þessi orö, og vitum, aö
þá bíður okkar óþægilegt
verkefni, sem viö verðum aö
glíma við, hvort sem okkur
er þaö ljúft eöa leitt. Til-
hugsunin ein um aö verða
að gera þaö fyllir okkur
kvíöa og áhyggjum.
Verkiö sjálft þarf í raun
og veru alls ekki aö vera
óþægilegt eöa óvenjnulegt,
t.d. ekki annaö en fara meö
lyftu, feröast meö járnbraut
eða flugvél eöa horfa ofan
úr hæö.
Hræösla er snar þáttur í
lífi okkar allra, hún hefur
veriö meö mannkyninu frá
örófi alda sem varúðar
merki gegn yfirvofandi hætt
um og viö höfum tekiö hana
í arf í mismunandi ríkum
mæii.
Þess vegna er þaö sem ég,
persónulega, verö alltaf dá-
lítið efablandin, þegar ég
heyri sagt um einhvern, aö
hann kunni ekki aö hræö-
ast, því ég held, aö í sálar-
djúpi hvers manns leynist
neisti af þessum frumstæða
ótta.
Og alltaf hafa á öllum
tímum verið til ófyrirleitnir
menn, sem ekki hafa vílað
fyrir sér að nota hræösluna
við dauöann til þess að ná
valdi yfir öörum mönnum.
Öll erum viö mannanna
börn undirorpin ótta, hver
á sínu sviði, og öll eigum
viö stundir, þegar kvíðinn
þrýstir okkur niöur. En það
sem við verðum að leggja
okkur á minni, er að leyfa
ekki þessari meöfæddu til-
hneigingu að magnast svo,
aö viö missum áhuga á öllu,
sem í kringum okkur er.
Undir eins og kvíöinn og á-
hyggjan gerir vart við sig,
er það gott ráö að reyna að
reka þau á burt með því að
gefa hugsunum okkar já-
kvæöa stefnu. Þetta er ekki
svo mjög erfitt, ef menn
bara fást til aö gera tilraun
til þess — þaö er svo margt,
sem viö megum vera þakklát
fyrir í lífinu — maður þarf
ekki annaö en sjá blindan
mann staulast upp í strætis
vagn til þess að gera sér
þaö ljóst. Öll getum viö
„læknaö“ okkur sjálf með
því að beizla hugsanir okk-
ar og temja þær. Ef viö ger
um það, þá náum viö um
leið tangarhaldi á undirvit-
undinni — þeim hluta hug-
ans, sem er undir yfirborö-
inu líkt og hinn ósýnilegi
neðansjávarhluti hafísjaka.
Undirvitundin gerir ýmis-
legt fyrir okkur án þess að
við vitum af. Hún stjómar
hjartslættinum og andar-
drættinum og hefur sínar
eigin hugmyndir, sem oft
eru þveröfugar við meðvit-
aðar hugmyndir okkar. Þess
vegna er þaö, að góölátur
maöur getur undir niöri ver
ið grimmur 1 sér.
Og þarna hefur minniö
sinn geymsluskáp, og það-
an koma líka geðshræring-
arnar. Og þarna er líka
orkumiöstöö meö ótakmörk-
uöu afli, sem synd væri aö
láta fara til spillis í stað
þess að beina því í jákvœða
átt.
Leiti menn ráöa hjá sál-
fræðingi, þá fer mikill hluti
af starfi hans í aö „hreinsa
til“ í undirvitund þeirra.
Hann reynir aö binda
endi á áreksturinn milli
hinna ,,illu“ hugsana undir-
vitundarinnar og þeirra
góðu, sem við vitum af. Oft
eru þessar „illu“ hugsanir
niður'bæld gremja og ótti
frá bemskuárunum.
Það borgar sig alltaf að
vera hreinskilinn viö sjálfan
sig — hefurðu nokkurn tím
an hugsaö út í það, að þó
þú ljúgir aö sjálfum þér um
eitthvert skap- eöa líkams-
lýti þitt, þá sé ekki víst að
undirvitundin leggi trúnaö
á það? Hún lætur bara alls
ekki plata sig — hún veit
fullvel af því, ef þú ert
hræddur eða eitthvaö ann-
aö, ,og það er vitagagns-
laust fyrir þig að segja
henni annað. Og gerirðu
þaö, veröur hræöslan bara
enn þá verri.
Þaö er hér, sem tamning
hugsananna kemur til sög-
unnar. Eitthvert árangurs-
ríkasta ráðiö til aö temja
sér jákvætt viðhorf, er að
ætla sér nokkrar sekundur
á kveldi til aö hugfesta þá
jákvæðu eiginleika, sem
maður vill öðlast. Þetta er
sama gamla ráöið og menn
nota þegar þeir lesa eitt-
hvað yfir að kvöldi áður en
þeir fara aö sofa, til þess aö
muna það, því um morgun-
inn er þaö orðið partur af
undirvitundinni!
Ef þér er gremja í hug,
þá hugsaöu vel til mann-
kynsins 1 heild.
,Ef sál þín er af einhverjum
ástæöum full af hatri, þá
minnstu þess, aö engin til-
finning er eins eyöileggj-
andi. Hugsaöu um alla þá
hluti, sem þú elskar, og all-
ir elska eitthvað, og byggöu
upp frá þeim grundvelli
þangað til hatrið er vikið á
braut.
Ef þunglyndiö vill beygja
þig niöur, þá hugsaöu um
allt það, sem vekur okkur
þakklætistilfinningu til lífs
ins, alt hið sanna og ein-
falda, sem þú hefur, en
eyddu ekki tíma í aö harma
þaö, sem þú hefur efcki.
Hvað viö erum alltaf fegin,
þegar við hittum glaölynt
fólk!
Við ættum aldrei að láta
tómlæti þrengja sjónhring
okkar. Gakktu með odd og
egg og fjörmiklum áhuga
aö öllu því, sem þú þarft aö
gera. Þaö er alltaf hægt að
hafa áhuga á einhverju,
þótt erfiðlega blási, og á-
huginn 'heldur mönnum
ungum.
Ef þig vantar sjálfstraust,
verðuirðu aö byggja það upp
í smá-áföngum meö starf-
semi á einhverju sviði. Mik-
ið gott er aö hafa eitthvert
áhugamál til aö dunda við
í tómstundum, t. d. ein-
hverja íþrótt,, sem þú getur
tekið framförum í, þá kem
ur sjálfstraustið smám sam
an.
Varpaðu efasemdunum á
braut úr huga þínum og
settu öryggið í staðinn. „Eg
efast um aö ég geti gert
þetta,“ segjum við, en ef við
reynum, komum við sjálfum
okkur á óvart.
Öll erum við haldin eigin-
girni og sjálfselsku, en þaö
þarf ráövendni til aö viöur-
kenna það fyrir sjálfum sér.
Sérplægni er andstyggileg,
þegar við veröum vör við
hana í fari annarra, og þess
vegna ættum við að reyna
að útrýma henni úr okkar
eigin hjörtum, og þaö ger-
um við bezt með því að
reyna að vera óeigingjöm á
einhverju sérstöku sviði,
þangaö til óeigingirni er
oröinn sannur þáttur í skap
gerð okkar.
í staðinn fyrír hverja
„ljóta“ hugsun, sem við
könnumst viö fyrir sjálfum
okkur, er hægt aö gróöur-
setja í hugartúni okkar
hreina, jákvæöa hugsun.
Við veröum að beizla þá
orku, sem fer til ónýtis
vegna neikvæös hugsunar-
hátts.
Svo er þaö líka áríðandi
fyrir taugarnar að kunna
aö hvíla sig almennilega og
taka hlutunum meö ró. Full
komin líkamleg hvíld dreg-
ur úr hinni andlegu spennu
og sefar kvíöann í hug okk-
ar. Og þá er maður líka
Framhald á 2. síðu.
Jón Dúason og Ásmundur frá
Skúfstöðum. Það er einn styrk-
ur sem ég botna ekki í, sagði' inn, og hann var svolítið við
Krossgétan
>
t
b