Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagiir 1. april 1968 Faith Baldwiri: CAROLE REID Framhaldssaga I. Carole leit á armbandsúrið sitt. Hún hafði góðan tíma. Þetta var ékki venjulegt stefnumót. Mennimir tvedr, sem hún ætlaði að borða með hádegisverð, voru kaupsýslumenn, og hún átti að hitta þá á Waldorfhótelinu. Hún gekk upp breiðar tröppumar, en þar biðu þeir hennar í móttöku- salnum og stóðu upp til að heiisa henni. Richard Maynard var 56 ára, fremur feitlagirm, fallegt, grált hár, þreytuleg, brún augu. Eng- inn hafði kallað hann Dick, síð- an hann var sjö ára. Hann var aðalhluthafi í fyrirtaekinu, sem faðir hans hafði stofnað, Mayn- ard og HaU bókaforlag. Stephen Hall var 48 ára, með glóttnisleg blá augu. Allir köll- uðu' hann Steve. Hann var ann- ar hélzti hluthafi í fyrirtaekinu. Hann virti Carole fyrir sér með áhuga. Hafði hann aldrei séð hana áður, en auðséð var, að honum leizt vel á það, sem hann sá. Stephen var hamingjusamur í hjónabandinu og átti 17 ára son, sem lét hann finna til aid- ursins. Ðn hann kunni að meta fallega hluti, og það var umum sð horfa á hana. Maynard kynnti þau. Harm gerði það á fremur vandræða- legan og feimnislégan hátt, serr. stundum villti ungum rithöfund- um sjóniir. Þeir ályktuðu, sð Maynard væri ekki edveg örugg- ur um sjálfan sig, og það fylltí þá sjálfstrausti. En þeir komust fljótlega að raun um, að þeim hafði skjátlast. Stéve sagði: ,,Eig- um við að fá okkur kokkteilinn hér“. „Ef ykkur er sama“, sagði Carole, „þá vil ég tómatsafa". Steve lyfti annarri augnabrún- irrni lítið eitt, og Carole roðnaði Hún vissi, hvað hann hugsaði. Klók stúlka, veit, að tilvonandi vinnuveitendur hafa gott álit á regiusemi. En hún þagði. Mayn- ard sagði það fyrir hana á sinn hæga, hikandi hátt: „Ungfrú Redd hefur san prinsip, Steve. Ég reyndi að freista henn- ar, þegar við borðuðum saman hádegisverð í síðu&tu viku, en að þvi er virðist, bragðar hún ekki vín, fyrr en á kvöldin.“ „Hún er skynsöm", sagði Steve op andvarpaði. Hann brosti til Carole. ..Eg vildi óska, að ég hefði gert mér þetta að reglu á yðar aldri“, baétti hann við Hann benti þjóni til þeirra og pamtaði: „Tómatsafa handa ungfrúnni, Skota handa mér og Manhattar. handa félaga mínum.“ ÞJónninn kom með glösin Hinummegin í salnum var veifað til þeirra, og Sterve vedfaði á móti og sagði: „Lára Thurston. Þú ættir að fara og tala við hana, Riohard. Sem stendur er hún bálreið við mig“. Carole hafði oft og mörgum sinnum séð Láru Thurston, en alltaf úr meiri fjarlægð. Hún vakti forvitni hennar, og hún spurði. þegar Maynard var far- inn ’frá borðinu: „Er hún ein af — já, auðvitað heimskuleg spurmii.g!“ „Thurston", sagði Steve og stundi við, „er fyrirvinna Mayn- ards og Halls. Hún og nokkrir aðrir. öðru hverju gerum við samninga við höfunda, sem reyn- ast útgengilegir." Carol leit aftur á frú Thurs- ton. Frú Thurston var að drekka eitthvað óblandað. Yngri kona sat við sama borð. Carol sagði: „Hún er mjög falleg, finnst yð- ur ekki?“ „Jú, það er útbreiddur mis- skilningur, að skáldkonur séi: eins og heysátur. Auðvitað eru undantekningar", bætti hann v=ð, um leið og hanrn setti glasið á borðið, „en flestar þeirra líta út eins og þaer væru nýkomnar af dýrustu snyrtistofum. Þér hljót- ið að hafa kyninzt þvf, þegar þér unnið við vikuritið." Hún brosti og sagði: „Fréttavikurit sækjast ekki fj’rst og fremst eftir fegiurðardís- um, en ég hef þá kennzt nokkr- um.“ „Richard lætur mikið af yður: ‘, sagði Steve. „Yður tókst furðu- loga vel upp með „Facts“. Ég mam, þegar fyrsta tölub|áðið kom út. Enginn bjóst vi*5, að það yrði lamglíft, ein'kum með tilliti til hinnar hörðu samlkeppni frá eldri tímaritum, sem stóðu á gömlum merg. En yður tólkst að korna þvi upp.“ „Ég hafði góða hjálp, góða samverkamenn.‘‘ Hún horfði beint á hann. „Og þér hafið þó, ekki gleymt, að „Facts“ lognaðist út af?“ spurði hún. „Nei, en það sanmar ekkert*, svaraði hann um hæl. ,.Það var ekki nógu milcið fjármagn að baki. Jafnvel aukin útbreiðsla gat ekki vegið upp á móti því. Og, þegar Dennis framdi sjáifs- morð — “ „Hann var fínn maður. Ég lærði að meta hann þessi tvö ár, sem ég vamn hjá honum. Þetta var vonlaus barátta. Eg geri ráð fyrir að honum haifi fundizt þetta eina lausnin. Tímiairitinu gekk ekki eins vel og hann hafði von- að, og harnn hafði lagt aleiguna í það. Hann átti komi og tvö ung böm. Auk þess gekk hann með banvænan sjúkdóm." Steve hlustaði með áhuga. Hann sagði: ,Þér eruð þó ékki að afsaka sjálfsmorð?“ ,Ég fordæmi það ekki í þessu tilfelli. Hvemig getur mokkuri okkar dæmt, nema við höfum verið i saimskonar aðstöðu?" Richard Maynard kom aftur, ruglaður á svipinn. Láru Thurs- ton tókst alltaf að koma honum á óvart, þó hann hefði þekkr, hana í fimmtán ár. Þau flutfcu sig inn í matsalinn. Á leiðinni sagði Steve brosandi við Carole: „Yður á eftir að finmast þetta starf ólíkt því að vinna hjá „Facts“. Þér mumuð hafa tals- verð persómuleg kynni af rithöf- undunum okkar. Þér komizt sð raun um, að sumir þeirra geta verið mjög þreytandi.“ Þau höfðu snætt hádegisvers- inn og kaffibollamir stóðu á borðiimu. Steve fékk sér aftur i bollamn. Hann stakk hendinni í vasann og tók upp búrnka sf mimnisblöðum, lagði þau á borðið og stokkaði sfðan eins og spil. lokks fann hann það, sem hann hafði verið að leita að, stakk þeim svo aftur f vasanm, en eldri maðurinn hló. Steve brosti. „Ég var að reyna að hressa upp á minnið. Ég á að hitta oinhvem í dag, ég héílt ég hefði það skrifað. Og ég man það núna: Það er rmaður, sem ætlar að hitta mig eftir tíu mínútur á skrifsítofunni. Kemur þú með. Richard?" Maynard borgaði reikninginn. Kann sagði: „Auðvitað. Og ungfrú Reid?“ Hann Ieit spyrjandi á hana. „Viljið þér ekki koma með okkur? Þá getum við gemgið frá samningnum í ró og næði.“ Stóra brúna bygglmgin sfcóð við götuhom. Lyftan flutti þau upp á átbumdu hæð, en þar voru rit- stjómarskrifstofumar. Fyrirtækið var á þrem hæðum í byggimg- unni. Maynard kyranti hana starísfólkdnu, og þegar þau voru setzt, sagði Carole. „Þið skiljið auðvitað, að ég hef ekki neiraa reynslu á þessu sviði?“ „Já, það gerum við. Og pað er eins gott,“ sagði Maynard og hallaði sér aftur á baik í stóln- um. „Þér sjáið þetta með fersk- um augum og dettur kanmski eitthvað nýtt i hug. Mér er illa við að játa það, en það er ein- rnifct það, sem við þurfum á að halda. I mörg ár höfum við lát- ið okkur nægja hinar venjulegu fréttasendingar til blaða og tíma- rita cg svo kynningarkvöld með rithöifiundum okkar, en það næg- ir ékki mú á dögum.“ Hairun amdvarpaði. „Ég er í- haldssarmur, og satt að segja hefi ég óbeit á þessu nýmóðins bram- boltL Mór finnst, að bókaforilag eigi að reyna að halda sinni virð- ingu — og að jatfnvel rithöfund- ar eigi rétt á sínu einkalífi. Það or að segja, ef þeir bara sjálfir vilja hafa sitt einkalíf,“ sagði hamn í kvörtíumartón. „Þér vitið, að ég vil gera ains og ég get, herra Maynard", sagði hún „og ég er ákaflega þakklát fyrir að fá þetta tækifæri." Maynard fylgdi henni til dyra og sagði: ,Þér eruð nú búnar að kynn- ast nokkrum okkar. Það er nán- ara saimbairadi milli hinina ýmsu aedlda en áður var. Þegar Step- hen Hall gerðist félagi minn fyr- ir fjórtán árum, þá breytti hann ýmsu. Hver og einn leggur sinn skerf fram til heildarinnar. •nil dæmis Peter Tarrant — auglýs- ingastjórinn okkar — hann er hér ekki í dag — hann ber jafn- gott skyn á bókmenntir eins og nokkur okkar í ritstjóminni. Einn af sölustjórunum okkar fæst við skáldskap, en ég verð að segja, að hann er meiri mainn- þekkjari en nokkur ckkar hinna. Allir, sem starfa við fyrirtækið, lesa handritin, sem okkur eru send — við höfum enga „fasta“ lesara svokallaða. Aðalritstjórinn okkar og minn helzti ráðunaut- ur, Morgan, er jafinvígur á allt Hainn er í fríi núna, en er vænt- anlegur aftur rétt fyrir máimaða- mótin. Ef hann hefði verið hév, hefiði það fallið í hans hlut að ráða yður, því að þér komið til að standa honum næst.“ „Morgan?" spurðd hún. „Andrew Morgain“. Hún fölnaði, en hann veittj því ekki eftirtekt. „Andrew Morgan?“ endurtók hún. Maynard varð lifcið á hana. ,,Já“, sagði hann, „þekkið þér hann?“ „Eimu sinni þekkti ég — en kannski er það ekki sá sami. Þetta er ekki óvenjuiegt nafn“. „Mánudaginn þann fimm- tánda“, sagði Maynard og þrýsti hönd hennar í kveðjuskyni. !. kapifculi Bess Carole átti heima í sjötugustu götu í Austurbæraum. Ibúðir henmar var setusfiofa, svefnher- bergi, smáeldlhús og bað. Glugg- amir í sefiustofiumni vissu út að ánni. Efitir að móðir hennar dó, hafði hún filufit úr Fiffih Avemue, þar hafði móðir hennar unað sér vel, því að þar var hátt til lofts og gamaldags kamímur. Þær höfðu lifað á efitiriaunum móður henmar, ekki þurft að smerta á rikissku Idaibréfu nuim, sem var það eina sem hr. Reid lét efifer sig, þegar hann dó. Renturnar af skuldabréfunum nægðu Carol til lífsviðuirværis, og hún hafði selt mikið af imn- búinu, sem þær höfðu filufct msð sér frá Connecticut, en haldið eftir silfurborðbúnaðinum og posfiulínimu og nokkrum hlufcum. sem henmi þótti vænt um, svo sem hinu fallega útskoma skrif- borði föður sirns og vængjastóln- um hans, litlu lágu éstarsæti, nofekrum góðum vatnslitamynd- um sem pabbi henmar hafði safn- að, bókum, teppum og lömpum. Sjálf hafði húrn keypt sér ný- tizku svefnherbergishúsgögn, því þau, sem hún átti voru of stór og þumgllaimaleg. íbúðin hennar var því bæði glæsileg og aðlað- amdi. Bess Mammers, sem hafði ummið með henrni við „Facts", hafði stumgið upp á, að þær fengu sér íbúð saman, en Carole hafði neitað. Henni þótti mjög væn-t um Bess, sem var kát, grednd og trygg, en hún gat ekki hugsað sér að hafa íbúð með heran'i. SJÓNVARP REYKJAVÍK í ÞESSARI VIKU Sunnudagur 31. marz. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Kór Kennaraskóla íslands syngur. 2. Hallgrímur Jónas- son segir sögu. 3. „Kobbi viðr- ar sig“. Kvikmynd frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi: Hall- veig Arnalds. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. Ýmislegt efni við hæfi kvenna, m.a. verð- launaafhending í íslenzkri prjónasamkeppni, tízkumynd. ir og hjálpartæki til endur- hæfingar blindra og fatlaðra. 20.40 Maverick. Bráð kattarins. Aðalhlutverk: Jack Kelly. ís- lenzkur texti. Kristm. Eiðs- son. 21.30 Dætur prestsins. (Daught- ers of the vicar). Brezkt sjón- varpsleikrit gert eftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Judi Dench, Petra Davis, John Welsh og Marie Mopps. ísl. texti: Tómas Zoéga. 22.20 Einleikur á celló. Japanski oellóleikarinn Tsuyoshi Tsut- sumi leikur. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 1. apríl 20.00 Fréttir 20.30 Syrpa. Umsjón: Gísli Sig- urðsson. 1. viðtal við Einar Hákonarson, listmálara. 2. Þrjár myndir úr íslands- klukkunni. 3. Þáttur úr leik- riti Leikfélags Reykjavíkur, Sumarið ’37. 4. viðtal við Jökul Jakobsson, rithöfund. 21.20 Perlan í eyðimörkinni. Eyðimerkurperlan, sem myndin dregur nafn af, er vatn eitt í Afríku, norður af fjallinu Kilimanjaro. Vatn þetta fann austurrískur að- alsmaður, Teléki greifi, rúm- um árátug fyrir aldamótin síðustu. í myndinni greinir frá leiðangri hans og dýralífi og mannabyggð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur: Guðmundur. Magnússon. 21.45 Á góðri stund. (Top pop). Georgie Fame og The Herd syngja og leika vinsæl lög á- samt dönsku hljómsveitinni Someenes. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.10 Bragðarefirnir. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. apríl. 20.00 Fréttir 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson, fiskifræðingur, lýsir lífi og þróun þorskstofnsins við ís- land með tilliti til vertíðar og veiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur. Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíu- linda Saudi-Arabíu á hagkerfi landsins, en leggur áherzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis í landinu. Þýð- andi og- þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.35 Hljómburður í tónleikasal. Leonard Bernstein stjórnar fílharmoniuhljómsveit New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Halldórsson. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. apríl. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzk- ur texti. Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzk- ur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 20.00 Fréttir 18.50 Hlé. 20.30 Steinaldarmennirnir. ís- lenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Barbara. Finnska söng- konan Barbara Helsingius syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.15 Búskmenn. Myndin fjallar um þjóðfélag Búskmanna í Kalaharieyðimörkinni í suð- vestur-Afríku. Myndina gerði mannfræðingur, sem dvaldist með Búskmönnum í eyði- mörkinni hálft fjórða ár og tók við þá miklu ástfóstri. Þýðandi og þulur: Gunnar Stefánsson. 21.40 „Enginn verður óbarinn biskup“. (Un cæur gros comme ca). Frönsk mynd sem fjallar um ungan Afríku- búa, sem kemur til Parísar til að æfa hnefaleika og dreymir um frægð á þeim vettvangi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 5. apríl. 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Moskva. Svipmyndir úr Moskvuborg. (Sovézka sjón- varpið). 21.10 Við vinnuna. Skemmti- þáttur sem tekinn er í verk- smiðjum í borginni Tampere í Finnlandi. í Þættinum koma fram Kai Lind og The Four Cats, Sinikka Oksanen, Danny og The Renegades. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpið). 21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni. Romm handa Rósalind. Leikrit eftir Jökul Jakobsson. Persónur og leikendur: Runólfur skósmið- ur: Þorsteinn Ö. Stephensen. Guðrún: Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Skósmiðsfrúin: Nína Sveinsdóttir. Víðskipta- vinur: Jón Aðils. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 6. apríl. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 20. kennslustund endurtekin. 21. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. 19.30. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Stundarkorn.í umsjá Bald- urs Guðlaugssonar. Gestir: Elísabet Brand, Jóhann Gísla- son, Karl Sighvatsson, María Baldursdóttir og Ragnar Kjartansson. 21.20 Skemmtiþáttur Tom Ew- ell. — Ekki skrifað hjá nein- um. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.45 Heimeyingar. Fjórir síð- ustu þættirnir úr myndafl. Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáld- sögu Á. Strindbergs. Her- bert Grevenius bjó til flutn- ings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist. Kvikmynd- un. B. Wiktorsson. Sviðs- mynd: Nils Senwall. Persón- ur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme. Carlsson: Allan Edwall. Madam Flod: Sif Ruud. Gusten: Sven Woller. Rundqvist: Hilding Gavle. Norman: Hákon Serner. Clara:_Anna Schönberg. Lott- en: Ása Brolin. íslenzkur texti: Ólafur Jónsson. (Nord- vision — Sænska.sjónvarpið). 23.45 Dagskrárlok.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.