Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐtÐ ir þeirra til fundar við okkur um inorgunma er við stigum á iand Áttum við tal við málsmetandi menn i þeirra hóp. Ki. 3 um daginn var haldinn íundur í íél- aginu (sem ekki er enn komið i Alþýðusambandið). Var okkur boðið á hann, ólafi og mér. Við töiuðum á víð og dreif um máí- ið sem íyrir lá. Vsr samþykt í einu hljóði að slaka ekki til. Hér verð ég áð minnást eins atviks, sem Iýsir vel hugsunar- hætti auðvaldsins. Vinnunni er svo hsgað, að sprengja verður stór stykki útúr Heimaklettl fil að fá grjót í hafnargerðina. Verka mehnirhir atanda þar í stigum i ca. 300 feta hæð. Eins og gefur að skilja, er vinna þessi stórhættu leg lífi og iimum, enda hafa slys viljað til. Maður nokkur, sem ýmsum flokksmcnnuía i Rvík mun kunnur varð fyrir þvf óhappi, að steicn farspaði ssiður á hann og ris^rbraulfhahh, er hann stóð þar í stiganum. Hann lá rúmfastur i 5 vikur án þess, að fá nokkrar bætur fyrir. Til þess, sð standast straum af legukostnaði og íjö! skyidu sinhi, heyddist hann til að tafca 200,00 kr. lán bjá bæn um. Þegar verkfaliið hófst, var hann af félögum sinnm fcjörinn til þes'í, að hafa á hendi fram- sðgu ásamt öðrum. Kvöidið áðúr en við komum til Eyja, lét sýslu maður Karl Éinarsson 'tilkynna . faohum sð faann yrði fluttur á sína sveit. Msðurinn svaráði því éinu til, að bezt myndi lögregl unni að hafa handjirn með, þvf hann myadi a. m. k. reyna að veija fjöíakyldu síná. Diginn eftir tal ;ði hann vsð Björgvin sýslura. i Rangárvallasýslu /og oddvita sveitar sinnar. Höfðu þeir aidrei látið sér til hugar koma að heimta hann send&a sveitarflutningí. Hann átti einaig taí vlð Jón Hinriksson fátækrafuiiltráa fcéf. Háfði hann ekki heyrt þessa getið fyrri. K&rl Einarsson.,3ýaIumaður hafði tekið þetta 'upp' hjá sjáifum sér í al- gerðu Iagffihéimiidhrleysi; Á hcrnn skilið harðar ávítur fyrir þessa Jramkomu, enda munuflestír Rieyk- víkinga þekk/a virð'mga þá er kann hefir sýnt landslöguum þeg «r hvnn kefir verið i þing/erðum jínum). A uppstigningardag var íund- ar i „Drífandi", Var þangað boð- ið hafnarnefnd og auk þess sýndi fétagíð œér þann sónia að bjóða mér á fundinn. Varð þá eftir iangar orðshaippingsr víð þá Gunnar Óiafsson, Magnús Guð mundsson og Jón Hinriksson ákveð ið að hefja vinnu meðan samn- ingar stæðu yfir. Skyldi þá gold in kr. i,io um klst. og hafnar verkaœean trygðir af opinberu fé. Á eftir hélt ég stuttan fyrir lestúr um Aiþ.sambah'dið og iands kjöríð. V&t troðíullur saiurinn i .Gamla Bió". Mjög virtust mér verkamenn vara einhuga um sfn mál, end& gerðu þeir góðan róm áð ræou minhi. Dðginn eftir var vinna hafin. Kom þá á daginn að verkfræð- ingur háfnargerðarinnar, dahskúr piitur að nafni Monberg, hefði akveðið að leggja verkbahh á tvo unga menn, Edvard Freder iksen (bakara í Reykjavik) og Pálma • Iagimundarson. Sehnileg* ast fyrir það að þeir höfðu oft sést með rhér, enda háfði Dahi þessi komist að þelrri ntðurstöðu, að ég væri bæði „landeýða og þorskhaus** Var ég satt að segja vel ánægðun méð dóminn. Ekki geta Vestmannaeyingar kvartað undan þvi að þeir hafi ekki séð „das wahre Geschicht des Kapitaiisœus" (hið sanna aug- lit auðvaldsins). Skal ég i seinni pistli skýra frá endalyktnm þessara mála, éh vil aðeins bæta því vlð, að al þýða manna f Vestmannaeyjum hefir i þeim sýnt þeim mikinn þroska, entía þótt hún hafi haft nauðalíti! kynni af verkalýðshreif- ingunni. Get ég ekki betur dæmt neina menn. Vestmannaeyjum aS/j 192». Henrik J, S. Otiásson. fÍIIL Ný lyfjssfirá gekk i gildi 1. þ. m. Jafnframt hefir dóms og kirkjumálaráðuneytið gefið út aug ' lysingu um, að lyfsalar megi ieggja 15% ofan á útsöluverð iyfja og umbúða eins og það sé ákveðið i lyfjaskránni, þó nær sú álagn ing ekki til vina og spiritus. Álagn. * „Kjálkagulur yfir er, odð borgara hroHitm". ing þessi er réttlætt með gengis- mun þéim sem nú er á fslenzkrl og danskri konu og sterlingspund- um. Hversu réttlá'tt sem verð er á lyfjum, þá virðist það undar- iegt að ákveða þessa aukaálagn- ingu á söluverð iyfjanna, en ekk! á innkaupsvétð þeirra. Hrossasalau verður ekki i hönd- um stjórnarinnar á þessu sumíC Gíeðilegt fjrrir postuia hincar „frjllsu samkepni". Nú gengur hrossasalan senniiega vel. Iíifraidaslys vildi til um hí tfðina. Blfreið kom austan veg- inn er liggur auithr úr bænum og voru i henni 7 farþegar. Þegar kóm vestur undir Lækjar- hvamm ók bifreiðin fram á tvær persónur er gengu í vestur; skiftu þær sér en bifréiðin fláutaði og var önnur réttu megin á vegin- um, en þegar bifreiðin ér komin mjög nærri, hléyþur sú yfir veg- inn i veg fyrir bifreiðina, og sá bifreiðastjórinn ekki ánnað ráð vænna, en að aka út af veg- imim. En bifreiðin straukst samt: við konuna, sem féll í ohgvit og meládfst Ktilsháttar. Bifreiðin valt um kóll og meiddist, sem betu'r fór, enginn sem i henni sat, en eitt hjólið brotnaði og herelarnir. í þessu falli verður engum sér- stökum kent um slysið. Bæjarlæbnisemhættíd í Rvfk hefir< vsrið veitt Magnúsi alþm. Péturssyni. Mannalát. Nylátinn ér Jón Ein- arsson sjómaðúr, Suðiirþól 2. Bana-¦••' meinið var lungnabólga. Jón var miðaidra maður, vél látinn. Bjarni Pálsson prestur i Stein- nesi er nýlátinn. Tollstefoa Spánar tekin npp. Hin konunglega tilskipun um und- anþágu frá bannlðgunum er út kóihin. Það undariegasta við han%. er þsið, að f henni felst viðsar- kenning á réttmæti þeirrar toll- steínu, sem Spánverjúm er raesfe legið á fcálsi fyrir um þessar mundir. Er það isennilegá sprottið af athugaleysi semjanda tilskip- unarinnar, en ekki af því að ætl- ast hafi verið til þess, að þetta yrði wiðurkent. Það má með sanhi segja, að hver vitléysan annari hráþallegri ræki aðra i þessu máli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.