Mánudagsblaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 5
Mánudagur L apríl 1968
Mánudagsblaðið
5
Sjónvarp Reykjavík
KVIKMYNDIR
Framhald af 8. síðu.
verður kjarkur og dirfska að
mæta framm fyrir sjónvarpsvél-
amar búin jafn fátæklega og ör-
iggisútvörður okkar var nú.
Blaðamennirnir stóðu sig vel,
enda sáu þeir skjótt, að „fórnar-
dýrið“ var með öllu varnarlaust
og mátti píska það á ýmsa lund.
Annar þeirra, þekktur andstöðu-
maður NATO og sjálfskipaður
hugsuður, reyndi og tókst að ota
ár sinni fyrir borð og hlaut af
þakkir draugaliðsins sem arkar á
Keflavíkurvöll í mótmælaskyni,
almenningi til skemmtunar ár
hvert. En með hitt verður ekki
aftur snúið. Hvað gera yfirvöldin
eftir að alþjóð sannfærðist um
þetta kák, sem kostar milljónir
en gerir engum gott?
o—o
Ef einhver hefur grætt á verk-
Grein Jónasar
Frmhld f 2. síðu.
í stjórn fyrri stríðsáranna. Vorið
1917 var togarafloti Reykjavíkur
orðinn öflugur og gróðasæll, en
þá vildu eigendur skipanna sitja
einir að gróðanum en hásetar
vissu hvað klukkan sló, mynduðu
mannsterkt sjómannafélag, settu
á verkfall og heimtuðu kaupupp-
bót svo að kaup þeirra væri hækk
að um helming. Sjómenn voru
bæði fjölmennir og áttu gáfaða
ráðamenn á sveitamanna visu.
Þeir tóku í félag sitt tvo land-
menn, okkur Ólaf Friðriksson.
Verkfallsdagana höfðum við
Ólafur full réttindi á félagsfund
um eins og við værum sjómenn.
Framhald af 2. síðu.
Útgerðarmenn höfðu illan bifur
á fundasetu okkar Ólafs og létu
þá alla verkfallsdagana birta um
okkur fremur ókristilegt orð-
bragð í Vísi og Mbl., en ekki var
var það átalið.
Sjómenn unnu verkfallið og
fengu þá kauphækkun sem þeir
fóru fram á. Hitt var þeim mest
virði að nú kunnu þeir að vinna
saman og gera félagsleg átök.
Mikill góðhugur ríkti í liði
verkamanna um þessar mundir.
Þeir fundu að nú var byrj að nýtt
tímabil í ævi þeirra. Þeir höfðu
lært að gera verkfall og stýra
því þegar mikið lá við.
Atburðir þessir gerðust í sam-
bandi við heimsstríðið 1916—17.
Þá vann Dagsbrún og hásetafé-
lagið pólitíska sigra, eignuðust
fulltrúa í bæjarstjórn og á þingi.
• Þá mynduðu þeir hina miklu fylk
ingu, Alþýðusambandið, sem stóð
nú fyrir liðsdrætti 23 þúsund
kaupkröfumanna.
En nokkrum missirum síðar
kom ný baráttubylgja frá Þýzka
landi og Rússlandi. Þá var ekki
lengur enska hagspekin höfð til
fyrirmyndar. í báðum stórveldun
um var bylting, blóð, eldur og
kúgun. Blóðheitir íslenzkir bylt-
ingarmenn heimsóttu byltingar-
löndin. Þeir hafa unnið með trú-
arlegum áhuga við að útbreiða
sína trú hér á landi. Er nú tími til
kominn að þeir leggi á borðið rétt
rök um þjóðnýta starfsemi und-
angenginna ára.
fallinu þá er það útvarp og sjón
varp. Útvarpið stórjók auglýsing-
ar eins og vænta mátti og mætti
nota þann óvænta tekjuauka til
að bæta útsendingarkerfið fyrir
úfcvarp og sjónvarp svo allt sé
ekki sambandslaust ef veður ger-
ast válynd.
Hætt er við að ef sjónvarpið
hafi ekki verið komið til skjal-
anna, hefðu menn saknað blað-
anna meir en þeir gerðu meðan
á verkfallinu stóð. Fréttaflutning
ur sjónvarpsins og reyndar út-
varpsins var mjög góður á meðan
á verkföllunum stóð — deiluað-
ilar komu nær daglega fram í
útvarpi og sjónvarpi, og verk-
fallsverðir fengu nær hálftíma
prógramm í útvarpinu og hefði
einhverjum blöskrað slikt ábyrgð
arleysi fyrir tveim þrem árum.
En nú er öldin önnur, við erum
liklega að mannast.
Það var eiginlega týpisk þjófé.
lagslýsing, sem kom fram á þess-
um þætti um verkfallsmennina.
Stefán Jónsson, fréttamaður, spyr
eitthvað á þessa leið: En ef bílarn
ir (hugsanlegir verkfallsbrjótar)
stanza ekki heldur aka framhjá
ykkur, hvað gerið þið þá?
— O, þeir komast ekki langt,
við erum nefnilega á MERCE-
DES BENZ!
Hugsið ykkur hvað Þjóðverjar
yrðu undrandi ef þeir sæju heil-
síðu auglýsingu frá Mercedes
Benz verksmiðjunum með yfir-
skriftinni:
íslenzkir verkamenn aka á
Mereedes Benz.
Erlendir fastaþættir sjónvarps-
ins njóta yfirleitt vinsælda. Lík-
lega er Harðjaxlinn sá þáttur er
fæstir vilja missa af, sá þáttur er
yfirleitt meir spenandi en Dýr-
lingurinn, höfuðpersónan svalari
týpa og notar meir ýmis tækni-
brögð, sem menn hafa gaman af
að fylgjast með. í byrjun voru
menn að rifna af kátinu yfir
Steinaldarmönnunum, en líklega
er áhuginn tekinn að dofna hjá
flestum og ekki lengur sáluhjálp-
aratriði að fylgjast með hverjum
þætti.
Þáttur Krisjáns Eldjárns, Mun-
ir og minjar, hefur notið mikilla
vinsælda, en trúlega má ekki
flytja hann undir umsjá Krist-
jáns fyrr en forsetakosningum er
lokið — ef sama gildir og um
menn sem eru í neðstu sætum á
framboðslistum til alþingiskosn-
inga.
Talsvert hefur borið á tækni-
göllum í sjónvarpinu að undan-
förnu, og má stundum sjá að
það þykknar í þulinum, ef hann
hefur grun um að tæknimennirn-
ir séu að hugsa um eithvað annað
en sitt starf — en ábyrgðarleysi
er undarlegt nokk alltof áberandi
hjá tæknimenntuðum íslending-
um. Eiginlega er það þversögn,
en iðnaðarmenn af ýmsu tagi eru
undarlega „ligeglad“.
Eiginlega er það kostur að sjón
varpið skuli sýna gamlar kvik-
myndir en ekki nýjar. Stór kost-
ur fyrir bíóin, en fróðlegt fyrir
ungu kynslóðina að geta séð leik-
ara, sem nú eru komnir á elliár,
eða látnir, í fullu fjöri á tjaldinu.
Það var td. gaman að sjá Boyer
í myndinni Tavarich — hann hef.
ur verið skrambi flínkur leikari
á sinni tið, en hálfleiðinlegur nú
til dags þegar hann enn reynir
að vera gamli góði sjarmörinn.
Þannig var ömurlegur einn þátt-
ur hjá Bragðarefunum um dag-
Frmhld f 2. síðu.
LokiS bardaga
En er Egill heyrir óp það og
sá að merki Þórólfs fór á hæl, þá
þóttist hann vita að Þórólfur
myndu eigi sjálfur fylgja. Varð
hann skjótt var þeirra tíðinda er
hann fann menn sína, og eggjaði
liðið mjög til framgöngu. Egill
gekk fram, þar til hann mæti
Aðils jarli. Áttust þeir fá högg
við áður en Aðils jarl féll og
margt manna um hann, en lið
hans flýði. Egill og lið hans elti
flóttann og drápu margt manna
því ekki þurfti griða að biðja.
Síðan snéru þeir að liði Ólafs
konungs og tók þá fylking hans
að riðlast. Er Aðalsteinn sá, að
rofna tók lið Ólafs, lét hann bera
fram merki sitt og gerði svo
harða atlögu að Ólafi, að Ólafur
féll og mikill hluti liðs hans.
Voru allir drepir sem náð var,
og fékk þar Aðalsteinn konungur
mikinn sigur.
Þórólfur jarðsettur
Þeir Egill ráku lengi flóttann
og drápu hvem mann, en síðan
snéru þeir aftur þar sem orustan
hafði verið, og hitti þar Þórólf
bróður sinn, látinn. Tók hann upp
Húsakaup
Framhald af 8. síðu.
Þess vegna ættu þeir að geta
hætt, því fást munu menn til að
taka við.
Persónulegur varasjóður
Það er sannarlega ekki ný.
næmi, að útgerðarmenn hirði
gróðann en láti tapið bitna á al-
menningi. Vissulega byggja þeir
upp, kaupa ný skip o. s. frv.
enda furðar engan, því slík kaup
auka getu útgerðarinnar og eru
sjálfsögð. En hinn mikli auður er
ekki allur látinn ganga í fyrir-
tækin, því sannreynt er, að hon-
um er eytt í húsakaup og íbúða,
gerður að einskonar persónuleg-
um varasjóði útgerðarmannsins.
Það er með öllu óþolandi, að
þetta ástand líðist. Við erum ekki
skyldug að halda uppi miklum
hluta stéttar, sem svo grimmilega
fer að ráði sínu. Útgerðarmönn-
um hefur nógu lengi verið hamp-
að, að nú er það skylda ráðherra,
að rannsaka allan þeirra útveg
og sjá, hvort þessi misbrestur,
sem hér er lýst fari ekki talsvert
í aukana.
inn er Boyer, hálfhrumur, átti
að kveikja ástarbál í hjarta
kommastelpu. Slíkur trúðleikur
er líklega jafnvel of mikið af því
góða fyrir Bandarikjamenn, sem
hafa ekki sýnt þessum þætti
nægilega eftirtekt að því er frétt.
ir herma.
lík hans og bjó um, grófu þéir
gröf og settu Þórólf þar í með
vopnum sínum öllum og klæðum.
Egill spennti gullhring um hvora
hönd honum, en síðan var grjóti
að hlaðið. Síðan gekk Egill með
sveit sína á fund Aðalsteins kon.
ungs, og settist í hið óæðra önd-
vegi.
Lýsing Egils
Egill séttist í öndvégi og skaut
skildinum fyrir fætur sér. Hann
hafði hjálm á höfði og lagði sverð
ið um kné sér og dró annað skeið
til hálfs, en þá skellti hann aftur
í slíðrin. Hann sat uppréttur og
var gneypur mjög. Egill var mik-
illeitur, ennisbreiður, brúnamik-
ill, nefið ekki langt en ákaflega
digurt, granstæði vitt og langt,
hakan breið furðulega og svo allt
um kjálkana, hálsdigur og herða
mikill, svo að það bar af því, sem
aðrir menn voru, harðleitur og
grimmilegur þegar hann var reið
ur. En er hann sat, sem fyrr er
ritað, þá hleypti hann annarri
brúninni niður á kinnina, en ann-
arri upp í hársrætur. Egill var
svarteygur og skolbrúnn. Eigi
vildi hann drekka þótt honum
væri borinn drykkur.
Gjöld Aðalsteins
Aðalstein konungur sat í há-
sæti og lagði sverð um kné sér.
Hann dró sverðið úr slíðrum og
tók gullhring af hendi sér og dró
á blóðrefilinn og rétti yfir eldinn
til Egils. Egill brá sverði sínu
gekk á gólfið og stakk sverðinu
í bug hringsins og dró að sér, og
gekk aftur til sætis, og þá fóru
brýr hans í lag. Lagði hann frá
sér sverðið og tók við dýrshorni
og drakk og mælti við aðra
menn.
Aðalsteinn konungur lét bera
inn kistur tvær fullar af silfri og
bað Egil færa þær heim til ís-
lands og færa föður sínum í son-
argjöld. „En sumu þessu fé skaltu
skipta með frændum ykkar Þór-
ólfs sem ykkur þykja ágætastir.
En þú skalt hér af mér bróður-
gjöld taka, lönd eða lausa aura,
hvort er þú heldur villt, og ef þú
vilt með mér dveljast til lengdar
þá skal ég fá þér sæmd og virð-
ingu, þá er þú kannt mér sjálfur
til segja.“
Egill tók við fénu og þakkaði
konungi gjafir og vinmæli. Mun
hann dvelja með Aðalsteini í vet-
Framhald af 8. síðu.
skýrt á einhvern hátt, en er mér
ofar, nema þá það, að það líkist
óhugnanlega ófullburða fóstri.
Sjálf hefur stúlkan óbeit á rak-
dóti friðilsins, nærskyrtu hans o.
s. frv., sem hún þó, er á mynd-
ina líður, fær eipkennilega til-
finningu gagnvart. Eftir langdreg
in ferðalög milli snyrtistofunnar
og heimilis, klunnaleg viðskipti
við unga piltinn, þá kemur að
því að Helen og Michael, friðill-
inn, leggja af stað og nú er Carol
ein eftir í íbúðinni. Þá taka við
draumar og deleríur, vitanlega
sálfræðilegs efnis, fantatiskir og
óhugnanlegir, fjalla ýmist um, að
henni er nauðgað eða hún sér
allskyns ofsjónir. Þetta er og verð
ur sennilega rakið til þess, að áð-
ur en Helen fer í ferð sína, þá
hlustar Carol nótt eftir nótt á
kynferðismök systur sinnar og
Michaels, og ekki verður því
neitað, að mikill afbragðsmaður
er Michael í ástum, ef dæma má
eftir hinum ofboðslegu nautna-
stunum Helenar. Úr þessu ske
svo tvö morð í lokin, óskýranleg
og óskiljanleg.
Kvikmyndin er dágóð, alls
ekki meira og leikur í meðallagi.
Myndin er á sinn hátt spenn-
andi, en þó ekki svo að hver með
almaður þoli ekki þau „ósköp“,
sem þarna eru sýnd. A.B.
o—o
Það er ekkert torskilið við Vík-
inginn, (The Buccaneer). Mynd-
in er eins al-amerísk og þær geta
mest orðið, síðan Cecil B. de
Mille breytti Biblíunni í spenn-
andi gamanfrásögn, glæsileg glit
atriði og annað bíógóðmeti. Nú
er það Anthony Quinn, fyrrver-
andi tengdasonur de Milles heit-
ins, sem gerir Jean Lafitte sjó-
ræningjann fræga, að bjargvætti
allra Bandarikjanna gegn hinum
óskaplegu Bretum. Andrew
„grjótgarður" Jackson er í mestu
vandræðum í New Orleans, því
árið 1812 er ákveðið að til skar-
ar skuli skríða milli Breta og
Ameríkana og allar líkur benda
til að Bretar, nær 16 þús., hljóti
að sigra Jackson með sín 12
hundruð. En sjá, þessu er bjarg-
að. Leikstjórinn safnar að sér
hverjum vöðvahnút og leikfimi-
manni, sem finna má i Holly-
wood, lætur honum vaxa skegg,
umkringir hann öllu því dóti,
sem til er í prop-geymslum kvik-
myndaversins og sezt síðan bak
við kvikmyndavélina í stjórnar-
stól sinn. Árangurinn er ein af
þessum afburða glansmyndum,
sem Hollywood er svo stolt af,
ásamt og innan um úrval af lit-
ríkum hetjum með Yul Brynner,
vel hærðum og vasklegum, í far.
arbroddi. Charlton Heston, ný-
kominn úr Mosesæfintýrinu sínu
er jafn virðulegur Jackson, ör-
uggur og mikilleitur, ríðandi
steingráu hrossi, góðu, milli
manna sinna í víglínunni. En,
innan um alla þessa dýrð, er svo
skotið ástalífi bandittsins Jean
Lafitte, en hann hugsar sér enga
aðra en dóttur fylkisstjórans,
sem auðvitað lítur hetju sína
hírum augum. Og eftir alls kyns
brask og leikfimiæfingar, reddar
Yul New Orleans, trúlofun skötu
hjúanna birt, en þá — þá kemur
bobb í bátinn. Upp kemst, að Yul
hefur verið óbeinlínis orsökin til
þess, að systir konuefnisins var
drepin á sjó úti þegar bandittar
Yuls náðu bandarísku freigát-
unni Corinthian á sitt vald og
drápu alla og rændu þrátt fyrir
algert bann Lafitte, sem hafði
djúpa lotningu fyrir amerískum
kaupskipum og bannaði mönnum
sínum að ræna þau.
Hinn göfugi Lafitte gefur til-
vonandi tengdapabba aftur þá
dóttur sem hann ætlaði að eiga,
heldur sjálfur til skips, eftir að
hafa naumlega sloppið við gálg-
ann, í viðhafnarstofu tengda-
pabba, og lætur úr höfn. En þá,
og aðeins þá, skríður upp úr ká-
etunni bráðlagleg stúlka (Claire
Bloom), sem elskar og hatar La-
fitte — vegna þess að hann
hengdi pabba hennar, og Yul
Brynnir, enn vel hærður, hórfir
hugsi yfir hafið. Um hvað er
hann að sugsa? Eftir að hafa skoð
að hina fögru Clarie Bloom, þá
skilur maður ekki hvað dvelur
hann að hlaupa ekki með hana
beina leið niður í káetu. Charles
Boyer, hinn sjarmerandi heims-
maður, mætir þama eins og
clown, hversvegna er óskiljan-
legt.
Óskandi væri, ag Bandaríkja-
menn hefðu einhvem Yul Brynn-
er nú til að bjarga þeim úr úlfa-
kreppunni í Viet Nam. A.B.
trr.
Þjóð, sem missti af „glæpnum"
Framhald af 4. síðu.
hverfunum, vaða íbúarnir skítinn í ökla áður en
þeir stíga á fínu dúklögðu gólfin sín. Ytraborðs-
mennskan er okkur eins töm og menningin öðrum
þjóðum í þessum efnum og í vímu velmegunar nú,
sýnum við ætíð hve skammt er í malarbúann,
tómthúsmanninn, sem allt gerði sér að góðu, en
gerði aldrei kröfur til neins.
HESTAMENN
Hafið þið reynt að gefa gæðingunum KFK-
reiðhestablöndu? Ef svo er ekki, þá dragið
það ekki lengur. í KFK-reiðhestablöndu eru
6 mismunandi bætiefni og alhliða samsett
steinefnablanda.
Gefið reiðhestunum aðeins það bezta eftir
langa innistöðu. Gefið KFK-reiðhestablönd-
una, sem er blönduð samkvæmt fyrirmæl-
um færustu sérfræðinga og hestamanna.
Köggluð KFK-reiðhestablanda fæst hjá:
K F K - fóðurvörur
Guðbjörn Guðjónsson
Hólmsgötu 4 — Sími 2-46-94, Örfirisey.
Valhallartiðindi