Morgunblaðið - 11.09.2005, Page 10

Morgunblaðið - 11.09.2005, Page 10
Nýja normið: 10. september hanga landsmenn sinnulausir við sjónvarpið, 11. september fríka þeir út yfir fréttunum, svo leggst doðinn yfir aftur en ótt- inn hefur skilið eftir varanlegt mark. Úr bók eftir Pulizer-verð- launahafann Art Spiegelman, sem sjálfur býr á Manhattan og upplifði árásirnar sterklega. „Harry, ég er dálítið seinn fyrir...“ Einn fárra brandara um WTC-árásirnar, þar sem fórnarlömb eru í brennidepli. © Jeff Danziger, 12. september 2001. Gissur gullrass hékk á Netinu alla daga eftir 11. september við lestur samsæriskenninga... Allt var öfugsnúið, jafnvel hjónabandið snerist upp í himinsælu. Úr bók Art Spiegelman, In The Shadow Of No Towers. Á svona stundu er engum hlátur í hug. Slökkviliðsmaður kallar eftir aðstoð starfsbræðra sinna í rústum Tvíbura- turnanna í New York, fjórum dögum eftir árásina 11. september 2001.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.