Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.02.1963, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 18.02.1963, Blaðsíða 6
 Ur einu í annað Nú er unnið nótt og dag að því að fullgera hinn mikla veitinga- og eamkomusal í Hótel Sögu, sem sagður er munu eiga fáa sína líka í Norðurálfu. Svo mikið kapp er lagt á að ljúka smíðinni vegna þess að ekki er nú nema hálfur mámuður þar til vígja á salinn. Verður það gert með ógnarlega fínu samkvæmi sem haldið verður í nafni Blaðamannafélagsins og nefnt .,pressuball“. Það verður haldið laugardaginn 2. marz. A'S vísu mun Stanga- veiðifélagið hafa orðið fyrra til að fá salinn leigðan og mun halda lokaða samkomu fyrir sína félaga og frúr þeirra daginn áður, en það verður semsagt aðeins eins- konar generalprufa. Salurinn mun taka um 400 manns en varla er að efa að hver miði muni seljast upp, enda þótt prísinn verði a'ð sjálfsögðu, í samræmi við fínheitin. Ætlunin mun vera að þetta pressuball verði árleg samkcma, eins kornar hápunktur samkvæmislífsins í höfuðborginni. Ágóði, ef nokkur verður, mun renna til þurfandi blaðamanna — veitir ekki af. Þess vegna mun þegar hafa verið gengið frá því að Vafsi á Alþýðublaðinu reki upp ógnarlegt vandlætingargaul, eins og hann gerði um árið þegar Rós- inkranz ætlaði að halda veglegt afmæli Þjó'ðleikhússins. Vafsi taldi að sér hefði tekizt að koma í veg fyrir það, en þá átti hann við Rósinkranz en nú myndi hanm eiga að mæta þeim Þorvaldi (sem sumir eru famir að kalla „Þorvald allsstaðar") og Gunmari Schram. Þv meiri sem vandlæting Vafsa verður, þvi meiri aðsókm; þannig er dæmið sett upp. f allan vetur hafa blöðin veri'ð að segja okkur frá „manninum í grænu úlpunni" sem ekki getur látið nokk- um kvenmanm í friði og hefur stöðugt verið að áreita kvenfólk sem er eitt á ferli að kvöldlagi. Ekki virðist maður þessi hafa gert neitt mikið af sér, en auðvitað er þetta ósköp hvimleið mannpersóna, sem fyrir löngu ætti að vera komin bak við lás og slá. En þótt fjöldinn allur af konum hafi kært þeranan mann og lýst honum svo a'ð lítiil vafi er á að um sama mann hefur verið að ræða í öll skiptin hefur siherlokkunum okkar við Fríkirkjuveg gengið illa að handsama hanra. Nú hafa þeir loksins náð í mann, sem játað hefur á sig áreitnina, en þá vilja þeir ekki trúa honum. Þannig stendur nefnilega á að maðurinn er geðbilaður, og virðist af frásögn blaða að sherlokkarnir telji það harla óseranilegt að aðrir en algerlega heilbrigðir menn fari að kássast upp á kvenfólk. Það er alltaf sama spekin á þeim stað. Tveir af kunnustu og umsvifameiri fjármálamönnum og fasteignaeigendum landsins, þeir Hjálmtýr í Nonna og Sigurður Jónassora, gerðu sér ferð um daginn til Stykkis- hólms þeirra erinda að kaupa eyjar á Breiðafirði, en þa'ð þykir nú álitleg fjárfesting, enda á Hjálmtýr þar að sögn orðið sextíu eyjar, hólma og sker. Sigurður vildi ekki vera minni maður og kaus sér því þær stærstu eyjar sem í boði voru og gengu kaupin greitt. Að þeim loknum tóku þeir félagar sér gistingu á hóteli staðarins, fengu sér eilítið í staupinu og kættust fram eftir nóttu. Þegar þeir vöknuðu um morguninn var það fyrsta verk Sigurðar a'ð skyggnast út á fjörðin til að skoða eyjar sínar, en þær sáust þá hvergi. Sigurður hafði keypt á fjöru. Einn af kunnari lögmönnum borgarinnar var á sínum yngri árum heldur hneigður til drykkju, svo að föður hans þótti nóg um. Voru gerðar margar tilraunir að koma hinum unga manni á hina réttu braut hófdrykkjunraar, en þær brugðust allar. Nú frétti faðirinn, reyndar kunnur lögma'ður sjálfur. að læknar í Danmörku hefðu furadið nýja aðferð til að venja menn af brennivíninu. Var hún í því fólgin að í fjórar vikur fékk delinkventiran ekki að leggja sér neitt til munns sem ekki var blandað brenni- víni. Hann fékk brennivírasbland með matnum og brenni- víni var blandað í alla rétti. Hann varð m. á. s. að bursta tennumar upp úr brennivírasblöndu. Að örfáum dögum liðnum átti svo a'ð fara að hann fengi svo mikið ógeð á brenndvíni að hann gæti ekki einu sinni séð það fyrir augum sér. Var nú ungi maðurinn sendur utan í slíkan kúr á dönskum spítala. Að fjórum vikum liðnum fékk faðirinn bréf frá spítalanum þar sem sagt var að kúrinn hefði algerlega mistekizt. Sonur hans hefði nefni- lega verið staðinn að því að stela af brennávínsmatardisk- um samsjúklinga sinn*. Mánudagur 18. febrúar 1963 Flugmenn, hegð an erlendis - SJONVARP - — Þessa viku — SunnudagUr 17. febrúar. 14.30 Chapel of the Air 15.00 Wonderful World of Golf 16.00 Pro Bowlers Tour 17.15 Airman’s World 17.30 The Christophers 18.00 AFRTS News 18.15 Sports Roundup 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 An Experiment inDialogue 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide , 22.00 Tonight 23.00 Northern Lights Playhouse „The Mandarin Mystery“ Final Editon News Mánudagur 18. febrúar. 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 AFRTS News 18.15 Americans at Work 18.30 DuPont Cavalcade 19.000 Sing along with Mitch 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Defenders 22.00 Twlight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Country America Final Editon News Þriðjudagur 19. febrúar. 17.00 The Bob Cummings Show 17.30 Salute to the States 18.00 AFRTS News 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong Circle Th. 21.30 To Tell the Truth 22.00 Hallmark Hall of Fame 23.00 Lawrence Welk Dance Party Final Editon News Miðvikudagur 20. febrúar. 17.00 What‘s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 AFRTS News 1815. Theory of Flight 18.30 Accent 19.00 My Three Sons 19.30 Harvest 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve Got a Secret 22.00 Fight of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Frenzy" Final Edition News Fimmtudagur 21. febrúar 17.00 Roy Rogers 17.30 Science in Action 18.00 AFRTS News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 Who in the World 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 Bell Telephone Hour 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Loek up Final Edition News Föstudagur 22. febrúar 14.30 Workshop for Peace 15.00 Wrestling 16.00 Town Hall Party 17.00 So Thiis is Hollywood 17.30 Password 18.00 AFRTS News 18.15 The Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Tennessee Emie Ford 20.00 Talent Scouts 21.00 American Heritage 21.30 Music on Ice 22.30 Northern Lights Playhouse „The Flying Tigers“ Final Edition News Laugardagur 23. febrúar. 10.00 Cartoon Carnival 11.00 Captain Kangaroo 12.00 The Adventures of Robin Hood 12.30 The Shari Lewis Shov. 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 It’s a Wonderful Wor’< 17.00 The Price is Right 17.30 Phil Silvers 18.00 AFRTS News 18.15 AFRTS Special 18.25 The Chaplain’s Corn 18.30 The Big Picture 19.00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted, Dead or Ali' 21.00 Gunsmoke 21.30 Have Gun — Will T 22.00 The Lively Ones 22.30 Northern Lights P’ „Lady for a Nighl '. Final F.dition News Viðtækjaverzlunin Framhald af 1. síðu. sem sjálf flytur inn töluverðan hluta af þeim viðtækjum, sem keypt eru til landsins. Forstjóri þessarar ágætu verzlunar, virðist tæplega fylgj ast með tímanum, ef dæma má eftir innkaupum hans, og munu aðrir stánfsmenn stcfnunarinn- ar oft vera furðu lostnir, þegar sendingar koma að utan eftir ferðalög forstjórans. Það er ekki nokkur vafi á því, a'ð eitthvað eftirlit þyrfti að hafa með þessari stofnun, og hvemdg hún hagar kaupum sínum. Endurskoðendur fara að vísu yfir vörulagerinn árlega, en það er ekki nægilegt, þegar þeir gera sér ekki grein fyrir því. að aðal-eigur hennar er ó- nothæft rusl, sem enginn myndi kaupa. Að vísu geta allir út- reikniragar staðizt miðað við mat á vörunum, en raunhæft eignamat, myndi sýna annað. Fyrir skömmu var loftsigl- ingafræðingur nokkur rekinn frá öðm flugfélaganna okkar. Hafði flugfreyja kært hann fyr ir að hafa tekið sig með valdi á hóteli erlendis. Stjórn flug- félagsins fékk málið til með- ferðar, og var ákveðið, að mað urinn yrði látinra víkja úr starfi. Þessi atbur'ður rifjar upp þær sögur, sem ganga um fram- ferði íslenzkra flugáhafna. Ný lega mun það til dæmis hafa komið fyrir, að hótel eitt er- lendis neitaði að hýsa flugá- hafnir íslenzkar, en landamir munu hafa búið á þessu hóteli um nokkurt skeið. Þá mura starfsfólki flughafna í útlandinu hafa þótt landam- ir heldur rotinborulegir suma morgna, þegar áhafnimar áttu að mæta til vinnu. Hefur jafn- vel flogið fyrir að íslenzk flug- yfirvöld hafi fengið kvartanir vegna þessa. Að sjálfsögðu á þetta alls ekki við um allt okkar fluglið. heldur er þarna um áð ræða nokkra einstaklinga, sem setja svartan blett á þessa starfs- grein, og er þarna hiklaust um mál að ræða, sem íslenzk yfir- völd ættu að rannsaka. Grein Jónascu Framhald af 3. síðu. „plringur" vera fimm milljarð- ar króna. Hervemdina báðum við um hvað eftir annað unz hún varð fastur liður í kalda stríðinu. Við höfum í aðalatrið um veðjað á réttara hest en báð ir þættir baradalags okkar eru réttmætir en ósköralegir í fram kvæmd. Nú hentar okkur að taka upp heilbrigða og karl- mannlega stefnu í utanríkismál um: Bandaríkin — ísland, Ingersoll — St. G. St. Ef þetta verður gert höf- um vi'ð tryggt íslenzka lýðveldið ekki öllu miður en Úlfljótur og Grimur geitskör á Mikið uppnám varð í kvennaskóla einum í París fyrir skömmu þegar það uppgötvaðist að stærðfræðikennari stúlknanna reynd- ist hafa sigrað í fegurðarkeppni og fcloíið titilinn Ungfrú Frakkland. Það r hún sem sést hér á myndinni, er greinilega vel að titlinum komin. Hún hefur ákveðið að hætta kenslunni og getum vér vel sldiið að hún eigi kost á öðrum skemmt- legri störfum. hinni fyrri lýðveldisöld. Bcí2bSmíí&r.vy---........ fjallvguin Evrópu undanvarnar vikur.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.