Mánudagsblaðið - 10.06.1968, Qupperneq 8
AustfirSingar og hótelin — Forsetabrandarar — Elliðaárlax-
inn á kr. 2000 stykkið — Hótel Berg í Vestmannaeyjum —
Sveitahótel — Gatna-„áletrun“.
SPYRJA MÁ: Hvað yrSi af hótel-business á fslandi ef ekki kæmu
hingað til „lands" hinir ágætu Austfirðingar, sem mest kveður að
í selskapslífi höfuðstaðarins? Austfirðingar eru sennilega, mestu
og ágætustu gestir þessa höfuðstaðar, léttir menn í skapi, gest-
risnir og ákaflega félagslyndir. Einn af okkar þekktustu barmönn-
um sagðist hugsa til þess með hryllingi ef eitthvað brysti eystra,
því slíka menn væri sjálfsagt 'að fá hingað „suður".
MÁNUDAGSBLAÐIÐ er algjörlega hlutlaust í forsetakosning-
unum, eins og Iesendur hafa rekizt á. Þó er það ekki úr vegi, að
birta stundum nokkrar snjallar athugasemdir um frambjóðendur,
sem hrökkva kunna af munni kjósénda. Nýlega fréttum við, að
Jón Pálmason fyrrv. alþingismaður hafi setið í þröngum hópi
vina, er rætt var um doktorana tvo, sem, nú keppa um embættið.
Jón hlustaði um smnd, en sagði síðan:
„Ekkert skil ég í því, að svona ungt lýðveldi skuli þurfa að fara
á Fornminjasafnið til þess að velja sér forseta."
EINS OG kunnugt er þá er Pétur Benediktsson, þankastjóri, and-
vígur kosningu dr. Gunnars Thoroddsen, og telja sumir að þar
að baki liggi ekki sannfæring Péturs, heldur aðrar ástæður ómerki-
legri. Pétur er gleðimaður nokkur, en mesti sómamaður í hví-
vetna, dtýldinn en þó vinalegur í gleðihóp. Nýlega spurði vinur
Péturs hví hann væri svo geysilega mikið á. máti dr. Gunnari,
gömlum, ágætum'flokksmanni. Pétur þagði um stund, leit í glas
sitt, en mælti síðan:
„Það sem ég aðallega hefi á móti Gunnari vini mínum, er, að
hann drekkur of mikið."
NÚ ER KOMIÐ upp úr dúrnum og brölti laxveiðimanna, að
eitt laxkvikindi úr Elliðaánum kostar okkur Reykvíkinga eitthvað
milli 2000-og 3000 krónur. Eru þessar upplýsingar frá borgar-
reikningunum sjálfum, deild úr þeim, og þykir mönnum það
ærið gjald að greiða fyrir þennan dásamlega fisk, sem farið hefur
í gegnum klóak Voganna og sýnir þar afburða hreysti og harð-
neskju að þola slíkan daun, sem þaðan kemur. Máske að einhverj-
um dytti í hug að abbast yfir hestamönnum, en þeir hafa alveg
hreinan skjöld í þessum efnum og algjörlega rangt að flæma þá
úr húsum sínum eins og ráðgert er.
MIKIÐ OG GOTT orð fer af hóteli einu í Vestmannaeyjum,
sem nýlega hefur byrjað reksmr. Hótelið heitir Berg og tekur
öðru fram í snyrtilegum húsakynnum, fljótri og ágætri þjónusm,
hreinlæti og lipurð. Til þessa ku ekki hafa verið hótel í Eyjum,
en einskonar sjóbúð rekin þar, sem menn leita sér afdreps þegar
foraðsviðri herja. Ungur maður stjórnar þessu hóteli og segja
ferðamenn að þar sé um að ræða eitt fullkomnasta gistihús sem
þar hafi verið.
OG TALANDI um hótel: Er nú allur „sjarminn" að hverfa af
Bifröst í Borgarfirði? Þetta ágæta hótel ku nú rekið í einskonar
óþökk allskonar sveitakarla, sem áhrif hafa þar, og ekki sízt skóla-
Stjórnarinnar, sem álítur þetta einka-hvíldarheimili sitt. Sú var
tíðin, að Bifröst var eitt skemmtilegasta og hreinlegasta hótel í
sveimm landsins, ágæmr matstaður og gististaður einkar vinsæll..
Nú virðist þetta ekki eins og áður.
VÆRI EKKI RÁÐ, að lögreglan athugaði að „rita" leiðheíningar
á gömrnar sjálfar, meira en gert er. Bílstjórar em enn ekki vanir
umferðinni og slíkar áletranir myndu bjarga miklu og auðvelda
þeim alla umferð. Lögreglan hefur unnið gott starf og á allt lof
skilið fyrir kurteisi og lipurð í umferðinni og ekki mundi skemma
ef hún sæi sér fært að auðvelda enn umferð með áletmnum á
göturnar.
Gary Grant, business-maður — Glæp-
ir í Bandaríkjunum, óhugnanleg tala
— „Sprautur44 til getnaðarvarna —
Ferðamannastraumur til Frakklands
minnkar — 73 flokkar í framboði
öldungadeild Bandaríkjanna
komst nýlega að heldur en
ekki alvarlegum staftreyndum
varðandi glæpi þar í landi.
Eftir margra mánaða útreikn-
inga kom í ljós m.a., að á
hverjum tveimur mínútum,
allan sólarhringinn er framin
líkamsárás, rán á sér stað á
hverri hálfri fjórðu mínútu
allan sólarhringinn, og nauðg-
un hverja 21 mínútu sólar-
hrings og morð hverja 48.
mínútu sólarhringsins.
John L. McClellan, demó-
krati frá Arkansas, ofbauð
þessar staðreyndir svo, að
hann spurði hreinilega: „Er
meining að við leikum á fiðlu
meðan glaepir gjöreyðileggja
Ameríku?" - (Félagi Neró lék
á fiðlu meðan Rómaborg
brann). Nú er komið fram
frumvarp, sem er miklu sterk-
ara en nokkum tima þær að-
gerðir sem Johnson forseti
krafðist að gerðar yrðu í „ör-
yggi á götunum“-tillöigum
sínum. Meðal- annars er nú
komið í veg fyrir að hægt
sé að panta handbyssur bréf-
lega úr búðum, þótt enn megi
panta rififla og haglábyssur.
Þetta nýja frumvarp er nú
mjög rætt af ýmsum aðdlum
og þá einna mest frá samtölr-
um lögfræðinga.
Ðn samt sem áður er hér
um óhugnanlegar tölur að
ræða.
öary Grant, hinn ódrepandi
sönnuin þess, að menn þurfa
ekki að eldast né missa glæsi-
leika sinn þótt^ árin færdst
yfiir. Grant sem er nú 84 ára,
var nýiega kjörinn sem ednn
af forstjóruim Rayette-Ferberg
fegrunarmeðalafjrrirtækds, sem
hefur skrifstoíur á Manhatt-
an í New York Citty. Spurð-
ur um hvemig hann héldi
æsku sinni og glæsilegu út-
ilitd sínu bæði í andliti og
vexti, svaraði Grant' hinn ó-
drepandi, ,,ég anda bara að
mér“. I samibandi við nýju
atvinnuna, mætdr hann á
skristofuiyni reglulega, mdMi
mynda, sagði Grant. „Allar
kvikmyndastjömur eiga erindi
í viðskiptalífið. Kvikimyndir
ÚR HEIMS
PRESSUNNI
BlaA fynr alla
Mánudagur 10. júní 1968
Skemmtistaðurinn
Las Vegas
eru eins og hver ön-nur sölu-
vara. Við höfum verkstæði,
sém kallast svið. Við framledð-
um vöru, litum hana, geifum
henni nafn og sendum hana
út í blikkdióisum".
Hér er dálítið gl4ðinefni
fyrir eiginkonur og másike hin-
ar Ifka. Bandarískir læknar
ætla nú að leysa raunir
kvenna, sem hingað til hafa
þurft að taka inn getnaðar-
vamarpillur í 20-21 daga í
röð, til þess að þær virki. I
stað þess fá þær nú ,*prautu“
Pepo-Provera, sem kemur i
veg fyrir getnaðarmöguledka i
allt að þremur mánuðum. —
„Sprautan“ er gefin í þjó-
hnappana, vöðva og leysist
hægt upp og í blóðið. Til þess
hefiur lyfið verið prófáð á
2.100 konurn í fimm lönduim,
og hefur reynzt eins áreiðan-
legt og pillumar. Fraimileið-
endur þessa eÆms vonast tál
að fá leyfii til framleiðslu um
næstu áramót.
Stúdentaupphlaupin í Frakk-
landi og verkföllin þar hafa
haft hin álvarlegustu áhrif
gagnvart fepðamannastraumn-
um, en tekjur af ferðamönn-
um er þriðja hæsta tekjuilind
landsins. Hilton hótelið I Par-
ís hefiur nú þegar takið við
22 þús-und afpöntunum, og
meðaltai slíkra afpantana £
öðrum hötelum er 25%.
Margir hótelmenn hafa látið í
ljós þá skoðun sina, að það
taki allt að tvö ár að vinna
Framhald á 5. síðu.
Svo er að sjá, sem hinn nýi
disikötak —t Las Vegas ætli að
blómstrast mjög vel ef dæma má
efltir aðsókn uinigliniga þamgað.
Allt fer þarna fram í þeirri dá-
samleigu „ró og spakt“ sem bú-
ast má við þegar „hljómsvedtin“
er látin hljóima á fullu og dans-
aramir eru síður en svo óán-ægð-
ir, efi dærma skal eftir sælusivipn-
uim á þeim, báðum kynjum, er
þau líða fram og aftur um gólfið
eða rykkjast eins og Masai-svert-
ingjar, eiftir að hafa kálað Ijóni
með hnífuim og fruimstæðum
spjótum einum saman,
Allt er and.rúmsiloÆtið þama
þrungið nútíma æskufjöri, og er
ótrúlegt hve mikið energy er ó-
beizlað á .staðnum, enda er því
vitu-rlega eytt. Eins og kunnugt
er bá er algjört bann við vin-
neyzlu og tjáði framikvæmda-
stjórinn, Ásigeir Maignúss. blað-
iiniu, að van sæist eklki á gestum
enda yrði þaiim vísað á dyr ef svó
væri. Hinsvegar bera hinar friðu
stúlku-r fram aillskyns gosdrykki
eftir ósk gesta og einnig er hægt
að fá matarbita í svamginn.
Ungt fóllk, sem þama hefur
verið og blaðið hafur spurt álits,
segist mjög ánœgt með staðinn,
enda ékkert til sparað í ödlum
aðbúnaði.
Tvær blómarósir, Guðrún Kristjánsdóttir, Ijóshærða stúlkan, efri, stjórn-
ar grammófóninum og hefur unnið í diskóteki ytra, en hin annast þjón-
ustu, og heitir Erla Harðardóttir. (Ljósm. G. Einarsson).
STAÐREYNDIR — sem ekki mega gleymasf:
12
Óbornir skulu einnig falla!
Blygðunarlaus Iandráð — Reynt að llfa — Loforð
Montgomerys — „Húnarnir 1940" — Draumsýn
Baden-Powells — Lýðræðið verður alltaf eins
„Þau (þ.e. Bandaríkin og
Bretland. Innsk. mitt) vænta
þess, að engar landamæra-
breytingar, sem ekki eiga
rætur sínar að rekja til
frjállsra óska hlutaðeigandi
þjóða, eigi sér stað.“
— Chu rch i 11 /Röosevelt: Atl-
amzhafssáttmálin-n, 2. gr., 14.
Ágúsit 1941.
Hungursneyð sú, sem lýðræð-
isríikdn sk-ipulögðu og fr^rn-
kvæmdu í Þýzkalandi að Heims-
styrjöld II lokinni samkvæmt
Morgentha-u-áætlun sinmd firá
15. September 1944, staðfestri
með Potsdam-samnin-gunum 2.
Ágúst 1945, átti ekki hvað sízt
rætur að rekja til ákvasðanna
um að ofurselja. Pólökkum og
Sowétmönnum landbúnaðarihér-
uð Þýzkalsnds austan fljótanna
Oder og Neisse. Þetta voru alls
115.200 fer. km. landssvæðd, eða
um V4 hluti Þýzka-lands miðað
við landamæri þess árið 1937.
En þam-a var ekki aðeins verið
að framkvæma stórkostlegt,
blygðunariaust landarán: bæði
Morgenthsu-áætlunin og Pots-
| dam-samningamir gerðu ráð fyr-
ir að allir íbúamir ,allt að tíu
milljónir tal-sins, yrðu flæmdir
burt frá heimkynnum sínum. 1
augu-m lýðræðissinna var það
algert sukaatriði, að þessd lands-
svæði höfðu Þjóðverjar numið
óbyggð fyrir 700 ámm og átt
þar heima ætíð síðan. Þeir voru
fastákveðnir í að „skapa nýjan
og betri heim, lausan við skort
og ótta“. Óhugnanlega mikill
fjöldi þessara 10.000.000 fbúa
losnaðd reyndar furðu fljótt und-
an skorti og ótta, og við eignir
og óðul; það önnuðust fjölda-
morðasveitir álþýðulýðræðisins.
1200 einingar á dag
Missir landbúnaðarhéraðanna
og brottrekstur íbúa þeirra var
því ei-n meginástæða þess, að
ejginframileiðslan í afgangs-
Þýzkalsindi hrapaði, miðað við
hitaeiningar, úr 2.500 í 1.200 á
Framhald á7. síðu.