Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 5
Mánudagur 11. febrúar 1974 Mánudagsblaðið 5 ÞEIR HÖFÐU SÍÐASTA ORÐ- IÐ í ERFÐASKRÁNNI Gamla orðtakið „Sá hlær best sem síðast hlær," hefur oft og tíðum ásannast í hinum kynd- ugu fyrirmælum, sem karlmenn hafa sett í erfðaskrár um það, á hvern hátt þeir vilji að þeir verði konum sínum eða hjákon- um sem eftirminnilegastir. MILLI ALLRA ÁSTMEYJANNA „Ollum mínum jarðnesku eignum skal skipta jafnt á milli alLra þeirra kvenna sem geta sannað að þær hafi verið ást- meyjar mínar, þó ekki hafi ver- ið nema um smátíma," stóð í erfðaskrá kaupsýslumanns eins í Pennsylvaníu. Óþarft er að taka fram, að lögfræ-ðingar mannsins Ientu í töluverðum erfiðleikum, þegar til framkvæmdanna kom á svo víðtæku ákvæði. Erfðaskrár kvæntra manna sem ókvæntra — ekki sízt kven- hatara og sérvitringa af öllu tagi — eru oft undarlegur lestur. Sumar hafa lýst heiftrækni og Iangrækni, aðrar þakklátsemi, en allar hafa þær sennilega lýst við- horfi hins látna til kvenkynsins í heild. mælti svo fyrir í erfðaskránni, að konan sín fengi ekki eitt sent — nema því aðeins að hún á dánardegi hans hvert ár gengi berfætt að kveldi til næsta bæj- ar, stigi upp á kassa, kveikti á kerti og hrópaði hástöfum: „Ef málbeinið á mér hefði verið styttra, hefði líf mannsins míns orðið Iengra." Efnaður ítalskur aðalsmaður hefur verið í hefnd- arhug, þegar hann arfleiddi kon- una sína að 50.000 dollurum ,æneð því skilyrði, að hún gengi í nunnuklaustur til æviloka og liggi á bæn um frið handa sálu minni." Þess eru líka dæmi, að mönn- um sem hafa átt konur, sem hafa haldið fram hjá þeim, hef- ur tekizt að jafna metin. Hugs- ið ykkur til dæmis hvílíkt áfall það hefur verið fyrk ekkjuna sem hlustaði hátíðlega meðan erfðaskrá mannsins hennar var lesin, að heyra, að hann arfleiddi hana að elskhuga hennar — og svo vitneskjuna um að hann hefði ekki verið þessi blindi aulabárður, sem hún hafði hald- ið! Annar auðugur, en slægvit- ur eiginmaður eftidét konu sinni 500 dollara. En ef hún mannsins í New Yersey: „Eig- inkonu minni Onnu (sem er til einskis nýt) læt ég ekki eftir nema einn dollara." Annar ó- ánægður eiginmaðut arfleiddi konu sína ekki nema að einum dollar sem refsinigu fyrir það, að hún hefði stolið of miklu úr vösum hans. Skozk hagsýni blandin kaldrifjuðu raunsæi kom fram hjá Glasgow manninum, sem lét konu sinni ekki eftir meiri peninga en svo, að nægði fyrir einum vasaklút til að þerra burt tárin. GÖMUL SAGA En eins og áður er getið, er hefnigirni af þessu tagi ekki ný sem hann hefur viljað festa á blað, hefur hann verið, maður- inn, sem árið 1791 setti þessa klausu í erfðaskrá sína: .JVfeð hliðsjón af því, að mig hefur hent það böl að vera kvæntur Elísabetu sem hefur síðan hún giftist mér, gert allt sem henni gat hugkvæmzt til að kvelja mig, og með hliðsjón af því að guð á himnum virðist hafa sent hana inn í þennan heim í þeim eina tilgangi að koma mér út úr honum . . . Iæt ég téðri konu minn, Elísabetu, í arf fjár- upphæð, sem nemtir einum skild ingi." SÆT ER HEFNDIN Þó að sumir eiginmenn hafi viljað tryggja það, að konur þeirra giftust ekki aftur, eru þó hinir líka til, sem hafa reynt að búa svo um hnútana, að það væri einmitt það sem gerðist. Einn úr síðari flokknum arf- leiddi konu sína að öilum sín- um eigum, að því tilskyldu, að hún giftist aftur, af þeirri ein- földu ástæðu að hann vildi vera viss um að einhver annar mað- ur ætti „jafn auma ævi og ég hef átt." Fyrir kemur að sveimhuga arfleiðendur láta konur sínar fylgja með arfinum. Til dæmis arfleiddi kaupmaður í Chicago aðalritara sinn að bæði konu sinni og fyrirtækinu. Sem bet- ur fer fyrir alla aðila lét konan sér þetta vel líka, svo líklega hefur hér verið um hagkvæma samsteypu að ræða. YMS skilyrði En ekki fór eins vel, þegar kaupsýsliumaður í Liverpool til- nefndi einn vinsinn sem skipta- ráðanda arfsins. í erfðaskránni lét hann í Ijós þá ósk að arf- leiða vin sinn „að dýrmætustu Framhald á 6. síðu. af nálinni. Fullur af beizkju, <$>- VIGGÓ ODDSSON skrifar frá S-Afríku: R0SA FISKUR IIÖRÐ SKILYRÐI Fyrir nokkrum árum lézt í Los Angeles maður, sem eftirlét tveimúf Ninkonum sínum 300 dollara á ári til æviloka. En gjöfinni fylgdi smáklausa með eftirfarandi skilyrði: „Öllum út- borgunum skal samstundis hætt, ef önnurhvor þeirra trúlofast, giftist eða lifir með karlmanni utan hjónabands . . . eða Iifir lífi, sem telja megi ósiðlegit eða ósæmilegt frá félagslegu sjónar- miði, eða þá neytir tóbaks eða áfengis." DANSAÐ Á GRÖFINNI Ekki fer á milli mála, að lista maður nokkur, hollenskur, hefur Iitið viðkvæmu hjarta á allar stúlkur, sem settust á brúðar- bekkinn. Samkvæmt erfðaskrá hans skyldi hver sú stúlka í heimabæ hans, sem giftist í kirkju, fá ríkulegan heiman- mund — enda skyldi bæði brúð- ur og brúðgumi og allir brúð- kaupsgestir dansa á gröf hans strax að athöfninni lokinni. HEFND EÐA ÁST? Oft er það, að þeir sem búið hafa við konuríki í þessu lífi, hlæja að konum sínum, þegar þeir eru komnir hinum megin grafar. Hann hefur verið lang- giftist aftur, átti hinn nýi eigin- maður hennar að fá 1.000 doU- ara, af því að „Sá sem fær kon- una, á það skilið."- FURÐULEGHEIT! Jafnvel eiginmenn, sem gætu virzt ónízkir, eiga það tU a binda erfðaskrár sínar fáránleg- um skilyrðum. Til dæmis arf- leiddi einn maður konu sína að vænni fúlgu — en hún mátti aðeins nota peningana til að kosta sína eigin útför. Annar veUauðugur en langrækinn eig- inmaður lét konu sinni eftir 250.000 dollara í arf, en þó með því skilyrði að næstu tíu árin eftir lát hans skyldi hún eyða tveim tímum dag hvern við gröf hans — sem telja mætti næga refsingu út af fyrir sig — en sér til samlætis yrði hún að taka með sér hjákonu hans, „sem ég hef ástæðu til að ætla að hún hafi enn meiri andstyggð á en sjálfum mér." Hann var ákveðinn að sýna henni hvort hefði yfirhöndina, jafnvel í dauða, maðurinn, sem lét eftk sig miklar eignir, en kvað svo á, að konan sín fengi aðeins 50 sent og þó ekki ödl í einu lagi heldur með afborg- unum. NÍZKA OG SKOZKA Beinskeytt og laus við óþarfa málalengingar var erfðaskrá PIRANA Fiskurinn er venjulega á stærð við murtu en lítur út eins og hrognkelsi sem búið er að slípa slétt, ógurlegasti ránfiskur í S- Ameríku. Hami er talinn álíka skæður og krókódílar og há- karlar. Pirana syndir um í torf- um, sumir segja um þúsund, aðrir í tugþúsundum. Pirana er ferskvatnsfiskur sem er mest í Amazon svæðinu, mesta stór- fljóti veraldar, og öðrum ám í álfunni. MlNCTUMÁLTlÐ I öllum almennilegum ferða- sögum og kvikmyndum frá S- Ameríku er þessum rosa fiski og grimmd hans lýst með mikl- um fjálgleik. Það eru sagðar vera um 18 tegundir, þar af 4 sérlega hættulegastar og ein verst. Sagt er að sumar teg- undir hafi veiðst, þar sem fisk- urinn nær 60 cm lengd en flest- ir eru á stærð vi ðvenjulega gullfiska, eða murtur, aUt að einu feti. Það vantar sem sé ekki á hann „kjaftinn", fiskinn þann. Tennurnar eru eins og gaddatöng, með hverja tönn beitta eins og steikarhníf, bit- aflið er slíkt að þeir bíta I gegnum leður og skó, eins og ekkert sé. BLÖÐBRAGÐIÐ Talið er að fiskurinn tryllist ef hann finnur blóðbragð af vatninu. Við það ræðst fiskur- inn á hvað sem er í æðis- gengnum árásum. Fólk sem ferðast á bátum og káfar með hendinni í öldurnar, missir oft tá eða fingur, sárið er skorið svo hreint að líkt og rakvélar- blað hafi verið notað. Það eru þjáður bóndinn í Kansas, sem hatUfrmAkó H ERRAD E I LD mýmargar frásagnir af því, að pirana hafi étið menn upp til agna á einni mínútu. Eitt sinn datt kona í ána, föt hermar náðust óskemmd og hárkollan og nokkur bein. Maður i reið yfir á á hesti sínum; þeir voru étnir upp á miðri leið. Stígvél með beinum innan í og föt og bein voru slædd upp. Kano með 7 börnum hvolfdi, börnin voru öll étin upp lifandi á nokkrum mínútum, sumir halda þó að þau hafi drukkn- að af sjálfu sér, því fiskimenn hafi verið of smeykir til að bjarga þeim. VIÐ VAÐIÐ I S-Ameríku eru mikU vatns- föll og miklar gresjur, þar sem miklar hjarðir alidýra eru til að birgja upp kjötbúðir heims- ins. Stundum þarf að færa hjarðirnar á betri haga, hand- an árinnar. Kúrekar taka þá það ráð að blóðga nokkra nautgripi og reka þá útí á meðan hjörðin kemst klakk- ast fiskarnir á fórnardýrin á meðan hjörðin kesmt klakk- laust yfir. Ekki er fyrir hvaða veiðimann sem er að veiða pirana á stöng. Ef beitt er fyrir hann með kjöti, kroppar hami beituna utan af önglin- um. Ef svo illa fer að fiskur- inn festist, koma torfurnar og éta fiskinn utan af önglinum, með snarræði nær veiðimaður- inn stundum hausnum. Helzt er að veiða pirana í háf, eftir að hafa beitt fyrir hann, fisk- urinn er nefnUega talinn góð- ur til átu. REISINGIN Spánverjar og afkomendur þeirra í Ameríku hafa ætíð verið snillingar í refsingum og óhugnanleik, bæði frá tímum kaþólska rannsóknarréttarins, og útrýmingu Inkanna í Am- eríku: Sögur eru frá S-Amer^ íku af ógurlegum refsingum afbrotamanna. Sumir voru bundnir í björgunarhring, skorið í fót þeirra eða fætur svo blæddi og þeim kastað í ána eða dregnir á bát iþar til pirana fann blóðbragðið og át þá lifandi upp að öxlum. Einn maður datt út úr bát sínum og náði þó í skut hans, á með- an hann var að reyna að vega sig upp var hann étinn upp. Fiskasöfn út um heim eru sérlega varkár svo pirana sleppi ekki í vatnsföll þeirra eigin landa. KARIBAR Samkvæmt góðum heimildum er mér sagt að pirana heiti karibar í norðurhluta S-Amer- íku, nálægt Orinoco fljótinu, og þar búi ættflokkur Kariba indíána, þýði nafnið mannæta, eftir fiskunum eða indíánunum eða þá báðum, en Karabíska hafið nefnt. Kjartan Ólafsson rithöfundur og fræðimaður sagði mér, að samkvæmt þjóð- sögum indíána af karabiska flokknum, sem aðrir indíánar hræðast mjög, hafi fyrir löngu verið stór slanga sem ógnaði landsmönnum. Himnafaðirinn við Orinoco, Poro, sendi þá þangað son sinn. Fékk hann banað óvættinni. Úr rotnandi hræi þessarar óvættar skriðu ormar sem síðan breyttust í mann og konu, það voru kar- ibar. „Því eru þeir vondir, villtir og griinmir.“ 4

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.