Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.09.1968, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 30.09.1968, Blaðsíða 1
/ BlaS fyrir alla 20. árgangur Mánudagur 30. sept. 1968 19. tölublað Flóabátur, vegaspotti og þingmenn Isfirðinga Hneykslanleg framkoma gagnvart stórtim hópi Isafjarðarbua — Dauf- heyrzt við óskum — Þingmenn afskíptalitlir ísafjarSarkaupstaður er vinalegur staður, auðugur, búinn öllum þeim kostum og gæðum, sem slíka kaupstaði prýðir, verzlanir, sjúkrahús og önnur algeng almenningsgæði. Nær- sveitarmenn ísafjarðarkaupstaðar sækja þangað gjarna allar þarfir sínar, og sömu ósk hafa bændur inn allan fjörðinn, óska einskis fremur en að geta annað erindum sínum í þessu höf- uðvígi Vestfjarða. En þessi ósk hefur eigi ræzt eins vel og skyldi. ísafjarðarkaupstaður er ekki í teljandi bílvegasambandi við sveitir SÍF, Siólcr stöðín og Clausen Stórrimma í aðsígi — Ein- okun brotin- — Aðalmenn í söluferð! Alvarleg deila er nú risin upp með Sölusambandi fiskframleið enda anarsvegar en Sjólastöð- inni og Erni Clausen hæstarétt- arlögmanni hinsvegar. Er helzt að sjá, sem hér sé um að yæða hagsmunamál allra saltfisksút- flytjenda enda hófst málið fyrst alvarlega þegar Örn Clausen, lögmaður ítalsks fiskkaupanda, Mercurio Fransecio, sem vill en fær ekki keyptan íslenzkan salt- fisk fyrir öllu hærra verð en fæst á vegum SÍF, hófst handa. Örn birti langt viðtal og fréttir eftir sig í Vísi og daginn eftir svaraði SÍF. í fljótu bragði virðist svar SÍF næsta loðið, en þess ber að geta, að í SÍF-yfirlýsingu segir að bæði framkv.stjórinn og formaður félagsstjórnar SÍF séu ytra og hafi verið þar í nokkrar víkur í söluerindum. Er það næsta undarlegt, að svona mikil fyrirtæki skuli láta tvo helztu menn stjórnarinnar vera í sölu- ferð á sama tíma, nokkra vikna ferðalagi, sem þeir voru Iíka & í vor. Blaðir hefur frétt, að senni- lega verði úr þessu hin mesta rimma en nú hafa báðir aðilar sagt skoðun sína og þykir lík- legt að málin verði sótt af kappi. Vitað er að megn óánægja hef- ur verið um árabil varðandi ein- ræði SÍF og ætla nú sjálfstæðir. aðilar að láta til skarar skríða um að brjóta á bak aftur slíkt ó.réttlæti. nær þar. Þótt bílvegir séu innan- sveitar skortir nokkra kílómetra, að þeir í sveirunum geti rennt.bíl- um sínum í kaupstaðinn og sótt þangað naúðþurftir þær sem þar fást. 1 Gleymd loforð Um árabil hafa sveitamenn farið þess á leit við fulltrúa sína á Alþingi, að vegarspotti þéssi verði lagður og þannig tengt vegasamband bænda inn í firðinum við kaupstaðinn. Þetta hefur verið til þessa tómt mál að tala um, þótt loforð séu gefin í sambandi við kosninga leiðangra og almenna fundi, en þessi loforð jafnan gleymzt á þæg'ilegan og þögulan hátt að kjöri og fundum loknum. Kurra illa Það er því skiljanlegt að illur kurr sé kominn í hlutaðeigendur, sem telja þennan seinagang öllum hellum neðar. En, eins og fyrr, eru ágætar forsendur fyrir því, að vegar spottagreyið fæst ekki lagður. Inn smáfirðina kemur í stað flutninga- bílanna, snormrt skip, flóabátur frá ísafirði, færandi hendi og hýr- legur á svip. Þessi lífæð er nauð- synleg meðan enginn vegur er og veltur á því meðan vegurinn fæst ekki lagður. Og nú skal skoðað dýpra í málin. Flóabátur bingmanna Þá kemur upp úr kafinu, að a.m.k. í isafjarðarkaup- stað er hið sæla einkafram- tak ekki dautt úr öllum æð- um, Því öllum að óvörum, er svo að sjá að eigendur litla skipsins, flóabátsins, séu Undir fallöxi hins opinbera Talið er nú, samkvæmt upp- lýsingum frá háttsettum kaup- sýslumönnum, að mjög margir muni í haust lenda undir fall- öxi hins opinbera, þ. e. fara „yfrum" eins og það er venju- lega kallað. Ýms fyrirtæki hanga nú á horriminni, önnur riða til falls, enn önnur eiga líf sitt ag framtíð undir að vel veiðist á jólavertíðinni. Talsvert hefur dregið úr við skiptunum, en þó minna en bú- izt var við og þakka menn það trúleysi almennings á krónuna og stöðugleika hennar enda hafa menn ærna ástæðu til þess. Fólkið keypti talsvert af vörum þegar20% áfallið dundi yfir en þau kaup hafa rénað. Einn háttsettur kaupsýslu- maður, tjáði oss kaldrana- lega, að margir settu von sína á það, að ótti fólksins við beina gengisfellingu héldi lífi í viðskiptalífinu svo fólk sæi þó eitthvað fyrir snúð sinn. Gengislækkun í einhverju formi er örugg- lega sú ráðstöfun, sem margir óttast nú enda vart séð annað ráð, nema ef við ræður æðstu fjármála- manna okkar úti í löndum beri éinhvern jákvæðan á- rangur. engir aðrir en fulltrúar fólks ins, framfaramenn' þjóðar- innar, þingmenn Sjálfstæð- isflokksins vestra, Siggi og Matti, strákarnir sem verja einkaframtakið og, eins og sjá má, verja þeir það beitt- um vopnum. Ef vegarspott- inn verður lagður, minnka þarfirnar fyrir flótabátinn, og þá verða máske rýrari tekjur. Auðvitað má vera að þeir reki fyrírtækið af ein- Framhald á 6. síðu. Leikfélagi Mánudagsblaðsins no. 15 Ustaverkarusl og nýríka fólkii Hláleg málverkakaup — Sýningaæði — Skipulegt snobb Það mun sannmælt, að Íslendingar viði að sér mestu rusli í listaverkum. Árið út og inn eru hér haldnar ein eða fleiri í listaverkum. Á þessu ári voru vikulega haldnar ein eða fleiri peningum fyrir myndirnar a. m. k. gefa listamennirnir sumir út slíkar tilkynningar. Nær mun láta, að ef allt er talið, þá hafi verið haldnar frá áramótum um eða yfir 100 málverkasýningar og virðist ekkert lát vera á í sjáanlegri framtið. Það er að vissu leyti skiljanlegt, að þjóð, sem fyrir nokkrum ára- tugum átti fá önnur listaverk en Viðskilnafturinn á Bessastöðum Allskyns orðrómur á lofti — Hvað er satt? Miklar sagnir meðal almennings eru um það, að hressilega hafi verið tekið til á Bessastöðum er fyrr- yerandi forseti fór þaðan. Segja sumir, :að forsetinn hafi talið allar gjafir embættisins eigin eign, en aðrir bera til baka, svo og ku sama máli skipta um bækur, sem forlögin sendu embættinu. Telja má vafasamt að forsetinn fyrrverandi hafi þannig farið að, en alrtienn- ingur er gjarn á að halda þessu fram og hneykslast * á því. Við höfum heyrt einstakra grípa getið, sem fluttir voru á brott en hirðum ekki að nefna slíkt, en óþarfi er að slíkur helgislepjublær sé um embættið, að -ekki megi spyrja um ástandið þar og viðskilnað. Forsetar vorir eru mannlegir, kosnir eftir harða og ósvífna kosningabaráttu, og verða ekki heilagar kýr þótt þeir setjist í embættið. Vonandi fær almenningur að vita hið sanna. glansmyndir af borgarhlutum eða stórhýsum og kónginum okkar, auk helgimynda (líka glans), taki nokk- ur viðbrögð þegar upp rís fjöl- menn stétt listamanna, sem veltir frá sér hundruðum Iistaverka, Ný- næmið er mikið, fjárráðin' hafa ver ið allgóð og, auk hinna venjulegu málara er það ærið tignarlegt og mikilsvert að hengja Kjarval, Ás- grím eða álíka listaverk á stofu- veggina, hvort listmat eigandans sé í nokru samræmi við verðgildi og listrænt gildi verksins, e,a ekki. Menningarofsi Undanfarið hefur listsýningafar aldur færzt allmjög í aukana og er þó ekki um að kenna eða þakka, Iistamannaafmælinu, sem stendur nú yfir. Hefur hver sýningin rek- ið aðra og misjafnar að gæðum og ekkert úrval. Fólkið .er þolinmótt og ánægt, gerir lidar kröfur og eflaust einlægt í áliti sínu á ein- stökum Iistaverkum. Til eru þau element í þjóðfélaginu, sem reynt hafa af alvöru að þröngva „list"- skilningi niður kverkar almennings, ekki aðeins í málaralist heldur og músíkk og bókmenntum. Þessi hættulega aðferð, bvggð á sama prinsipipnu og þegar gæsir eru ald ar til dráps og troðið í þær kjam- fóðri, hefur leitt til þess, að allir þykjast þurfa að hafa málverk á veggjum og skiptir oft lidu hversu þau em unnin eða listrænt gildi þeirra. Stafar þetta í og með af því, að búið er að kenna hverjum manni standandi svar við spumingum um gæði og list í verkinu að: „mér þykir gaman að þessu, sé talsvert í því." Þessi setning var fyrir all- mörgum árum háð um Iistasnobba og þótti bera vott um algjört þekk- ingarleysi á list en vera í sama mund einskonar skjöldur eða vöm fyrir viðkomandi. Urelt sjónarmið Vissulega em hér ágætir og stór merkir Iistamenn. En hér er líka ógrynni af gervimönnum, sem í þoku orða og ógreinilegum strikum telja sig boðbera nýrra forma, nýrra isma, sem sé um það bil að sigra heiminn. Sannleikurinn er sá, að undantekningarlítið er þetta úr- elt fólk, á eftir tímanum, sem er að reyna að koma úreltum og dauð um hugmyndum og orðaleikjum Parísar götulistamanna á ffamfæri. íslendingurinn sem í dag sækir listaverkasýningar ætti að hugsa nákvæmlega að vali mynda áður en hann verður kominn á það stig að veggirnir í stofunni minni einna helat á ávaxtadósir, flánaðar af geislum sólar. B. P.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.