Morgunblaðið - 11.09.2005, Síða 28
28 | 11.9.2005
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
1 2 3 4 5
6 7
8
9 10 11
12
13 14 15
16
17 18 19
20 21
22 23
24 25 26
27 28 29
30
31
32
33
Lárétt
1. Staður kenndur við fallbyssu. (13)
4. Bendir á vitranir. (5)
7. Prestur með orku láti sem hásettur klerkur. (7)
8. Saurga kind. (6)
9. Strengurinn sem er ekki gott að teygja. (6)
12. Talan 500 inn í málfærinu. (9)
13. Áætlaðar fyrir kjarkaðar. (12)
16. Hrukka í landi Reykjavíkur. (5)
17. Tungumál lettnesks skákmanns og fjölda margra annarra.
(6)
18. Að núlli stefni kasein. (7)
20. Sviði sem leggst á lík. (7)
22. Sá hluti hænsnfugla sem er hægt að nota í drykki. (8)
24. Lyf konu er áfall. (12)
27. Hefur unnar sem áfestar. (8)
29. Fastréði að frá ástum sagði. (7)
30. Forskot óheiðarlegs manns í íþróttum. (9)
31. Heyrði að rákum í gerð af flugum. (8)
32. Sundra vegna Póllands. (8)
33. Í fyrstu gætu segðirnar hljómað eins og veggirnir. (12)
Lóðrétt
1. Löpp úr Ag er grunnur að gjaldmiðli. (11)
2. Ílát fyrir spá. (7)
3. Staður þar sem gjafmild frú á heima. (7)
4. Rámir í það sem litlu máli skipti. (8)
5. Tölvuminni hjá japönskum herra geymir langlokuna. (6)
6. Sjá stóra stærð eða blað keyra með dýri. (10)
7. Sú sem ber skott sem skraut. (8)
10. Flakkari setur fingur í læk? Nei gerir það frekar öfugt. (9)
11. Liðugasti fasti með 999. (7)
14. Gata sem finnst bæði í Reykjavík og í Tyrklandi? (9)
15. Rask með aðild sundraðra. (9)
19. Líkamshluti ættingja á stórbæ. (11)
21. Hjálparmaður í grasinu að sögn Salinger. (11)
23. Setjið líkið í megrun í hverfinu. (9)
25. Að æfa í mótstreymi hjá Jehóva með sérstökum mat. (8)
26. Koddi umlykur gjaldmiðil Suður-Afríku hjá blásandi. (8)
27. Guðhræðsla Ásatrúarmanna áreitti. (6)
28. Almenn blíða er ekki einföld hjá venjulegu fólki. (6)
29. Hefur tún til að yrða á. (6)
Sjá nánar: www.krossgatan.is
KROSSGÁTA 11.09.05
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda skal þátttöku-
seðilinn með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn krossgátu 11. sept-
ember rennur út næsta föstudag. Nafn
vinningshafa verður birt sunnudaginn
25. september. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning
sem Edda útgáfa gefur: Vinningshafi krossgátu 28. ágúst
sl.: Bryndís Brynjólfsdóttir, Hagamel 52, 107 Reykjavík. Hún
hlýtur í verðlaun bókina Dáið er alt án drauma og fleiri
kvæði eftir Halldór Laxness.
Krossgátuverðlaun
T R Ú L E Y S I N G I L I N S A
Í P L G A U
K A S M Í R U L L K A P Í T U L I S
A V S Þ R K T
R A K D Ý R K A Ð H R S U
S R U Ð H Á R R É T T U R
P É T U R S F I S K U R I T U
E S J T Í N A T I N
N Ý Ó A U K A F A G D F
A S N I N N N A O K F R U M A
R I A D R Ö M R
K N Ö R R A B M R A
Ú N S V A R T I S A U Ð U R I N N
F D P G Ð R F G
L I Ð V E I S L A L Á U
S E L M U Þ L R
K G A N Ó S K U N D I
M U N I N N E N G D U S T I N
R Ð T U N G L I N
I N
H ermt er að sala á snyrtivörum fyrir karlmenn vaxi jafnt og þétt í Skotlandi. En lætur ekta karlmaður sjásig með maskara? spyr (karlkyns) blaðamaður Style. Í framhaldinu lætur hann hafa sig út í yfirhaln-ingu í snyrtivörudeild þekktrar stórverslunar og heldur svo nokkuð taugaóstyrkur á pöbbinn. Höfund-
urinn byrjar umfjöllun sína á því að minnast afa síns, en útlitsrútína hans samanstóð af rakstri með köldu vatni
að morgni og kattaþvotti með röku handklæði að kvöldi.
„Ég finn til söknuðar eftir horfnum tíma karlmannlegrar fullvissu, sem ég sit undir miskunnarlausri lýsingunni í
snyrtivörudeild Jenners með skelfilegt úrval pastellitaspjalda, dularfullra túpa og loðinna bursta fyrir framan
mig. Ég er umkringdur konum í handsnyrtingu, plokkun og förðun. Innan tíðar, kemst ég að því hvað þær eru að
upplifa. Ég hef látið þröngva mér til þess að reyna að finna út hvað veldur ótrúlegri söluaukningu á snyrtivörum
fyrir karlmenn. Svo virðist sem menn allt frá Tony Blair (sem óforvarendis varð sjálfskipaður forvígismaður
þessarar þróunar þegar upp komst að hann hefði eytt hátt í 230 þúsund krónum í snyrtivörur á síðastliðnum sex
árum) til örþreyttra stjórnenda hafi áttað sig á því að pínulítill farði getur auðveldlega hjálpað til við að end-
urheimta heilsusamlegt yfirbragð.“
Style segir að sala á snyrtivörum fyrir karla hafi aukist um rúm 22% á ári upp á síðkastið í Skotlandi og eru vin-
sælustu vörurnar meðal karla Touché Eclat förðunarstifti frá Yves Saint Laurent og Eight Hour Cream og Cera-
mide Capsules frá Elizabeth Arden.
„Báðar vörurnar fegra útlitið á lítt áberandi hátt og þar með ólíkegt að notendur þeirra verði aðhlátursefni á
pöbbnum,“ upplýsir blaðamaðurinn. Daginn eftir renna þó á hann tvær grímur, er hann vaknar með farða og
maskara sem gleymdist að fjarlægja og lítur út, að eigin mati, eins og Barbara Cartland.
Vel snyrtur? Hermt er að Tony Blair hafi eytt hundruðum þúsunda í snyrti-
vörur á liðnum árum. Sífellt fleiri skoskir karlar fylgja í kjölfarið.
R
eu
te
rs
Körlum sem farða sig fjölgar stöðugt