Morgunblaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 28
28 | 10.7.2005 Nafn Heimilisfang Póstfang 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 G R Ú T A R S K A P U R E Á Ú V P B S Æ H R Í M N I R P Á L M A B L A Ð T I G Ð G E U R E N N V O T U R E K T A B A N D I T R F T O D S P Í N A T V I N A R B R A G Ð I Ð N N E B R N O R M A N N I N Y F I R F E R Ð N L Ð Ð N A B P U T T A L I N G U R Á Ó R R A R S K O L L A N S L P R Í M A T I A E L D A Ð U R T S Á V A X T A S T G J Ó S A F A T Í L T S Í L Ó A E A T V Í R Æ Ð U R K N Ú M E R A Ð I T R O L T L U U N Á L E G A I R T R E K K J A S L Ð LÁRÉTT 1. Á mörkunum að örlagastund taki lítinn tíma. (7) 4. Ef köttur kemur á eftir sylgju sést annað dýr. (9) 8. Ríki fyrir svín? (7) 10. Steikingu klári mangari. (8) 13. Reiðihljóð flöktir hjá fiskum. (7) 14. Dráttur hjá hættulegri tölvu. (3) 16. Ofið efni sýnir dónaskap til að fá teppi. (8) 18. Dugnaðurinn er krafturinn í slagsmálum. (7) 19. Fyrirmynd fyrir mót Íþróttasambands fatlaðra. (5) 20. Ryk fannst við að tuða. (6) 22. Hausar fljótandi eru ekki af hinu góða. (9) 24. Flækist Atlas gegn því sem er tíðast. (9) 26. Hold sem er til kaups? (7) 28. Kreppast á slægjum. (7) 29. Eins helgað og eins fært. (8) 32. Vegir vaxnir græðlingum. (11) 33. Fæði öskur með hljóðfæri. (5) 34. Hnupla stefni úr gerviefni. (9) 35. Í maíbyrjun horfi ekki á kennara. (8) LÓÐRÉTT 1. Votti fyrir tralli í Tryggingastofnun hjá smáum. (8) 2. Þá hefðu rúmin verið áklæðið. (11) 3. Skepnan í Biblíunni. (5) 5. Meyja sem býr með tröllum sést bara einu sinnu á ári. (9) 6. Innkaup Davíðs? (4) 7. Fer ef ill finnur dúkur. (6) 9. Margskonar líkist líkamshluta jötuns. (7) 11. Und vantar mjög mikið. (11) 12. Álitum ásamt loddurum. (6) 14. Kona rakka Sama lendir í snjókomu. (15) 15. Yfirbreiðsla yfir gáfu. (7) 17. Brúka montnar gagnlegar. (11) 21. Hluti þaks út kemur til fisks. (6) 22. Partur af orðsendingu getur verið verðmæti. (9) 23. Talaði ítarlega um hárvöxt keisarans. (10) 25. Rytmískir kækirnir. (9) 27. Hefur rönd með mánuði fyrir hvatningu. (7) 30. Lyf er val í umróti. (6) 31. Þjáist af leiðindum undan skítaklessu. (6) Sjá nánar: www.krossgatan.is KROSSGÁTA 10.07.05 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 10. júlí rennur út næsta föstu- dag og verður nafn vinningshafa birt sunnudaginn 24. júlí. Heppinn þátttak- andi hlýtur bók í vinning sem Edda út- gáfa gefur. Vinningshafi krossgátu 26. júní sl.: Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Aðalstræti 83, 450 Patreksfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Kalaharí-vélritunarskólinn eftir Alexander McCall Smith. Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun L jó sm yn d: K ri st in n In gv ar ss on COMPAQ FÆR ANDLITSLYFTINGU TÆKNI | ÁRNI MATTHÍASSON Skammt er síðan Compaq-fartölvur frá Hewlett-Packard fengu andlitslyftingu, skrokkurinn á þeimnú orðinn allur svartur með sérstakri rispuvörn á skjá og skrokki, aukinheldur sem kramið er mik-ið endurnýjað. Lyklaborð í þeim eru líka með þeim bestu sem fáanleg eru. Ein skemmtilegasta vélin er HP Compaq NC4200 sem fæst með Intel Pentium M 740 eða 750 örgjörva. Hægt er að fá í vélina minni upp í 2 GB, harðir diskar er upp undir 80 GB, en auðvelt er fyrir eiganda að skipta sjálfur. Skjárinn er 12,1" TFT, enda er vélin sjálf lítil og fislétt – ekki nema tæp tvö kíló að þyngd. Lyklaborðið er sér- staklega gott með músarreit neðast á lyklaborðinu og einnig músarhnappi í lyklaborðinu sjálfu eins og margir þekkja af ThinkPad fartölvunum. Á vélinni er nóg af tengimöguleikum, þrjú USB tengi, rauf fyrir SD-minniskort, PC-kort, Blátannarbúnaður, Ethernet-tengi og VGA og S-Video úttak. Innbyggt er 802.11b/g netkort. Rafhlöðuending mjög góð, fjórir til fimm tímar eftir vinnslu. Hægt er að fá ferða- rafhlöðu sem smellt er undir og eykur endinguna um fimm tíma til viðbótar. Geri aðrir betur. Fæst hjá Opnum kerfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.