Morgunblaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 2005 51 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó alla föstudaga kl. 14 í sumar, aukaumferðir eftir kaffihlé. Vinnu og baðstofa, allir vel- komnir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Smíði/ útskurður kl. 13–16.30. Púttvöllur kl. 10–16.30. Bingó fellur niður í júní og júlí. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, fótaað- gerðir. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–12 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14–14.45 söng- stund, kl. 14.30–15.30 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist spiluð í kvöld, föstudag kl. 20.30 í Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrifstofa félagsins verður lokuð mánudaginn 27. júní vegna flutnings í Stangarhyl 4. Ath. lækkað verð á dagsferðum sumarsins. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar án leiðsagnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Hraunbær 105 | Kl. 9 baðþjónusta, útskurður, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kl. 10 pútt, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 bókabíll, kl. 15 kaffi, kl. 14 bingó. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Brids kl. 13. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Grillveislan hefst kl. 18. Góður matur, söngur og dans. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum aldurshópum. Betri stofa og Listasmiðja kl. 9–16. Frjáls handa- vinna og myndlist. Gönuhlaup kl. 9.30. Brids kl. 13.30. Skráning í hópa og námskeið fyrir haustönn. Hár- greiðslustofa kl. 9–12 sími 568 3139. Upplýsingar í síma 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9 opin hárgreiðslu- stofa, kl. 10 ganga, kl. 14 leikfimi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádegis- verður. Kl. 13.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Rjóma- terta með kaffinu. Allir velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, leikfimi kl. 10, hárgreiðsla, fóta- aðgerðir og böðun, bingó kl. 13.30. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Ofurspilarar. Norður ♠K54 ♥984 S/Allir ♦ÁG106 ♣KG3 Vestur Austur ♠109876 ♠G3 ♥53 ♥ÁG1062 ♦7432 ♦K8 ♣106 ♣D975 Suður ♠ÁD2 ♥KD7 ♦D95 ♣Á842 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Ofurhetjur hafa löngum verið vin- sælt yrkisefni. Á síðari tímum kemur þetta helst fram í hinum vinsælu Disn- ey-myndum, enda stendur yngsta kyn- slóðin í þeirri trú að annar hver maður sé ofurhetja með sérgáfu á einhverju sviði. Allt er þetta gott og blessað, því um er að ræða ævintýri, sögð og sýnd til skemmtunar. Í hversdagslífinu eru það hins vegar ekki ofurmenni sem ráða för, heldur meðalmenni með meðbyr. Og þannig er það líka við spilaborðið – ofurmennskan gefur lítið af sér þegar á heildina er litið. En á því eru und- antekningar. Tímaritið The Bridge World gæti verið útibú frá Disney, því þar á bæ dýrka menn spil sem aðeins er á færi ofurmenna að leysa. Dæmið að ofan er þaðan komið. Vestur er með eyðimörk og ákveður að reyna að „hitta á makker“ og byrjar því á hjartafimmu. Vel heppnað og raunar innan getumarka hvaða með- alskussa sem er. En vörn austurs (sem TBW mælir með) er hins vegar aðeins á færi ofurspilara – að setja hjartagos- ann í slaginn, hratt og fumlaust. OK – hvað vinnst við það? Jú, sagnhafi sér ekki allar hendur og hann býst við því að útspil vesturs sé frá lengd í hjarta, hugsanlega Á10xxx. Sé svo, verður að dúkka hjartagosann til að þola það að tígulsvíning mis- heppnist. Ef sagnhafi er líka ofurspil- ari, sem sér svo langt, hefur austur uppskorið fyrir snilld sína, því næst tekur hann á ásinn og spilar meira hjarta. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rf6 5. h3 O-O 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. e5 dxe5 9. dxe5 Dxd2+ 10. Rxd2 Rfd7 11. f4 f6 12. exf6 Rxf6 13. O-O-O Bb7 14. Rb3 Rbd7 15. Ra5 b4 16. Rxb7 bxc3 17. Bc4+ Kh8 18. bxc3 Rb6 19. Bb3 Rh5 20. Hhf1 Bxc3 21. Hf3 Bf6 22. a4 a5 23. g4 Rg7 24. Hdf1 e6 25. Rc5 Had8 26. Rb7 Ha8 27. g5 Be7 28. Rc5 e5 29. fxe5 Rf5 30. Bg1 Rg3 31. Hxf8+ Hxf8 32. Hxf8+ Bxf8 33. Kd1 Bg7 34. e6 Rf5 35. Rb7 Bc3 Staðan kom upp í Elítu flokki á minningarmóti Capablanca sem lauk fyrir skömmu í Havana á Kúbu. Neuris Delgado (2567) hafði hvítt gegn Walt- er Arencibia (2530). 36. Rxa5! og svartur gafst upp þar sem eftir 36... Bxa5 37. e7 Rxe7 mátar hvítur með því að leika 38. Bd4#. Íslandsmót öldunga hefst í dag kl. 19 í húsakynnum Skák- sambands Íslands, Faxafeni 12. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vef- síðunni www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Listahátíð á Laugarvatni 17. júní – 3. júlí Föstudagur 24. júní Kl. 21.00 Kvöldganga á Gull- kistuna. Lagt af stað frá Miðdal sem er innst í Laugardalnum og leitað að fjársjóðnum. Gengið er upp vegslóða. Gullkistan Á MORGUN kl. 14 opnar Vilhelm Anton Jónsson myndlistarsýningu á Café Karó- línu í Listagilinu á Akureyri. Þetta er önnur sýning Vilhelms. Hann sýnir einnig á Kaffi Sólon í Reykjavík og stendur sú sýning til 2. júlí. „Myndirnar á Kaffi Karólínu eins og á Sólon fjalla um lík- amleg samskipti fólks, lostann, lífið og dauðann. Verkin eru öll unnin með bland- aðri tækni; akrýl, kol og olía á striga.“ seg- ir í fréttatilkynningu. Villi naglbítur sýnir á Café Karólínu Meira á www.kirkjan.is/kirkjudagar Glæsileg opnunarhátíð kl. 20:00 á föstudagskvöldinu Á laugardag kl. 12:00–18:00 Barna- og unglingadagskrá flar sem allir ættu a› finna eitthva› vi› sitt hæfi, m.a. ævint‡raskógur, hoppukastalar, risafótboltaspil og Ólympíuleikar undarlegra. Um 40 a›ilar kynna starf sitt, m.a. Lúthersk hjóna- helgi, Leikmannaskólinn, Vinir í bata, ALFA, Skálholts- útgáfan, Landsmót æskulýðsfélaga og Hópslysanefnd. 40 málstofur um trú, tilfinningar, lífi›, kirkjuna og fljó›málin: Hverju trúa Íslendingar? Trúarbrög›in framlag til fri›ar! Hvers vegna er betra a› búa út á landi? Tónlist og söngur úr ‡msum áttum, einsöngvarar, tónleikar, fjöldasöngur og litríkt listalíf. Útimessa vi› Hallgrímskirkju kl. 18:00 á laugardag. Fjölbreytt kvölddagskrá til mi›nættis. A›gangur ókeypis – allir velkomnir! ar gh ! Tónleikar Unglingadagskrá Útimessa Kvöldvaka S‡ningar Málstofur Barnadagskrá KFUM og KFUK rútan Söngleikir Bænastundir Ævint‡raskógur Barnagæsla Pílagrímaganga Á Kirkjudögum gefst tækifæri til a› gle›jast og njóta fleirrar fjölbreytni sem kirkjan öll hefur upp á a› bjó›a og taka flátt í 160 dagskráratri›um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.