Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ „Agœes", skipið sem strandáði íyrir n'okkfu austur á söndum, ér komið til Þýzkalands, oskemt að kalla. Munu togarar haía náð því úí og fiatt þsð með sér. Faeði heflr Iæfcbað á sklpum Saiæéináða félágsins A I. farrými úr 10 kr. á dag i 8 kr., og á 3. farrými úr 6 kr. f 5 kr. á dag. Hvenær lækkar fæði bjá Eimskipa- félaginu? Sralan er svo löskuð, að ekki verður gert við hana hér. Er aún aug'ýst til sölu. Alþýðaflokksfandur yerður á morgun eftir kl. 81/* á efti'r Dags- brúnarfundi. Togararnir Apríl og Belgaum eig* að fitka < ís og salt þessa ferð. — Apríl fím ToB fðt en ekki 90 eins og stóð f blaðinu f gær. j Trúloínn. Nýíegs hafa opin berað trúlofun sína frk, Kriatln ólafsdóttir T/arnáfg, 24 óg Guð- laugur Gfsláson úrsmiður, Skóla- vörðustíg 38. Ömávegis. — Frederick Von Rensselaer Dey, ssá ér ofkt hefir Nick Cartefs- sögurnsr, sém margir kannast við, skant sig 25. aprfl s. ?., f her- bergi sínu ( B: ózteilgistihúsi í New- Yotk. Hann skrifaði utgáfuíékginu, að faatón væri orðinn léiður á lífinu ó"g vllái söfaá. Hána var 61 árs. AÍIs skrifaði hann 1,076 sögur, eða um 40,000,000 orð. Veoju- lega 52 sögur á ári. — Bærian Milwauhse f Banda- rfkjuhum vár áður frægur íyfir ölbrugg, nú e'r hann orðlagður fyrir það, hve hart þar er fram- fylgt bannlögunum. Nýlega voru tólf lögbrjótar tíæmdir þar í'fang- elsi Lögfræðingur að nafni Walter Barke fekk 5 ára fangelsi og 14,000 dala sekt. Nokkrir fengu 2 ára fangelsi og 4,500 dála sekt. — A hungurssvæðinu f Rúss- lándi rigndi f mafmánuði svo mikið, að búist er þar við góðri upp- skeru, Utboð Þeir er kynnu að vilja gera tilboð f verkamannabústaðí, sem Landsbankiun <yg^f vfð Práœriesv'eg fcér f bie, vitji -éþþafátta og lysingar á .skrifstofu hiSsameistara rlkisins, gegn 10 króna gfaldi, 'er endurgreiðist þá uppdrætti, lýsiagu og tilboði er skilað, en tiiboð skulu komfn únairrftuðuœi í hehdhr fyflr lcí. ivá e. h 14 þ. m, og verða þá opnuð á skrifstofu hans að bjóðendum næistöddum. Reykjavik 4 júnf 1922 GuðJGn saffitaelsson, Dag'sbrúnarfundur verður haldinn fimtudaginn 8 þ m. í G T húsinu kl 71/* sfðd. Áríðandi að mæta Sýnið sk(?teini — Aiþýðuflokks- fundur vérður haldicn á eftir kl g'/a Stjórnin. — Laust eftir miðjan maf æddi stormur mikiil á vesturströnd Jót lands og eyddi sandfok stórum landsvæðum, ér nýlega faöfðu verið gróðursett. — Sú saga gekk nýlega ytra, að norsk Véiðisklþ væru t-kin f Hvftahafi af Rússum án nokkurra saka Rannsókn hefir leitt í IJó-j, áð álíka fÖtuf vaf fyfir þess«ri sögu og þeirri er gengur aftur hvað éftir attnað í Engláhdi, að ehskir botnvörpungar séu hart leiknir af varðskipinu við tsland. — Frá fyrsta október n. k. lækkar bréfaburðargjald í Sviþjóð úr 20 aurum f 15 sura, og innan sveiía burðargjald verður 10 aufár. — Ehskur augnlæk'nir, dr. Robt. H. Eliiott, hefir útíkýrt þsð, hvers yegna menn eiga ekki að lesa Hggfandi. Það gerir ekkert til þó maður íesi í rúminu, ef maður sltur uppi, við gott ljös, og bók- inni að eins er haldið þannig, að maður horfir - aiður á hana. En oítast er bókin fyrir bfan mann og birtan slæm á héhni, svo að máður horfir upp. En vöðvatnir sem beiaa auganu niður á við eru þroskaðri en þeir, sem beina þvf upp á við. Augað er því vant að hoffá ffam og niður, en að horfa uþ'p'-' er erfiði, sem; þreýtir augun, og spillir þvi sjóninni Þess vegna eiga menn ekki að lesa liggjands. 8 krönur innvafðar f bréf ásaoit broderskætum töpuðust f gær frá Gfettisg. 44 að Seljalandi. Skilist á Qrettisg 44. Stvauofn til söiu. A. v. á. Kaupikona óskast á gott heimili nálægt Reykjavfk, Uppl. á Bræðraborgarstfg 1 (uppi). Agœtt ^©iðhjól méð nýjum dekkum til sölu á afgreiðsiu blaðsins. Lítil s k r ú f t ö tt g og 'skrúrfV f3" íýkilt fanst á götusiuí f gæf. — v^* Vitjist á afgr. blaðsíiss. ''"' "''•••' n'« BatrMvagn óskast til kaupt. Bergþórug, 41 (efstu hæð); €rrammió 1 önniálai* (coodor otf þolyfen) Hj'komnar { RljóðfærahÚ8Í$, Laugaveg 18. Píótur og- Taktmælar komu með Botmu í Hljóðfærahúsið, L?»út»Ávég 1Í8. x Besta gðgubðkln ef Æsku- minningar, ástarsaga eftír Turge* niew, Fæst á afgr. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.