Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Qupperneq 3

Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Qupperneq 3
Mánockgur 10. juní 1968 Mánudagsblaðið 3 Loftleiðir eiga nú fimm fllugvélar af gerðinni Rolis Royce 400. Myndin var tekin er 5. vélin kom tíl Iandsins fyrir fáum vikum. Ársskýrsla Loftleiða Veltan röskur milijarður—220 millj- ón afskriftir—tap 36,6 milljónir kr. Velta Loftleiða á sl. ári nam kr. 1.027.837.000, og var það nokkur aukning á árinu. Tap á rekstri nam hinsvegar 36.6 miljónum en þá upphæð skorti til að fullar afskriftir fáist, en þær voru 219.682.291 kr. Þetta kom fram á aðalfundi Loftleiða, sem haldinn var í einis og áður hef-^ ur veríð getið í fréttum' blaos- ins. Samningar Krisitján Guðlaugsson hrl., for- maður stjómar Lofltleiða, fhxtti fyrsta þátt stkýrslu hennar um störf á liðnu ári. Hann sagði m.a. um samninga félagsiins við Skandiniavíuland'in og Bretland: Eftir langvarandi. samninga- þóf og margvislega tregðu af hálfu skandinavísku landanna, tókst loks fyrir aitbeina for- saetisráðherra, Bjama Bene- diktssonar, að ná endanlegum samningum um þessi flugrétt- indi. Aðalatriði samnimganna eru: LoftLeiðir mega fljúga 3svar í viku til Skandinavíu frá 1. apr- íl til 31. oktnber mieð 160 far- þega hámank og 2svar í vikú frá 1. nóvemlber til 31. marz með 114 farþega. Verðmunur má ekki vera meiri en 10% á fiLugleiðiinni New York — Skandinavía. Sérfar- gjöld IATA skulu gilda, en svokallað „excursion-fargjald“ má vei-a U.S.$ 10,00 lægra en IATA-gjöJd, en taxtar skulu byggjast upp aftir reglum IA- TA. Loftleiðir mega njóta sjó- mannafargjalda á sama hátt og SAS. Svo virðist sem flugmálá- stjórn Skandinavíulandanna ætli enn að halda uppi skæruhem- aði gagnvart Loftleiðum og síð- ast í gær barst skieyti varðandi bann við því að félagið mætti njóta svokallaðra fjölskyldufar- gjalda á ofangreindri flugléið. en ekki hefur gefizttími til að athuiga það^ nánar. Mér skilst að farþegaaukning samkvæmt ofangreindu sam- komulagi geti orðið 1640, yfir 7 sumarmánuðina, en lítilsháttar fækkun (40) yfir fimm vetrar- mánuðina. Samningar þessir orka tví- mælis, en mdkið veltur á fi’am- kvæmdinnii og spáir skeytið frá í gær þar engu góðu um. og er alls að vænta. Ég tel þó samningana nokk- urn ávinning og með þeim eru tilveruréttindi Loftleida hf. við- urkenmd, þótt mjög sé úthlutað af naumum sfcammti, svo sem ,ávallt var gert fyrr á öldum. Úr þessu verður reynslan að skera. ✓ Samningamir við Breta heim- ila eina ferð á viku Glasgow- London, með 189 sæta vél og má flytja 85 farþega frá Lond- on, sama fjölda flrá G'lasgow og auk þess farþega til Islands þairunig að sætin nýtist tiL fuLLs. 9%ogll% verðmunur mávera miðað við IATA-gjöld. Að öðru leyti gildir hið sama um þá og skandinavísku samning- ana. Við þurfum engan kvíðboga að bera vegna þessara samn- inga og Bretar em vanir að standa við sín loforð án tregðu' og er þaðan allis góðs að vænta. FLugmálastjóri geklk frá þess- utm samningum og má telja að r.okkuð hafi áunnizt ef miðað er við sætafjöldamn einan, en ferðafjöldinm má ekki vera miinmi. Þotukaup Kristján Guðöauigsson sagði emnfremur: Loftleiðdr hafa keypt eina RoLls Royee flu’gvél á þessu ári, sem ætluð er til Skandinavíufluigs, en ekki hef- ur uinnizt tími til að ganga óndamlega frá inn-i'éttingu hen-n- ar. Ætlunin var að hún gæti fluitt 160 farþega og nokikum flutning að auki og verður að því stefnt að heimild tiL far- þegaflutnings verði fuLlnýtt er ráðrúm gefst til, en nú eru færri sœti í vólinni en hafa má. Á þessu ári hefur félagið tiyggt sér réttindi til þotu- kaupa en aLgjörlega er óvíst að af þei-m kaupum verði enda réttimdi aðeims tryggð í ör- yggisskyni og vegna Jiarðnandi samkepp-ni, en þar sker þróun- in óg þörfin úr. Að lokum þakkaði Kristján stai’fSfólki félagsins og með- stjómendum s-ínum ágætt sam- sferf á liðnu ári. 185.600 farþegar >á tók til rnáls framtovæmda- stjóri Loftleiða, ALfreð Elías- son, og sagði: Vetraráæblun Loftáeiða 1967 var í gildi fyrstu 4 mán-uði árs- i-ns og snðustu 2. en sumará- ætlunim frá 1. maí tiL 31. ok/t., eða sex mánuði um aðalanma- tímamm. Flugvélar félagsims flugu samitals 1362 ferðir fram og tiL baka til útLanda, 810ferð- ir miili íslands og Evróipu, þar af 495 með RR-flugvélumum og 315 ferðir með DC-6B. Til Bandaríkjamina voru fLognar 552 feirðir, ei-ngöngu með RR- vélum fólagsins og markarslíkt nokkur tímaimót. Á árinu 1967 voru DC-6B vélar félagsins notaðar í áætlunarferðum héðan tiL Skandimiavíu, Stóra-Bre-tLamds og HoLlands, auk allmargira Leiguferða tiL Evrópulanda, að- ailega Spámar. RR-véLamar flugu aðalLega í áætlunarflugi miLLi Lúxemitiorgar og New York og um tveggja mánaða skeið til BretLands og Skandin- avíu, auk nokk-urra Leiguferða. Á árinu var flogið samtaLs i 16.468 klst. Þar af filugu RR- fluigvólamar 12.552 stumdir, sem er 17 prósent auknimg frá ár- inu áður, DC-6B vólarnar 3.770 stumdir, sem er nær helmingi minna em árið áður, og leigu- vélar 146 stumdiir. Að jafnaði flugu RR-véLamar 9-10 klst. á sóLarhririig, en DC-6B-vélr ar 5,45 kls-t., og er þá miðað við þamm dagafjölda sem þær-voru tiL taks. Fjórða RR-vélin kom úr lengim-gu um miámaðaimóitin marz-april, en hinar þrjár voru í notkum allt árið, allar lengdar. Á árimu voru filuttir 185.600 arðbœrir farþegar eða ' 12% fleiri en árið áður. Þar af voru farþegar í áætLumarfLu-gi 176.024, em í lei-guflugi 9.576. >ess má láta getið að um jnitt árið 1967 komst farþegatala félagsins frá upphafi. yfir 1 máljón. Himir svonefndu SOP-fa-rþegar, sem hér hafa viðdvöL á ferð simrni austur eða vestur um haf, voru 10.240 á s.l ári, eða um 10% fleiri en árið áður. Samitals voru filuitt 517 tonm. af arðbærri fragt, em árið áður vora þeir flutniingar 379,5 tonm. Juikust flu-tniinigar þess-ir þvi um 36%. Af pósti vora fllutt 294,2 tonn, em 198 tonm árið 1966. Auikming er 48,6 prósent. Starfsmenm félaigsins vora í ársLok 1967, 1090, þar af unmu 715 hérlendis og 375 erfendis. Félagið greiddi hérienduim starfsmömnum bónus kr. 4.400.- 000,00, eáms ctg síðasti aðaLfumd- ur samþykkiti. Flognir vora 8.173.367 kiló- metrar af arðbæru fllugi árið 1967, eða 2,2 pi'ósent minna en árið áður. Afkastagetam, mæld í framboðmum sætakilómetram jóksit hinsvegar um 10,2%. Þar af má edigna RR-vélumum 91,4%, Arðbærir faiiþegaMlómetrar juikust um 11,3 prósemt. Sæta- nýtimig reyndisit um 73,2%, en var 72,6 prósent árið áður. Framboðnir tonmkílómetrar f arðbæru flhiigi vora 129 miljón- ir. Nýttir 95 milj. eða 73,7%, en 70,9 prósent áður: KeflavikurhóteliS Árið 1967 var fyrsita hedla ár- ið, sem hótelið er starfrækt. Meðalnýting varð 65,3%, en mest í ágúsit 94,2 prósemit, en minnst i febrúar 39,4 prósent. Gestamœtur urðu sam-tals 34.605 en þá er miðað við að hver gestur gisiá ei-na nótt. Þar af vora 12.739 gestanætur vegna dvalar „stopover“-gesta, eða 36.8%. Heildartekjur hóteLsins . vora 52.015.643,00. HeiLdarlaum 1967 vora kr. 21.751.026,—, og eru þar meðtailim laum hljóm- lisitarmanna og erl. skemmti- krafta. Starfsmenn voru 156 talsims 31. desetmlber 1967. Af- koma hótelsins á s.l. ári var efekl samkvæmí þvi semstjóm- in hafði redikmiað með, og var það ýimsum bjmjumarörðug- leik-um -um að kenma. Það tók hinn nýja hótelstjöra nokkum undirbúning að endurskipu- leggja reksiturinm. Samkvaamt rekstraráætlum Stefáms Hirst, hótelstjóra á hótelið að sLdla hagnaði árið 1968 (sem nemur kr. 4 mdljómum), miðað við að afskriftir tterði kr. 12 miljóndr. SíðasitLiðið vor var umdirrit- aður viðbótairsammángur við ut- anríkisráðumeytið um aðstöðu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Sammimguirimm gildir tiL 31. maí 1974. Hélztu ákvæði þessa samn- ings era um leigukjör Laftleiða f flugstöðvarbyggingunni, þau voru gerð einfaldari og er nú leiga miðuð við fermetrastærð, en áður giltu um þetta nokkuð flóknari ákvæði, svo sem um hlutdeild Loftleiða í rekstri , sameigimilegra svæða, hlutdeild í viðhaldskostnaði, auk fastra ár- legra greiðsLma. Húsaleiga Loft- leiða í flugstöðvarbyggingunni er nú fer. 145.148,— á mánuði. Auk þessa greiðir félagið ótrá- lega háa leiigu fyrir pláss í eimu flugskýlamíia, eða kr. 203 þús. á mánuði. Stjómiin imin nú ft- reka við Vamanmáladeild hvort ekki sé mögulegt að flá þetta gjald lasdtkað, þvi það virðis-t fjarri allri sanngimi að gredða um 2,4 mdijónir króna á ári fyrir þetta skýlispláss. Við komiu FlugféLagsins til Keflavíkur var nauðsymilegt að breyta allverulega flugstöðvar- bygginigummi. Rikið tók -að sér að framkvæma og kosta bessar breytingar að mestu leyti, sem kostuðu yfir 10 .miljómir. Má segja að aðstaða til afgreiðslu farþega og flugvéla sé .prðin nokkuð góð. Vegna breytimga á flugstöð- inmi var sýmt að ekfei var neinn grundvöllur fyrir rekstri Flug- hótelsins, þar sem megmið af herbergjunum yrðd notað fyrir skrifstofur. Var því ákveðið a"ð leggja gistiih-ótelið niðu-r frá og með 1. maí 1967. Talið er að spamaður umfram tekjum-issi nemi rúmLega 1 miljón króna á ári. Gert er ráð fyri-r að starfs- menm Loftleiða í Keflavik verði 211 í júlíbyrjun 1968, em 160 í árslok. Fækkun þessi er mögu- leg þar sem félagið hættir xekstri DC-6BfluigvéLanna, auk Sigurður Helgason. þess sem breytt skipulag og bætt aðstaða á þar þétt í máli. Samt má gera ráð fyrir éð launakostnaður verði aðeins hærri 1968 en 1967, vegna sí- hækkandi kaups. í júli sL. hóf Flugfélag Is- lan’ds áætlumarflug með þotu sinni frá KeflavíkurflugveLli, en Loftleiðir hf. sjá um afgredðslu Flugfélaigsins þar. Hinn 4. þ. m. hófu SAS ragluibundið áætlunarflu-g til IsLairuds einu sinni í viku og mun LoftLeiðir eiunig annast afgredðslu SAS á Kefflavifcur- flugvelli. Hagstætt Þar sem ruokkuð er niú láðið á árið 1968 vil ég aðeins skýra frá gan-gi mála fynstu mánuð- ina. Félagið keypti fimmtu RR- flugvélima, sem hefir nú verið tekin i notkun. Vélin var keypt af Flying Tiger Limie og kost- aði 2,3 milj. U.S.$ (kr. 131málj- ón), með þedm breytingum sem nauðsynlegar vora. Stjómim hefir ákveðið að láta ekki lemigja þessa vél eins og hirnar, mun vélin verða notuð aðallega til flugs á Skandinaviu og Bret- land. Tvær af DC-6B flúgvéluinum hafa verið leigðar í 5 mámuði til Hollands fyrir aUgott gjald. Þriðju vélina er verið að seLja til Chile. Þær tvær vélar sem eftir era munu fara örfáar leiguferðir í sumar. 1 hausit mun félagið engar DC-6B vélar starfrækja, ef þá hefir ekkd tek- izt að selja þær verður að taka ákvörðun hvað síkuli gera við þær. Senmilega verður að höggva þær eða rífa og seLja semvara- hluti. Þó tap hafi orðið á rekstrin- um 1967, sem Sigurður Helga- son mun skýra hér á eftir, er fuLl ástæða til að astla að árið 1968 verði félagimu hagsitætt. Mun ég nú gera samanburð á fyrstu fjóram mámuðum 1967 og 1968: FTugtekjur hafa au-kázt um 6,5%. ,FarbegataLa hefir aukizt um 5,3 prósent. Farbegasæta- ný'ting hefir aukizt úr 57,4% í 58,9 prósent. Vöraflutndmgar hafa aukizt um 5 prósemt. Póstur hefir aukizt um 29%. Skýrslu stjómarimmar liauk með rasðu varaformanns-ims, Sig- urðar Helgasonar. framkvæmda- stjóra Loftleiða í New Yark. Hann sagði m.a.: Niðurstöðutölur á efnahags- reikmingi eru 1.403.385.119,52. Veltuaukming hefur orðið mokk- ur eins og fram kemur, emvelt- an varð 1.027.827.000,— króniur, en*var árið áður 949.420.000,— kr. Veltuaufcningin er m-inmi en flutningaaukmingm, og munar þar aðalléga að meðaitekjur fyrir hvem fluttan farþegahafa lækkað. Kem ég frekar að þvi hér á eftir. Eins og fram kemur er rekstr- artap félagsins á árinu kr. 36.- 640.549,—, þ.e.ajs. þá upphæð vantar til að fullar afskriftir náisit, en þær hafa á árimu numið kr. 219.682.291,—. MeðaLtekjur fyrir hvem flutt- am farþega voru lægri á árinu 1967 miðað við árið 1966, sem nam kr. 223,60 á hverm fluttan farþega. Samtals voru ffluttir farþegar 185.600. Hefðu m-eða-1- tekjur verið þær söanu 1967 og 1966 hefðu því tekjur félagsins orðið hærri um 41.500.000,— kr„ allt reiknað á gamLa gemginu. Hvers vegna era tekjumar lægri per fluttam farþega? Því er til að svara. að ýmis lægri gjöld gengu í gild-i á árimul967, sem ekki voru til áður. IATA- félögim in-nleiddu þessd lægri gjöld, og tál þess að samkeppn- isaðstaða okkar rýrnaði ekki varð félagið að gera slífct hið sama. Loftleiðir í 11. sæti Til fróðleiks fyrir fundar- memn er ekki úr vegd að skýra frá þvi hvar sala félagsins myndast, og eru þær upplýs- ingar á þessa leið. (Talið í miljónuim): Bandaríkin 490. ísland 50. Þýzkaland 144. Nore„ur 23. Sví- þjóð 29. Dammörk 35. Bretlamd 29. Finnland 7. Lúxemborg 12. Belgía 14. Holland 14. Frákk- lamd 35. Sviss 12. ItaLía 5. ísra- el 5. Lebanon 3. Eins og fundarmönmum er kunmugt stendur félagið í harðri samkeppni við yfir tuttugu flugfélög á Atlamzhafsleiðinmi. Það er ekki ófróðlegt að láta þess getið að félagið héLtnoklí- urn veginn hlut sínum af heildarflutningum yfir AtLamz- hafið .á s.l. ári, en prósentu- taLa Loftleiða var þá 3,4°% miðað við árið áður 3,5%. Er félagið í ellefta sæti, en fyrir neðan okbur era þessi félöjý og með þessar hlutfallstölur: Framhald á 5. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.